Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1996, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1996, Side 20
32 FÖSTUDAGUR 18. OKTÓBER 1996 F Iþróttir unglinga DV íslandsmótiö í fótbolta: Lokastaðan í riðlakeppninni Hér kemur restin af loka- stöðunni í riðlakeppni íslands- mótsins í knattspymu utanhúss 1996. 4, flokkur kvenna - A-llð, E-riðill: Þór, Ak. 4 4 0 0 37-4 12 Tindastóll 4 3 0 1 15-3 9 KS 4 2 0 2 11-13 6 KA 4 0 1 3 6-26 1 Leiftur 4 0 1 3 7-30 1 3. flokkur karla, 7/m - A-riðill: Skallagrimm'5 5 0 0 37-9 15 Þróttur, R. 5 3 0 2 21-21 9 Breiðablik 5 2 0 3 32-33 6 Reynir 5 2 0 3 18-20 6 Valur 5 2 0 3 24-28 6 Keflavík 5 1 0 4 20-41 3 3. flokkur karla, 7/m - B-riðill: ÍR 7 6 0 1 43-16 18 Fjölnir 7 5 0 1 40-13 18 Fylkir 7 5 ö 2 36-28 15 KR 7 3 1 3 22-36 10 Ægir 7 2 2 3 38-12 8 Hamar 7 2 0 5 21-40 6 FH * 7 0 3 4 29-43 3 Selfoss 7 0 2 5 12-33 2 3. flokkur karla, 7/m - E-riðill: Þór, Ak. 9 6 1 2 39-21 19 Hvöt 9 6 0 3 42-28 18 Magni 9 4 0 5 16-26 12 KA 9 1 1 7 12-34 4 3. flokkur karla, 7/m - F-riðill: Sindri 8 8 0 0 74-9 24 Austri 7 5 0 2 46-24 15 Þróttur, N. 8 3 0 5 40-58 9 UMFL 8 3 0 5 31-49 9 Valur, Rf. 7 0 0 7 9-60 0 Halldór og Sigurður til Breiðabliks Bræðumir Sigurður og Hall- dór Þorsteinssynir munu hætta knattspymuþjálfun hjá Fylki og hefja störf hjá Breiðabliki. Hall- dór mun taka við þjálfun á 3. og 4. flokki karla en Sigurður mun sjá um þjálfun á meistaraflokki kvenna. Þeir bræður hafa báðir verið starfandi sem þjálfarar yngri flokka hjá Fylki um langt árabil með mjög góðum árangri og hafa skilað félaginu tugum meistaratitla. Á nýliðnu leiktimabili voru strákamir í 4. flokki undir hand- leiðslu Halldórs - og vann A- liðið allt sem hægt var að vinna og nú síðast sigraði það KR, 2-1, í úrslitaleik í haustmótinu. B- liðið gerði nánast það sama, liðið tapaði þó einum leik á árinu og var það gegn Leikni í haustmóti KRR. Sigurður þjálfaði 3. flokk Fylkis sem átti gott tímabil og sigraði flokkurinn meðal annars Fram, 2-0, í úrslitaleik í bikar- keppni KSÍ. Mynd af bikarmeisturunum verður á næstu unglingasíðu DV. IR-stelpurnar í 4. flokki B sem stóö sig svo vel í Valshúsinu sl. sunnudag og er liöiö þannig skipaö: Anna Linda, Gígja Kristinsdóttir, Hjördís Siguröardóttir, fyrirliði, Hulda Haröardóttir, Guöný Hauksdóttir, Anna Einarsdóttlr, Kristín Egilsdóttir, A. Hallgrímsdóttir, Anna Haröardóttir, Jóna Ragnarsdóttir og Hilda Hrólfsdóttir. - Þjálfari stelpnanna er Sævar Ríkarösson. íslandsmótiö í handbolta - 4. flokkur kvenna, B-liö: Valur og ÍR á toppnum Valsstúlkumar sigmðu frekar létt í keppni B-liða í 4. flokki sem fór fram í Valshúsinu sl. sunnu- dag. Úrslit leikja urðu annars þessi. Mynd af hinu sterka ÍR-liði, sem varð í 2. sæti, er til vinstri á síðunni. FH-ÍR,...................11-16 Mörk ÍR: Hjördís Sigurðardóttir 3, Jóna Ragnarsdóttir 3, Hilda Hrólfs- dóttir 2, Guðný Hauksdóttir 2, Hulda Harðardóttir 2, Anna Harðardóttir 1, Kristín Egilsdóttir 1 og Anna Einars- dóttir 2 mörk. Mörk FH: María Ámadóttir 5, Ema Krisfjánsdóttir 3, Fjóla Helgadóttir 2 og Margrét Linnet 1 mark. Valur-Stjaman.............13-7 Víkingur-FH................12-6 ÍR-Stjaman.................19-6 Valur-Vfldngur.............13-6 FH-Stjaman................10-6 ÍR-Valur..................7-11 Stjaman-Víkingur.........16-15 Valur-FH..................19-10 Víkingur-ÍR..............12-13 Lokastaðan: 1. sæti Valur, 2. sæti ÍR. Önnur liö minna. Spilað er í einum riöli. Knattspyrna - 5. flokkur kvenna: Fýlkir varð í 2. sæti í haustmótinu Fylkir, A-lið, telpna, varð í 2. sæti í haustmóti 5. flokks í knattspymu utanhúss á dögunum, tapaði fyrir Val i úrslitaleik - en ekki í íslands- mótinu eins og sagt var ranglega frá í myndatexta á unglingasíðu DV sl. þriðjudag. Beðist er velvirðingar á þessum hvimleiðu mistökum. Liö Vals og Fylkis í 4. flokki kvenna léku f 2. deildinni í handbolta í Fylkishúsinu sl. sunnudag. Liöin eru þannig skipuö. Valur: Berglind Hansdóttir, Kristín Haraldsdóttir, Tinna Baldursdóttir, Þóra Helgadóttir, Matthildur Jóhannsdóttir, Kristín Geirharðsdóttir, Marin Sörens, Margrét Ásgeirsdóttir, Birna Pétursdóttir og Tinna Þorsteinsdóttir. Þjálfari er Óskar B. Óskarsson og aöstoöarþjálfari Jón Halldórsson. - Liö Fylkis: Hulda Hrönn Þétursdóttir, Tinna Dahl, Edda Smáradóttir, Sigurbjörg Marteinsdóttir, Vigdfs Brandsdóttir, Emilía Tómasdóttir, Erla Sigurþórsdóttir, Erna B. Haröardóttir, Hanna Lára Baldursdóttir, Helena Árnadóttir, íris Dögg Marteinsdóttir, Sigurbirna Guöbjörnsdóttir og Þorbjörg Ögmundsdóttir. - Þjálfari liðsins er Finnbogi G. Sigurbjörnsson. DV-myndir Hson íslandsmótið í handbolta - 4. flokkur kvenna, 2. deild: Valsstúlkurnar fóru á kostum - unnu alla leiki sína af öryggi í Fylkishúsi um helgina Um síðastliðna helgi var leikið í 4. flokki kvenna á íslandsmótinu í handbolta og leit DV inn í Árbæinn þar sem 2. deildin lék og í Valshús- inu, en þar spiluðu B-lið 4. flokks. Valsstúlkumar höfðu talsverða yfirburði í Fylkishúsinu og unnu stelpumar alla sína leiki. Úrslit ieikja urðu sem hér segir. 4. flokkur - 2. deild Fjölnir-Fylkir....................10-7 Valur-FH.........................19-14 Valur-Fylkir.....................19-12 Valur-Rjölnir...................19-11 FH-Fylkir.........................18-8 FH-Fjölnir........................13-7 Valur 1 1. sæti með 6 stig. 2. sæti FH meö 4 stig. 3. sæti Fjölnir með 2 stig og Fylkir rak lestina með ekkert stig. Árbæjarstelpumar lofa þó góðu og hið sama má reyndar segja um lið Fjölnis. í leik Fylkis gegn Val stóðu Árbæjarstelpumar sig mjög vel þvi jafnræði var með liðunum Umsjón Halldór Halldórsson og staðan 8-6 í hálfleik fyrir Val. En eftir því sem leið á leikinn breikk- aði bilið og lokastaðan var 19-12 fyrir hið sterka Valslið. í megindráttum má því segja að úthaldið hafi brostið hjá Fylkisstúlkunum því með betra úthaldi heföu þær náð fram hagstæðari útkomu. Mörk Vals: Þóra Helgadóttir 6 mörk, Kristín Geirharðsdóttir 4, Marin Sörensen 3, Birna Pétursdótt- ir 3, Kristin Haraldsdóttir 1 og Tinna Þorsteinsdóttir 1 mark. - Mörk Fylkis: Vigdís Brandsdóttir 6 mörk, Sigurbima Guðjónsdóttir 4, Hulda Hrönn Pétursdóttir 1 og Emi- lía Tómasdóttir, fyrirliði, 1 mark. - Þjálfari Fylkis er Finnbogi G. Sigur- bjömsson. Valsstúlkumar sigmðu og sýndu talsverða yfirburði. Liðið mun þvi leika í 1. deild í næstu umferð. Ekki verður betur séð en að Hlíðarenda- stelpumar muni sóma sér vel í þeim hópi og eru þær vísar til alls í komandi leikjum. - Þjálfari Vals- Eigum að geta miklu meira íris Dögg Marteinsdóttir, leik- maður með 4. flokki Fylkis í handbolta, var ekkert sérlega á- nægð með útkomuna úr leiknum gegn Val í 2. deildinni en hún er dóttir Marteins Geirssonar, fyrr- um knattspyrnukappa i Fram og landsliðsmanns: „Við vorum óttalegir aular að tapa svona stórt fyrir Val. - Þó svo aö þær séu mjög sterkar þá var þetta alger óþarfi. - Við byrj- uðum vel og var leikurinn nokk- uð jafn framan af - en í síðari hálfleik fór allt i handaskolum. Viö erum staðráðnar að gera bet- ur í næstu urnferð," sagði íris.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.