Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1996, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1996, Síða 23
FÖSTUDAGUR 18. OKTÓBER 1996 35 Fréttir Reykjanesbær: Strætisvagnar i desember DV, Suðurnesjum: „Það er von mín að íbúar notfæri sér þessa þjónustu til að komast í vinnu og sækja verslun og þjónustu í bæjarfélaginu. Einnig að böm noti vagnana til að komast til tómstunda- staða og leikvalla og spari foreldrum akstur,“ sagði Jónína Sanders, for- maður bæjarráðs Reykjanesbæjar. Meirihluti bæjarstjórnar Reykja- nesbæjar hefur lagt fram tillögu þess efnis að koma á almenningsvagna- samgöngum i Reykjanesbæ og var það samþykkt á bæjarstjómarfúndi. Aksturinn hefst 14. desember. Þetta verður í fyrsta sinn sem strætisvagnar verða í Reykjanesbæ. Jónína segir að þetta hafi verið ein af forsendum sameiningarinnar að íbú- ar gætu farið milli staða í bænum. Hún segir að Almenningsvagna- nefnd Reykjanesbæjar hafi unnið öt- ullega að málinu og búið er að leggja fram leiðakort og leiðabók með tíma- töflu. Einnig er búið að ákveða gjald- skrá. Fullorðnir greiða 100 krónur í strætó, 12-15 ára unglingar 50 krón- ur, 6-11 ára börn 25 krónur og frítt er fyrir yngri böm. -ÆMK Borgarbyggð: Tónmennta- gjöldin hækka DV, Vesturlandi: Skólagjöld Tónlistarskóla Borgar- ijarðar, sem hafa verið hin lægstu á Vesturlandi, hafa verið hækkuð til samræmis við aðra tónskóla í kjör- dæminu. Það var samþykkt nýlega á fundi skólanefndar. Skólagjöld fyrir börn og unglinga í fullu námi verða 20.000 krónur, fyrir fúllorðna 26 þús- und og fyrir söngnemendur í fullu námi með undirleik rúmlega 30 þús- und krónur. Bæjarstjóm Borgarbyggðar sam- þykkti nýlega með sjö atkvæðum gegn tveimur að sameina áhaldahús bæjarins og" áhaldahús hitaveitunn- ar. Starfsemin verðiu- í húsi bæjar- ins að Sólbakka 15. Jafnframt breyt- ingunni verður leitað leiða til hag- ræðingar í rekstri. Fastráðnir starfs- menn verða sex og munu tveir eldri starfsmenn bæjarins missa vinnu þar við breytingamar og verða þeim tryggð önnur störf. -DVÓ Andlát Guðbjörg A. Ólafsdóttir, lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli þriðju- daginn 15. október. Jarðarfarir Hugrún Halldórsdóttir lést á Bamaspítala Hringsins laugardag- inn 12. október. Jarðarfórin fer fram frá Fossvogskapellu í dag, fóstudag- inn 18. október, kl. 15. Friðgeir Hólm Eyjólfsson, fyrrver- andi skipstjóri, Ásbraut 3, Kópa- vogi, lést á Hrafnistu, Reykjavík, miðvikudaginn 16. október. Útfórin fer fram frá Fossvogskirkju fimmtu- daginn 24. október kl. 15. Björn Björnsson, Hólabraut 4, Hrísey, lést 15. október. Útfórin fer fram frá Hríseyjarkirkju laugardag- inn 26. október kl. 14. Dr. Guðmundur Gunnarsson Guðmundsson kírópraktor, 399 Marion Rd., Middleborough, Massachusetts 02346, lést á heimili sínu aðfaranótt sunnudagsins 13. október sl. Jarðarfórin fer fram í dag, föstudaginn 18. október 1996. Jóna Þorsteinsdóttir.Mánasundi 2, Grindavík, verður jarðsungin frá Grindavíkurkirkju laugardaginn 19. október kl. 14. Kristín Bergsdóttir, dvalarheimil- inu Hlíð, Akureyri, sem lést þriðju- daginn 15. október sL, verður jarð- sungin frá Akureyrarkirkju þriðju- daginn 22. október kl. 13.30. Anna Kristbjörg Kristinsdóttir frá Höfða, Grýtubakkahreppi, Vík- urgötu 6, Stykkishólmi, verður jarð- sungin frá Stykkishólmskirkju laug- ardaginn 19. október kl. 11. Lalli og Lína *>KFS/Oi»f, BULLS Lalli rasður ekkert við hárið á sér í dag. Ég veit ekki hvort harm astlar að greiða til hægri eða vinsti. Slökkvilið - Lögregla Neyðarmimer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkviiiö og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 18. til 24. október, að báðum dögum meðtöldum, verða Borgarapó- tek, Álftamýri 1-5, sími 568 1251, og Grafarvogsapótek, Hverafold 1-5, simi 587 1200, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Borgarapótek næturvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í sima 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opiö virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opuð virka daga frá kl. 8-19 laugardag frá kl. 10- 16. Lokað á sunnudögum. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11- 14. Simi 565 1321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-fostud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-fostud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavlkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í sima 462 2445. Heilsugæsla Seltjamarnes: HeUsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 112, Hafnarijörður, sími 555 1100, Keflavík, simi 421 2222, Vestmannaeyjar, simi 481 1666, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafuUtrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 tU 08, á laugar- dögum og helgidögum aUan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráöleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar nm lækna og lyfjaþjónustu í sím- svara 551 8888. Barnalæknir er tU viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga tU kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka aUan sólarhringinn, sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 aUa virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimUislækni eöa nær ekki tfl hans, simi 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeUd Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Vísir fyrii 50 ármn 18. október 1946. Verkfallaalda í New York vegna hækkunar matvæla. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin aUan sólarhringinn, sími 525 1111. ÁfaUahjálp: tekið á móti beiðnum aUan sólarhringinn, simi 525 1710. Seltjamames: HeUsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 422 0500 (sími HeUsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarslá frá kl. 17-8, simi (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkvUiðinu í sima 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: AUa daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomiUagi. ÖldrunardeUdir, frjáls heimsóknartimi eftir samkomulagi. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. LandspítaUnn: AUa virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. BamaspítaU Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. VífilsstaðaspítaU: Kl. 15-16 og 19.30-20. GeðdeUd Landspítalans Vifllsstaða- deUd: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fostud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opiö dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið aUa daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opiö frá kl. 10-18. Á mánudögum er safnið eingöngu opið í tengslum við safharútu Reykjavikurb. Upplýsingar í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið t Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafh, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laug- ard. kl. 13-16. Aðalsafh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.- laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaöir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opiö daglega kl. 10-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Spakmæli Hugsanir hans eru eins og lokuð bók og það í leiðinlegu bandi. Ók. höf. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16.00. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi er opið daglega kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafh Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfíði. Opið laugard. og sunnud. kl. 13- 17 og eftir samkomulagi. Simi 565 4242 J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiöjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Áma Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu opin þriðjud., miðvikud. og fimmtud. kl. 14- 16. til 15. maí. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjamarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriöju- dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 552 7311, Seltjamarnes, sími 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Adamson * ^ í? 4457 O '' Éo A V o ^ ú o yji' o J®PC 1 v 0 o Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjamarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Haftiarfj., sími 555 3445. Símabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 19. október Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Það er lögð áhersla á það í kringum þig að þú skilir verkum þínum eins vel unnum og unnt er. Ekki láta þennan þrýsting spilla fyrir þér og haltu þínu striki. Fiskamlr (19. febr.-20. mars): Það gætir mikillar spennu í kringum þig og þú átt erfitt með að slappa af. Það verður brátt breyting á þessu. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þetta verður skemmtilegur dagur og fjölskyldan verður áber- andi. Þú eyðir deginum með einhverjum sem þér er kær. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú hefur það á tilfinningunni að fólk ætlist til margs af þér sem þú ert ekki fær um aö gera. Þú sýnir eirthverjum minni samúð en tilefni gefur til. Tvtburamir (21. mai-21. júní): Þú færð gott tækifæri til að sameina vinnu og skemmtanir í dag. Kannski er á dagskrá ferðalag í tengslum við vinnuna. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Peningar koma við sögu í sambandi þlnu viö ákveðna mann- eskju og er það ekki til góðs. Kvöldið veröur skemmtilegt. Ljóniö (23. júli-22, ágúst): Vegna tilfinningasemi í vini þínum verða einhverjir árekstr- ar í samskiptum við hann í dag. Þú hefur ekki skilning á vandamáli sem hrjáir hann. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Breyting kemur sér vel fyrir þig og afleiðingar hennar eiga eftir að koma enn betur í Ijós síðar. Hunsaðu ekki smáatriði. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú hefur í dag tilhneigingu til aö fara þér hægt og það hefur slæm áhrif á vinnu þína, sama á hvaða vettvangi hún er. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þér frnnst þú beittur óréttlæti í dag og finnst gæðunum ójafnt skipt. Þð sú kunni að vera raunin að einhverju leyti ættirðu að hugsa þig um áður en þú ferð að vorkenna sjálfum þér. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Samskipti þín við fólk eru ekki svo góð og misskilningur gæti komið upp aflur og aftur. Happatölur eru 7, 18 og 31. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Ef þér finnst þaö standa í þínu valdi að sætta fólk í deilum þeirra ættirðu aö fara þér hægt og gæta hlutleysis.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.