Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1996, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1996, Page 2
16 FÖSTUDAGUR 25. OKTÓBER 1996 Tfr~V7~ GOTT ÚTVARP! Kynnir: Jón Axel Ólafsson Islenski listinn er samvlnnuverkefni Bylgjunnar, DV og Coca-Cola á Islandi. Listlnn er niðurstaða skoðanakönnunar sem framkvæmd er af markaðsdeild DV i hverri viku. Fjöldi svarenda erábilinu 300 tií400, á aldrinum 14 til3S ára, aföllu landfnu. Jafnframt er tekið mið af spilun þeirra á islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn er frumfluttur á fimmtudagskvöldum á Bylgjunni kl. 20.00 og er birtur á hverjum föstudegi iDV. Listinn er iafnframt endurfluttur á Bylgjunni á hverjum laugardegi kl. 16.00. Listinn er birtur. að hluta, I textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski listinn tekur þátt i vali „World Chart“ sem framleiddur er af Radio Express 7 Los Angeles. Einnig hefur hann áhrif á EvrópuUstann sem birtur er I tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandariska tónlistarblaðinu Billboard. Yfirumsjón með skoðanakönnun: Halldóra Hauksdóttir - Framkvæmd könnunan Markaðsdeild DV -Tölvuvinnsla: Dódó- Handrit heimildaröflun og yfirumsjón meö framleiðslu: ívar Guðmundsson -Tæknistjóm og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson'- Útsendingastjórn: Ásgeir Kolbeinsson og Jóhann Johannsson - Kynnir: Jón Axel ólafsson r 1 b o ð i á B y I g j u n n i Topplag Það ætlar ekki neitt að hindra Jamiroquai í að einoka tindinn á ís- lenska listanum. Hann hefur verið níu vikur á lista með lag sitt Virtu- al Insanity og virðist sífellt styrkj- ast. T O P P 4 O Nr. 193 vikuna 24.10. - 30.10. '96 C3 1 1 9 •~4. VIKA NR. 1... VIRTUALINSANITY JAMIROQUAI Aðdáendur reiðast Dylan Gamla hippahetjan Bob Dylan á ekki sjö dagana sæla og er kappinn harðlega gagnrýndur fyrir að hafa leyft kanadískmn banka að nota lag- ið Times They Are A-Changing í auglýsingu. í auglýsingunni gengur röð af hamingjusömum bömum undir útgáfú af laginu sem nú þyk- ir helst minna á lagið We Are The World. Talsmaður Dylans hefur reynt að malda í móinn og segir að Times They Are A-Changing hafi aldrei átt að vera neitt sérstakt bar- áttulag. Ekki hefúr fengist uppgefið hvað bankinn borgar Dylan fyrir að 2 5 15 3 LUST FOR LIVE IGGY POP (TRAINSPOTTING)ESCAPING m 7 - 2 NO DIGGITY BLACKSTREET 4 2 5 8 E-BOW THE LETTER R.E.M. C3 6 3 10 HEAD OVER FEET ALANIS MORISSETTE 6 4 2 9 TRASH SUEDE Hastokkio Hin stórskemmtilega hljómsveit Beautifull South stefhh- hraðbyri upp á við með lag sitt Rotterdam. Lagið fer upp um heil 14 sæti og geri aðrir betur. Hæsta nýja lagið Hæstanýja lag listans er Danslag- ið Insomnia með Faithless. Lagið er stórgott og brunar alla leið upp í átt- unda sæti. Það hefur verið gífurlega vinsælt á dansstöðum borgarinnar og nú skila vinsældimar sér á ís- lenska listann svo um munar. Lítur vel út 7 3 7 8 SCOOBY SNACKS FUN LOVIN CRIMINALS C3 9 10 11 CS) — NÝTTÁ USTA ... NÝTT 1 INSOMNIA FAITHLESS 8 6 12 MILE END PULP (TRAINSPOTTING) NÝTT 1 BEAUTIFUL ONES SUEDE 9 4 6 IF I RULE THE WORLD NAS NÝTT 1 SOUNDS OF SILENCE EMILÍANA TORRINI 13 10 11 4 BOHEMIAN RHAPSODY BRAIDS fá að nota lagið en sennEega er upp- reisn hans gegn „kerfinu" lokið. Stingur í Austurlöndum Breski snillingurinn Sting ferð- ast nú um Suðaustur Asíu og hefur ferð hans gengið afar vel. Sumum Víetnömum fannst samt ansi mik- 14 11 10 9 IT'S ALL COMING BACK TO ME CELINE DION 15 13 9 10 DUNE BUGGY THE PRESIDENTS OF THE USA 16 14 12 8 LOVEFOOL THE CARDIGANS 17 12 18 3 WE HAVE ALL THE TIME IN THE WORLD FUN LOVIN' CRIMINALS CÍ8) 21 31 5 FLAVA PETER ANDRÉ 19 18 17 13 BOOM BIDDY BYE BYE CYPRESS HILL 8< FUGEES hja Madonnu Lögin úr kvikmyndinni Evitu sem Madonna leikui- í fara nú að koma út eitt af öðru. Fyrsta smáskíf- an sem verður gefm út, You Must Lpve Me, hefur verið sett i útvarps- spilun érlendis og fengið góðar við- tökur hjá hlustendum. Þeir Andrew Lloyd Webber og Tim Rice sömdu lagið sérstaklega fyrir Madonnu en hún segir sjálf að þetta sé uppá- haldslagið úr myndinni. Costello hjálpað Það hefur ekki blásiö byrlega fyr- ir Elyis Costello að undanfömu enda komst nýjasta plata hans, All This Useless Beauty, ekki nema í 53. sæti bandaríska Billboard listans. Nú hefur útgáfufyrirtæki hans, Wamer Bros., gefið út 5 Smádiska pakka með lögum af AIl This Use- less Beauty og eldri verkum CosteE- ,1. os til þess að reyna að vekja athygli á AU This Useless Beauty. Á disk- unum em það aðrir og yngri lista- menn sem syngja lög hans og með- al þeirra em Sleeper, Tricky og DJ Food. 20 15 21 4 HOW DO YOU WANT IT 2PAC & KC, JOJO 21 19 - 2 THATTHING YOU DO WONDERS 22 16 8 5 TWIST IN MY SOBRIETY TANITA TIKARAM íð að greiða heilar 4200 krónur fýr- ir miða á tónleiká með Sting. Sú upjphæð jafiigildir nefnilega mánað- arlaunum alls þorra fólks i Ví- etnam. Extreme hættir Hokksveitm Extreme hefur lagt upp laupana eftú; að söngvari sveit- arinnar, Gary Cherone, gekk til liðs við Van Halen. Á ferlinum seldi Extreme nærri 10 milljónn- emtaka af þeim fjórum plötum sem hljóm- sveitin gaf út. Afríkutaktur Breska útgáfúfyrirtækið Retro- Afric hefur gefið út safn með afrískri tónlist sem fyrirtækið hef- (23) 24 24 4 SPIDERWEBS V NO DOUBT 24 17 16 17 GIVE ME ONE REASON TRACY CHAPMAN 25 39 2 ... HÁSTÖKK VIKUNNAR ... i ROTTERDAM ' BEAUTIFUL SOUTH 26 22 13 10 WOMAN NANAH CHERRY 27 20 19 8 BURDEN IN MY HAND , SOUNDGARDEN 28 NÝTT 1 WHY 3T (FEATURING MICHÁEL JACKSON) 29 25 27 5 STELLA GEMELLA EROX RAMAZOTTI 30 31 - - 2 SÁ SEM GAF ÞÉR LJÓSIÐ ^ BUBBI MORTHENS (31) 35 40 3 1LOVE YOU ALWAYS FOREVER DONNA LEWIS (32) 33 - 2 CHILL OUT EXODUS (ALDA ÓLAFSDÓTTIR) (33) 30 25 4 LAST TRAIN TO LONDON MEANSTREET BOYS (3?)' 36 • • Tv. 2 ÞIG DREYMIR KANNSKI ENGIL BJÖRGVIN HALLDÓRSSON (DJÖFLAEYJAN) 35 34 34 4 DANCE INTO THE LIGHT PHIL COLLINS ur gefið út gegnum tíðina. Safiiið heitir African Cavalcade en nokkm- skuggi er yfir útgáfunni þar sem afríski tónlistarmaðurinn E.T. Mensah lést fyrir skömmu en fyrsta plata RetroÁfric var einmitt með honum. (36) 1 NO MORE ALCAHOL SUGGS & LOUCHIE LOU 37 20l 8 IF IT MAKES YOU HAPPY SHERYL CROW (38) NÝTT 1 WATCHING THE WORLD GO BY MAXI PRIEST 39 | 37 37 3 ESCAPING DINA CARROLL NÝTT 1 ALISHA RULES THE WORLD ALISHA'S ATTIC

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.