Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1996, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1996, Síða 4
18 tónlist FÖSTUDAGUR 25. október 1996 Kröftugt rokk frá Dead Sea Apple ísland plötur og diskar - | 1. (1 ) Pottþétt 5 Ýmsir t 2.(18) Sígildarsögur Brimkló t 3. ( - ) Allar áttir Bubbi Morthens t 4. ( - ) Party Zone '96 Ýmsir t 5. ( 6 ) Corning up Suede ( 6. ( 3 ) New Adventures in Hi-Fi R.E.M. t 7. (- ) Monkey Fields Mezzoforte | 8. ( 4 ) Falling into You Celine Dion 4 9. ( 7 ) Djöflaeyjan Úr kvikmynd 410. ( 2 ) From the Muddy Banks of the w.... Nirvana 411. (5) Jagged Little Pill Alanis Morissette 112. (17) Unreleased and Revamped Cypress Hill 4 13. ( 9 ) New Beginning Tracy Chapman 4 14. ( 8 ) Travelling without Moving Jamiroquai 4 15. (14) Trainspotting Úr kvikmynd 4 16. (10) Pinkerton Weezer 417. (16) Salsaveisla aldarinnar Ýmsir 118. (Al) ItWasWritten NAS 4 19. (12) Older George Michael $20. (20) Load Metallica I __________________________________________ London t 1. ( - ) Say You'll Be there Spice Girls 4 2. ( 1 ) Words Boyzone t 3. ( - ) Insomnia Faithless t 4. ( - ) Flying Cast 4 5. ( 3 ) It's All Coming back to Me now Celine Dion ) 6. ( 6 ) You're Gorgeous Baby Bird 4 7. ( 2 ) Breakfast at Tiffany's Deep Blue Something t 8. ( - ) Beautiful Ones Suede 4 9. ( 7 ) I Love You always Forever Donna Lewis 4 10. ( 5 ) Rotterdam The Beautiful South ^ NewYork ^ —— -lög- —— i $ 1.(1) Macarena (Bayside Boy Mix) Los Del Rio t 2. ( 3 ) It's All Coming back to Me now Celine Dion t 3. ( 4 ) No Diggity Blackstreet 4 4. ( 2 ) I Love You always Forever Donna Lewis $ 5. ( 5 ) Where Do You Go No Mercy $ 6. ( 6 ) Twisted Keith Sweat $ 7. ( 7 ) Change the World Eric Clapton t 8. ( - ) This Is for the Lover in You Babyface Feat. $ 9. ( 9 ) Last Night AzYet t 10. (- ) Mouth Merril Bainbridge Bretland — plötur og diskar— $ 1.(1) Greatest Hits Simply Red t Z (- ) Only Human Dina Carroll 4 3. ( 2 ) Falling into You Celine Dion t 4. ( - ) Recovering the Satellites Counting Crows t 5. (10) Recurring Dream-The very Best Crowded House 4 6. ( 3 ) The Score Fugees t 7. (11) Ocean Drive Lighthouse Family $ 8. ( 8 ) Older George Michael 4 9. ( 5 ) Jagged Little Pill Alanis Morissette 4 10. ( 6 ) Travelling without Moving Jamiroquai Bandaríkin — plötur og diskar — $ 1. (1 ) Macarena Los Del Rio t 2. ( 3 ) lt s All Coming back to Me now Celine Dion 4 3. ( 2 ) No Diggity Blackstreet 4 4. ( 2 ) I Love You always Forever Donna Lewis | 5. ( 5 ) Where Do You Go No Mercy | 6. ( 6 ) Twisted Keith Sweat ) 7. ( 7 ) Change the World (Phenomenon) Eric Clapton t 8. (- ) This Is for the Lover in You Babyface Feat | 9. ( 9 ) Last Night AzYet tlO. (15) Mouth Merril Bainbridge Aðalatriðið fyrst: Rokkhljóm- sveitin Dead Sea Apple er ekki frá Reykjavík eins og ranglega var haldið fram í einu dagblaðanna fyrir nokkru. Hún er frá Kópavogi og liðsmennirnir eru stoltir af því. Einn þeirra bjó reyndar um tíma í höfuðborginni en hann var lika um tíma í Svíþjóð þannig að hon- um fyrirgefst að hafa farið norður fyrir læk. Og þá er það hitt atriðið: Dead Sea Apple er að senda frá sér sína fyrstu plötu - ellefu lög samtals á plötu sem hlotið hefur nafnið Crush. Þetta er reyndar ekki í fyrsta sinn sem heyrist í hljóm- sveitinni á plötu. Fyrir tveimur árum átti hún lag á safnplötunni Ýkt böst. Lagið var Mist of the Mo- urning og það er einmitt að finna á Crush. „Við vildum hins vegar ekki nota Mist of the Mouming í óbreyttri mynd þannig að við hljóðrituðum það aftur,“ segja liðs- menn Dead Sea Apple. En hvað skyldu þeir hafa verið að fást við síðustu misserin, það er að segja síðan þeir fengu inni á safnplöt- unni? „Æfa, spila og semja," er svarið, stutt og laggott. Og hljóðrita, ekki má gleyma því. Stór hluti þessa árs hefur farið í að taka upp lögin á Crush. „Við byrjuðum í maí og erum búnir að vera að nánast síðan þá,“ segja þeir. „Við spiluðum opinber- lega tvisvar eða þrisvar í sumar. Það var bara til að halda geðheils- unni. Það má reyndar deila um hvort er betra fyrir geðheilsuna að vera lokaðir inni i stúdíói eða að spila í Rósenberg en einhvern veg- inn höfðum við þetta af.“ Samstarf á gömlum merg „Við“ eru Steinarr Logi Nes- heim söngvari, Haraldur Vignir Sveinbjömsson, gítar- og hljóm- borðsleikari, Carl Johan Carlsson gitarleikari, Arnþór Þórðarson sem leikur á bassa og Hannes Heimir Friðbjarnarson, trommu- og ásláttarleikari. Þeir hafa leikið saman sem Dead Sea Apple síðan í október 1993 án þess að nokkur Gamla „Þó ég sé opinberlega hættur að koma fram með Milljónamær- ingunum þá hef ég ekkert á móti því að syngja með þeim svona af og til enda hafa öll þessi böll ver- ið þrælskemmtileg," segir Páll Óskar en hann mun syngja með Milljónamæringunum á Hótel Sögu fostudaginn 25. október. Spariföt og „glamour" Að sögn Páls Oskars sló Millj- ónamæringaballið með honum, Bogomil Font, Ragga Bjarna og Stephan Hilmarz. svo í gegn að mikið hefur verið spurt um hvort ekki ætti að halda annað ball í likingu við það. „Það má segja að það hafi verið legið á þeim á Hótel Sögu að endurtaka þetta,“ segir hann. Páll Óskar hrósar Milljónamæringunum í hástert. „Það hefur verið mjög gaman að koma fram með þeim en ég held að ég geri það varla oftar en svona fjórum sinnum á ári, maður mun dúkka upp svona öðru hvoru. Ég er því mjög bjartsýnn á að það verði hafi helst úr lestinni. „Kjarninn er reyndar búinn að vinna saman miklu lengur," segir Haraldur. „Við byrjuðum árið 1992 sem Barátta. Okkar helsta afrek á þeim árum var að taka þátt í Mús- íktilraunum og spila tónlist í anda Guns N’ Roses meðan flestir aðrir voru að fást við dauðarokk. Það var nú samt Kolrassa krókríðandi sem sigraði árið sem við vorum með.“ Fimmmenningarnir aftaka ekki að þeir hafi komið nærri dauðarokki á sínum tíma. „Við erum búnir að verða fyrir ótal áhrifum á ferlinum og margoft breytt um stefnu," segir Steinarr. „Ég held að við getum sagt að Crush sé þverskurður af öllum þeim áhrifum sem við höfum ver- ið að vinna úr. Ef við ættum að kalla stefnuna eitthvað væri hið mjög svo íslenska „uppdeitað rokk“ næst lagi.“ Hinir aftaka það þrælgaman í þetta skipti eins og önnur, þetta verður villt og galið eins og venjulega. Það er líka frábært að skemmta í Súlnasal Hótel Sögu, það er svo „glamer- ous“ salur enda þýðir lítið ann- að en að skella sér í sparifötin fyrir svona ball,“ segir hann. með öllu. Rétta skilgreiningin sé „dagrétt rokk“ samkvæmt orðabók Apple á íslandi. Samstarf við Nick Fimmmenningamir í Dead Sea Apple réðu Nick Cathcart Jones til að stjórna upptökum laganna á Crush. Þeir segja að samstarfíð hafi verið með miklum ágætum. Nick hafi verið nokkurs konar sjötti liðsmaður hljómsveitarinnar meðan á upptökuvinnunni stóð. „Hann kom með ferskan hlæ og nýjar víddir inn í vinmrna og lét okkur henda öllu út sem var mjög vont og gat látið okkur draga fram eitt og annað gott sem við höfðum kannski ekki veitt athygli," segja piltarnir. „Endanleg útkoma lag- anna er því stundum talsvert betri en við höfðum búist við.“ Þeir náðu samningi við hljóm- plötuútgáfuna Spor um að gefa Raggi Bjarna verður með Sérstakur gestur kvöldsins verður líka enginn annar en Ragnar Bjarnason eins og i sum- ar. Það er því ekki ólíklegt að Páll Óskar hafi rétt fyrir sér þeg- ar hann segir að „gamla brjálaða millastemningin" verði ríkjandi plötuna út og hafa vonir um að fleiri plötur fylgi í kjölfarið. Þá hefur verið rætt um að kannaður verði jarðvegurinn fyrir útgáfu Crush á erlendum markaði. Platan kemur formlega út fjórða nóvem- ber og þann sjöunda ætlar Dead Sea Apple að efha til útgáfutón- leika í Þjóðleikhúsinu. „Við ætlum síðan að efna til tón- leika víðar í haust en höfum til þessa ekki mátt vera að því að huga almennilega að hljómleika- ferð,“ segja liðsmenn hljómsveitar- innar. „Við setjum stefnuna á flesta framhaldsskólana á suðvest- urhorninu og komumst svo von- andi líka á helstu staðina á lands- byggðinni, svo sem Akureyri, ísa- fjörð, Vestmannaeyjar og vonandi víðar.“ -ÁT í Súlnasal Hótel Sögu næstkom- andi föstudag. Af Páli Óskari er það helst að frétta að hann er á fullu við að undirbúa útgáfu nýju dansplöt- unnar sem kemur út á næst- unni. -JHÞ Páll Oskar og Milljónamæringarnir á Hótel Sögu: ■ r brjalaða millastemningin segir Páll Úskar Hjálmtýsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.