Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1996, Side 9
I>V FÖSTUDAGUR 25. OKTÓBER 1996
Þjóðbúningahátíð
á fyrsta degi vetrar
Fyrsti vetrardagur er á
morgun og þá verður lika
þjóðbúningahátíð á Hótel
Sögu. Fyrir henni
stendur Heimilisiðn-
aðarfélag íslands en
það er áhuga-
mannafélag um ís-
lenska menningu.
Herlegheitin
heíjast klukkan
13.30 í Súlnasal
og á dagskrá
verður ótal
margt. Þeir
nafnar, Jónas
Þórir Jónasson
og Jónas Þórir
Dagbjartsson,
sjá um hljóð-
færaleik undir
borðum. Edda
Amljótsdóttir og
Ingvar Sigurðs-
son munu flytja
upplestur um ís-
lenska þjóðbún-
inga og að sjálf-
sögðu munu
dansarar úr Þjóð-
dansafélaginu
dansa fyrir gesti.
Eitt af mark-
miðum Heimilis-
iðnaðarfélagsins er
að halda vörð um
íslenska þjóðbún-
inginn, fræða al-
menning um
gersemarnar og
gæta þess að
kunnátta og
hefðir, tengdar
honum, glatist
ekki. Á
námskrá Heim-
ilisiðnaðarskól-
ans eru m.a.
þjóðbúninga-
saumur,
baldýring,
knipl og fleira
tengt búningn-
um og búninga-
saumi.
Konur, karl-
ar og allir sem
vilja eru hvatt-
ir til að mæta í
þjóðbúningi á
þjóðbúningahá-
tíðina. Öllum
er boðin þátt-
taka í hátíð-
mni.
-ilk
Glæsileg frá hvirfli til ilja.
DV-mynd Pjetur
Suðurnes:
Karnival hjá varnar-
liðsmönnum
Varnarliðsmenn á Keflavíkurflug-
velli halda árlega hausthátíð sina með
karnivalsniði á morgun. Hundruð ís-
lendinga hafa undanfarin ár sótt há-
tíðina og beðið eftir henni með mikilli
eftirvæntingu enda gerist þar margt.
Hátíðin fer að þessu sinni fram í
stóra flugskýlinu, næst vatnstanki
vallarins, og gefst gestum kostur á að
njóta þar fjölbreyttrar skemmtunar
fyrir alla fjölskylduna frá klukkan 11
til 17. Þátttaka í þrautum og leikjum
og hressing af ýmsu tagi verður á
boðstólum. Milli atriða gefst gestum
kostur á að skoða flugvélar og annan
búnað varnarliðsins sem verður hafð-
ur til sýnis á svæðinu. í fréttatilkynn-
ingu frá varnarliðinu kemur fram að
aðgangur er ókeypis og allir velkomn-
ir. Umferð er um Grænáshlið, ofan
Njarðvíkur. Gestir eru vinsamlega
beðnir um að hafa ekki með sér
hunda.
-ÆMK
Dómkirkjan er glæsileg.
Kirkja tveggja alda
Nú um helgina hefst hátíðardag-
skrá í tilefhi 200 ára afmælis Dóm-
kirkjunnar. Á morgun, klukkan 16,
verður sérstök setningarathöfn og
opnun sýningar þar sem ýmsir fyrir-
menn munu flytja ávörp. Á sunnudag-
inn, kl. 11, verður svo hátíðarmessa
þar sem forseti íslands, herra Ólafur
Ragnar Grímsson, ráðherrar, fulltrú-
ar kirkna og erlendra ríkja munu
verða viðstaddir.
Þetta er án efa merkisatburður í
sögu þjóðar og borgar vegna þeirrar
sögu sem að baki er.
Hátíðin mun standa til 8. desember.
-ilk
Bubbi Morthens á ferðinni:
Á Selfossi og Vík í Mýrdal
Sýning í nýju listhúsi
Sigurbjörn Ó. Kristinsson
ætlar að opna sýningu á túss-
teikningum á morgun. Sýning-
in verður í nýju listhúsi að
Reykjavlkurvegi 66 í Hafnar-
firði og mun Benedikt Sveins-
son opna innrömmunarstofu og
Eins allir þeir sem fylgjast með
tónlist ættu að vita þá hefur
einn vinsælasti tónlistar-
maður þjóðarinnar,
Bubbi Morthens,
gefið út plötuna
Allar áttir.
Hún hefur
fengið mjög
góðar við-
tökur is-
lenskra
tónlist-
arunn-
enda.
Til
dæmis
skaust
lagið Sá
sem gaf
þér ljósið
beint upp á
íslenska listann
og má geta þess
að Ellen Kristjáns-
dóttir og Berglind Björk
Jónasdóttir sjá um bak-
raddir í því lagi. Ekki er ólíklegt
að fleiri lög í plötunni komist á
þann lista á næstunni.
Bubbi hefur ávallt verið dugleg-
ur við að ferðast um landið og
nú er komið að því að hann
fylgi nýju plötunni sinni
eftir. Um þessa helgi
fá Sunnlendingar
Bubba Morthens í
heimsókn. Föstu-
daginn 25. októ-
ber verður
Bubbi með
tónleika í fé-
lagsheimilinu
Leikskálum
en laugardag-
inn 26. októ-
ber heldur
hann til Selfoss
og spilar þar í
íþróttahúsinu.
Tónleikarnir hefj-
ast kl. 21.00.
Bubbi Morthens verður á
Suðurlandi um næstu helgi og
kynnir þar lög af nýjustu plötu sinni.
sýningaraðstöðu á sama tíma
undir nafninu Innrömmum -
Gallerí Jörð.
Sigurbjörn hefur sýnt á
mörgum samsýningum, þar
einni í Rússlandi, og haldið
nokkrar einkasýningar.
ingin verður opnuð kl. 15 en
verður annars opin virka daga
frá kl. 11 til 18 og laugardaga
Diddú syngur
í Hveragerði
Tónlistarfélag Hveragerðis og
Ölfúss efhir til sérstakra hátíðar-
tónleika í tilefni af 50 ára afmæli
Hveragerðisbæjar á morgun. Tón-
leikarnir verða í Hveragerðis-
kirkju og eru jafnframt áskriftar-
tónleikar félagsins. Um er að
ræða einsöngstónleika Sigrúnar
Hjálmtýsdóttur en henni til að-
stoðar og fulltingis eru Anna Guð-
ný Guðmundsdóttir píanóleikari
og Martial Nardeau flautuleikari.
Kirkjukór Hveragerðis- og Kot-
strandarsókna mun einnig syngja
með Diddú nokkur lög. Tónleik-
arnir hefjast kl. 17.
-ilk
Sigrún Hjálmtýsdóttir eða Diddú.
DV-mynd GS
+n helgina »
LEIKHÓS
Þjóðleikhúsið
Hamingjuránið
laugardagur kl. 20.00
Nanna systir
fdstudagur kl. 20.00
Kardemommubærinn
sunnudagur kl 14.00
Leitt hún skyldi vera skækja
fóstudagur kl. 20.30
sunnudagur kl. 20.30
I hvítu myrkri
laugardagur kl. 20.30
Borgarleikhúsið
Ef væri ég gullfiskur
fbstudagur kl. 20.00
Svanurinn
sunnudagur kl. 20.00
Largo Desolato
fóstudagur kl. 20.00
Barpar
fóstudagur kl. 20.30
laugardagur kl. 20.30
Stone Free
laugardagur kl. 20.00
Loftkastalinn
Á sama tíma ad ári
laugardagur kl. 20.00
Sirkús Skara skrípó
fóstudagur kl. 20.00
Deleríum Búbónis
sunnudagur kl. 20.00
;;;
i.
Leikfélag Akureyrar
Sigrún Ástrós
Ifóstudagur kl. 20.30
laugardagur kl. 20.30
Dýrin í Hálsaskógi
laugardagur kl. 14.00
sunnudagur kl. 14.00
sunnudagur kl. 17.00
! Hermóður og Háðvör
IBirtingur
fóstudagur kl. 20.00
laugardagur kl. 20.00
Islenska Óperan
1 Master Class
1 laugardagur kl. 20.00
Nemendaleikhúsið
Komdu ljúfi leiði
| fóstudagur kl. 20.00
f'" sunnudagur kl. 20.00
Kaffileikhúsið
Spænsk kvöld
t fóstudagur kl. 21.00
1 laugardagur kl. 21.00
sunnudagur kl. 21.00
Hafnarborg
Vegurinn er vonargrænn
fdstudagur kl. 20.30
laugardagur kl. 20.30
Skemmtihúsið
Ormstunga
laugardagur kl. 20.30
Höfðaborgin
Gefin fyrir drama þessi dama
fóstudagur kl. 20.30
*
?•-
-V