Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1996, Síða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1996, Síða 12
tyndbönd m- *■• MYNDBAm i iá 12 Monkeys Tímaflakk ★★★★ Terry Gilliam hefur skapað sér mjög sérstakan stíl og á að baki sjónræn meistaraverk eins og Time Bandits og Brazil. 12 Monkeys er að mínu mati næstbesta mynd hans, á eftir Brazil, og er ein af bestu myndum undanfarinna ára. Hér segir frá Cole James (Bruce Willis), sem árið 2035 er í fangelsi fyrir ofbeldis-, hegðunar- og sið- ferðisbrot. Hann er látinn gerast sjálfboðabði og sendur afto í tima til að reyna að grafast fyrir um upptök veiru sem lagt hefur 99% mannkyns að velli. Á tíma- flakki sínu á hann samskipti við sálfræðing nokkurn (Madeleine Stowe) og and- þjóðfélagslegan vitfirring (Brad Pitt). Söguþráðurinn er afar flókinn og erfitt að gera grein fyrir honum í stuttu máli. Hann krefst þess að áhorfandinn fylgist vandlega með, en athyglin borgar sig því að hann gengur ftdlkomlega upp í lok- in og býður upp á mikið sjónarspil. Gilliam skapar mikilfenglegan og eftirminni- legan framtiðarheim. Með þvi að beita hugmyndaauðgi, natni og mikilli vinnu nær hann að skapa sviðsmynd og tæknibrellur sem eru flottari en það sem sést í myndum eins og ID4 og Twister, þar sem tölvumar eru látnar vinna verkið. Bruce Willis hefur aldrei verið betri og Braa Pitt er einnig frábær. Þeir fá mjög sérstakar persónur að glíma við, en Madeleine Stowe sýnir hins vegar agaðan leik, þar sem persóna hennar er mun venjulegri, og gerir það. Hér er hvergi veikan blett að finna, allt sameinast um að gera 12 Monkeys að meistaraverki. Terry Gilliam er konungur framtíðarmyndanna. Utgefandi: ClC-myndbönd. Leikstjóri: Terry Gilliam. Aðalhlutverk: Bruce Willis, Madeleine Stowe og Brad Pitt. Bandarísk, 1995. Lengd: 124 mín. Bönnuð börnum innan 16 ára. -PJ Barb Wire Ofurgella ★★Á Pamela Anderson Lee, drottning frauðplastbijóstanna, er hér í hlutverki Barb Wire (Gaddavírs- Gudda?). Myndin er í hasarblaðastíl og Barb Wire er ofurhetja. Hún getur þó ekki flogið, séð í gegnum veggi eða neitt slíkt, en hefur þó óneitan- lega hæfileika sem setja hana í ofurhetjuflokkinn. í fyrsta lagi er hún slíkt likamlegt meistarastykki visindanna að allir karl- menn liggja flatir og slefa, í öðru lagi er ómögulegt að hitta hana, sama hversu oft eða hversu nálægt er skotið og síðast en ekki síst má nefha hæfileika hennar tif að troða sér í níðþröngt leðurdressið án þess að skemma plastið. Við þessa hæfileika bætist lundarfar sem gæti fengið jólasveininn til að fremja sjálfsmorð. Ef hún er ekki að urra á karlaulana í kringum sig er hún að stúta þeim, en stundum leyfir hún þeim að sjá smá plast. Söguþráðurinn skiptir engu máli og leikhæfileikar litlu. Kvikmyndataka, sviðsmynd, tónhst og töffaraleg tilsvör ná oft tíl- ætluðum áhrifúm, en myndin hefði þurft að gangast meira upp í ómerkdegheitunum td að geta orðið einhver cult-smedur. Enn háværari tóndst, hrárra ofbeldi og hraðari klippingar hefðu kannski náð að lyfta myndinni upp (eða niður), en hún var þó að minnsta kosti skárri en Casablanca. Útgefandi: Háskólabíó. Leikstjóri: David Hogan. Aðalhlutverk: Pamela Anderson Lee og Temeura Morrison. Bandarísk, 1995. Lengd: 98 mín. Bönnuð börnum innan 16 ára. -PJ Mighty Aphrodite Enn ein frá Woody flllen Woody Aden er mjög afkastamikid leikstjóri og dælir út úr sér að minnsta kosti mynd á ári. Mighty Aphrodite er í svipuðum std og aðrar myndir hans - drama með gaman- sömu ívafi eða grinmynd með dramatísku ívafi, eftir því hvemig á málið er litið. í aðalhlutverki er Lenny, greindur en taugaveiklaður karlmaður, leikinn af Woody Aden (kunnuglegt?). Hann á konu sem telur sig ekki hafa tíma fyrir meðgöngu en vdl eignast bam, svo að þau ættleiða eitt slíkt. Svo fer að Lenny fer að forvitnast um líffræðdega for- eldra barnsins og fmnur konu nokkra (Mira Sorvino) sem gengur undir ýmsmn nöftium. í ljós kemur að hún er treggáfuð vændiskona og klámmyndaleikkona, en vinskap- ur myndast meö þeim og Lenny reynir að snúa lífi hennar td betri vegar, fá hana td að hætta ósiðlegri atvinnustarfsemi sinni og fá sér eitthvað hedbrigðara að gera, og finna handa henni eiginmann. Það er ekki mjög hátt risið á þessari fram- leiðslu Adens og hefúr hann oft gert beto. Leikaramir virðast flestir fremur áhugalitlir og grinið er ffernur ófyndið, þar td kemur að þætti Mfru Sorvino. Hún bjargar myndinni, er ffábær í sínu hlutverki og á aflan besta textann. Annað er hins vegar fremur misheppnað, eins og t.d. grísku leikaramir og samskipti Lenn- ys við medudólginn. Útgefandi: Skífan. Leikstjóri: Woody Allen. Aðalhlutverk: Woody Allen og Mira Sorvino. Bandarísk, 1995. Lengd: 92 mín. Leyfð öllum aldurs- hópum. The Silent Touch Lrflð og listin ★★★ -pj Stefan er ungur tónfræðinemi í Pódandi og dreymir stef, sem honum finnst bera einkenni tónskáldsins Henry Kesdi, sem ekkert heto skrifað i 40 ár. Stefan heldur því af stað td Danmerkur, þar sem Kesdi heldur td í edinni á sveitasetri nokkra. Hann er gamafl og úrdlur karlfauskur sem læto frænda siun halda sér uppi og konu sína þjóna sér, og fúk- yrðist út í allt og alla. Svo fer þó að Stefan nær að komast í mjúkinn hjá karlinum og rifa hann upp úr eymdinni. Hann finnur handa honum unga og fallega stúlku sem ritara og Kesdi hedlast upp úr skónum. Ásamt þvi að skrifa loksins nýtt tónverk á hann i ástarsambandi fyrir framan nefið á konu sinni. Hedsu sína á hann Stefan að þakka, sem er gæddur þeim hæfileika að geta læknað með snertingu, en sjálfum hrakar Stefan líkamlega eftir því sem tónverkið nálgast að vera ftdlklárað. Hér er dregin upp mynd af manni sem er ábyrgðarlaus, tdlitslaus, ffekur og yfir- gangssamur, en heto yfir sndligáfu að ráða. Vaktar era spumingar um ábyrgð listamannsins gagnvart umheiminum, mikdvægi listarinnar og hvort snilligáf- an afsaki hegðun hans. Að lokum er spurningin hvort er mikdvægara lífið eða listin? Max Von Sydow er merkur leikari, en heto átt mörg skrípahlutverk i fjórða flokks myndum. Það er mikill atvinnumannsbragur á honum í hlutverki Kesdi, og aðrir leikarar standa sig einnig með prýði. Útgefandi: Háskólabíó. Leikstjóri: Krysztof Zanussi. Aðalhlutverk: Max von Sydow, Lothaire Bluteau, Sarah Miles og Sophie Grabol. . -»-« T ffi dalisti vikunnar SÆTI 2 3 24. sept. til 30. sept. '96 FYRRI VIKUR ) VIKfl fl LISTfl NÝ j 1 1 , j J 1 j j j j j j j 3 ; Ný 1 J TITILL Broken Arrow Get Shorty Grumpier Old Men j ÖTGEF. * TEG. J SkífanCIC- J Speina i i j j Warner -myndir . Gaman ) 1 %xssw, ! Warner -myndir : Gaman 4 J ! 2 j 4 Casino J ClC-myndbönd Spenna 4 2 Sudden Death j ClC-myndbönd j Spenna 6 j 3 i 5 Dead Mann Walking J Háskólabíó J Drama 1 7 6 j 3 CityHall J Skífan / | J Spenna 8 P®SiliÍ£fÍfe 13 2 Sense & Sensebility Skffan 1 , Drama 9 5 J j 8 Heat 1 Warner-myndir | Spenna ) j Spenna J 10 1 Ny ; 1 Virtuosity i J ClC-myndbönd H 'ÍÍflpllMPÍS 11 1 7 1 5 Father of the Bride j SAM-myndbönd Gaman 12 J 9 J 4 Apaspil j Skrfan j Gaman j 13 i 12 T 2 j Screamers j j Myndform j Spenna 14 1 8 j 5 Thin Line Between.. r Myndform Gaman 15 1Í j 5 Four Rooms i . . . „. ... J Skrfan J Gaman .«! j 10 i 6 .; f* 1...•;■: ; Strange Days J J • \ ClC-myndbönd WSM&SSíMk:! j Spenna 17: 15 : 6 J The Bridges of Maddison County j J Waraer -myndir 1 Drama j 18 19 20 17 16 14 10 j j 8 9 Leaving Las Vegas Kids Jumanji j Skífan j Drama J Drama Skrfan Skrfan j J Gaman John Travolta er kóngurinn á mynd- bandaleigunum í dag, hann leikur aðal- hlutverkið í tveimur efstu kvikmyndum listans, Broken Arrow og Get Shorty, sem eiga það sameiginiegt að Travolta leikur í báðum myndunum menn sem eru röngum megin við lögin. Tvær aðrar nýjar myndir koma inn á listann þessa vikuna. Hinir sívinsælu gamanleikarar Jack Lemmon og Walter Matthau fara á kostum í Grumpier Old Men sem fer alla leið i þriðja sætið. Nokkru neðar eða í tí- unda sæti er framtíðartryllirinn Virtu- osity með Denzel Washington í aðal- hlutverki. 5 Broken Arrow John Travolta og Christian Slater. Vic er einn besti flugmaður banda- ríska hersins og einn af fáum sem stjómar vél sem ber kjarna- odda. í leyndegri sendifor með slík vopn kemur vegar í ljós að Vic er ekki aUur þar sem hann er séður. Með honum er flugmaðurinn Rdey sem lítur upp td Vics. Sú aðdáun breytist i skelfmgu þegar vélinni er rænt og Rdey verður ljóst að Vic stendur fyrir ráninu. Hótar hann sprengingu verði ekki farið að vdja hans. Get Shorty John Travofta og Gene Hackman. Handrukkarinn Chdi Palmer er einn sá albesti í faginu. Hann er fenginn td að fara td Las Vegas td að innheimta pen- inga sem Mafian ger- ir tilkaU td. í leið- inni er hann beðinn að koma við í HoUywood og inn- heimta smáskuld hjá kvikmyndaframleið- anda. í framhaldi fær Palmer mikinn áhuga á kvikmynda- bransanum og ákveður að heUa sér út í hann að fúUu. Og hæfileikar hans sem handrukkari koma honum að gagni í kvikmyndaheimin- um. Grumpier Old Men Jack Lemmon og Walter Matthau. Það er komið sum- ar í heimabæ ná- grannanna John og Max, hlýnað hefur í samskiptum nöldur- seggjanna en þá kemur hin íðilfagra Maria i bæinn og aUt verður vitlaust. Hún hefur yfirtekið beitu- verslunina og hyggst breyta henni í ítalsk- an ristorante. Þetta eru að sjálfsögðu helgispjöU i augum félaganna sem ákveða að láta sverfa td stáls og koma í veg fyrir fyrirætlan- ir Mariu en hún er ekkert lamb að leika sér við . Casino Robert De Niro og Sharon Stone. Casino gerist í Las Vegas árið 1973. Sam „Ace“ Roth- stein er leppur maf- íunnar og rekur spdavíti og hefur gott upp úr krafsinu. Mafiustjóramir eru samt ekki fulikom- lega ánægðir og senda Nicky Santoro td liðs við Sam og eiga þeir að bæta hvor annan upp. Sam hefur hugvitiö en Nicky er hlynnt- ur valdbeitingu. Þetta er öflug blanda sem fátt getur stað- ist. En þegar kyn- bomban Ginger Mc- Kenna kemur td skjalanna fer að hitna í kolunum. V A N 0 föNNAN m\ i íit/iM- 4 UNO- 'áí sijddeKl DEATH Sudden Death Jean-Claude van Damme og Powers Boothe Darren er fyrr- verandi slökkviliðs- maður sem nú starfar sem öryggis- vörður í ísknatt- leikshöU. Úrslita- leikurinn er að hefj- ast og meðal áhorf- enda er varaforseti Bandaríkjanna. í leikbyrjun ráðast hryðjuverkamenn inn í höUina og taka varaforsetann í gíslingu. Krafa þeirra er einn mdlj- arður doUara og féð á að greiðast áður en leiktíminn er út- runninn. Það er verk Darrens að Fmna leið td hryðju- verkamannanna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.