Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1996, Blaðsíða 6
FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1996 1*>V
24 fjn helgina
VEITINGASTAÐIR
A. Hansen Vesturgötu 4, Hf., sími
565 1693. Opið 11.30-22.30 aUa
daga.
Argentína Barónsstíg lla, sími 551
9555. Opið 18-23.30 v.d., 18-3 um
helgar.
Asía Laugavegi 10, stmi 562 6210.
Opið 11.30- 22.30 v.d., 12-22.30 sd.,
11.30- 23.30 fd. og ld.
Askur Suðurlandsbr. 4, sími 553
8550. Opið 11-22 sd.-fid., 11-23.30
fjl. og ld.
A næstu grösum Laugavegi 20,
sími 552 8410. Opið 11.30-14 og
18-22 v.d., 18-22 sd. og lokað ld.
Banthai Laugavegi 130, sími 552
2444. Opið 18-22 mán. til fim. og
18-23 fós. til sun.
Café Opera Lækjargötu 2, sími 552
9499/562 4045. Opið 18-1 fd. og ld.,
11.30- 1 v.d.
Carpe Diem Rauðarárstig 18, sími
562 3350. Opið 11-23 alla daga.
Caruso Þingholtsstræti 1, sími 562
7335. Opið sun.-fim. 11.30-23.30.
Fd. og ld. 12.-2.
Grænn kostur Skólavörðustíg 8b,
sími 552 2028. Opið md.-ld. írá
11.30- 21 og sd. frá 16-21.
Hard Rock Café Kringlunni, sími
568 9888. Opið 11.45-23.30 md.-ld.,
12-23.30 sd.
Hornið Hafnarstræti 15, sími 551
3340. Opið 11-23.30 alla daga.
Hótel Borg Pósthússtræti 11, sími
551 1440. Opið 8-23.30 alla daga.
Hótel Esja Suðurlandsbraut 2, sími
568 9509. Opið 11-22 aUa daga.
Hótel Holt Bergstaðastræti 37, sími
552 5700. Opið 12-14.30 og 19-22.30
v.d., 12-14.30 og 18-22 fd. og ld.
Hótel Loftleiðir Reykjavíkurflug-
velli, sími 552 2322. Opið í Lóninu
5-23, í piómasal 18.30-22.
Hótel Oðinsvé v/Óðinstorg, sími
552 5224. Opið 12-15 og 18-23 v.d.,
12-15 og 18-23.30 fd. og ld.
Hótel Saga Grillið, sími 552 5033,
Súlnasalur, sími 552 0221. Skrúður,
sími 552 9900. Grillið opið 19-22.30
alla daga, Súlnasalur 19-3 ld.,
Skrúður 12-14 og 18-22 alla daga.
Humarhúsið Amtmannsstíg 1, sími
561 3303. Opið 10-23.30 v.d., 10-1
ld. og sd.
Indókína Laugavegi 19, sími 552
2399. Opið 11.30-22.30 alla daga, ld.
frá 11.30-23.30.
Italía Laugavegi 11, sími 552 4630.
Opið 11.30- 23.30 alla daga.
Jónatan Livingston Mávur
Tryggvagötu 4-6, sími 551 5520.
Opið 17.30-23 v.d., 17.30-23.30 fd.
ogld.
Kínahofið Nýbýlavegi 20, sími 554
5022. Opið 17-21.45 v.d., 17-22.45
fd., ld. og sd.
Kína-húsið Lækjargötu 8, sími 551
1014. Opið 11.30-14 og 17.30-22 v.d.,
17.30- 23 fd., 15-23 ld„ 17-22 sd.
Kínamúrinn Laugavegi 126, sími
562 2258. Opið fd„ ld„ sd. 11-23,
má.-fi. 11-22.
Kofi Tómasar frænda Laugavegi 2,
sími 551 1855. Opið 10-01 sd.-fi. og
11-03 fd. og ld.
Kringlukráin Kringlunni 4, sími
568 0878. Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og
ld.
Lauga-ás Laugarásvegi 1, sími 553
1620. Opið 11-22 og 11-21 um helg-
ar.
Lækjarbrekka Bankastræti 2, sími
551 4430. Opið mán.-miðvd.
11- 23.30, fim.-sd. 11-0.30.
Madonna Rauðarárstíg 27-29, sími
562 1988. Opið 11.30-23.30 alla
daga.
Naustið Vesturgötu 6-8, sími 551
7759. Opið 12-14 og 18-01 v.d„
12- 14 og 18-03 fd. og ld.
Ópera Lækjargötu 2, sími 552 9499.
Opið 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og
Id.
Pasta Basta Klapparstíg 38, sími
561 3131. Opið virka daga frá 11.30
til 1.00 og um helgar til 3.00.
Perlan Oskjuhlíð, sfmi 562 0200.
Opið 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og
Id.
Potturinn og pannan Brautarholti
22, sími 551 1690. Opið alla daga
11.30- 22.
Primavera Austurstræti, sími 588
8555. Op. 12-14.30, 18-22 v.d„
18-23 fd„ 18-23.30 ld„ 18-22 sd.
Salatbarinn hjá Eika Fákafeni 9,
sími 588 0222. Opið alla daga frá Ú.
11.30.-20.30. nema ld. frá 11.30.-16.
Lokað á sd.
Samurai Ingólfsstræti la, sími 551
7776. Opið v.d. 18-22, fd„ ld„ 18-23.
Singapore Reykjavíkurvegi 68, sími
555 4999. Opið 18-22 þd.-fimmtud.
18-23 fd.-sd.
Sjanghæ Laugavegi 28, sfmi 551
6513. Opið 11.30-23.30 v.d„ 12-22.30
sd.
Sjö rósir Sigtúni 38, sími 588 3550.
Opið 7-23.30 alla daga.
Skólabrú Skólabrú 1, sími 562
4455. Opið frá kl. 18 alla daga. Opið
í hádegi.
Steikhús Harðar Laugavegi 34,
sími 551 3088. Opið 11.30-21 v.d. og
sd„ 11.30-23.30 fd. og ld.
Tilveran Linnetsstíg 1, sími 565
5250. Opið 11-23 alla daga.
Við Tjörnina Templarasundi 3, sími
551 8666. Opið 12-14 og 18-22.30
md.-fd„ 18-23 ld. og sd.
Viðeyjarstofa Viðey, sími 568 1045
og 562 1934. Opið fimmtud-
sunnud. Kaffistofa opin 14-17. Veit-
ingasalur opinn 18-23.30.
Vitabar Bergþórugötu 21, sími 551
7200. Opið 15-23.30 v.d„ 12-02 ann-
ars.
Þrír Frakkar hjá Ulfari Baldurs-
götu 14, sími 552 3939. Opið
11-14.30 og 18-23.30 ld. og sd.
Frumsýning brúðuleikrits í Gerðubergi:
Fálteg sýning fyrír alla
- segir Helga Arnalds brúðuleikari
Brúöumar hjálpa jólasveinastelpunni aö rifja upp jólaguöspjalliö. Helga geröi allar brúöurnar sjálf.
DV-mynd Hilmar Þór
„Ég byggi þetta þannig upp að ég letk jóla-
sveinastelpu sem á að troða upp. Gallinn er
bara sá að jólasveinastelpan kann lítið fyrir
sér i skemmtanabransanum. Hún fer í staðinn
að stelast til að opna nokkra jólapakka og upp
úr þeim koma allar brúðurnar úr jólaguðspjall-
inu,“ segir Helga Arnalds sem frumsýnir á
sunnudaginn brúðuleikritið Jólaleik.
-ilk
hjálpa jólasveinastelpunni að muna söguna.
Þannig búum við til okkar eigin jólaguðspjall
þar sem persónurnar eru lifandi og skemmti-
legar,“ segir Helga.
Er ekki erfitt að standa í þessu öllu ein?
„Jú, eiginlega er þetta þrælerfitt. Þetta er
mjög krefjandi en sömuleiðis gaman. Ég get
gert það sem ég vil“ segir Helga.
Helga er ekki aðeins eini leikari Jólaleiks
heldur bjó hún líka allar brúðurnar til sjálf.
Hún fékk svo Hallveigu Thorlacius til að skrifa
handritið. Hönnuður leikmyndarinnar er
Tómas Ponzi og Ása Hlín Svavarsdóttir leik-
stýrir Helgu.
Margs konar brúður
„Brúðurnar eru mjög misjafnar.
Sumar eru hanskabrúður sem ég hef í
höndunum en aðrar eru með strengjum.
Nokkrar hrúður geta líka hreyft höfuð-
ið. Ég lagði mikla vinnu í brúðurnar og
allt útlit sýningarinnar. Þar fyrir utan
var mikil hjálp í fólkinu sem aðstoðaði
mig.“
„Þetta leggst rosalega vel í mig. Leikritið
er líflegt og það eru margir búnir að panta
mig á skemmtanir og í leikskóla. Dagskrá-
in mín er öll að þéttast og ég er farin að
hlakka til,“ segir Helga.
Fyrsta sýningin á Jólaleik verður, sem
áður segir, á sunnudaginn í Gerðubergi og
byrjar hún klukkan 14.00. Allir, sem vilja
komast í jólaskap, eru hvattir til að sjá
þetta leikrit. Aðgangseyrir er 500 krón-
Helga er eini leikarinn en henni til aðstoðar
eru nokkrar brúður sem hún stjórnar sjálf.
Jólaleikur er, eins og nafnið gefur til kynna,
jólaleikrit fyrir bömin og verða opnar sýning-
ar á því á sunnudögum í Gerðubergi. Þar fyrir
utan ætlar Helga að ferðast með litla leikhúsið
sitt í leikskóla og á jólaskemmtanir.
Þrælerfitt og skemmtilegt
„Þetta er fallegt leikrit. Brúð-
urnar, sem koma upp úr pökk-
unum, hjálpa jólasveina-
stelpunni að muna jóla-
guðspjallið og segja
söguna. Börnin koma
líka inn i verkið og
Ljósmyndarafélag íslands var stofnað árið 1926 og er því 70 ára á þessu
ári. í tilefni þess hefur verið komið á fót viðamikilli ljósmyndasýningu
í Gerðarsafni þar sem 56 verk, eftir unga sem aldna ljósmyndara, eru
sýnd.
Þegar Ljósmyndarafélagið var stofnað voru félagarnir aðeins 18 tals-
ins og flestir portrettljósmyndarar. Nú á síðustu árum hefur mikil fjölg-
un orðið í stéttinni sem einkum hefur komið frá ljósmyndurum í aug-
lýsinga- og iðnaðarljósmyndum. Fjölbreytnin er þar af leiðandi orðin
mikil og það endurspeglar sýningin.
Myndirnar á sýningunni koma margar frá Þjóðminjasafni íslands og
Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Aðstandendur ljósmyndara lánuðu frum-
myndir til sýningarinnar en einnig getur að líta þar margar nýjar mynd-
ir.
Hægt er að skoða sýninguna á veraldarvefnum en það mun vera í
fyrsta skipti sem sam-
sýning ljósmyndara á
íslandi er sett á netið.
Netslóðin er
http://www.trek-
net.is/LI
Sýningin stendur til
15. desember og er
opin til klukkan 18.00
á hverjum degi.
-ilk
Heiöurinn af þessari mynd á Ásgrímur Ágústsson.