Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1996, Blaðsíða 8
FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1996
æ #n helgina
Gallerí Borg:
Draumurinn
um Gullfoss
Karólína Lárusdóttir hefur feng-
ið margvíslegar viðurkenningar
fyrir list sína. Hún hefur haldið
fjölmargar einkasýningar og tekið
þátt í mörgum samsýningum víðs
vegar um heiminn. Hún er fædd í
Reykjavík árið 1944 en er nú búsett
í Cambridge þar sem hún er með
vinnustofu. Karólína stundaði list-
nám í Sir John Cass College of Art
í London en hún var einnig í
Ruskin School of Art í Essex.
Á morgun klukkan 16 ætlar hún
að opna sýningu á verkum sínum í
Gallerí Borg við Ingólfstorg. Að
þessu sinni mun Karólína sýna 38
olíumálverk sem öll tengjast minn-
ingunni um Gulifoss, lífinu um
borð og öllu því er tengdist þessum
ævintýraferðum. Sýningin nefnist
Draumurinn um Gulifoss og eru öll
verkin unnin á þessu ári. -ilk
KVIKMYNDAsí/w
9 0 4 * 5 0 0 0 Verð aðeins 39,90 mín.
A
Þu þarft aðeins eitt símtal
í Kvikmyndasíma DV til að fá
upplýsingar um allar sýningar
kvikmyndahúsanna ?
L.................]
KVIKMYNDAs/mi
9 0 4 • 5 0 0 Ö
LAUGARDAGAR
DV
Bílar
DV-Bílar er fjögurra síSna blaSauki þar sem
fiallaS er um allt sem viSkemur bílum og
bílaánugafólki á fróSlegan og skemmtilegan
hátt.
DV
Ferðir
I DV-FerSum finnur þú upplýsingar og vandaSar
frásagnir um ferSalög baeSi innanlands og utan.
Barna
Barna DV er lifandi blaSauki fyrir
hressa krakka. Þar er aS finna sögur,
þrautir, gátur ásamt hinu skemmtilega
Krakkaklúbbshorni þar sem alltaf er aS finna
spennandi verSlaunagetraunir fyrir
KrakkaklúbbsmeSlimi.
py
Kvikmyndir
I HelgarblaSi DV hefur kvikmyndaumfjöllun
blaSsins veriS stórlega aukin. Þar er á fjórum
litríkum og skemmtilegum síSum umfjöllun um
sælar myndir, leikara og raunar allt sem
viSkemur kvikmyndaheiminum.
Helgarblað
kemur úl eldsnemma
á laugardagsmorgnum!
Krakkaklúbburinn
DV býSur öllum yngri lesendum blaSsins aS
ganga í Krakkaklúbbinn og vera þannig virkir
meSlimir meS þátttöku í gátum og þrautum í
Barna-DV. Allir KrakkaklúbbsmeSlimir fá
Krakkaklúbbskort sem er jafnframt
afsláttarskírteini og veitir aSgang aS uppákomum
á veaum klúbbsins. Tígri, lukkudýr
Krakkaklúbbsins nefur veriS víSförull og er aldrei
aS vita nema hann birtist óvænt í uppákomum
Krakkaklúbbsins.
Ein mynda Karólínu sem verður á sýningunni.
„Ég er bæjarfógetinn Bastían og blfður á manninn er..."
Sýningum fer nú fækkandi á
Kardemmomubænum, sem verið
hefur á fjöliun Þjóðleikhússins
frá liðnu hausti. Sýningar eru
orðnar 76 talsins og tala áhorf-
enda er komin hátt í 32 þúsund.
Engin sýning í leikhúsum hefur
fengið jafn mikla aðsókn á ár-
inu. Síðasta sýning verður á
sunnudaginn en ráðgert hefur
verið að hafa aukasýningu á
morgun og 7. desember.
Þess má geta að í þau fjögur
skipti sem Kardemommubærinn
hefur áður verið sýndur í Þjóð-
leikhúsinu, hafa sýningar orðið
75 talsins. Þetta hljóta að teljast
merkileg tímamót miðað við það
gifurlega framboð sem er í leik-
húsum þessa dagana.
-ilk
Sjallínn á Akureyrí: #
Hunang og Steinn Armann
Hljómsveitin Hunang er skipuð þessum fjallmyndarlegu mönnum.
Annað kvöld mun hljómsveitin góða, Hunang, leika í Sjallanum á Akur-
eyri. Um er að ræða dansleik sem haldinn er í tilefni keppninnar Miss Fit-
ness. Keppnin sú er haldin á Akureyri og verður einnig á morgun. Auk
hljómsveitarinnar góðu mun grínistinn frábæri, Steinn Ármann Magnús-
son, koma fram og skemmta Sjallagestum. Það verður ekki leiðinlegt í Sjall-
anum annað kvöld. -ilk
Árbæjarkirkja: Bamaguðsþjónusta kl.
11.00. Guðsþjónusta kl. 14.00. Eflir guðs-
þjónustu verður Kvenfélag Árbæjar-
sóknar með kaffisölu og happdrætti.
Áskirkja: Bamaguösþjónusta kl. 11.00.
Guðþjónusta kl. 14.00. Aðventusam-
koma kl. 20.30. Sr. Ámi Bergur Sigur-
bjömsson.
Breiðholtskirkja: Barna- og fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 11.00. Aðventu-
samkoma kl. 20.30. Sr. Guðný HaU-
grimsdóttir flytur hugvekju. Kaffisala.
Bústaðaldrkja: Bamamessa kl. 11.00.
Guðþjónusta kl. 14.00. Skírnarguðþjón-
usta kl. 15.30. Aðventuhátíð kl. 20.30,
ræðumaður, Jónína Michaelsdóttir. Sr.
Pálmi Matthíasson.
Digraneskirkja: Fjölskylduguðsþjón-
usta með sunnudagaskólanum kl. 11.00.
Aðventuhátíð kl. 20.30. Kaffisala.
Dómkirkjan: Messa kl. 11.00. Sr. Sig-
urður Sigurðarson vígslubiskup og
Skálholtskórinn koma í heimsókn i til-
efhi af 200 ára afmæli kirkjunnar.
Bamasamkoma kl. 13.00 í kirkjunni.
Sænsk messa kl. 16.00. Prestur sr. Karl
Sigurbjörnsson. Aðventukvöld kl. 20.30.
ElUheimilið Grund: Guðsþjónusta kl.
10.00. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson.
Eyrarbakkakirkja: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11.00. Aöventukvöld kl. 20.30.
Fella- og Hólakirkja: Guðsþjónusta kl.
11.00. Dr. Sigurjón Ámi Eyjólfsson
messar. Barnaguðsþjónusta á sama
tíma í umsjón Ragnars Schram. Að-
ventusamkoma kl. 20.30. Prestamir.
Frikirkjan i Reykjavík: Bamaguðs-
þjónusta kl. 11.15. Guðsþjónusta kl.
14.00. 1 messunni mun fr. Jo Going i
flytja lög eftir bróður sinn sem lést úr
alnæmi fyrir nokkrum ámm. Sr. Cecil
Haraldsson.
Gaulverjabæjarkirkja: Messa kl.
14.00. Þorgils Hlynur Þorbergsson
predikar.
Grafarvogskirkja: Barnaguðsþjónusta
kl. 11 í umsjón Hjartar og Rúnu. Guðs-
þjónusta kl. 14. Prestamir.
Grensáskirkja: Bamasamkoma kl.
11.00. Messa kl. 14.00. Seinasta messan í
safhaðarheimilinu. Prestar sr. Halidór
S. Gröndal, hr. Jónas Gíslason vígslu-
biskup og sr. Felix Ólafsson.
Grindavikurkirkja: Sunnudagaskól-
inn kl. 11. Hátíðarmessa kl. 14. Sr. Öm
Bárður Jónsson þjönar fyrir altari
ásamt sóknarpresti. Kaffiveitingar.
Hafnarfjaröarkirkja: Fjölskylduhátið
sunnudagaskólanna kl. 11.00. Börn úr
Hvaleyrarskóla sýna Lúcíuleik. Stræt-
isvagn fer frá Hvaleyrarskóla kl. 10.45.
Hátíðarmessa kl. 14.00. Sr. Gunnþór
Ingason. Tónlistarguðsþjónusta kl.
18.00. Sr. Þórhallur Heimisson.
Hallgrímskirkja: Bamasamkoma og
messa kl. 11.00. Sr. Ragnar íjalar Lár-
usson.
Háteigskirkja: Bamaguðsþjónusta kl.
11.00. Messa kl. 14. Sr. Helga Soffia Kon-
ráðsdóttir.
Hjallakirkja: Messa kl. 11.00. Bama-
guðsþjónusta kl. 13.00 i umsjón írisar
Kristjánsdóttur. Aðventuhátíð kl. 17.00.
Sóknarprestur.
Keflavfkurkirkja: Sunnudagaskóli kl.
11. Aðventukvöld kl. 20.30. Sr. Ólafur
Oddur Jónsson.
Landspftalinn: Messa kl. 10.00.
Langholtskirkja: Kirkja Guðbrands
biskups: Guösþjónusta kl. 11.00. Sr.
Gylfi Jónsson. Bamastarf kl. 13.00 í um-
sjón Lenu Matthíasdóttur. Aðventuhá-
tið kl. 20.00. Kaffisala kvenfélagsins að
hátíðinni lokinni.
Laugarneskirkja: Guðsþjónusta kl.
11.00. Hópur nemenda úr Laugalækja-
skóla sýnir frumsaminn þátt um sköp-
unina sem var framlag skólans í hæfi-
leikakeppni grunnskóla. Kökubasar á
vegum mæðramorgna að lokinni guðs-
þjónustu. Aðventukvöld kl. 20.30. Heitt
súkkulaði og kökur að dagskrá lokinni.
Ólafur Jóhannsson.
Lágafellskirkja: Aðventusamkoma kl.
20.30. Bamastarf i safnaðarheimilinu
kl. 11.00. Kaffiveitingar.
Neskirkja: Sameiginleg fjölskyldu-
guðsþjónusta barnastarfsins í Nes-
kirkju og Frostaskjóli kl. 11.00, skátar
koma í heimsókn. Ljósahátíð kl. 14.00
með þátttöku fermingarbama. Að-
ventuhátið kl. 17.00. Sr. Halldór Reynis-
son.
Seltjarnarneskirkja: Guðsþjónusta kl.
11.00. Aöventuhátíð kl. 20.30. Að stund-
inni lokinni verður í safhaðarheimil-
inu boðið upp á veislukaffi sem selt
verður til ágóða fyrir orgelsjóð. Sr. Sól-
veig Lára Guðmundsdóttir.