Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1996, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1996, Síða 2
20 T O P P 4 O Nr. 202 vikuna 26.12. '96 - 8.1. '97 —2. VIKA NR. Q) 1 3 5 DON'T SPEAK NO DOUBT ... NÝTTÁ USTA ... <D 1 ONE AUTOMATIC BABY CD 10 11 6 LOVE ROLLERCOSTER RED HOT CHILLI PEPPERS o 8 _ 2 BREATHE THE PRODIGY m I N,i TT 1 STEPHANIE SAYS EMILÍANA TORRINI 6 2 7 7 UN-BREA MY HEART TONIBRAXTON Q) 16 14 4 MACH 5 PRESIDENTS OF THE USA ... HÁSTÖKK VIKUNNAR ••• QD 18 2 WHEN YOU'RE GONE CRANBERRIES 9 3 2 7 BLAME IT ON THE SUN EMILÍANA TORRINI 10 4 6 5 MILK GARBAGE N YTT T T ALL BY MYSELF CELINE DION BITTERSWEET ME R.E.M. COSMIC GIRL JAMIROUQUAI TWISTED SKUNK ANANSIE CAN’T WALK AWAY HERBERT GUÐMUNDSSON STANSLAUST STUÐ PÁLL ÓSKAR STREET DREAMS NAS FLY LIKE AN EAGLE SEAL BEAUTIFUL ONES SUEDE YOU'RE GORGEOUS BABYBIRD MEÐ VINDINUM KEMUR KVÍÐINN BUBBI MORTHENS POPULAR NADASURF I BELIEVE IN YOU PÁLL RÓSINKRANZ STRANGER IN MOSCOW MICHAEL JACKSON SUCKED OUT SUPERDRAG FÁRÁNLEGT STEFÁN HILMARSSON HANN VAR JÚ.GEIMVERA TODMOBILE SEVEN DAYS AND ONE WEEK B.B.E. SWALLOWED ------ -—T- — BUCH BETCHA BY GOLLY WOW PRINCE DRIVING EVERYTHING BUT THE GIRL NYTT WHATIGOT SUBLIME ONE AND ONE ROBERT MILES I FINALLY FOUND SOMEONE WHERE DO YOU GO BARBRA STREISAND & BRYAN ADAMS NO MERCY STEP BY STEP WHITNEY HOUSTON BLIND mm STRIPSHOW WITHOUT LOVE DONNA LEWIS JERK KIM STOCKWOOD THIS IS FOR YOU BABYFACE Blús í 40 ár Blúsarinn Buddy Guy ætlar aö halda upp á 40 ára tónlistaraftnæli sitt á 15 tónleikum í byrjun nýs árs. Meö honum verða stjömur eins og Carlos Johnson, Ronnie Brooks, Larry Gamer, og Mark Naftalin & Friends. Netbúar geta skoðað upp- lýsingar um þetta á slóðinni http: //www.buddyguy.com Góður Tragic Kingdom náðu ádögunum tindinum á bandaríska plötulistan- um með plötu sína No Doubt. Þetta er fyrsta sinn sem No Doubt fer inn á bandaríska plötulistann og því óhætt að halda því fram að sveitin geri þetta með krafti. Reyndar hafa einungis þrír aðrir nýliðar náð toppnum í sölumánuðunum miklu nóvember og desember en það em Nirvana, Snoop Doggy Dogg qg Tlie Dogg Pound. Spice Girls í pólitík Mikið fjöbniölafár varð í Bret- landi þegar kom fram i viðtölum að þær væm hrifnar af Margaret Thatcher og væra ekkert of hrifnar af Evrópusambandinu. Talsmenn sveitarimiEir reyndu þó að draga sem mest úr umræðunni um við- t^lið viðThe Spectator sem komöllu Spice Girls era söluhæsta hljóm- sveit Virgiji fyrirtækisins frá upp- hafi. Þær hafa slegið mef met Babyl- on hvað varðar fyrirframpantanir á smáskífum hjá Virgin. Nú þegar hafa 700 þúsund eintök af smáskifu þeirra Two Become 1 en Spaceman með Babylon Zoo náði 600 þúsund eintökum. Sverrir Stormsker fram á ný Sverrir Stormsker hefúr sent frá sér nýjá. plötu er nefnist Tekið stærra upp í sig en í fyrra kom út platan Tekiö stórt upp í sig. FÖSTUDAGUR 27. DESEMBER 1996 TIV BOTT ÚTVARP! Toppsætið Hljómsveitin No Doubt heldur toppsætinu með lagi sínu Donlt Speak enda er lagið vægast sagt gíf- urlega vinsælt á íslandi og víst er að það hefúr yljað mörgum yfir jóla- hátíðina. Hæsta nýia lagið Lagið í öðra sæti íslenska listans í þessari viku heitir One og er flutt af Automatic Baby. Það sem meira er, lagið fer beint upp í annað sæt- ið. írska hljómsveitin Cranberries á hástökk vikunnar en lagið með þeim sem gerir það svo gott heitir When You Are Gone. Lagið fer upp um tíu sæti og er nú í áttunda sæti. Lemmy leikur Shakespeare Rokkarinn úr þungarokkssveit- inni ógurlegu, Motorhead ætlar að tala inn á myndina Tromeo and Juliet. Myndin hefúr þegar valin á nokkrar kvikmyndahátíðir en tónl- ist Motorhead er leikin 1 myndinni. Lémmy segir sjálfúr aö hann sem Englendingur sé afar stoltur af því að fá að taka þátt f mynd sem teng- ist skáldinu foma. Annars er það helst að frétta af Motorhead að nú er hljómsveitin að kynna nýjustu plötu sína Ovemight Sensation í Bretlandi með tónleikahaldi. í vor heldur sveitin svo til Bandaríkj- anna. | Mikið var grátið og faðinast þeg- ar Kenny Lattimore flutti nýtt lag sitt, For You, fyrir átta pör sem giftu sig í sjónvarpssal á dögunum. Þátt- urinn sem Jenny Jones stjómar var fluttur á jóladag í Bandaríkjunum. Auk Kennies og brúðhjónanna var fullur salur af skælandi gestum viö- staddur tónlistarflutninginn. Gráthátíð Kynnir: Jón Axel Ólafsson Islenski listinn er samvinnuverkefni Bvlgjunnar, DV og Coca-Cola á Islandi. Listinn er niðurstaða skoðanakönnunar sem framkvæmd er af markaðsdeild DV i hverri viku. Fjöldi svarenda er á bilinu 300 tií400, á aldrinum 14 til 35 ára, af öllu landinu. Jafnframt er tekiö mið afspilun þeirra á islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn er frumfluttur á fimmtudagskvöldum á Bylgjunni kl. 20.00 og er birtur á hverium föstudegi IDV. Listinn er jafnframt endurflutturá Bylgjunni á hverjum laugardegi kl. 16.00. Listinn er birtur, aohluta, i textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. fslenski listinn tekur þátt i vali „World Chart“ sem framleiddur er af Radio Express / Los Angeles. Einnig hefur hann áhrif ó Evropulistann sem birtur er I tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandariska tónlistarblaðinu Billboard. Yfirumsjón meö skoöanakönnun: Halldóra Hauksdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölyuvinnsla: Dódó y Handrit heimildaröflun og yfirumsjón meö framleiðslu: Ivar Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiðsla: Þorstelnn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson \ Utsendingastjórn: Ásgeir Kolbeinsson og Jóhann Jóhannsson - Kynnir. Jón Axel ólafsson • áSSSSÉÍr TÆ ■ •

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.