Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1996, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1996, Side 3
FÖSTUDAGUR 27. DESEMBER 1996 ■JtÓnlÍSt:: aðan) virðast vita hvað inniheldur. 10.000 Maniacs eiga einnig plötu á markaðnum á næsta ári og sama er að segja um Warren G, Geor- ge Clinton, Eternal, Gary Barlow (úr Take That - ætla þeir allir að hefja sólóferil?), Gary Moore, gamli Queen gítarleikarinn Brian May, US3 (eftir 4 ára út- gáfuhlé), Supergrass, Bodycount (með Ice T í fararbroddi), Marillion, Orb og miklu, miklu, miklu fleiri. Tónlist úr bíó- myndum verður líka gefin út að venju og er mikils vænst af tónlistinni úr Romeo and Juliet (með Leonardo Di Caprio í að- alhlut- verki) og myndinni Pr- eacher’s Wife (þar sem Whitney Hou- ston endur- tekur leik- inn úr Waiting To Exhale). Ofantalið er allt sem útgáfufyrirtækin á íslandi vita um en sjálfsagt mun ýmislegt koma á óvart á ar smáskífur hafi þegar verið gefnar út (Firestarter og Bre- athe). Breiðskífan hefur heldur ekki fengið nafn; tillaga frá undirrituðum gæti hins vegar verið Lengi er von á einni. David Bowie snýr sér aftur að hljóm- sveitarpælingum með plötu sinni Eart- hling á næsta ári en þann listamann þarf vart að kynna (klisja góð), slík hafa áhrif hans á tónlistarlíf al- mennt verið og því mikils að vænta. Platan er væntanleg ein- hvern tíma á fyrstu tveim mánuðum ársins 1997. Blur-aðdáendur fá sið- an meira en að sjá Damon á Kaffibamum í byrjun ársins því þá kemur út plata samnefhd hljómsveitinni sem var að hluta tekin upp hér á landi. Áætlaður útgáfudagur er 12. febrú- ar. Þeir stóru glænýju tónlistarári eins og alltaf. Undirritaður vill því óska öllum lesendmn blaðsins gleðilegs nýs árs með kærri þökk fyrir það gamla. Viva la musica! -GBG Nú hefur enn eitt tónlistarárið runnið sitt skeið og verið viðburðaríkt jafnt í erlendri og innlendri útgáfu. Innlend útgáfa er hins vegar þeim annmörkum háð að hún á sér nær einung- is stað í desember ár hvert. Þess á milli verða tónlistarunnendur því að leita út fyrir landstein- ana eftir því sem bitastætt er. DV hefur því ákveðið að taka forskot á sæluna og skyggnast aðeins inn í poppútgáfuheim næstu mánaða, rétt til að athuga hvers sé að vænta. íslandsvinir Þrír listamenn sem hafa fengið á sig stimpil- inn íslandsvinir sökum spilamennsku í Laugardalshöll á sið- asta ári gefa út plötur á því næsta. Þama er um að ræða hljóm- sveitimar Blur og Prodigy og fjöllistamanninn David Bowie. Prodigy- breiðskífúnnar er beðið með mikilli eftirvæntingu en útgáfudagur hefur ekki verið ákveðinn þótt tvær geysivinsæl- U2-aðdá- endur geta síðan kæst heil ósköp. Ekkert hefur heyrst frá sveit- inni síðan Zooropa kom út en í mars eða apr- íl á næsta ári kem- ur platan POP út undir þeirra nafni og verður fróðlegt að heyra hvaða stefnu hljómsveit- in tekur i þetta skiptið, enda í stöðugri framþró- un. Gömlu rokkaramir i Aerosmith hafa ekki enn lagt upp laupana og ný plata er væntanleg frá þeim á næsta ári. Platan hefur ekki hlotið nafn. Götuskáldið Bob Dylan er lika komið á stjá eftir langt útgáfuhlé en fáir geta státað af eins afkasta- miklum ferli og þessi virti listamaður. Mikils að vænta? Það myndi undirritaður ætla. Rapparinn Coolio stefnir síðan að því að fylgja sinni fyrri vel- gengni eftir með nýrri plötu á nýju ári. Aðrir áhuga- verðir í janúar er á dag- skrá áhuga- verð útgáfa því þrátt fyrir andlát söngv- arans Shannon Hoon kemur ný plata frá hljómsveitinni Blind Melon sem fáir útvaldir (sem eru ekki í beinu sambandi við undirrit- r * ^ (■Al mmm mmm m r t r i ■ Ö mám mmrn ChAt'

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.