Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1996, Qupperneq 5
I>V FÖSTUDAGUR 27. DESEMBER 1996
Hn helgina
Frostrós, nýársdansleikur til styrktar Alnæmissamtökunum:
Leikhúskjallarinn:
Stjórnarstuð
Þaö verður engin lognmolla á
gamlárskvöld á Leikhúskjallaran-
um. Hljómsveitin Stjómin hefur
verið að spila þar að undanfórnu
við prýðilegar viðtökur gesta. Gest-
ir hafa fengið að heyra gamalt og
nýtt efni frá Stjórninni i bland við
trausta slagara og það em ekki lík-
ur á öðm en sveitin spili slíka tón-
list þegar hún kveður árið með gest-
um Leikhúskjallarans. Ballið með
Stjóminni hefst á miðnætti þegar
árið 1997 er nýgengið í gar og það
verður dansað af miklum móð til
klukkan 4.00. Miðverð er 1500 krón-
ur. -JHÞ
Fjöldi listamanna kemur
fram á glæsilegri skemmtun
Það verður mikið um dýrðir í Kolaportinu
að kvöldi nýársdags. Þá munu Eskimo Models
halda stórdansleik til styrktar Alnæmissam-
tökunum. Af þessu tilefni mun Helga Kristrún
listakona breyta Kolaportinu í sjóðandi næt-
urklúbb og segja kunnugir að Kolaportið
veröi óþekkjanlegt.
Meðal þeirra listamanna sem koma fram
eru Júlíus Kemp og Lars Emil sem frumsýna
nýja stuttmynd, Móeiður Júníusdóttir úr
dúettmnn Bong mætir á svæðið og sömuleiðis
Ingvar Sigurðsson. Hann mun syngja með
hljómsveitinni Skárr en ekkert í fýrsta sinn í
tvö ár. Auk þessa verður haldið listaverka-
uppboð þar sem fjöldi þekktra listamanna gef-
ur verk sín til styrktar góðu málefni. Kynnar
kvöldsins verða þeir Þossi og Simmi og meist-
arakokkar Astro sjá um veisluborð. Lögð er
áhersla á snyrtilegan klæðnað og að gera
kvöldið glæsilegt fyrir gott málefiii.
Afar brýnt er að fólk geri sér grein fyrir að
baráttan við Alnæmispláguna er enn í fúllum
gangi. Nú hefur sjúkdómurinn breiðst út og
nú eru það ungar konur sem virðast vera í
mestri hættu.
-JHÞ
Gaukur á Stöng:
Árið kvatt
með
Hljómsveitin Sóldögg ætlar að sem öðrum á árinu sem er að
kveðja árið með glans á hinum si- kveðja. Vonandi verða þeir kappar
vinsæla skemmtistað, Gauki á eins duglegir á ári komanda.
Stöng. Sveitin hefur verið dugleg
við spilamennskuna á þeim stað -JHÞ
Sjallinn á Akureyri:
Reggae on lce
kveður árið fyrir norðan
Mikil stemning verður á Akureyri eins og vant er og ætla þeir félagar í
Reggae on lce að vera Akureyringum og Norðlendingum öllum innanhand-
ar um aö fagna áramótunum og spila í Sjallanum.
MESSUR
I Áskirkja. Barnaguðsþjónuata kl.
11.
Árbœjarkirkja. Skímar- og fjöl-
l skylduguðsþjónusta kl. 11. Jóla-
söngvar, jólasaga lesin. Organisti
I Kristín G. Jónsdóttir.
:■ Bessastaðakirkja. Guðsþjónusta
kl. 14. Fermdur verður Ingi Rúnar
Ingvarsson. Sjávargötu 20, Bessa-
| staðahreppi. Sr. Bragi Friðriksson.
Bústaðakirkja. Helgistund kl. 14.
| Jólaskemmtun bamanna.
Dómkirkjan. Messa kl. 11.00.
Ferming. Prestur sr. Jakob Á.
í Hjálmarsson.
| Grafarvogskirkja. Jazzguðsþjón-
| usta kl. 14. Tríó Bjöms Thorodd-
I sens leikur. Egill Ólafsson syngur.
í Dr. Siguijóns Árni Eyjólfsson hér-
» aðsprestur þjónar.
s Grensáskirkja. Messa kl. 11.00.
Altarisganga. Án prédikunar. Prest-
j ur sr. Halldór S. Gröndal. Organisti
;S Ami Arinbjamarson.
f Hallgrímskirkja. Messa með alt-
| arisgöngu kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar
| Lámsson. Kl. 17. Jólaóratórían eftir
J.S Bach i flutningi Mótettukórs
? Hallgrímskirkju, einsöngvara og
p hljómsveitar, stjórnandi Hörður Ás-
I kelsson.
Landspítalinn. Messa kl. 10. Sr.
Bragi Skúlason.
; Hafnarfjarðarkirkja. Kl. 18.00.
s: Tónlistarguðsþjónusta. Einsöngur.
j Sigurður S. Skagfjörð. Öm Amar-
s son leiðir söng ásamt kór kirkjunn-
ar. Organisti. Natalía Chow. Prest-
ur sr. Þórhallur Heimisson.
: St Jósefsspítali. Kl. 11.00 guðs-
* þjónusta. Organisti Natalía Chow.
j Prestur. sr Þórhallur Heimisson
| Hvaleyrarskóli. Kl. 14.00. Jóla-
trésskemmtun Sunnudagaskólans.
; Jólasveinn kemur í heimsókn. Allir
f velkomnir.
j; Háteigskirkja. Messa kl. 14.00. Sr.
; Tómas Sveinsson.
Kópavogskirkja. Guðsþjónusta kl.
“ 11. Skírn og fermdar verða Þuríður
t Jóhannsdóttir, Svíþjóð, Vogatungu
25, Kópavogi, og Þuríður Gunnars-
f dóttir, Þýskalandi, Álfaskeiði 89,
\ Hafnarfirði. Kór Kópavogskirkju
j syngur. Organisti Öm Falkner.
Langholtskirkja. Kirkja Guð-
t brands biskups
Laugarneskirkja. Helgistund kl.
s 11.00. Ólafur Jóhannsson.
j Neskirkja. Jólaskemmtun barna-
j starfsins kl. 11 í saftiaðarheimilinu.
Gengið í kringum jólatré.
| Jólasveinar koma í heimsókn. Allir
j velkomnir. Prestamir.
| Guðsþjónusta kl. 14. Ræðumaður
■ Kristín Bögeskov djákni. Sr. Frank
j M. Halldórsson.
J Seljakirkja. Guðsþjónusta kl. 14.
j Þátttaka AA-fólks Seljakirkju. Heið-
ur Gunnarsdóttir prédikar. Karla-
kór Reykjavíkur, eldri félagar, syng-
j ur undir stjóm Kjartans Siguijóns-
j sonar.
Ellimálaráð Reykjavíkurpró-
fastsdæma. Nýársguðsþjónusta á
§ vegum Ellimálaráðs Reykjavíkur-
Iprófastsdæma öldranarþjónustu-
deildar Félagsmálastofnunar
Reykjavíkur verður í Grensáskirkju
fóstudaginn 3. janúar kl. 14. Prest-
ar sr. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir
og sr. Halldór Gröndal. Almennur
söngur og tónlistarflutningur. Lauf-
ey Geirlaugsdóttir syngur einsöng.
Organisti Ámi Arinbjamar. Kafii-
veitingar að guðsþjónustunni lok-
inni. Allir hjartanlega velkomnir.