Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1997, Side 9
FÖSTUDAGUR 17. JANÚAR 1997
*#» helgina
W, 1
23
fostudagur kl. 20.00
Þrek og tár
laugardagur kl. 20.00
Leitt hún skyldi vera skækja
fostudagur kl. 20.30
Borgarleikhúsið
Fagra veröld
laugardagur kl. 20.00
Trúðaskólinn
laugardagur kl. 14.00
Dómínó
sunnudagur kl. 20.00
Svanurinn
föstudagur kl. 20.00
laugardagur kl. 17.00
Barpar
fbstudagur kl. 20.30
laugardagur kl. 20.30
Stone Free
fóstudagur kl. 22.00
Leikfélag Akureyrar
Undir berum himni
fostudagur kl. 20.30
laugardagur kl. 20.30
Hermóður og Háðvör
Birtingur
fostudagur kl. 20.00
laugardagur kl. 20.00
Loftkastalinn
Áfram Latibær
sunnudagur kl. 14.00
sunnudagur kl. 16.00
Á sama tíma að ári
laugardagur kl. 20.00
Sirkús Skara skrípó
fbstudagur kl. 20.00
Nemendaleikhúsið
Hátíð
laugardagur kl. 20.00
sunnudagur kl. 20.00
Skemmtihúsið
Ormstunga
laugardagur kl. 20.30
Höfðaborgin
Gefin fyrir drama...
laugardagur kl. 20.30
Rúi og Stúi
sunnudagur kl. 14.00
Safnarinn
sunnudagur kl. 20.30
Kaffileikhúsið
Einleikir Völu Þórs
föstudagur kl. 21.00
laugardagur kl. 21.00
Leikfélag Mosfellssveitar
Litla hafmeyjan
laugardagur Ú. 15.00
sunnudagur kl. 15.00
Tjamarbíó
Poppleikurinn Óli n
laugardagur kl. 20.30
Félaijsheimili Kópavogs
föstudagur kl. 20.00
laugardagur kl. 20.00
sunnudagur kl. 20.00
200 ár frá fæðingu Franz Schubert:
T ónlistarhá-
tíð í Garðabæ
Austurríska tónskáldið
Franz Schubert er fyrir löngu
orðið með eindæmum frægt
og þeir eru fáir sem ekki hafa
enn heyrt hans getið. Þann 31.
janúar hefði kappinn orðið 200
ára ef mannskepnan væri
þeirri náttúru gædd að lifa
svo lengi. Hollenski píanóleik-
arinn og hljómsveitarstjórinn
Gerrit Schuil hefur ákveðið að
halda upp á þetta fæðingaraf-
mæli snillingsins með tón-
leikahátíð þar sem fram munu
koma um tuttugu innlendir og
erlendir tónlistarmenn. Frá
morgundeginum til 31. maí
verða alls haldnir níu tónleik-
ar þar sem flutt verður mikið
úrval söngljóða og kammer-
verka eftir tónskáldið. Einnig
mun hin heimsfræga söng-
kona Elly Ameling koma til
landsins í byrjun apríl og
halda námskeið - masterclass
- fyrir íslenska söngvara, að
viðstöddum áheyrendum. All-
ir tónleikamir verða haldnir í
safnaðarheimilinu Kirkju-
hvoli við Vídalinskirkju í
Garðabæ.
Schubert-hátíðin hefst á
morgun klukkan 17 með ljóða-
tónleikum Rannveigar Fríðu
Bragadóttur þar sem hún
syngur lög eftir Schubert. Við
hljóðfærið verður Gerrit
Schuil.
Enginn nýgræðingur á
feroinni
Rannveig Fríöa Bragadóttir hefur hlotið afburöadóma fyrir söng sinn.
Rannveig Friða er enginn
nýgræðingur í söngfaginu.
Hún hóf nám við Tónlistarhá-
skólann í Vínarborg árið 1982 en síðan lá leið hennar í óperustúdíó Ríkisóp-
erunnar í Vín og árið 1989 var hún fastráðinn einsöngvari við sjálfa Ríkis-
óperuna. Rannveig Fríða hefur tekið þátt í fjölda óperusýninga við þetta
fræga og virta óperuhús undir stjóm heimsþekktra stjórnenda eins og Her-
berts von Karajan, Sir Georges Solti og Claudios Abbado. Þá hefur hún sung-
Tón-
listarhá-
tíöin er öll
tiieinkuö hin-
um austurríska
snillingi, Franz
Schubert.
ið í óperusýningum hér á
landi, bæði í Þjóðleikhúsinu
og íslensku óperunni. Á liðn-
um árum hefur Rannveig
Fríða komið fram á fjölmörg-
um tónleikum bæði hér á
landi og í Austurríki, þar sem
hún er búsett, og hlotið af-
burðadóma fyrir söng sinn.
Náið samstarf við ís-
lenska tónlistarmenn
Gerrit Schuil hefur verið
búsettur á íslandi síöastliðin
fjögur ár. Hann nam píanó-
leik við Tónlistarháskólann í
Rotterdam en stundaði síðan
framhaldsnám i London og
París og lærði hljómsveitar-
stjóm hjá hinum heimsfræga
rússneska hljómsveitarstjóra
Kirill Kondrashin og hlotnað-
ist raunar sá heiður að vera
eini nemandi Kondrashin síð-
ustu æviár meistarans. Auk
þess að hafa stjómað fjöl-
mörgum hljómsveitum í Evr-
ópu og Bandaríkjunum var
Gerrit um árabil stjómandi
Sinfóníuhljómsveitar hol-
lenska ríkisútvarpsins sem þá
var jafnframt aðalhljómsveit
Hollensku rikisópemnnar.
Gerrit hefur átt náið samstarf
við íslenska tónlistarmenn á
liðnum árum, ekki síst söngv-
ara okkar, og afrakstur þeirr-
ar vinnu má að nokkra leyti
sjá á hátíðinni sem nú fer í
hönd.
Forsala aðgöngumiða er í Bókabúð Máls og menningar en miðasala er
opin 1 Kirkjuhvoli við Vídalínskirkju á milli kl. 15 og 17 tónleikadagana.
Miðaverð á einstaka tónleika er 1400 krónur en áskriftarkort á alla níu tón-
leikana kostar 10.000 krónur.
Múmínálfana þekkja
allir krakkar enda eru
þeir sætir og ekki
síöur skemmti-
legir.
Norræna húsið:
Múmínálfarnir
í vetur hafa verið kvikmyndasýningar fyrir börn og unglinga i Norræna húsinu á sunnu-
dögum. Ekki verður bragðið út af vananum komandi sunnudag því til stendur að sýna böm-
unum þijár teiknimyndir með hinum víðfrægu múmínálfum sem allir þekkja. Múmínálfam-
ir fá heimsókn af Ninnu sem er ósýnileg af því að það er búið að hræða hana svo oft.
Múmínsnáðanum finnst það nú ekki sniðugt og vill endilega hjálpa henni að verða sýnileg
að nýju. Myndirnar eru byggðar á sögum eftir Tove Jansson en sýningin tekur rúman
klukkutíma og er með sænsku tali.
Kvikmyndasýningin hefst klukkan 14.00 en áður mun Lisbeth Ruth yfirbókavörður til-
kynna hver vann samkeppnina um nafniö á nýja herberginu undir bókasafninu sem var
formlega opnað síðastliðinn laugardag.
Allir era velkomnir og aðgangseyrir er að venju enginn. -ilk
LEIKHUS
ennarar óskast
sunnudagur kl. 20.00
Villiöndin
HHBHHiii