Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1997, Qupperneq 5
IjV FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR 1997
mnllst*
SídastaBbandaríska
nýbylgjusveitin
Hverjum þeim sem hefur annað-
hvort hlustað á útvarpið eða horft á
MTV nýlega er það ekki hulið að
hijómsveitin No Doubt hefúr hafið
innreið sfna á Evrópumarkað eftir
gífurlega velgengni (1. sæti) í
Bandaríkjunum. Lögin Dont Speak
og Just A Girl hafa náð hátt á vin-
sældalistum og upp hafa sprottið
Gwen Stefani eftirlíkingar í flestum
Evrópulöndum og er ísland þar eng-
in undantekning. Þetta No Doubt
æði (ef svo má að orði komast) á
rætur sínar að rekja til annarrar
breiðskífú hijómsveitarinnar, Trag-
ic Kingdom sem kom út í Bandaríkj-
unum fyrir tveim árum síðan (1995).
Hvers vegna tók þetta svona langan
tíma? Hver veit? Hins vegar fann
undirritaður nokkarar fróðlegar
upplýsingar um hljómsveitina (sem
hefur verið lýst sem síðustu banda-
rísku nýhylgjusveitinni) og forsíðu-
stúlkuna og söngkonuna Gwen í
tónlistartímaritinu Spin fýrir stuttu
sem DV lesendur fá nú að njóta.
Sjálfsmorð og ástar-
sambönd
Það var maður að nafni John
Spence sem fékk systkinin Eric
(hijómhorðsleikara) og Gwen Stef-
ani til að stofna Wjómsveit í Loara
High School árið 1987. Spence þessi
íkiJk'JUfiJOí
★★★
Live á Dubliner — Papan
Allt viröist vera látiö vaða, tónlistin hrá
og óhefluö. Hljómleikarnir á Dubliner
viröast hafa veriö hin besta skemmtun
og hún kemst vel til skila niöursoðin á
diski. ÁT
★★★
Stoosh - Skunk Anansie
Stoosh er allt ööruvísi hljómplata en
Paranoid and Sunburnt, virkar kraft-
minni viö fyrstu hlustun en veröur betri
eftir því sem meira er hlustaö. Laga-
smíðar sveitarinnar eru mjög góöar.
-GBG
Entroducing - DJ Shadow:
Aö baki þessari plötu liggur gífurleg
vinna, stórt plötusafn og hugmynda-
auðgi sem á ekki marga sína líka.
★★★
-GBG
Snörumar-Snörumar
í aöalatriöum hefur tekist vel meö
lagaval á plötuna. Hér eru nokkrir
áheyrilegir kántrfslagarar. -ÁT
★★★★
Mermann - Emiliana Torrini
Þótt innlendu lögin séu vel samin og
þau erlendu vel valin standa þau og
falla meö einstaklega áheyrilegri söng-
rödd Emiliönu. Hún er eöalsteinn. -ÁT
★★★★
Kolrassa krókríðandi - Köld em
kvennaráð
Þaö fer ekki fram hjá neinum sem
leggur viö hlustir aö mikil vinna hefur
veriö lögö í þessa plötu; hljóöfæraleik-
urinn er fágaöur, hljómurinn góöur og
lögin stórgóð. -MÞÁ
★★★
Völlurinn - Söngleikur
eftir Hrafn Pálsson
Þetta er músík T anda Jóns Múla og
fleiri góðra og gegnra dægurlaga- og
söngteikjasmiöja. Vel er vandaö til
verka og útkoman hin prýöilegasta.
-ÁT
- No Doubt sýnir andlit sitt í Evrópu
varð hins vegar ekki langlífur
hljómsveitarmeðlimur þar sem
hann framdi sjáifsmorð með því að
skjóta sig í höfuðið í desember sama
ár. Þrátt fyrir áfallið sem því fylgdi
hélt hljómsveitin áfram aö starfa.
Árið 1991 sagði þungavigtarmað-
ur í tónlistarbransanum að Gwen
yrði „stjama innan fimm ára“,
fyrsta plata hljómsveitarinnar kom
út ári síðar, samnefnd sveitinni.
Platan var gefm út af útgáfufyrir-
tækinu Interscope (undirfyrirtæki
risans MCA) sem á miðju ári 1992
dró til baka alla tónleikaaðstoð við
No Doubt, skar niður allan auglýs-
ingakostnað og neitaði að gefa
hljómsveitinni grænt ljós á upptök-
ur á nýrri plötu. „Við misstum hins
vegar aldrei trú á það að Gwen Stef-
ani yrði stjama," segir Fergusson
(forstjóri Interscope).
Á meöan á þessu stóð hófst ástar-
samband milli Gwen Stefani og bas-
saleikarans Tony Kanal. Gwen seg-
ist hafa þurft að draga Kanal á
fyrsta stefnumótið. Sambandið
varði í ár, en í lok þess tima spurði
Stefani Tony í sífeÚu „hvenær ætl-
um við að gifta okkur?“ Með slíka
pressu (að hans sögn) á bakinu sleit
Tony sambandinu sem dróst áfram
á afturlöppunum (eða þegar Tony
varð g....r) í ár í viðbót sem var
„mjög slítandi tími“, að sögn Stef-
ani.
Textar um sambandsslit
Árið 1994 fékk No Doubt grænt
ljós á aðra plötu frá Interscope og
hljómsveitin fékk til liðs við sig
upptökustjórann Paul Palmer. Úr
varð platan Tragic Kingdom. Héma
kemur hins vegar að kaldhæðni-
hlutanum. Eftir sambandsslit Tony
og Gwen samdi hún fjöldann allan
af textum um atburðinn, sem siðan
enduðu á Tragic Kingdom. Tony er
sem sagt að verða frægur með því
að spila lög um sjálfan sig. Tökum
sem dæmi lögin Happy now? (titill-
inn segir allt), Dont Speak (sjálfs-
blekking, afneitun á hinu óumflýj-
anlega) og End It on This. Tony er
sá sem sungið er um í þessum lög-
um og fíeiri á plötunni.
Að sögn hljómsveitarmeðlima
virðist þetta ekki hafa nein áhrif á
Tony. Það er hins vegar ekki sömu
sögu að segja um alla athyglina sem
Stefani dregur að sér. Tony vill að
fólk sjái að hér sé hljómsveit á ferð,
Hverjum þelm sem hefur annafihvort hlustafi á útvarplfi efia horft á MTV nýlega er þaö ekki huliö afi hljómsveitin No
Doubt hefur hafifi innreib sína á Evrópumarkafi eftir gffurlega velgengni (1. sæti) í Bandarfkjunum.
ekki sólóferill stúlku. En því miður,
strákar, hún er bara sætust.
Og til að koma einni kjaftasögu
fyrir kattanef upplýsir Stefani Spin
um það að hún og söngvarinn sæti
úr Bush, Gavin Rossdale, hafi aldrei
verið saman. „Við erum bara vin-
ir,“ segir blondínubeibið sem ber
ennisstein á indverskan máta. Hei,
hún má allt, hún er heimsfræg.
-GBG
Raybees á Rósenberg
Hljómsveitin Raybees hefúr gert
garðinn frægan með spilamennsku
á stöðum borgarinnar undanfama
mánuði og eins og vera ber halda
þeir uppteknum hætti um þessa
helgi. Nú er komið að Rósenberg-
kjallara og mun sveitin skemmta
gestum og gangandi með „ærsla-
fullri ffamkomu og skemmtilegum
slögurum úr ýmsum áttum“, eins og
segir í fréttatilkynningu frá
Raybees. Hljómsveitin verður bæði
að spila á Rósenberg í kvöld og laug-
ardag næstkomandi.
Raybees skipa þeir Snorri Snorra-
son, söngvari, Sigurður Gíslason,
gítarleikari, Örvar Omri., gítar,
Binni jr., bassaleikari, og Óskar
Ingi, trommuleikari.
:»7— „ “
■.
T
liJAD Afi
i
1 ~1 ~1
Dansað af kraftí
Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar mun
leika fyrir dansi í Danshúsi Glæsibæjar föstu-
daginn 24. janúar og laugardaginn 25. janúar.
Rúnar Þór um helgina
Cafe Royal mun breyta um nafn um helgina.
Framvegis mun staöurinn kallast Royal
Grolsh Café. Rúnar Þór spilar þar fostudaginn
24. janúar og laugardaginn 25. janúar.
Þorri blótaður
Næstkomandi laugardag verður þorri blót-
aður á Hótel Örk. Ómar Ragnarsson og Skari
Skrípó sjá um að skemmta gestum. Hljóm-
sveitin Pass leikur svo fyrir dansi eftir að blóti
lýkur.