Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1997, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1997, Page 6
★ '*■ +L helgina * * * í A. Hansen Vesturgötu 4, Hf., s. 565 í 1693. Opið 11.30-22.30 alla daga. Amigos Tryggvagötu 8, s. 551 | 1333. Op. 17.30-22.30 v.d. og sd., í 17.30-23.30 fd. og ld. ; Argentína Barónsstig lla, s. 551 i 9555. Opið 18-23.30 v.d., 18-3 um helgar. ■ Asía Laugavegi 10, s. 562 6210. 1 Opið 11.30- 22.30 v.d., 12-22.30 sd„ 11.30-23.30 fd. og ld. Askur Suðurlandsbr. 4, s. 553 8550. j Op. 11-22 sd.-fid., 11-23.30 fd. og ld. Austur India Qelagið Hverfisgötu I 56, s. 552 1630. Opið a.d. frá kl. 18. Á næstu grösum Laugavegi 20, s. 552 8410. Opið 11.30-14 og 18-22 v.d., 18-22 sd. og lokað ld. Banthai Laugavegi 130, s. 552 2444. Op. 18-22 md.- fid. og 18-23 j fód.-sd. Café Opera Lækjargötu 2, s. 552 í 9499/562 4045. Opið 18-1 fd. og ld„ J 11.30-1 v.d. Carpe Diem Rauðarárstíg 18, s. I 562 3350. Opið 11-23 alla daga. Caruso Þingholtsstræti 1, s. 562 S 7335. Opið sd.-fid. 11.30-23.30. Fd. I og ld. 12.-2. Grænn kostur Skólavörðustíg 8b, | s. 552 2028. Opið md.-ld. frá | 11.30-21 og sd. frá 16-21. ií Hard Rock Café Kringlunni, s. 568 1 9888. Opið 11.45-23.30 md.-ld„ 12-23.30 sd. Hornið Hafnarstræti 15, s. 551 ; 3340. Opið 11-23.30 alla daga. Hótel Borg Pósthússtræti 11, s. 551 1 1440. Opið 8-23.30 alla daga. Hótel Esja Suðurlandsbraut 2, s. I 568 9509. Opið 11-22 alla daga. Hótel Holt Bergstaðastræti 37, s. j 552 5700. Opið 12-14.30 og 19-22.30 v.d„ 12-14.30 og 18-22 fd. I og ld. Hótel Loftleiðir Reykjavíkurflug- velli, s. 552 2322. Opið í Lóninu i 5-23, í Blómasal 18.30-22. ; Hótel Oðinsvé v/Óðinstorg, s. 552 j 5224. Opið 12-15 og 18-23 v.d., S 12-15 og 18-23.30 fd. og ld. j Hótel Saga Grillið, s. 552 5033, í Súlnasalur, s. 552 0221. Skrúður, s. 1 552 9900. Grillið opið 19-22.30 a.d., Súlnasalur 19-3 ld„ Skrúður 12-14 og 18-22 a.d.. Humarhúsið Amtmannsstíg 1, s. 561 3303. Opið 10-23.30 v.d„ 10-1 ld. og sd. Indókína Laugavegi 19, s. 552 2399. Opið 11.30-22.30 alla daga, ld. frá 11.30-23.30. Ítalía Laugavegi 11, s. 552 4630. Opið 11.30- 23.30 alla daga. Jónatan Livingston Mávur Tryggvagötu 4-6, s. 551 5520. Opið 17.30-23 v.d„ 17.30-23.30 fd. og ld. Kínahofið Nýbýlavegi 20, s. 554 5022. Opið 17-21.45 v.d„ 17-22.45 j fd„ ld. og sd. Kína-húsið Lækjargötu 8, s. 551 1014. Opið 11.30-14 og 17.30-22 | v.d., 17.30-23 fd„ 15-23 ld„ 17-22 I sd. Kínamúrinn Laugavegi 126, s. 562 2258. Opið fd„ ld„ sd. 11-23, i md.-fid. 11-22. Kofi Tómasar frænda Laugavegi 2, s. 551 1855. Opið 10-01 sd.-fid. ; og 11-03 fd. og ld. IKringlukráin Kringlunni 4, s. 568 0878. Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og ld. Lauga-ás Laugarásvegi 1, s. 553 1620. Opið 11-22 og 11-21 um helg- ar. Lækjarbrekka Bankastræti 2, s. 551 4430. Opið md.-mid. 11-23.30, fid.-sd. 11-0.30. Madonna Rauðarárstíg 27-29, s. 562 1988. Opið 11.30-23.30 a.d. Marhaba Rauðrárstíg 37, s. 562 6766. Opið a.d. nema md. jí 17.30-23.30. Naustið Vesturgötu 6-8, s. 551 1 7759. Opið 12-14 og 18-01 v.d„ 12-14 og 18-03 fd. og ld. Ópera Lækjargötu 2, s. 552 9499. | Op. 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og ld. | Pasta Basta Klapparstíg 38, s. 561 3131. Opið virka daga frá 11.30 til j 1.00 og um helgar tU 3.00. Perlan Öskjuhlíð, s. 562 0200. Opið 1 18-23.30 v.d., 18-24.30 fd. og ld. i Potturinn og pannan Brautarholti 22, s. 551 1690. Opið a.d. 11.30-22. Primavera Austurstræti, s. 588 1 8555. Op. 12-14.30, 18-22 v.d., | 18-23 fd„ 18-23.30 ld„ 18-22 sd. : Salatbarinn hjá Eika Fákafeni 9, s s. 588 0222. Opið alla daga frá kl. j 11.30.-20.30. nema Id. frá 11.30.-16. I Lokað á sd. ISamurai Ingólfsstræti la, s. 551 7776. Opið v.d. 18-22, fd„ ld„ 18-23. Singapore Reykjavíkurvegi 68, s. 555 4999. Opið 18-22 þd.-fid., 18-23 fd.-sd. Sjanghæ Laugavegi 28, s. 551 6513. Opið 11.30-23.30 v.d„ 12-22.30 sd. Sjö rósir Sigtúni 38, s. 588 3550. Opið 7-23.30 alla daga. Skólabrú Skólabrú 1, s. 562 4455. Opið frá kl. 18 alla daga og í hd. Steikhús Harðar Laugavegi 34, s. 551 3088. Opið 11.30-21 v.d. og sd„ 11.30-23.30 fd. og ld. Tilveran Linnetsstíg 1, s. 565 5250. Opið 11-23 alla daga. Við Tjömina Templarasundi 3, s. 551 8666. Opið 12-14 og 18-22.30 1 md.-fd„ 18-23 ld. og sd. Viðeyjarstofa Viðey, s. 568 1045 og j 562 1934. Opið fid.- sud„ kaffist. kl. | 14-17. Veitingasalur kl. 18-23.30. í Vitabar Bergþórugötu 21, s. 551 ; 7200. Opið 15-23.30,v.d„ 12-02 a.d. i Þrír Frakkar hjá Úlfari Baldurs- götu 14, s. 552 3939. Opið 11-14.30 I og 18-23.30 ld. og sd. FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR 1997 T*>iyr '33"V’ FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR 1997 Ævintýrið um Litla Kláus og Stóra Kláus kunna margir enda er það fyr- ir löngu orðið frægt um allan heim. Nú gefst aðdáendum þessarar sívin- sælu sögu H.C. Andersens tæki- færi til að sjá ævintýrið á fjölum Þjóðleikhússins i leikgerð Lisu Tetzner. í gær var verkið frum- sýnt við mikinn fógnuð við- staddra en allt útlit sýningar- innar er hið óvenjulegasta og vægast sagt litríkt og líflegt. Leikstjóri er Ásdís Þór- hallsdóttir og mun þetta vera fyrsta leikstjómarverkefni hennar við Þjóðleikhúsið. Söngtextamir í verkinu em eftir Þórarin Eldjám en það er Bergur Þór Ingólfsson sem leik- ur Litla Kláus og það er langstærsta hlutverk hans til þessa. Bergm- Þór er 28 ára gamall og hann útskrifað- ist vorið 1995 úr Leiklistarskóla íslands. Hann lék prestinn Annas i söngleiknum Jesús Kristur Súperstar, Sörensen rakara í Karde- mommubænum, ýmis hlutverk í Don Juan og hvorki meira né minna en 13 hlutverk í Hamingjuráninu. Mikilvægt að halda at- hygli barnanna „Mér finnst Litli Kláus vera skemmtilegm- karl. Hann er í raun- inni rosalega venjulegur en óvenju- lífsglaður og ákaflega mikill grallari þrátt fyrir mikla fátækt. Það er rosa- lega gaman að leika hann,“ segir Bergur Þór. Stóra Kláus leikur Jóhann Sigurð- arson en auk þeirra Bergs Þórs leika í verkinu þau Lilja Guðrún Þorvalds- dóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir, Bryndís Pétursdóttir, Magnús Ragn- arsson, Ragnheiður Steindórsdótt- ir, Valur Freyr Einarsson, Jó- hann G. Jóhannsson, Harpa Amardóttir og Öm Áma son. Þetta einvalalið leikara á ekkií vand- ræðum með aðg': halda athygli Hinn bamanna en það er óHssynl- einmitt það sem þarf að huga einna mest að við bamaleik- rit. „Það er mun erfíðara að leika fyrir böm heldur en fúllorðið fólk, þó það fari að sjálfsögðu eftir hlutverkinu og efninu. Þaö þarf að halda athygli bamanna hverja einustu sekúndu, annars em þau bara farin! Þegar þau byija að taka þátt í sýningunni með köllum til okkar leikaranna er það staðfesting á að okkur hefur tekist að gera eitthvað vel. Eins ef það er al- gjör þögn í salnum þá erum við líka að gera hlutina rétt. Samtaka þögn sex hundmð bama segir heilmikið um leikritið,“ segir Bergur Þór. Litríkt oy líflegt barna- leikrit Ævintýrið fjallar um þá stóra og smáu í veröldinni þar sem sumir em ríkir af veraldlegum auð en aðrir í anda. Messíana Tómasdóttir hefur í samvinnu við Ásdísi leikstjóra hann- að leikmynd og búninga sem eru einkar litríkir og mikill ævintýra- ■ - innlegg í fræðslu- og forvarnarstarf t m Stoppleikhópurinn er at- vinnuleikhópur sem stofnað- ^ ur var í nóvember 1995 og er markmið hans að flytja leiksýningar sem tengjast hvers konar fræðslu og forvarnarstarfí. Þann 5. nóvember síðastliðinn frumsýndi leikhópurinn nýtt íslenskt verk eftir Valgeir Skagfjörð sem nefnist Skiptistöðin. Þetta er farandleiksýning fyrir 9. og 10. bekk grimn- skóla og fyrsta og annað ár framhaldsskóla. Sýningin er unnin i samvinnu við Forvarn- arsjóð ráðuneytanna, SÁÁ, Sparisjóðina og Hitt húsið. í dag verður verkið sýnt í Réttarholtsskóla en dagskrá Stoppleikhópsins er þétt og leikrit- ið eftirsótt. Verkið fjallar um fjóra unglinga sem lokast inni á skipti- stöð yfir nótt. Meðan á næturbið- inni stendur deila þau með sér reynslu sinni af fíkniefnum, of- beldi og ástinni. Leikarar í leikritinu eru Dofri Hermannsson, Eggert Kaaber, Hinrik Ólafsson og Katrín Þor- kelsdóttir en leikstjóri er Þórar- inn Eyfjörð. Eftir sýninguna fara fram umræður við áhorfendur um innihald verksins en leik- ritið er innlegg leikhópsins i baráttuna gegn fíkniefhum. -ilk Eggert Kaaber og Katrín Þorkelsdóttir í hlutverkum sínum. Hátíðarviðburður í Háskólabíói sikáti grallari Utli Kláus er leikinn at ^PJP]el blær yfir þeim. Þá er sviðsmyndin óvenjuleg og ólík því sem menn eiga að venjast úr öðrum bamaleikritum. „Þær Messíana og Ásdis ákváðu að negla ekki neitt niður heldur leyfa ímyndunaraflinu hjá áhorfandanum að ráða. Þetta er allt svona næstum því eitthvað. Áhorfandinn sér eitt- hvað sem hann getur ímyndað sér að sé rúm eða hús eða hvað sem er. Það er allt of oft sem börn em van- metin. ímyndunaraflið er þeirra sterkasta hlið og þess vegna held ég að Ásdís hafi valið þessa leið og þenn- an leikstíl," segir Bergur Þór. „Ég var sjálfur mikill ævintýrakarl þegar ég var lítill. Nú á ég tvær dæt- ur sem em 6 ára og 2ja ára og ég hef sagt þeim söguna og leikið með. Það vekur ævinlega mikla kátínu. Þær eiga svo bara eftir að koma og sjá leikritið," segir Bergur Þór. Á sunnudaginn verður önnur sýn- ing á Litla Kláusi og Stóra Kláusi og hefst hún klukkan 14. Það er ekki slæm hugmynd fyrir þá sem vilja sjá líflegt ævintýri að leggja leið sína í Þjóðleikhúsið þá. -ilk Kvikmyndin Gullæðið hefur notið feikna vinsælda allar götur frá því hún var framsýnd áriö 1925. Á ensku heitir hún The Gold Rush og það er enginn annar en Charles Chaplin sem er höfúndur hennar. Á sunnudaginn verður haldin sýning á þessari þöglu mynd við undirleik lifandi tónlistar í Háskólabíói. Að sýningunni standa Hið íslenska kvikmyndafræðafélag í samvinnu við Hreyfimyndafélagið, Goethestofnun, Háskólabíó, Visa ís- land, Germaníu, Kvikmyndasjóð og Kvikmyndasafh íslands. Gullæðið er ein af frægustu klass- ísku kvikmyndum sögunnar. Hún var ein af uppáhaldsmyndum Chaplins sjálfs en hann sagði jafnan að þetta væri sú kvikmynda sinna sem hann vildi helst láta minnast sín með. í þessari mynd leikur Chaplin flæking- inn, sem hvarvetna kemur frarn í frægustu kvikmyndum hans, og er staddur í vetrarríki Alaska um alda- mótin í leit að gulli. Hann kemst ekki alltaf í matfóng og atriðið þegar hann snæðir skóna sína er eitt af frægustu atriðum kvikmyndasögunnar. Undirleikari á píanó og fiðlu er þýski tónlistarmaðurinn Gúnter A. Buchwald en hann hefur getið sér frægðarorð fyrir frábæra samstill- ingu undirleiks og myndar. Sýningin á Gullæðinu hefst klukk- an 16.00 og allir eru velkomnir. -ilk Hinn frægi litli flækingur er táknmynd fyrir baráttu mannkynsins í Gullæöinu. Nafnlausi leikhópurinn: Á síðastliðnu ári var frumsýnt leikritið Gullna hliðið á vegum Nafnlausa leikhópsins. Verkinu var vel tekið af áhorfendum og á sunnudaginn verður það sýnt í 10. sinn. Gullna hliðið er sýnt í Kópa- vogsleikhúsinu (Gamla Kópavogs- bíói) en hvorki meira né minna en 45 manns koma fram í sýningunni. Með helstu hlutverk fara Rósa Ingólfsdóttir, Valdimar Lárasson, Klemens Jónsson, Arnhildur Jóns- dóttir, Guðbrandur Valdimarsson, Theódór Halldórsson og Hjálmar Bjarnason en leikstjóri er Þórir Steingrímsson. Allir eru hvattir til að sjá þessa sýningu sem er í mjög hefðbund- inni uppfærslu og horfíð er til hins gamla tíma með alla umgjörð. Sýningin á sunnudaginn hefst klukkan 20.30. -ilk Valdimar Lárusson leikur Lykla-Pétur sem er alls ekki á þeim buxunum að leyfa kerlingunni (Rósu Ingólfsdóttur) að koma sál bónda sins inn fyrir Gullna hliöiö. í Skála á Hótel Sögu og í Tjamar- sal Ráðhúss Reykjavíkur verður sérstök hátíðardagskrá á mánudag- inn. Tilefnið er 90 ára afinæli Kven- réttindafélags íslands en hátiðar- höldin hefjast með morgimverðar- fundi í Skála. Hann hefst klukkan 8.15 og ber yfirskriftina Kosningar og lýðræði. Dr. Ólafur Þ. Harðarson mun flyja erindi og að því loknu verða umræður. Fundarstjóri verð- ur Drífa Sigfúsdóttir, forseti bæjar- stjórnar Reykjanesbæjar. Aðgangs- eyrir á fundinn er 900 krónur og er morgunverður innifalinn. Allir eru velkomnir. Síðar á mánudaginn, eða á milli kl. 17.00 og 18.00, verður svo haldin afmælishátíð í Ráðhúsi Reykjavíkur þar sem Guðrún Katrín Þorbergs- dóttir, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Inga Jóna Þórðardóttir munu flytja ávörp. Einnig verða sýnd at- riði úr dagskrá Listaklúbbs Þjóð- leikhússins og fleira skemmtilegt. Þrjár konur verða tilnefndar heið- ursfélagar en það eru þær Vigdís Finnbogadóttir, Sigríður Th. Er- lendsdóttir og Björg Einarsdóttir. -ilk Guðrún Katrín Þorbergsdóttir, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Inga Jóna Þórðardóttir munu flytja ávörp í Ráöhúsinu. Líf og Ijóð Guðmundar Inga Kristjánssonar Guðmundur Ingi Kristjánsson, skáld á Kirkjubóli i Bjarnardal, á afmæli um þessar mimdir. Um er að ræða 90 ára afmæli og í síðustu viku var haldin mikil afmælishá- tíð í tilefni af þessum merkisá- fanga skáldsins. Hátíðin heldur áfram nú um helgina og verður í Digraneskirkju í Kópavogi á sunnudaginn. Fram munu koma skólakór Kársness, Kvartettinn Vestan fjög- ur frá Flateyri, Sigrún Hjálmtýs- dóttir, Karlakór Reykjavíkur og margir aðrir listamenn. Kynnir verður Guðvarður Kjartansson. Aðgangseyrir er 1000 krónur og forsala aðgöngumiða verður á morgun frá kl. 10.00 til 14.00 í Álfa- borg, Knarrarvogi 4, Reykjavík. 1 hléi verða veitingar í boði Mjólk- ursamsölunnar og Önfirðingafé- lagsins. Allir era velkomnir. -ilk Sigrún Hjálmtýsdóttir, Diddú, mun meðai annars syngja með Karlakór Reykjavíkur á hátíöinni. ifiim helgina 21 I SÝNINGM GaUerí Hornið, Hafnarstræti 15. Laugardaginn 25. jan. verður opnuð samsýning félagsmanna í Félagi leikmynda- og búningahöf- | unda. Sýningin verður opin alla | daga kl. 11-23.30 og stendur til i 12. feb. Á milli 14 og 18 verður | sérinngangur gallerísins opinn en á öðram tímum er innangengt frá veitingastaðnum. { Gallerí Ingólfsstræti 8. Sýning | á verkum Halldörs Ásgeirssonar. Opið fimmtud. til sunnud. kl. 14-18 til 16. febrúar. j Gallerí Sýnirými. Þijár sýning- | ar. í Galleríi Sýniboxi: Haraldur í Jónsson. í Galleríi Barmi: Róbert j Róbertsson og Ragnheiður Ágústs- dóttir. í Gallerí Hlust: G.R. Lúð- víksson. ;j Gallerí Slunkaríki, Aðalstræti j 22, Isafirði. Haraldur Jónsson j með sýningu. Opið fimmtud. til j sunnud. kl. 16-18 til 2. febrúar. Kjarvalsstaðir. Nú standa yfir j þijár sýningar: yfirlitssýning á j verkum eftir Hring Jóhannesson í j vestursal, sýning á nýjum verkum j eftir Jónínu Guðnadóttur í miðsal : og sýning á verkum eftir Jóhann- | es S. Kjarval í austursal. Opið | daglega kl. 10-18. j Listacafé, Listhúsi, Laugardal. j Magdalena Margrét Kjartansdótt- ; ir sýnir verk s£n. Listasafn Islands. Myndlist Ei- > ríks Smith 1963-68 til 2. febrúar j 1997. Opið frá 11-17 alla daga I nema mánud. _ Listasafn ASI við Freyjugötu. Borghildur Óskarsdóttir opnar sýningu á leir, gler, steinsteypu og tré í Ásmundarsal laugardaginn 25. jan. kl. 16. Sýningin stendur til 9. febrúar og er opin alla daga nema mánud. á milli 14 og 18. Listasafn Kópavogs, Gerðar- safn. Sögusýning Blaðamannafé- lags íslands og sýning á frétta- myndum frá árinu 1996. Opið kl. 12-18 alla daga nema mán. til 2. feb. Listasafn Sigurjóns Ólafsson- ar, Laugamesi. Sýning á völdum verkum hans. Opið laugard. og j sunnud. kl. 14 og 17. Listhús 39, Strandgötu 39, J Hafnarfirði. Sýningin „Af tvenn- | um toga“, samsýning Önnu Guð- í jónsdóttur og Erlu Sólveigar Ósk- j arsdóttur. Opið virka daga frá | 10-18, laugard. kl. 12-18 og sunnud. kl. 14-18. Síðasta sýning- j arhelgi. ! Listhúsið í Laugardal, Engja- :j teigi 17. Verk eftir Sjöfn Har. j Opið virka daga kl. 13-18 og lau. : kl. 11-14. ;; Listþjónustan, Hverfisgötu ; 105. Hafsteinn Austmann sýnir >i akvarellur frá ýmsum tímum til 2. j febrúar. Opið alla daga nema ; mánud. kl. 12-18, laugard. og * sunnud. kl. 14-18. Menntamúlarúðuneytið, Sölv- j hólsgötu. Daði Guðbjömsson sýn- ir olíumálverk. ’! Mokka, Skólavörðustíg 3a. - Ljósmyndarinn Spessi hefur sett : upp myndaröð sína „Hetjur“. Sýn- ; ingin stendur til 6. febrúar. Norræna húsið. Myndlistar- ■ mennimir Gerhard Roland Zeller og Þór Ludwig Stiefel sýna mál- ! verk. Opið daglega frá kl. 12-18. í I tilefni af síðustu sýningarhelgi J munu skáldin Arí Gísli Bragason j og Nína Björk Ámadóttir lesa úr ljóðum sínum og tónlistarmaður- S inn Guðni Franzson leikur tón- 1 verk. Dagskráin hefst sunnud. 26. 5 jan. kl. 17. | Sýning á veggspjöldum eftir skóla- ; böm í tengslum við norrænu lestr- j arkeppnina Mími í anddyri húss- ins til 29. janúar. ! Nýlistasafnið, Vatnsstíg 3 B. j Sýning Svövu Björnsdóttur er ! opin daglega kl. 14-18 til 26. jan- j úar. Sjónarhóll, Hverfisgötu 12. I Sýning Bjama Sigurbjömssonar. j Opið fimmtud.-sunnud. kl. 14-18. j Síðasta sýningarhelgi. Sparisjóður Reykjavíkur og núgrennis, Álfabakka 14. Sýn- j ing á verkum Vignis Jóhannsson- ?• ar til 8. apríl. Stöðlakot, Bókhlöðustíg 6, í Reykjavík. Olíumálverk Sigurðar Hauks Lúðvíkssonar. Opið alla ! daga nema mánud. kl. 14-18 til !28. janúar. Undir Pari, Smiðjustíg 3. Til 25. jan. stendur yfir sýning Frakks sem ber yfirskriftina Und- ur og hljóðmerki. Opið fimmtu- daga til laugardaga kl. 20-23.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.