Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1997, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1997, Side 4
LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR 1997 Jj"V Mercedes Benz hefur fengið lóð i Brasilíu undir 100 þúsund fermetra verksmiðju þar sem fyrirhugað er að smíða litla bílinn, A- class. Áætl- að er að ársframleiðsla verksmiðj- unnar geti orðið 70 þúsvrnd bílar. Byijað var að byggja verksmiðjuna í síðasta mánuði og þegar hún tekur til starfa, síðla næsta árs, er búist við að í hana verði komið jafhgildi 20 miiijarða íslenskra króna. Kuka hjá UAZ Þýska fyrirtækið Kuka hefúr sett upp tvær rafsuðulínur hjá bílafram- leiðandanum UAZ í Úljanovsk í Rússlandi. Kerfin eru hugsuð til framleiðslu á nýja jeppanum UAZ- 3160 og eiga að verða tilbúin til notkimar í þessum mánuði. Þá á að vera hægt að framleiða 60 þúsund bíla af þessari gerð á ári. Fyrstu bO- arnir eru væntanleg- ir undir áramótin. Benz byggir í Brasilíu Mesta breytingin að innan Cherokee-jeppinn gamalkunni, sem lítið hefur verið breytt aliar götur frá 1984, þegar hann kom fram fyrst, er nú kominn frarn á sjónarsviðið með fyrstu teljandi andlitslyftinguna í langan tíma. Hvað drifbúnað og helstu tækniatriði áhrærir er hann víst harla lítið breyttur en hefur feng- ið nýjan ffamenda og nýjan aftur- hlera, auk þess sem innrétting og mælaborð eru sögð með nýjum brag. Ekki liggur fyrir á þessari stundu hvenær þessi sígildi Cherokeejeppi kemur hingað né heldur hvort hann breytist eitthvað í verði. En ffam kemur í stóra bílablaði DV síðastlið- inn miðvikudag að miðað við óbreytt- ar forsendur megi ímynda sér að hann verði áfram á svipuðu verði, eða frá 2,4 milijónum upp í rúmar þrjár eftir búnaði. Fyrstu myndir af þeim sigilda Cherokee sýna ekki stórvægilega breytingu á ytra útliti. VARAHLUTAVERSLUNIN Vélavarahlutir í Dísel- og bensínvélar í fólksbílinn, jeppann, vörubílinn, dráttarvélina, rútuna, vinnuvélina og bátinn. Pöntunarþjónusta 4 líknarbelgir og allt í rafmagni Nýr Galant frá Mitsubishi hefur verið kynntur á meginlandinu, sem stallbakur og langbakur. Sá sið- amefhdi er forvitnilegri vegna þess að hann hefur ekki verið til undir þessu merki nú um nokkurt skeið. Tvær bensínvélar eru boðnar: tveggja lítra, fjögurra strokka, 135 ha., eða 2,5 lítra, sex strokka, 163 ha. Bílamir em vel búnir, með fjóra líknEubelgi, kippibelti, læsivarðar bremsur, svo nokkuð sé nefnt, og allt I rafrnagni sem hægt er að hafa þannig búið. Eins og fram kemur í stóra bíla- blaði DV á miðvikudaginn var er þessi nýja kynslóð af Galant væntan- leg hingað til lands um miðjan mars. Nýi Mitsubishi Galant langbakurinn er forvitnilegur bíll og snotur. o9 GIFURLEGT URVAL G0ÐRA BILA A STAÐNUM Ath.! Skuldabréf til allt að 60 mánaða. Jafnvel engin útborgun. Visa/Euro raðgreiöslur Isuzu Trooper, langur, ‘91, ek. 140 þús. km. Verð 1.390.000. Útsöluverö 990.000. Isuzu Trooper 2,6i ‘92, ek. 86 þús. km. Verö 1.950.000. Útsöluverö 1.550.000. Isuzu Trooper 2,6 ‘91, ek. 120 þús. km. Verö 1.850.000. Útsöluverö 1.500.000. Cherokee Chief ‘88, ek. 197 þús. km. Verð 880.000. Útsöluverö 700.000. • Seldur. Isuzu sport cab 2,3, bensín,‘91, ek. 106 þús. km. Verð 890.000. Útsöluverö 600.000. Isuzu Trooper, stuttur, ‘90, ek. 140 þús. km. Verð 900.000. Útsöluverö 680.000. Lada Sport 1,6 ‘94, ek. 29 þús. km. Verð 590.000. Útsöluverö 450.000. Isuzu crew cab ‘92, ek. 89 þús. km. Verö 1.490.000. Útsöluverö 1.100.000. Nissan king cab ‘93, ek. 58 þús. km. Verð 1.380.000. Útsöluverö 1.000.000. cnerokee Limited 4,0 90, ek. 130 þús. km. Verð 1.800.000. Útsöluverö 1.600.000. Isuzu Trooper ‘90, ek. 96 þús. km. Verð 1.470.000. Útsöluverö 1.090.000. Toyota Hilux 2,4 turbo ‘88, ek. 170 þús. km. Verð 900.000. Chevrolet Blazer 4,3 ‘89, ek. 106 þús. km. Verð 1.190.000. Útsöluverö 890.000. Cherokee Limited ‘90, ek. 100 þús. km. Verð 1.750.000. Útsöluverð 1.390.000. Isuzu crew cab ‘92, ek. 78 þús. km. Verð 1.450.000. Útsöluverð 990.000.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.