Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1997, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1997, Page 7
MÁNUDAGUR 7. APRÍL 1997 27 DV íþróttir •Xy ITAtlA Fiorentlna-Inter Milano .... 0-0 Bologna-Reggiana ............3-2 Kolyvanov 2, Andersson - Valencia, Parente. Cagliari-Roma................2-1 Tovalieri, Silva - Carboni. Lazio-Piacenza...............2-0 Signori, Rambaudi. Parma-Sampdoria..............3-0 Crespo 2, Sensini. Perugia-Napoli ..............1-1 Rapajic - Aglietti. Udinese-Atalanta.............2-0 Bierhoff, Amoroso. Vicenza-Verona...............0-0 AC Milan-Juventus............1-6 Simone - Jugovic 2, Zidane, Vieri 2, Amaruso, Juventus 26 14 10 2 40-16 52 Parma 26 13 7 6 30-20 46 Inter 26 10 12 4 35-25 42 Bologna 26 12 6 8 42-33 42 Sampdoria 26 11 7 8 48-39 40 Lazio 26 11 7 8 32-26 40 Roma 26 9 9 8 39-36 36 AC MUan 26 10 6 10 35-34 36 Fiorentina 26 8 11 7 33-28 35 Vicenza 26 9 8 9 35-32 35 Atalanta 26 9 8 9 35-34 35 Udinese 26 9 8 9 34-34 35 Napoli 26 7 12 7 29-33 33 Piacenza 26 5 12 9 20-32 27 Perugia 26 7 6 13 33-47 27 Cagliari 26 6 8 12 31-43 26 Verona 26 4 7 15 31-52 19 Reggiana 26 2 12 12 24-42 18 Wuppertal heldur sínu striki íslendingaliðið Wuppertal sigraði Altenholz, 22-17, í þýsku 2. deildinni í handbolta í gær. Wuppertal heldur því efsta sæt- inu, er með 56 stig gegn 55 hjá Bad Schwartau þegar þrjár um- ferðir eru eftir. Sigurliðið í norð- urriðlinum kemst beint í 1. deildina en hitt þarf að fara í úr- slitakeppni. Það yrði slæmt fyrir undirbúning íslenska landsliðs- ins fyrir HM í Japan. -VS 1*9 ÞÝSKALAND Köln-Duisburg..........2-5 Andersen, Braun - Zeyer, Mann, Salou, Wolters, Steffen. 1860 Miinchen-M’Gladbach . . 3-0 Sjálfsmark, Borimirow, Bender. Dortmund-Bochum ............2-0 Chapuisat 2. Dtisseldorf-St. Pauli.......2-0 Katemann, Seeliger. Werder Bremen-Bielefeld ... 2-1 Herzog, Bode - Reeb Hansa Rostock-Leverkusen . . 1-0 Micevski. Hamburger-Bayem Miinchen 0-3 Klinsmann, Basler, Heimer. Karlsruher-Schalke..........0-0 Freiburg-Stuttgart..........1-1 Wassmer - Gilewicz. Staða efstu liða: Bayern 26 16 7 3 47-24 55 Dortmund 26 16 4 6 53-30 52 Leverkusen 26 15 5 6 50-32 50 Stuttgart 26 14 7 5 61-27 49 1860 M. 26 10 8 8 4541 38 Karlsruhe 26 10 8 8 42-33 38 Schalke 26 10 8 8 31-31 38 Bochum 25 9 10 6 35-36 37 Bremen 26 5 10 11 4042 35 Köln 26 10 5 11 4247 35 Þórður Guðjónsson lék ekki með Bochum gegn Dortmund. Bjarki Gunnlaugsson lék allan leikinn í framlínu Mannheim sem gerði 1-1 jafntefli við Carl Zeiss Jena á útivelli í 2. deild. Jena jafnaði á lokamínútunni. Mannheim er í 14. sæti af 18 og í mikiili fallhættu en högrn- neöstu liðin falla. Eyjólfur Sverrisson og félagar í Herthu Berlin mæta Kaiserslautern i einvígi efstu liða 2. deildar i kvöld. Búist er viö að minnsta kosti 40 þús- und áhorfendum á leikinn. Hertha hefur unnið sex leiki í röð og nær efsta sætinu með sigri. Félagarnir úr króatíska landsliðinu, Alen Boksic hjá Juventus og Zvonimlr Boban hjá AC Milan, eigast viö f leik liðanna í gærkvöldi. Boksic og félagar fögnuöu ótrúlega stórum sigri í leik stórveldanna, 6-1. Símamynd Reuter ítalska knattspyrnan: Ótrúleg útreið hjá AC Milan - Juventus fór á kostum og gjörsigraði meistarana, 1-6 Leikmenn Juventus stigu stórt skref í átt að ítalska meistaratitilin- um í gærkvöld þegar þeir gjörsigr- uðu meistarana frá því í fyrra, AC Milan, og það á San Siro leikvangin- um i Mílanóborg með sex mörkum gegn einu. Vladimir Jugovic og Christian Vieri skoruðu tvö mörk hvor fyrir Juventus sem var 0-2 yfir í hálfleik og hafði skorað fimm mörk áður en heillum horfið lið AC Milan komst á blað. Lið Parma virðist vera eina liðið sem getur ógnað veldi Juventus. Parma tók á móti Sampdoria í gær og vann ótrúlegan léttan sigur, 3-0. Parma byrjaði tímabilið afar illa en liðið hefur vaxið jafnt og þétt og hef- ur aðeins tapað tveimur af síðustu 12 leikjum sínum. Sömu sögu er ekki að segja af liði Sampdoria. Fyrir nokkrum vikum leit allt út fyrir að Sampdoria mundi veita Juventus harða keppni um titilinn en allur vindur virðist nú vera farinn úr liðinu. Bologna hefur komið allra liða mest á óvart og ef að líkum lætur mun liðið eiga sæti í Evrópukeppn- inni á næstu leiktíð. Bologna lenti undir gegn botnliði Reggiana en náði að snúa leiknum sér í vil með tveimur mörkum frá rússneska landsliðsmanninum Igor Kolyvanov og einu frá sænska landsliðsmann- inum Kennet Andersson. -GH/VS SKOTIÍNP Aberdeen-Motherwell .........0-0 Hibemian-Dundee United ......2-0 Kilmamock-Hearts ............1-0 Raith Rovers-Celtic..........1-1 Rangers-Dunfermline .........4-0 Rangers 32 23 5 4 77-28 74 Celtic 32 20 5 7 69-31 65 Dundee U. 32 16 8 8 44-28 56 Hearts 32 13 8 11 4240 47 Aberdeen 32 9 12 11 42-50 39 Dunfermline 32 11 6 15 45-60 39 Kilmamock 32 11 3 18 38-56 36 Hibemian 32 9 8 15 3449 35 MotherweU 32 7 9 16 34-52 30 Raith 32 6 6 20 28-59 24 Rangers er með níunda meistaratit- ilinn í röð i höndunum. Jörg Albertz, Gordan Petric, Brian Laudrap og Mark Hateley, fiórir útlendingar, geröu mörkin gegn Dunfermline. Paulo Di Canio kom Celtic yfir gegn Raith Rovers tveimur mínútum fyrir leikslok en Raith náði að jafna. Haraldur Ingólfsson sat á vara- mannabekknum hjá Aberdeen gegn Motherwell. Grétar Hjartarson og félagar í Stirllng Albion unnu St. Mirren, 1-0, í 1. deild og em nánast búnir að bjarga sér frá falli, þvert ofan i allar spár. Grétar fór af velli um miðjan síðari hálfleik. Hreinn Hringsson sat á bekknum þegar félagar hans i Partick Thistle unnu East Fife, 0-2, í 1. deild. Partick er í sjötta sæti af tíu liðum. Vásterás tapaði í Malmö Keppni í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hófst í gær með tveimur leikjum. Ljungskile vann 2-1 sigur á Norrköping og Malmö lagði nýliða Vásterás að velli, 2-0. íslendingurinn Einar Brekkan lék allan leikinn i framlínunni hjá Vasterás og var nokkuö sprækur, að sögn sænska ríkisútvarpsins, en Malmö hafði undirtökin í leiknum allan timann. í kvöld verða fimm íslenskir knattspyrnumenn í eldlínunni; Sigurður Jónsson, Arnór Guðjohnsen og Hlynur Birgisson með Örebro, Rúnar Kristinsson með Örgryte og Kristján Jónsson með Elfsborg. -EH/Svíþjóð (£*) HOILAND Fortuna Sittard-Groningen .... 0-2 Heerenveen-Willem n...........3-1 Graafschap-Sparta.............0-2 RKC Waalwijk-Twente...........3-2 Volendam-Ajax.................0-3 Utrecht-NEC Nijmegen .........1-1 Feyenoord-Vitesse.............0-0 NAC Breda-PSV Eindhoven .... 2-2 Staða efstu liða: PSV 27 18 5 4 69-20 59 Feyenoord 27 18 5 4 47-24 59 Twente 27 17 4 6 47-22 55 Ajax 26 13 9 4 38-21 48 Heerenveen 27 12 10 5 48-32 46 Vitesse 26 12 7 7 42-30 43 Roda 27 11 7 9 37-36 40 Gunnar Einarsson og félagar í MVV Maastricht unnu Cambuur, 1-0, í uppgjöri toppliða 1. deildar. Cam- buur og MVV eru nú jöfn á toppnum með 50 stig en Emmen er næst með 49 stig. |Jti FRAKKIAND Mónakó-Lille.................2-0 Paris SG-Rennes..............1-1 Nancy-Strasbourg.............2-0 Montpellier-Bordeaux .........2-0 Nantes-Marseille.............1-1 Lyon-Auxerre .................1-0 Le Havre-Metz.................0-0 Nice-Cannes .................1-1 Guingamp-Caen .............. 1-1 Lens-Bastia..................1-1 Staða efstu liöa: Mónakó 32 20 8 4 56-23 68 ParisSG 32 15 11 6 46-26 56 Nantes 32 13 14 5 52-28 53 Bastia 31 15 8 8 43-35 53 Strasbourg 32 17 2 13 44-41 53 Bordeaux 32 13 12 7 48-34 51 Mónakó er með meistaratitilinn í höndunum. Parísarliðið tapaði dýr- mætum stigum á heimavelli og nær liöinu frá furstadæminu ekki úr þessu. Daniel Amokachi skoraði bæði mörk Nígeríu sem vann Guineu, 2-1, í undankeppni HMí knattspymu á laugardag. Stephen Hendry, heimsmeistari i snóker, fékk óvæntan skell í úrslita- leik opna breska meistaramótsins á laugardag. Mark WiUiams frá Wales valtaði yfir meistarann og sigraði, 9-2. Tennislandslið Itala kom verulega á óvart um helgina með því að slá hið sterka lið Spánverja út í átta liða úr- slitum Davis-bikarsins. ítalir mæta Svíum I undanúrslitum en þeir unnu Suður-Afríku i hörkuviðureign, 3-2. Guðmundur Bragason og félag- ar í BCJohanneum töpuðu enn ein- um leiknum í úrslitakeppninni um sæti í 1. deUd þýska körfuboltans um helgina. Nú var það gegn Ludwigs- burg, 77-60, og möguleikar BCJ um að komast upp eru úr sögimni eftir fimm töp í jafnmörgum leikjum. Helgi Kolviðsson og félagar i Austria Lustenau styrktu stöðu sína á toppi austurrísku 2. deildarinnar í knattspyrnu án þess að spUa. Þeir fengu þrjú ódýr stig og 3-0 markatölu þar sem mótherjar þeirra eru gjald- þrota. Lustenau er efst með 43 stig, Steyr er með 41 og Vienna 38 en sig- urliðið í deildinni kemst beint í efstu deUdina. Bernard Lama, markvörðm Paris SG og franska landsliðsins í knatt- spyrnu, á keppnisbann yfir höfði sér. A lyfjaprófi kom í ljós að hann hafði neytt kannabisefna. Patrick Kluivert leikur ekki meira með Ajax á tímabUinu í hol- lensku knattspymuni. Hann fer í uppskurð á hné á miðvikudag. Kinverska landsliðið í handbolta fór beint írá íslandi til Þýskalands og lék þar tvo landsleiki um helgina. Þjóðveijar unnu báða létt, 42-22, á laugardag og 28-19 1 gær. Sion er í efsta sæti í úrslitakeppn- inni um svissneska meistaratitUinn í knattspyrnu eftir sigur á Neuchatel Xamax í gær, 3-1. Eftir 5 umferðir er Sion með 31 stig, Xamax 28 og Grass- hopper 27 stig. Julio Cesar, Brasilíumaðurinn i liði Dortmund getur ekki leikið meö gegn Manchester United i undanúr- slitum Evrópukeppni meistaraliða á miðvikudaginn. Martina Hingis, svissneska undrastúlkan, vann Moniku Seles í úrslitaleik á atvinnumóti í tennis í gær, 3-6, 6-3 og 7-6. SPÁNN Celta Vigo-Tenerife............3-1 Oviedo-Atletico Madrid.........4-1 Barcelona-Sporting Gijon ......4-0 VaUadolid-Valencia.............4-1 Atletico Bilbao-SeviUa.........0-0 Extremadura-Logrones ..........3-0 Hercules-Real Sociedad.........2-1 Real Betis-Racing Santander ... 2-2 Rayo VaUecano-Espanyol ........0-1 Deportivo Coruna-Zaragoza .... 1-0 Real Madrid-Compostela . . . í kvöld Staða efstu liða: Real Madr. 31 21 9 1 66-25 72 Barcelona 32 20 6 6 80-38 66 Real Betis 32 18 10 4 70-34 64 Deportivo 32 17 12 3 48-22 63 Atl. Madrid 32 16 7 9 6048 55 Atl. BUbao 32 11 15 6 5744 48 R. Sociedad 32 13 8 11 39-36 47 ZÍ DANMÖRK —;-------- Bröndby-Silkeborg 2-2 AGF-AaB . 0-1 Herfólge-OB .. 1-1 V iborg-Köbenhavn 1-0 Bröndby 21 12 5 4 37-26 41 AaB 21 11 5 5 37-26 38 OB 21 9 6 6 40-32 33 AGF 21 9 5 7 48-31 32 Herfólge 21 9 4 8 23-25 31 Lyngby 20 8 3 9 31-37 27 Vejle 20 6 8 6 34-27 26 Viborg 21 5 8 8 22-32 23 SUkeborg 21 3 13 5 27-37 22 Köbenhavn 21 4 8 9 22-31 20 Hvidovre 20 4 7 9 22-29 19 AB 20 3 10 7 27-37 19

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.