Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1997, Qupperneq 8
28
MÁNUDAGUR 7. APRÍL 1997
íslandsmeistararnir í fimleikum 1997, Rúnar Alexandersson og Elva Rut Jónsdóttir, hlaðin verölaunum og blómum, í Laugardalshöllinni.
DV-mynd Hilmar Þór
íslandsmótið í fimleikum 1997:
Þarf að bæta mig
í gólfæfingunum
- sagði Elva Rut úr Björk, íslandsmeistari í Qölþraut kvenna
íslandsmót Fimleikasambandsins
var haldið frá fostudegi til sunnu-
dagskvölds í Laugardalshöll um
helgina. Islandsmeistarar í einstakl-
ingskeppni urðu þau Elva Rut Jóns-
dóttir, Björk, í kvennaflokki og
Rúnar Alexandersson, Gerplu, í
karlaflokki.
Það er ljóst að margt efhilegra
fimleikamanna og kvenna er að
koma fram í dagsljósið og framfarir
yngri þátttakenda eru augljósar.
Verður fróðlegt að fylgjast með
hvernig þessu unga fólki vegnar.
Mjög ánægö
„Ég verð að segja það eins og er
að ég átti ekki von á að mér gengi
svona vel og ég er mjög ánægð með
árangurinn á fóstudag og laugardag
á tvíslá og slá og þá sérstaklega er
ég ánægð með slána.
Mig vantar núna D-æfíngar í gólf-
æfingum sem ég er að vinna að af
fuilum krafti. Það sem er framund-
an núna eru smáþjóðaleikamir sem
ættu að geta orðið skemmtilegir,"
sagði íslandsmeistarinn, Elva Rut
Jónsdóttir, Björk.
Legg áherslu á bogahestinn
„Bogahesturinn gekk mjög vel
hjá mér og ég er einnig nokkuð sátt-
ur við stökkið og hringina. Gólfæf-
ingamar brugðust nokkuð hjá mér
að þessu sinni. Ég legg aðaláhersl-
una á bogahestinn, enda er hann
mitt uppáhald. Núna æfi ég tvisvar
á dag svo þetta ætti allt að koma.
Það sem framundan er hjá mér er
mót á Spáni, þriggja landa mót, ís-
land/Svíþjóð/Spánn. Þetta er æf-
ingamót sem ég ætla að notfæra
mér vel,“ sagði Rúnar Alexanders-
son, Gerplu, íslandsmeistari í fjöl-
þraut karla.
Vann allar greinar í einstök-
um áhöldum
í gær var keppt í áhöldunum og
sigraði Rúnar Alexandersson í þeim
öllum. Einnig vakti frammistaða
Viktors Kristmannssonar, Gerplu,
á tvíslá en hann er 12 ára og hafnaði
í öðra sæti eftir nær óaðfinnanlegar
æfingar.
-Hson
Blak:
Þróttur
meistari
- eftir sigur á Þrótti
Þróttur úr Reykjavík varð ís-
landmeistari karla í blaki rétt eina
ferðina enn í gær. Þróttarar lögðu
þá Þrótt úr Neskaupstað í þriðja
úrslitaleik liðanna í Austurbergi í
Reykjavík og endaði hann 3-0 eins
og tveir þeir fyrri. Reykjavíkur-
Þróttur vann leik númer tvö í Nes-
kaupstað á föstudagskvöldið.
Hrinumar í gær enduðu 15-13,
15-9 og 15-11 og sigur Reykjavíkur-
liðsins tiltölulega öraggur.
ÍS yfir hjá konunum
í kvennaflokki er staðan í ein-
vígi ÍS og Víkings 2-1, stúdínum í
vil. Félögin áttust við í Austur-
bergi í gær og sigraði, IS, 3-1. Vík-
ingar unnu fyrstu hrinuna, 15-13,
en ÍS sigraði þrjár næstu, 15-7,15-8
og 15-9. -VS/GH
Leikmenn Reykjavíkur-Þróttar fagna íslandsmeistaratitlinum í Austurbergi í gær. DV-mynd Hilmar Þór
íþróttir
íslandsmótið
í fimleikum
Liöakeppni kvenna:
Björk............ 98,895
Elva Rut Jónsdóttir, Hlín Bene-
diktsdóttir, Tinna Þórðardóttir,
Eva Þrastardóttir, Elisabet Birgis-
dóttir.
Ármann........... 92,030
Keflavlk .........83,613
Liöakeppni karla:
Gerpla.................. 144,750
Jón Trausti Sæmundsson, Rúnar
Alexandersson, Dýri Kristiánsson,
Sigurður Freyr Bjamason, Viktor
Kristmannsson.
Ármann .................129,750
Einstaklingskeppni kvenna:
Elva Rut Jónsdóttir, Björk . .. 68,690
Elín Gunnlaugsdóttir, Árm. .. 62,365
Eva Þrastardóttir, Björk .... 60,277
Hlin Benediktsdóttir, Björk . . 60,065
Lilja Erlendsdóttir, Gerplu . .. 57,257
Lilja Erla Jónsdóttir, Árm. . . . 56,758
Freyja Sigurðardóttir, Kefl. . . 55,361
Keppendur voru 14.
Einstaklingskeppni karla:
Rúnar Alexanderss., Gerplu . 103,800
Jón Trausti Sæmundss.., Ger. 92,350
Dýri Kristjánsson, Gerplu . . . 91,600
Keppendur voru 5.
Stökk kvenna:
Elva Rut, Björk............8,362
Lilja Erlendsdóttir, Gerplu ... 7,881
Elín Gunnarsdóttir, Ármanni . 7,793
Eva Þrastardóttir, Björk ..7,781
Lilja Jónsdóttir, Árm......7,643
Tvíslá kvenna:
Elva Rut Jóndóttir, Björk .... 8,412
Elísabet Birgisdóttir, Björk . .. 7,112
Hlín Benediktsdóttir, Björk . . . 6,475
Elin Gunnarsdóttir, Árm....6,237
Eva Þrastardóttir, Björk ..5,300
Slá kvenna:
Lilja Erlendsdóttir, Gerplu ... 7,675
Elva Rut Jóndsóttir, Björk .... 7,537
Hlín Benediktsdóttir, Björk . .. 7,100
Elín Gunnarsdóttir, Árm.....6,962
Bergþóra Einarsdóttir, Árm. .. 6,650
Gólfæfingar kvenna:
Elín Gunnarsdóttir, Ármanni . 8,062
Elva Rut Jónsdóttir, Björk .... 7,650
Lilja Jónsdóttir, Ármanni .... 7,025
Ema Sigmundsdóttir, Árm. ... 6,850
Eva Þrastardóttir, Björk ...6,825
Gólfæfingar karla:
Rúnar Alexandersson, Gerplu . 8,250
Dýri Kristjánsson, Gerplu .... 8,050
Birgir Bjömsson, Ármanni .. . 7,900
Þórir Garðarsson, Árm.......7,400
Gunnar Thorarensen, Árm. ... 7,050
Bogahestur karla:
Rúnar Alexandersson, Gerplu . 9,550
Sigurður Bjamason, Gerplu ... 8,200
Jón T. Sæmundsson, Gerplu .. 7,900
Dýri Kristjánsson, Gerplu .... 7,850
Þórir A. Garðarsson, Árm .... 7,600
Hringir karla:
Rúnar Alexandersson, Gerplu . 9,050
Þórir Garðarsson, Ármanni .. . 8,300
Jón T. Sæmundsson, Gerplu . . 8,050
Dýri Kristjánsson, Gerplu .... 6,800
Birgir Bjömsson, Árm........6,650
Stökk karia:
Rúnar Alexandersson, Gerplu . 8,350
Jón T. Sæmundsson, Gerplu . . 8,250
Þórir Garðarsson, Ármanni . .. 8,225
Dýri Kristjánsson, Gerplu .... 8,150
Birgir Bjömsson, Árm........8,075
Tvíslá karla:
Rúnar Alexandersson, Gerplu . 8,650
Viktor Kristmannsson, Gerplu . 8,250
Þórir A. Garðarsson, Árm .... 7,100
Jón T. Sæmundsson, Gerplu .. 6,950
Dýri Kristjánsson, Gerplu .... 6,650
Svifrá karla:
Rúnar Alexandersson, Gerplu . 9,100
Jón T. Sæmundsson, Gerplu .. 8,200
Þórir Garðarsson, Árm..........7,500
Dýri Kristjánsson, Gerplu .... 7,300
Birgir Bjömsson, Árm...........5,200