Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1997, Blaðsíða 6
26
MIÐVIKUDAGUR 7. MAÍ 1997 É-9~\T
BOMRG
JARÐVEGSÞJÖPPUR
Ýmsar stærðir, bensín eða dísil.
Gæði á góðu verði.
ígarðar og gróður
Mafjurtagarðurinn
- staðsetning og stærð
Djl Y< M I II Dj
Skútuvogi 12A, s. 5812530
Ræktun eigin matjurta getur ver-
ið mjög skemmtileg, ekki hvað síst
fyrir böm. Á höfuðborgarsvæðinu
og á mörgum stöðum úti á landi er
Veiðivörur
ókeypis upplýsingar
562-6262
Trjaplöntur, runnar
og sumarblóm
Opið til kl. 21.00
Gróðrarstöðin Skuld
Lynghvammi 4 - Hafnarfirði - sími 5651242
Garðeigendur
A T H U G
Látið ekki aðra úða garðinn gegn skordýrum en þá
sem hafa réttindi og geta framvísað leyfisskírteini.
Hollustuvernd ríkisins
FYRIR GARÐA
OG SUMARHÚS
Girðingarefni • Þakefni • Grasfræ
Áburður • GarSáhöld
V/5 leggjum rækt við ykkar hag
MR búðin • Laugavegi 164
Símar: 551 1125 • 552 4355 • Fax: 581 4450
hægt að fá leigt garðland gegn vægu
verði og ættu áhugasamir að leita
upplýsinga um það hjá bæjarskrif-
stofum síns sveitarfélags.
Margir garðar em mjög litlir og
sér fólk ekki fyrir sér hvernig það
eigi að koma fyrir matjurtagarði
svo vel megi vera. Matjurtagarður
þarf ekki að vera stór, á einum fer-
metra má t.d. rækta einhverja
kryddjurt, gulrætur og hreðkur.
Skjól
mikilvægt
Við ræktun grænmetis ætti að
hafa í huga að matjurtir eru sólelsk-
ar og vilja fá hlýju, enda ættaðar frá
suðlægum löndum þar sem veðurfar
er mun betra. Mestu munar um hve
vaxtartíminn er stuttur hér á landi
og þvi nauðsynlegt að búa þeim sem
ákjósanlegustu "vaxtarskilyrði.
Sólin er matjurtagarðinum mikil-
væg og ætti því að hafa hann á móti
hans skiptir mjög miklu máli. Best
er að jarðvegurinn sé blandaður,
steinlaus, og pH-gildið (sýrustig) sé
á milli 6,5-7,5, það hentar flestum
tegundum grænmetis. Kartöflur
vaxa þó best við aðeins hærra sýru-
stig, eða um 5-6 stig.
Mörg næringarefni eru plöntun-
um nauðsynleg, eða alls um 16. Að-
alnæringarefnin, köftiunarefni, fos-
fór og kalí þurfa þau mest af en þó
má ekkert hinna vanta. Búfjárá-
burður er matjurtagörðum nauð-
synlegur því auk þess að geyma að-
alnæringarefnin þrjú eykur hann
við lífræn efni jarðvegsins, stuðlar
að aukinni gerlastarfsemi og eykur
jarðvegshitann. Best er að nota stað-
inn skít, annars er hætta á að hann
brenni rætumar.
Misjafnt er eftir tegundum hvaða
næringarefni plönturnar eru frek-
astar á en þær sem leggja vöxtinn í
blöð þurfa mikið köfnunarefhi og
þær sem ræktaðar eru vegna róta
eða hnýða þurfa mikið af kalí og fos-
fór.
um og afbrigðum hve langan tíma
matjurtir þurfa til að ná fúllum
þroska. Margar tegundir þarf að for-
rækta, þ.e. ekki er sáð til þeirra
beint í garðinn, og er hægt að fá í
mörgum garðplöntusölum ýmsar
tegundir forræktaðs grænmetis.
Dæmi um tegundir sem sáð er
beint í garðinn eru gulrætur, hreðk-
ur, kínakál, grænkál, spínat, höfuð-
salat og rófur en rófur eru einnig til
forræktaðar. Sáning matjurta þarf
að fara fram sem fyrst. Mikilvægt er
að nægur raki sé í jörðinni meðan
spírun á sér stað. Einnig þarf að sá
á undan hugsanlegu illgresi sem
bíður þess að spíra. Við sáningu er
best að rista sáðrásir með t.d.
mjórri spýtu. Misjafnt er hve djúpt
fræjunum er sáð en algilda reglan
er að þrisvar sinnum þykkt fræsins
sé hæfileg dýpt. Leiðbeiningar þar
að lútandi eru yfírleitt á pakkning-
um. Oft er erfitt að sá réttu magni
fræja og getur þá þurft að grisja þeg-
ar plöntumar fara að sýna sig og
betra er að gera það fyrr en seinna
Vel hírtur matjurtagaröur er til prýöi og ekki spillir aö geta fariö út í garö og náö f afuröirnar þegar líöur á sumariö.
GÆÐAMOLD
í GARÐINN
Grjóthreinsuð
mold, blönduð
áburði, skeljakalki
og sandi.Þú sækir
eða viðsendum.
Afgreiðslaágömlu
sorphaugunum í
Gufunesi.
GÆÐAMOLD
MOLDARBLANDAN - GÆÐAMOLD HF.
Pöntunarsími 567-4988
suðri eða suðvestri, enn betra er ef
landið hallar lítillega í þær áttir.
Gæta skal að þvi að garðarnir séu
ekki í dældum eða lægðum því þar
myndast oft kuldapollar.
Skjól gegn ríkjandi kuldaátt er
mjög mikilvægt, í skjóli er loft- og
jarðvegshiti mun meiri. Það getur
ráðið úrslitum um þroska og upp-
skeru matjurtanna í lélegum og
köldum sumrum. Hægt er að hlaða
veggi, byggja girðingu eða planta í
limgerði, til að búa til skjól. Gæta
verður að því að hafa skjólvegginn
ekki það háan að hann skyggi á
garðinn.
Jarðvegur
og áburður
Það gefur auga leið að í garði þar
sem krafist er mikillar uppskeru
þarf allur aðbúnaður að vera góður.
Jarðvegur og næringarinnihald
Kalk eru einnig mikilvægt nær-
ingarefni fyrir matjurtir, kalsíum
er í kalki og skortur á þvi orsakar
gul blöð og veiklulegan vöxt. Bór er
þýðingarmikið fyrir sumar mat-
jurtategundir, t.d. rófur. Ef það
skortir geta komið fram alvarlegar
skemmdir, t.d. rotnun í rófum og
sprungur í gulrótum og kartöflum.
Ef um stærri garða er að ræða
þarf að skipta þeim í reiti þannig að
hægt sé að vinna í þeim. Heppileg
breidd er 1-1,20 m.
Gangamir eru óþægilegir ef þeir
eru mjóir en hver og einn verður að
ákveða hve mikið pláss hann vill
taka fyrir þá. Snyrtilegt er að gera
gangana varanlega, með möl, hell-
um eða timbri.
Ræktunartími
og pláss
Mjög mismunandi er eftir tegund-
svo þær plöntur sem eftir verða
verði fyrir sem minnstu hnjaski.
Mismunandi er eftir tegúndum
hve mikið vaxtarrými þær þurfa.
Viðmiðunartölur eru t.d. hvítkál
50x50 sm, blómkál 40x45 sm,
grænkál 40x45 sm, kínakál 15x15
sm, rauðkál 45x45 sm, höfuðsalat og
rófúr 25x25 sm.
Undanfarin ár hefur fjöldi krydd-
jurta aukist mjög á markaðnum og
er nú viða hægt að fá nokkurt úrval
þeirra forræktað. Kryddjurtir þurfa
fyrst og fremst mikla birtu til að
þrífast vel. Sumar tegundir, t.d. rós-
marín, er hægt að taka inn yflr vetr-
artímann og geyma á svölum (10—12
stiga hita) og björtum stað.
Upplagt er t.d. fyrir áhugasama
ræktendur sem búa í blokk að
rækta kryddjurtir í svalakössum.