Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1997, Blaðsíða 11
V MIÐVIKUDAGUR 7. MAÍ 1997
garðar og gróður ■»
Eirtsiuklcga aðcengiiq: Sók.
Hugmymiabanki jxnra scx nekla garðinn sinn.
Garðyrkjufélag íslands
Frakkastígur 9,101 Rtykjavík, suni og fax 552 7721
Garðeigendur athugið!
í bananahúsinu getur m.a. aö líta þessa glæsilegu kaktusa.
Sú hefð hefur skapast við Garð-
yrkjuskóla ríkisins á Reykjum í Ölf-
usi að nemendur skólans standi fyr-
ir opnu húsi á sumardaginn fyrsta,
annað hvert ár. Þá gefst gestum og
gangandi færi á að skoða skólann og
urskálanum voru nemendur með
ýmsa sölubása þar sem m.a. var
hægt að fá nýtt íslenskt grænmeti á
góðu verði og einnig bæði inni- og
útiplöntur.
Aðalskólahúsið var opið almenn-
Skreytingar unnar af nemendum
blómaskreytingabrautar voru glæsi-
legar og fjölbreyttar.
ingi svo og bananahúsið sem hefur
að geyma ýmsar hitabeltisplöntur,
pottaplöntuhúsið þar sem mikill
Qöldi inniblóma eru í góðu yfirlæti
og skrúðgarðyrkjuhúsið. í potta-
plöntuhúsinu eru allar plöntrn-
merktar með latneskum og íslensk-
um heitum og í skrúðgarðyrkjuhús-
inu má sjá ýmsar lausnir og tegund-
ir í hellulögn.
AnmFfCtGbbtkiíiir • AikVr • Fr&i Bférg Eðtaiðxttiir
Hugmyndir að skipulagi og efiiisvali
Sendum hvert semer
gegn póstkröfu
Vélin er flutt að Funahöfða 17
Við bjóðum ykkur áfram góða viðgerðarþjónustu
á garðverkfærunum ykkar,
s.s. sláttuvélum, hekkklippum og kurlurum.
Seljum einnig nýjar vélar.
Funuhöfða 17 - sími 587 5128
Garðyrkjuskóli ríkisins:
Opið hús á sum-
ardaginn fyrsta
kynnast ýmsu í sambandi við garð-
yrkju. Bæði nemendur og fyrirtæki
tengd garðyrkju og umhverfismál-
um kynna og bjóöa vörur og kunn-
áttu.
Sumardaginn fyrsta nýliðinn var
haldið opið hús á Garðyrkjuskólan-
um. í ár eru um 40 nemendur á 5
brautum í skólanum. Brautimar
eru ylræktar- og útimatjurtabraut,
garðplöntubraut, skrúðgarðyrkju-
braut, umhverfis- og náttúruvemd-
arbraut og blómaskreytinga- og
markaðsbraut. Nám í skólanum tek-
ur 2 vetur en auk þess era nemend-
ur í verknámi á viðurkenndurm
verknámsstöðum.
Opið hús á sumardaginn fyrsta er
haldið á fyrra ári og er ein aðalfjár-
öflun nemenda fyrir ferð þeirra þar
sem þeir kynna sér garðyrkju er-
lendis. f ár var haldið opið hús á
sumardaginn fyrsta og kom mikill
fjöldi fólks að kynna sér það sem
þar var boðið upp á.
Gróðurskáli Garðyrkjuskólans er
stór og glæsilegur og er í raun einn
og sér skoðunarinnar virði. Margar
af glæsilegustu plöntunum era þó
að fjúka blómgun á sumardaginn
fýrsta en alltaf er eitthvað að gerast
í gróðri þar inni.
Þegar inn var komið var fljótlega
sýningarbás nema af blómaskreyt-
inga- og markaðsbraut og gat þar að
líta m.a. mjög glæsilegar borð-
skreytingar og brúðarvendi. Fyrir-
tæki í græna geiranum vora mörg
með kynningarbása og neðst í gróð-
SOLIGNUM
Þekjandi fúavörn
-12 aðallitir -1 & 5 lítra umbúðir
★ Hefur yfir 30 ára reynslu á íslandi.
★ Smígur vel inn í viðinn, en myndar ekki filmu.
★ Óþarfi er að nota grunn á undan Solignum.
★ Berst gegn sveppa og gróðurmyndun.
★ Ver viðinn gegn skaðlegum útfjólubláum
geislum sólar.
S0LIGNJJM v
fcchitectural
Umboðsaðili K. Richter