Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1997, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1997, Blaðsíða 4
22 ÞRIÐJUDAGUR 5. ÁGÚST 1997 íþróttir AB-Lyngby ...................4-4 AaB-Herfólge.................2-3 Bröndby-Aarhus Fremad.......4-2 AGF-OB ......................5-2 Silkeborg-FC Köbenhavn......1-1 Vejle-Ikast..................2-0 .* Bröndby 2 2 0 0 11-3 6 AB 2 1 1 0 54 4 Silkeborg 2 1 1 0 3-1 4 Köbenhavn 2 1 1 0 3-2 4 AGF 2 1 0 1 6-4 3 Vejle 2 1 0 1 3-2 3 Aarhus Fr. 2 1 0 1 4-5 3 Herfólge 2 1 0 1 54 3 AaB 2 0 1 1 2-3 1 OB 2 0 1 1 2-5 1 Lyngby 2 0 1 1 5-11 1 Ikast 2 0 0 2 0-6 0 Þórhallur Dan Jóhannsson lék fyrsta deildaleik sinn meö Vejle. Hann spilaöi á hægri kantinum allan timann. MORiGUR Kongsvinger-Bodö/Glimt........0-0 Lyn-Stabæk...................0-1 Haugesund-Viking..............1-0 *■ Sogndal-Rosenborg ..............0-7 Lilleström-Skeid .............2-2 Brann-Molde..................0-4 Tromsö-Strömsgodset .........1-1 Rosenborg 18 12 5 1 54-11 41 Molde 18 11 3 4 30-22 36 Strömsgod. 18 10 1 7 33-31 31 Brann 18 9 3 6 34-24 30 Stabæk 17 9 3 5 22-19 30 Viking 18 7 7 4 33-22 28 Bodö/Gl. 18 7 3 8 27-24 24 Tromsö 18 5 8 5 23-24 23 Kongsving. 17 6 5 6 24-27 23 Haugesund 18 6 3 9 18-24 21 Lilleström 18 6 3 9 24-33 21 Sogndal 18 4 3 11 1543 15 Skeid 18 3 4 11 25-45 13 Lyn 18 2 5 11 18-35 11 r« AUSTURRÍKI Salzburg-Sturm Graz . 1-2 GAK-Ried . 3-0 Lustenau-Admira/Mödling 5-0 Austria Wien-Tirol 0-4 LASK Linz-Rapid Wien 2-0 Sturm Graz 6 4 2 0 154 14 GAK 6 4 1 1 14-6 13 Lustenau 6 2 3 1 10-5 9 Austria W. 6 2 3 1 54 9 LASK 6 2 1 3 5-11 7 Admira/M. 6 2 1 3 5-13 7 Tirol 6 2 0 4 10-11 6 Rapid Wien 6 1 3 2 6-10 6 Ried 6 1 3 2 6-10 6 Salzburg 6 1 1 4 7-10 4 {?• ÞÝSKALAHD Stuttgart-1860 Miinchen .... 1-1 Balakow - Winkler. Schalke-Leverkusen..........2-1 de Kock, van Hoogdalem - Kirsten. Karlsruher-Werder Bremen . 3-1 Gilewicz, Wtick, Schroth - Bode. Bochiun-Bielefeld ..........1-0 Wosz. Köln-Duisburg...............3-2 Gaissmayer, Tretschok, Polster - Hgjto, Zeyer. Hansa Rostock-Wolfsburg ... 0-1 Práger. Bayern Milnchen-Kaiserslaut. 0-1 Schjönberg. Hertha Berlín-Dortmund .... 1-1 Covic - Ricken. Hamburger SV-M’Gladbach . . 2-2 Weetendorf, Salihamidzic - Petters- son 2. Nýju liöin þrjú byijuðu mjög vel. Hertha gerði jafhtefú við Evrópu- meistarana og Kaiserslautern og Wolfsburg unnu góða útisigra. Sig- urmark Wolfsburg í Rostock kom á síðustu mínútunni. Þaö var oft hressilega tekist á í góögeröarleiknum á laugardaginn. Hér sparkar Andy Cole, sóknarmaöur Manchester United, á eftir Steve Clarke, miöveröi Chelsea. Símamynd Reuter England: Grunntá því góða Meistarar Manchester United sigruðu bikarmeistara Chelsea í vítaspyrnukeppni eftir að liðin skildu jöfn, 1-1, í hinum árlega opnunarleik ensku knattspymunnar - leiknum um Góðgerðarskjöldinn. Mörkin komu með fimm mínútna millibili snemma i seinni hálfleik, bæði með skalla eftir hornspymu. Fyrst skoraði Mark Hughes fyrir Chelsea og síðan Ronny John- sen fyrir United. Peter Schmeichel varði fyrstu spymu Chelsea frá Frartk Sinclair og síðan skaut Roberto Di Matteo yfir mark United. Leikmenn United skoraðu hins vegar úr öllum sínum spyrnum og unnu leikinn samanlagt 5-3. Þó leikurinn væri i nafni góðgerðarstarfsemi var stund- um grunnt á þvi góöa milli leikmanna og talsverð undir- alda allan tímann. Dennis Wise hjá Chelsea og Teddy Sheringham hjá Man. Utd voru þar í helstu hlutverkum, að ógleymdum Roy Keane sem var fyrirliði United í fyrsta skipti. Sheringham fékk gult spjald fyrir að gefa Steve Clarke hressilegt olnbogaskot og hlaut um leið mikinn fyrirlestur frá Wise. „Teddy hélt greinilega að hann hefði fengið gula spjald- ið vegna mótmælanna frá mér. En hann hefði alltaf feng- ið spjald, brotið var það gróft,“ sagði Wise eftir leikinn. Sheringham var hinn rólegasti og sagði: „Það er bara hluti af leiknum að fá spjöld. Við eram engir óvinir." Alex Ferguson framkvæmdastjóri sá ástæðu til að senda Wise tóninn. „Menn eiga ekki að hvetja dómara til að spjalda leikmenn. Annars var þetta ails ekki óheiðar- lega spilaður leikur," sagði Ferguson. -VS Norska knattspyrnan: „Helgi verður betri með hverjum leik" - skoraði sigurmark Stabæk gegn Lyn „Helgi verður betri með hverjum leik. Hann vinnur geysilega vel, er sífellt hættulegur og fylginn sér,“ sagði Hans Backe, þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Stabæk, i sam- tali við Aftenposten í gær. Helgi skoraði sigurmark Stabæk gegn Lyn, 0-1, á Ullevaal-leikvang- inum í Ósló á sunnudag. Þetta er þriðja mark Helga á skömmum tíma og Stabæk hefur um leið unniö þrjá mikilvæga sigra. Mark Helga kom í byrjun síöari háifleiks. „Þetta hafa verið viðburðaríkar vikur hjá mér. Frode Olsen er góður í markinu og vörnin er fimasterk þannig að við þurfum ekki að skora mörg mörk til að vinna leiki,“ sagði Helgi við Aftenposten. Dagbladet sagði í gær að Helgi hefði reynst Stabæk góð fjárfesting. Rúnar Kristinsson lék fyrsta leik sinn með Lilleström sem gerði jafh- tefli við Skeid, 2-2. Rúnar lék vinstra megin á miðjunni og fékk þriðju bestu einkunn leikmanna Lil- leström hjá Aftenposten. Hann féll þó i skuggann af öðram nýjum leik- manni, Manadou Diallo frá Senegal sem sló í gegn með þvi að leggja upp fyrra mark Liileström og skora það síðara. Bjarki Gunnlaugsson fór meiddur af velli eftir aðeins 29 mínútur þeg- ar lið hans, Molde, burstaði Brann á útivelli, 0-4. Ágúst Gylfason kom inn á sem varamaður hjá Brann á 63. mínútu. Brann réð ferðinni mestallan tímann en Molde beitti skæðum skyndisóknum sem skil- uðu þremur mörkum seint í leikn- um. -VS Stórsigur Gl í úrslitaleiknum GÍ frá Götu, undir stjórn Páls Guðlaugssonar, varð bikarmeistari Fær- eyja í knattspyrnu annað árið í röð á sunnudag. GÍ vann þá stærsta sigur í úrslitaleik í sögu keppninnar, 6-0 gegn VB. Liðin era jöfn að stigum í 3.-4. sæti 1. deildar en yfirburðir GÍ vora samt algjörir. -VS Þýska knattspyrnan: Metaðsókn á fyrsta leikinn hjá Herthu Eyjólfur Sverrisson og félagar í Herthu Berlín gerðu jafntefli, 1-1, við Evrópumeistarana í Borassia Dortmund í fyrstu umferð þýsku 1. deild- arinnar í knattspymu á sunnudaginn. Eyjólfur lék allan leikinn í vöm Herthu en því hafði verið spáð í þýskum blöðum að hann yrði ekki í byrj- unarliði félagsins í vetur. Hertha, sem leikur á ný í 1. deild eftir nokkurt hlé, keypti nefiiilega niu leikmenn fyrir tímabilið. Það var uppselt á Ólympiuleikvanginum í Berlin og rúmlega 76 þús- und áhorfendur sáu leikinn. Það er mesta aðsókn á leik í þýsku 1. deild- inni um árabil. Bæði mörkin komu í fyrri hálfleik. Lars Ricken kom Dortmund yfir en Antek Covic jafhaði fyrir Herthu. Meistarar Bayern Múnchen máttu sætta sig við ósigur á heimavelli gegn Kaiserslautern. Daninn Michael Schjönberg skoraði sigurmark gestanna 10 minútum fyrir leikslok. -VS f£ii FRAKMUHD Toulouse-Rennes..............1-0 Bordeaux-Monaco..............1-0 Paris SG-Chateauroux.........2-0 Nantes-Bastia ...............0-1 Marseille-Le Havre...........3-1 Guingamp-Cannes..............3-1 Lyon-Metz....................0-1 Lens-Auxerre ................3-0 Montpellier-Strasbourg.......1-1 Laurent Blanc, vamarmaðurinn öfl- ugi sem Marseille keypti frá Barce- lona, skoraði tvö mörk á sex mínút- um gegn Le Havre. Marco Simone frá Ítalíu skoraði einnig 1 fyrsta leik sínum með Paris SG. SKOIULWP Aberdeen-Kilmamock...........0-0 Dunfermline-Motherwell.......0-2 St. Johnstone-Dundee Utd.....1-1 Hibemian-Celtic .............2-1 Rangers-Hearts...............3-1 Chic Charnley skoraði sigurmark Hibemian eftir hrikaleg mistök hjá Henke Larsson frá Svíþjóð sem lék fyrsta leik sinn með Celtic. Marco Negri frá Italíu byrjaði vel með Rangers í gærkvöldi. Hann skor- aði tvö marka liðsins gegn Hearts. Pat Nevin, fyrrum iandsliðsmaður Skota, er kominn til Kilmamock og lék í fyrsta skipti á ferlinum deildaleik í Skotlandi. Austurríska knattspyrnan: Lustenau kemur á óvart Lustenau, lið Helga Kolviðssonar, heldur áfram að koma á óvart i aust- urrísku knattspymunni. Lustenau, sem vann 2. deildina í fyrra og var spáð falli, vann yfirburðasigur á Admira/Mödling, 5-0, á laugardaginn og er í þriðja sæti - komst með sigrinum upp fyrir hið fræga félag Austria Wien. „Við skoraðum eftir hálfa mínútu og þetta var búið eftir hálftíma því þá voram við komnir í 4-0. Þessum liðum var spáð botnsætunum og því var gott að vinna þá svona létt. Næsti leikur er gegn Rapid Wien á úti- velli og segja má að það sé stóra prófið fyrir okkur,“ sagði Helgi í sam- tali við DV. Hann lék í vöm Lustenau að vanda . -VS Svíþjóð: Stefán lagði upp mark DV, Sviþjóð: Öster náði nokkuð óvæntu jafn- tefli við AIK á útivelli í sænsku úr- valsdeildinni í knattspymu á sunnudaginn, 2-2. Stefán Þórðarson stóð sig vel með Öster og lagði upp fyrra mark liðsins með góðri stungusendingu. Sigurður Jónsson var einn besti maður Örebro sem tapaði, 2-1, fyrir Elfsborg. Arnór Guðjohnsen lék einnig með Örebro og Hlynur Birg- isson kom inn á sem varamaður 10 mínútum fyrir leikslok sem sóknar- maður. Kristján Jónsson lék ekki með Elfsborg. Hann er að byija aft- ur eftir að hafa fengið botnlanga- kast og átti að spila með varaliðinu í gærkvöld. Örebro lék ágætlega í fyrri hálfleik en datt niður í þeim síðari. Það er kannski dæmigert fyr- ir liðið sem hefur verið afar sveiflu- kennt á þessu tímabili. Einar Brekkan lék ekki með Vásterás sem steinlá fyrir Norrköp- ing, 4-0. -EH SVÍÞJÓO AIK-Öster......................2-2 Degerfors-Trelleborg...........1-0 Elfsborg-Örebro................2-1 Halmstad-Gautaborg.............6-0 Malmö FF-Helsingborg ..........4-2 Norrköping-Vásterás............4-0 Örgryte-Ljungskile ............1-0 Gautaborg 16 9 4 3 32-24 31 Helsingborg 16 9 4 3 24-16 31 Halmstad , 15 10 0 5 32-20 30 Elfsborg 16 9 2 5 32-21 29 AIK 16 7 5 4 28-16 26 Malmö 16 6 7 3 29-20 25 Örebro 16 7 4 5 29-22 25 Örgryte 16 7 4 5 19-20 25 Norrköping 16 5 4 7 18-19 19 Trelleborg 16 6 1 9 27-37 19 Öster 16 2 8 6 18-27 14 Degerfors 16 3 4 9 18-30 13 Ljungskile 16 3 2 11 20-36 11 Vásterás 15 2 3 10 13-31 9 Pétur Marteinsson var besti maður vallarins þegar Hammarby vann En- köping, 2-1, í 1. deild. Hann fékk hæstu einkunnir í sænskum fjölmiðl- um. Hammarby er áfram efst í norð- urriðlinum með 34 stig en Djurgárd- en kemur næst með 32 stig.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.