Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1997, Page 3
MÁNUDAGUR 18. ÁGÚST 1997
23
I>V
Sigurvegarar í
bikarkeppni FRÍ
Föstudagur:
Hástökk kvenna:
Ema Björg Sigurðard. (Á).......1,65
Kúluvarp karla:
Bjarkl Viöarsson (HSK)........15,32
Langstökk karla:
Bjami Þór Traustason (FH)......7,26
Spjótkast kvenna:
Vigdis Guðjónsdóttir (HSK)....47,84
400 m grind kvenna:
Silja Úlfarsdóttir (FH).......61,14
400 m grind karia:
Sveinn Þórarinsson (FH).......53,29
100 m hlaup kvenna:
Sunna Gestsd. (USAH/USVH) .... 11,37
100 m hlaup kai la:
Jóhannes M. Marteinsson (ÍR).... 10,91
3000 m hindrunarhlaup karla:
Sveinn Margeirsson (UMSS) .... 9.51,35
Kúluvarp kvenna:
Sigrún Hreiðarsdóttir (ÍR)...12,16
Spjótkast karla:
Magnús Aron HaUgrímss. (HSK) .. 63,14
1500 m hlaup kvenna:
Bima Bjömsdóttir (FH)........438,94
Hástökk karla:
Einar Karl Hjartars. (USAH/USVH) 1,95
Þristökk kvenna:
Sigríður Anna Guðjónsd. (HSK) .. 12,80
400 m hlaup kvenna:
Guðný Eyþórsdóttir (ÍR)......58,11
400 m hlaup karla:
Bjöm Traustason (FH).........49,70
1500 m hlaup karla:
Bjöm Margeirsson (UMSS)......3.59,05
4x100 m boðhlaup kvenna:
SveitFH .....................50,61
4x100 m boöhlaup karla:
SveitFH .....................42,39
Laugardagur:
Kringlukast karla:
Vésteinn Haísteinsson (ÍR)....5410
Sleggjukast kai'la:
Bjarki Viðarsson (HSK).......57,88
Þrístökk karla:
Amar M. Vilhjálmss. (UMSE/UFA) 1407
100 m grind kvenna:
Helga Halldórsdóttir (EH).....1427
110 m grind karla:
Bjami Þór Traustason (FH)....15,24
Stangarstökk karla:
Sigurður T. Sigurðsson (FH)....420
200 m hlaup kvenna:
Sunna Gestsdóttir (USAH/USVH) . 2461
Kringlukast kvenna:
Guðbjörg Viðarsdóttir (HSK)...39,00
Langstökk kvenna:
Sigríður Anna Guðjónsd (HSK) ... 5,87
Sleggjukast kvenna:
Guðbjörg Viðarsdóttir (HSK)...40,08
200 m hlaup karla:
Jóhannes M Marteinsson (ÍR).... 21,67
800 m hlaup kvenna:
Bima Bjömsdóttir...........2.10,49
800 m hlaup karla:
Smári Bjöm Guðmundsson (FH) 157,06
5000 m hlaup karla:
Sveinn Margeirsson (UMSS) .... 16.046
3000 m hlaup kvenna:
Friða Rún Þórðardóttir (UMSK) 10.35,14
1000 m boðhlaup kvenna:
SveitFH.....................217,40
1000 m boðhlaup karla:
Sveit FH....................157,18
Samanlögö stig kiirla:
1. FH.........................1335
2 HSK.........................97,0
3.ÍR .........................88,0
4UMSS .........................840
5. UMSE/UFA ..................78,0
6. Ármann ....................77,0
7. UMSK.......................76,5
8. USAH/USVH .................47,0
Samanlögð stig kvenna:
1. FH........................113,5
2 HSK.........................1045
3.ÍR .........................98,0
4 USAH/USVH ...................640
5.-6. UMSE/UFA ...............62,0
5.-6. UMSK.....................620
7. Ármann ....................61,0
8. UMSS ......................45,0
Lokastaðan í 1. deild:
1. FH........................247,0
2 HSK........................2015
3 ÍR........................186,0
4 UMSE/UFA..................140,0
5. UMSK......................138,5
6. Ármann....................138,0
7. UMSS ...................129,0
8. USAH/USVH ..............111,0
íþróttir
Blautt afmælis- og bikarmót Frjálsíþróttasambandsins:
FH-ingar öruggir
bikarmeistarar
- sigruðu bæði í karla- og kvennaflokki
Bikarkeppni Frjálsíþróttasam-
bands íslands, sú 32. í röðinni, var
haldin um helgina á Laugardals-
velli þar sem keppt var í 1. deild og
í Borgarnesi í 2. deild. FRÍ hélt
einnig upp á 50 ára afmæli sitt um
þessar mundir með sérstöku afmæl-
ismóti sem haldið var í tengslum
við bikarkeppnina í ausandi rign-
ingu í Laugardalnum en það er með
ólíkindum hve frjálsíþróttafólkið
hefur verið óheppið með veður á
mótum sumarsins.
Að þessu sinni var keppt í 36
greinum, 19 karlagreinum en 17
kvennagreinum. Nú var í fyrsta
sinn keppt í sleggjukasti kvenna og
er gert ráð fyrir að á næsta ári
muni stangarstökk kvenna bætast
við.
Fjórði sigur Hafnfirð-
inga í röð
Fimleikafélag Hafnarfjarðar varð
hlutskarpast liða í 1. deild, vann þar
með bikarinn fjórða árið í röð og
hefur því orðið bikarmeistari alls
sjö sinnum. Sigur FH var mjög ör-
uggur, sá næststærsti frá upphafi
bikarkeppninnar, en félagið hafði
forystuna allt frá byrjun og sigraði
það bæði í karla- og kvennaflokki.
Þetta var 9. sigur liðsins í röð í
karlaflokki, þar sem Bjarni Þór
Traustason var sérlega drjúgur, en
hins vegar sá fyrsti í kvennaflokki
þar sem þær Helga Halldórsdóttir
og Bima Bjömsdóttir fóru fremstar
í flokki.
Skagfirðingar og Húnvetn-
ingar féllu
Lið Héraðssambands Skarphéð-
ins varð í öðra sæti í samanlagðri
keppni en þar munaði mikið um að
Ólafur Guðmundsson, einn
sterkasti maður HSK, gat ekki
keppt vegna meiðsla. Það varð hlut-
skipti liða UMSS og USAH/USVH
að falla í 2. deild að þessu sinni eft-
ir að hafa háð mikla fallbaráttu við
næstu lið.
-ÖB
Ágúst - tilboð
Mitre takkaskór
Dæmi: Dynamo
i
Áður 5.900,
- Nú 3.900,-
Mitre barnaskór
Dæmi: Papou Áður 3.500, _ |^|^ <| ggQ
m
Kelme körfuboltaskór Komdu og k(ktu inn
Aður 7.900, _ Nú 4 900,-
Berri töskur
Áður 2.390,_ Nú ^ 490i_
Hoffell Ármúla 36, 2 hæð (Selmúlamegin)
Sími 581 2166 Hoffell @ vortex. ís
FH-ingar höfðu oft ástæðu til að fagna þegar komið var í mark í bikarkeppninni
nú um helgina. Hér má sjá Bjarna Þór Traustason hlaupa til sigurs í 110 m
grindahlaupi, Björn Braga Björnsson í þrístökkinu og Björn Traustason koma í
mark í 1000 m boðhlaupi. DV-myndir Hilmar Þór
UMSB og HSÞ aftur í 1. deild
Keppni í 2. deild bikarkeppninnar fór fram í Borgamesi um helgina. Það
verða lið Borgfirðinga og S-Þingeyinga sem fara upp í 1. deildina en þau féllu
niður í fyrra úr 1. deild. Lið heimamanna í UMSB varð hlutskarpast í keppni
liðanna með 141 stig, HSÞ í öðra sæti með 132,5 stig, ÚÍA þriðju með 111,5
stig, UDN/HSS fjórðu með 89 stig og HSH rak lestina með 54 stig. -ÖB
Stóru nöfnin Qarri góðu gamni:
Fimm ný bikarmet
sett í Laugardalnum
Keppendur í 1. deildinni um helgina
létu ekki úrhellið cg vindinn angra sig
um of og náðu að setja fimm ný bikar-
met
Hjá körlunum bætti Bjöm Margeirs-
son (UMSS) 16 ára gamalt met Jóns Dið-
rikssonar (UMSB) í 1500 m hlaupi sem
var 3.59,42. Sveinn Þórarinsson (FH)
bætti 10 ára gamalt met Egils Eiðsson-
ar (þá í ÚÍA) í 400 m grind sem var
53,40 og sveit FH bætti bætti met
UMSK, 42,42, í 4x100 m hlaupi
Hjá kvenfðlkinu setti Bima Bjöms-
dóttir (FH) met í 800 m hlaupi og bætti
þar með 10 ára gamalt met Rutar Ólafs-
dóttur (ÚÍA) sem var 2.11,15 og í 100 m
hlaupi bætti Sunna Gestsdóttir
(USAH/USVH) 11 ára gamaít met Svan-
hildar Kristjónsdóttur (UMSK) sem var
11,64.
Þau bestu ekki meö
Okkar fremsta frjálsíþróttafólk í dag
var ekki með um helgjna og hafði það
mikið að segja fyrir þess. Guðrún Am-
ardóttir var að keppa á Grand Prix
móti í Mónakó um helgina, Jón Amar
Magnússon er enn meiddur eftir HM í
Aþenu og Pétur Guðmundsson er
einnig meiddur. -ÖB