Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1997, Síða 8
- 28
MÁNUDAGUR 18. ÁGÚST 1997
íþróttir
Heimsbikarmótið í torfæru í Jósefsdal:
Vinnur Gísli tvöfalt?
- hörð og spennandi keppni í blautum brautum
„Kókómjólkin gefur kraftinn"
sagöi Gísli G. Jónsson eftir að hann
hafði sigrað í fyrri keppni Heims-
bikarmótsins í torfæruakstri sem
haldin var í Jósepsdal á laugardag-
inn.
Með sigri sínum hefur Gísli tekið
forystuna í heimsbikarmótinu en
hann er einnig efstur í keppninni
um íslandsmeistaratitilinn og ætlar
hann sér að hreppa báða titlana
þetta árið.
Gísli ók þrautimar vel og af ör-
yggi. Hann tók forystuna í upphafi
Úrslitin í
torfærunni
- sérútbúinn flokkur
Stig
Gísli G. Jónsson ............1.920
Haraldur Pétursson...........1.870
Helgi Schiöth................1.730
Ingi Már Bjömsson............1.570
Ásgeir Jamil Allansson.......1.520
Ragnar Skúlason..............1.440
Sigurður Axelsson............1.395
Einar Þ. Gunnlaugsson........1.360
Sigurður R. Sigþórsson.......1.210
Sigurður Þ. Jónsson .........1.135
Þór Þormar Pálsson...........1.085
Sturla Jónsson...............1.050
Pétur S. Pétursson...........1.040
Gunnar Egilsson................270
Sérútbúinn götuflokkur
Stig
Gunnar Páimi Pétursson.....1.240
Hrólfur Á. Borgarsson......1.235
Rafn Á. Guðjónsson.........1.030
Gunnar Guðmundsson........... 50
Gísli G. Jónsson, sigurvegarinn í
keppninni, þenur 350 vélina í Kókó-
mjólkinni upp brekkuna svo fram-
hjólin lyftast upp og grjótiö spýtist í
aliar áttir.
DV-myndir JAK
og hélt henni út keppnina, en sagð-
ist reyndar hafa verið orðin veru-
lega áhyggjufullur í síðustu þraut-
unum þegar hann fann að 1. gírinn
í tveggja gíra Powerglide skipting-
unni var að gefa sig. Hann þurfti
því að aka síðustu brautimar í 2.
gírnum.
Mistök kostuöu Harald
sigurinn
Haraldur Pétursson á Musso-bíln-
um náði öðra sætinu eftir harða
keppni. Hann taldi að mistök í
tveimur þrautum hefðu kostað
hann sigurinn. í þriðju braut var
búið að færa til dekk frá því að
hann gekk brautina um morguninn.
í síðustu brautinni sagðist hann
einfaidlega ekki hafa ekið nógu
hratt þrátt fyrir að bíllinn hefði ver-
ið vel stilltur og virkað vel.
Misjafiian árangur sinn í sumar
rakti hann m.a. til bilaðra stilli-
tækja sem höfðu uppgötvast fyrir
þessa keppni þannig að Mussoinn
er farinn að skila öllum 600 hestöfl-
unum út í hjólin. Haraldur mun því
án efa veita Gísla harða keppi í
lokatorfærumótum ársins.
í keppninni voru eknar alls 8
brautir og vora þær eins fjölbreytt-
ar og landslagið í gryfjunum bauð
upp á. Hátt í þúsund manns fylgdust
með keppninni sem var spennandi
og viðburðarík. Stökk og veltur
vora margar en yfirleitt gekk vel að
hreinsa brautimar þrátt fyrir grenj-
andi rigningu sem setti nokkum
svið á keppnina.
-JAK
Musso-jeppinn hjá Haraldi Péturssyni er farinn að virka vel en spurningin er
hvort það dugir honum til að krækja sér í titla í ár.
Bára Einarsdóttir þurrkar aurinn af bíl Ásgeirs Jamil Allanssonar, eigin-
manns síns, milli umferða. Virtist það vonlaust verk í öllum auraustrinum.
Áhorfendur fylgdust spenntir með keppninni þrátt fyrir mikið úrhelli. Flestir
höfðu tekiö tillit til veðurspárinnar og klætt sig í samræmi við þaö en aðrir
reyndu að bjarga sér eftir bestu getu.
Gunnar Pálmi Pétursson, sigurvegarinn í götubílafiokknum, sagðist myndu
hætta í torfærunni ef hann þyrði ekki að standa jeppann upp síðustu
brekkuna. Gunnar stóð jeppann en missti stjórn á honum á brúninni og
a steyptist niður stálið.
I>V
X-ti F8MKLAWD 1
Lens-Le Havre................0-0
Chateauroux-Metz.............1-2
Nantes-Auxerre...............0-2
Bordeaux-Rennes..............2-2
Guingamp-Strasbourg..........0-0
Lyon-Mónakó .................0-3
Montpellier-Marseiile .......0-0
Paris SG-Cannes..............3-1
Toulouse-Bastia..............1-1
Staða efstu liða:
Paris SG 3 3 0 0 8-3 9
Metz 3 3 0 0 7-2 9
Marseille 3 2 1 0 4-1 7
Bastia 3 2 1 0 3-1 7
Toulouse 3 2 1 0 3-1 7
Strasbourg 3 1 2 0 3-2 5
Le Havre 3 1 1 1 5-3 4
Mónakó 3 1 1 1 5-3 4
f # &ÝSKALAND
—-------------
Bikarkeppnin - 1. umferð:
Aachen-Niirnberg..........vsp. 4-3
Saarbrucken-Freiburg...........1-0
RW Essen-Duisburg..............1-2
Ubn-Köln.......................3-1
Waldberg-Bayem Miinchen . . . 1-16
Hannover-M’Gladbach .... vsp. 5-3
M’Gladbach (áh.)-Stuttgart .... 0-1
Hamburger (áh.)-Bochum ........2-3
Eisenhtittenstadt-Hertha......0-4
Reutlingen-Bielefeld ..........0-3
Celle-1860 Mtinchen............0-2
Nordhausen-Hamburger SV .... 1-3
Bremen (áh.)-Wolfsburg.........2-3
Kaisersl. (áh.)-Kaiserslautem . . 0-5
Halle-Eintracht Frankfurt.....0-4
H.Rostock-Leverkusen...........0-2
Ulm og Hannover, sem leika i 3.
deild, komu mjög á óvart með því aö
slá út 1. deildar lið Kölnar og Mönch-
engladbach.
Carsten Jancker skoraði 5 mörk og
Giovane Elber 3 í risasigri Bayem á
5. deildar liðinu Waidberg.
Peter Hofmann, múrari og mark-
vörður Waldberg, hafði lofað því að
fá ekki fleiri en 10 mörk á sig. Staðan
var hins vegar orðin 10-1 þegar í háif-
leik. Þetta er staersti sigur í bikarleik
i Þýskalandi i 56 ár.
Lustenau-LASK................4-1
Salzburg-GAK Graz............2-1
Sturm Graz-Admira/Mödling . . 4-0
Ried-Tirol...................2-0
Austria Wien-Rapid Wien.......0-3
Sturm Graz 8 5
GAK Graz 8 5
Lustenau 8 3
Austria W. 8 3
Rapid Wien 8 3
Ried 8 2
Tirol 8 3
Salzburg 8 2
LASK 8 2
Admira/M. 8 2
3 0 20-5 18
1 2 16-8 16
3 2 14-7 12
3 2 12-8 12
3 2 10-10 12
4 2 9-11 10
0 5 12-14 9
1 5 10-13 7
1 5 6-16 7
1 5 6-23 7
Helgi Kolviósson lék ekki meö Lust-
enau þar sem hann tók út leikbann.
ft-ti DAMMÖRK
Vejle-Lyngby.................1-0
Ikast-Árhus Fremad ..........2-1
AB-OB........................2-1
Bröndby-Herfólge ............5-1
AGF-FC Köbenhavn.............1-3
AaB-Silkeborg ..............,2-2
Bröndby 4 4
AB 4 3
Köbenhavn 4 3
Silkeborg 4 2
AGF 4 2
Vejle 4 2
Lyngby 4 1
Árhus Fr. 4 1
Ikast 4 1
Herfölge 4 1
AaB 4 0
OB 4 0
0 0 17-4 12
1 0 13-7 10
1 0 10-6 10
2 0 7-4 8
0 2 10-8 6
0 2 5-4 6
1 2 10-16 4
0 3 7-10 3
0 3 6-12 3
0 3 5-12 3
2 2 7-9 2
1 3 3-8 1
Þórhallur Dan Jóhannsson kom
inn á sem varamaður hjá Vejle á 57.
mínútu.