Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1997, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1997, Síða 20
20 MÁNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1997 Langar ferðir í og úr vinnu óhollar Langar ferðir milli heimilis og vinnustaðar, svo og mikil yfir- vinna era óhollar og gætu um síðir leitt til hjartakvilla. Þannig hljóða niðurstöður jap- anskra vísindamanna sem rann- sökuðu 223 japanska karlmenn, skrifstofumenn í fyrirtæki einu í Tokyo. Vísindamennimir skoð- uðu breytingar á hjartslætti mannanna. Þegar tekið hafði verið tiUit til ýmissa þátta, svo sem reykinga, áfengisdrykkju og aldurs þátttak- endanna, kom í ljós að hjartslátt- arbreytingar vora meiri hjá þeim sem þurftu að ferðast í 90 mínútur eða lengur til að kom- ast í eða úr vinnu en hjá hinum sem ferðuðust skemur. Einnig reyndist samband milli mikillar yflrvinnu og meiri hjartsláttar- breytinga. Tíðahvarfahormún gegn kúlesterúli Hormónapillur geta reynst góður valkostur fyrir þær konur sem hafa mikið kólesteról í blóð- inu í kjölfar tíðahvarfa, í stað þess að taka hefðbundin kól- esteróllækkandi lyf, að sögn vís- indamanna í Ástralíu. Við samanburð á hormóna- blöndunni estrógen og prógestíni annars vegar og kólesteróllækk- andi lyfinu simavastin hins veg- ar reyndist lyfið minnka kól- esterólmagnið um 26 prósent. Hormónablandan minnkaði það um fjórtán prósent. En þar sem hormónin koma í veg fyrir að beinin verði stökk og halda elli- glöpunum jafnvel í skefjum þykja þau góður kostur. Böm reykingamanna reykja frekar Ef foreldrar vilja að bömin þeirra reyki ekki ættu þeir að líta í eigin barm og hætta sjálfir snarlega, reyki þeir á annað borð. Það er jú miklu meiri hætta á að böm taki upp þennan ósið ef foreldrar þeirra eða vinir ástunda hann. Það vora vísindamenn við Tulane háskóla í Bandaríkjunum sem staðfestu þetta með rann- sóknum sínum á rúmlega 900 bömum á aldrinum níu til tólf ára í suðausturhluta Louisiana- ríkis. Fimmtán prósent bam- anna reyktu. Vísindmennimir segja að hægt sé að koma í veg fyrir þetta sé forvamarstarfinu beint að ungviðinu áður en það kemst á unglingsárin. Fjölskyldan og vinimir leika þar stórt hlutverk. Foreldrar áttatiu prósenta bamanna sem reyktu vora líka reykingamenn. Fjöratíu prósent bamanna sögðust reykja með einhverjum úr fjölskyldunni og 46 prósent fengu fyrstu sígarett- ima frá fjölskyldumeðlimi eða heima hjá sér. m * Jj JJSj ÁiijJíjJJ Áhrifa eldgossins í Soufriere kann að gæta víðar en í Karíbahafi: Edinborgarbúar mega búast við vetrarhörkum Eldgosið í Soufriere á Karíbahafseyjunni Montserrat mun væntanlega hafa áhrif hjá nágrönnum okkar Skotum. Eldsumbrotin í fjallinu Soufriere á Karíbahafseyjunni Montserrat gera ekki aðeins heimamönnum erfltt fyrir. Svo kann nefhilega að fara að íbúar Edinborgar á Skot- landi, sem er í mörg þúsund kíló- metra fiarlægð, muni súpa af þeim seyðið í miklum veðraham á vetri komandi. Tveir vísindamenn, þeir Alistair Dawson við Coventry háskóla á Englandi og Kieran Hickey við há- skóla heilags Patreks í Maynooth á írlandi, hafa rannsakað veðurfræði- lýsingar frá Edinborg yfir nærri tvö hundruð ára tímabil. Þeir eru sann- færðir um að ef eldgosið í Soufriere verður eins kröftugt og gos í öörum eldstöðvum fyrr á öldum muni vet- urinn verða harður í Edinborg. „Þetta kann að leiða til þess að meira verður um hvassviðri næstu vetur á eftir,“ sagði Dawson í við- tali við tímaritið New Scientist. í greininni í tímaritinu segir að Dawson og Hickey hafi fyrir tilvilj- un uppgötvað samhengi milli elds- umbrota og hvassviðris þegar þeir voru að rannsaka flóð við strendur Skotlands. Þeir notuðust við vind- hraðamælingar frá Edinborg af því að þær voru elstar allra slíkra mæl- inga í borgum Evrópu. Eldfiallið Soufriere vaknaði af aldalöngum dvala í júlí 1995, eins og kunnugt má vera af fréttum undan- farinna vikna. í júni og ágúst í ár létust nítján manns af völdum um- Frændur eru frændum verstir. Það hafa nánustu skyldmenni okk- ar mannanna í dýraríkinu svo sannarlega fengið að reyna. Nú er jú svo komið að helmingur 234 teg- unda prímata á á hættu að þurrkast út í nánustu framtíð þar sem heim- kynni dýranna í regnskógum heimsins fara minnkandi með hverju árinu. Þar við bætast veiðar og ólögleg sala þeirra sem gælu- dýra. Þessar upplýsingar koma fram í skýrslu sem vísindamaðurinn John Tuxill skrifar í tímarit umhverfis- samtakanna Worldwatch Institute. „Við vitum þegar að fuglum, ferskvatnsfiskum, skriðdýrum, froskdýrum og spendýrum almennt fer fækkandi og fiölbreytnin þverr- andi. Það er viðvörun til okkar um að líffræðilegri fiölbreytni jarðar- innar, sem stendur undir efnhags- legri auðlegð okkar, er hætta búin,“ segir Tuxill. „Við grípum kannski til aðgerða sem duga þegar við átt- um okkur á því að lífverur sem eru líkar okkur, svo sem simpansar og górillur, eru í hættu af manna völd- um.“ í flokki prímata eru menn, górill- ur, apar, svo og smádýr eins og lemúrar. Flest þessara dýra lifa í skógum sem fara minnkandi vegna útþenslu mannlegs samfélags. Verst er ástandið á Atlantshafs- strönd Brasilíu, í Vestur-Afríku, á Madagaskar og í stórum hluta Suð- austur-Asíu. Tuxill segir að á þess- um stöðum séu prímatar í mestri útrýmingarhættu. Hann nefnir sem dæmi að órangútanapar í Indónesiu hafa glatað 80 prósentum heim- brotanna og hraunflóðsins sem þeim fylgdu. Dawson og Hickey komust að því að mestu hvassviðrin að vetrarlagi i Edinborg á undnförnum 200 árum fylgdu í kjölfar öflugustu eldsum- brota í heiminum á þessum tíma. Kalla Edinborgarbúar þó ekki allt kynna sinna á tuttugu árum og að aðeins séu eftir um þrjátíu þúsund dýr. Mennirnir geta þó stöðvað þessa öfugþróun og staðið vörð um þessa frændur sína. Því til sönnunar má nefna það sem gerðist í átökunum í Rúanda fyrir nokkru. Þarlendir meta fiallagórillurnar sínar svo mikils að andstæðar fylkingar í ömmu sína þegar hraustlegir vetr- arvindar eru annars vegar. Eftir tvenn eldsumbrot í Indónesíu á nítjándu öld og önnur í Mexíkó 1982 var nánast fárviðri í Edinborg í 70 daga. Það er tvisvar sinnum lengur en venjulega. „Ef niðurstöður þessar fást stað- borgarastríðinu komu sér saman um að láta þær í friði. Árangurinn varð sá að aðeins tvær górillur drápust af völdum stríðsátakanna, báðar fyrir slysni. Og með því að forða prímötum frá útrýmingu er einnig verið að bjarga öðrum lífverum sem þrífast í sama kjörlendi, segir Tuxill. festar gætu þær orðið til þess að menn þyrftu að hugsa upp á nýtt núverandi kenningar um loftslagsbreyt- ingar," segir í greininni í New Scientist. Dawson hefur hvatt til þess að frekari rann- sóknir verði stundaðar á því hvernig og hvers vegna eldsumbrot auka tíðni fár- viðris. Hann sagði að askan sem eldgígurinn sendir frá sér gæti kælt neðri lög gufuhvolfs- ins og aukið flutning lofts milli miðbaugs og norður- og suðurpólanna. Hann bætti við að eldsumbrot ættu einnig að vera inni í myndinni þegar verið væri að rannsaka hækkandi hitastig á jörðinni. Endalok komm- únismans hjartastyrkjandi Endalok kommúnismans í löndum Austur-Evrópu hafa ver- ið lofuð og prísuð af margvisleg- um ástæðum á undanfornum árum. Nú hefur enn ein ástæðan bæst í hópinn: Dauði kommún- ismans reyndist góður fyrir hjartað. Þegnar kommúnistaríkjanna voru vist ákaflega stressaðir af þvi að þeim fannst þeir ekki ráða örlögum sínum. Og öllu stressi fylgir aukin hætta á hjartakviilum. Þetta kom fram í máli breska vísindamannsins Michaels Mar- mots á þingi evrópskra hjarta- lækna í Stokkhólmi nýlega. Marmot sagði að frá endalok- um kommúnismans hefði ástandið hvað hjartasjúkdóma áhrærir skánað mikið í löndum eins og Póllandi og Tékklandi. Tíðni hjartasjúkdóma hélt þó áfram að aukast í Ungverjalandi og fyrrum Sovétríkjunum en hugsanlega hefur hámarkinu verið náð þar nú. Marmot sagði að hættan á hjartasjúkdómum ykist við kyrr- setur, lélegt mataræði og streitu sem orsakast af þvi að menn réðu ekki yfir eigin lifi. Komm- únisminn olli streitu af því að hann útilokaði almenning frá aflri ákvarðanatöku, að sögn vís- indamannsins. Váleg tíðindi úr dýraríkinu: Nánir frændur mannanna Gorillum var hlíft í borgarastríðinu í Rúanda um árið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.