Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1997, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1997, Side 5
24 MÁNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1997 MÁNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1997 25. Ivar Bjarklind, IBV meö knöttinn en Edilon Hreinsson sækir aö honum. Á efri innfelldu myndinni fagna Eyjamenn þriöja marki sínu en á þeirri neöri er Einar Þór Danielsson. KR, sem var í leikbanni og horföi á leikinn. DV-mynd Hilmar Þór íþróttir KR-stúlkur Islandsmeistarar: Mikil gleði ríkti á KR-vellinum - er KR fékk bikarinn afhentan markiö hvor. -ih DV íþróttir Helena Ólafsdóttir, fyrirliöi KR- inga meö íslandsbikarinn sem KR-stúlkur fengu afhentan um helgina. KR-liðiö hefur staöið sig frábærlega í sumar og er vel aö íslandsmeistaratitlinum komiö. DV-mynd Hilmar Þór í dag. Deildin hefur verið jcifnari og tveggja stafa tölur hafa ekki sést i leikjum efstu og neðstu liða. Ég held að ef við verðum þolin- móð og bíðum í svona tvö til þrjú ár þá eigi þetta eftir að jafnast enn meir. Sérstaklega þegar við horf- ÚRVALSD. KV. KR 14 14 0 0 62-6 42 Breiðablik 14 11 1 2 60-21 34 Valur 14 9 1 4 46-29 28 lA 14 5 3 6 17-25 18 ÍBV 14 5 1 8 29-28 16 Stjarnan 14 3 1 10 18-42 10 Haukar 14 3 0 11 14-47 9 ÍBA 14 2 1 11 14-62 7 0-1 Björn Axelsson (11.), sendi boltann í ’ eigið net eftir fyrirgjöf frá Þorbirni Atla Sveinssyni. 0-2 Ásmundur Arnarsson (35.), skoraði af stuttu færi. 1-2 Þorsteinn Sveinsson (37.), skoraði með skalla af markteig eftir aukaspyrnu frá Birni Axelssyni. 1- 3 Ásmundur Arnarsson (44.), skoraði gott mark úr vítateig eftir aukaspymu Kristó- fers Siggeirssonar. 2- 3 Sveinbjörn Ásgrimsson (65.), skoraði frá markteig eftir góðan undirbúning Bjöms Axelssonar. 2-4 Þorbjörn Atli Sveinsson (89.), skoraði glæsilegasta mark leiksins með fostu skoti eft- ir góða sendingu Ásmundar Amarssonar. Lið Skallagríms: Friðrik © - Kristján, Gunnar©, Þorsteinn ©, Pétur - Sigurður, Sveinbjörn (Þórhailur 80.), Björn @, Hilmar @ - Stefán, Hjörtur ©. Lið Fram: Ólafur @ - Ásgeir @, Jón @, Þorvaldur, Sævar @ - Kristófer (Sigurður 79.), Steinar @, Ámi (Pétur 72.), Ásmundur @@ - Þorbjörn Atli ®@, Anton. Markskot: SkaUagrímur 11, Fram 14. Hom: Skallagrímur 4, Fram 6. Gul spjöld: Pétur, Hjörtur, Stefán (Skalla- gr-imur) - Jón (Fram). Dómari: Gísli Jóhannesson, hefur ömgg- lega átt betri dag. Áhorfendur: 150. Til skammar fyrir bæjar- búa. Skilyrði: Logn og blíða, góöur völlur. Maður leiksins: Ásmundur Arnarsson, Fram. Spilaði virkilega vel. Haukar töpuöu illa ÍA vann Hauka 4-0 og þurfa Haukar að leika aukaleiki gegn Sindra um sæti í deildinni. Laufey Sigurðardóttir, Jón- ína Víglundsdóttir, Kristín Ósk Halldórsdóttir og Ólöf Ásta Sal- mannsdóttir skoruðu mörkin. Sjö mörk Valur vann ÍBV i Eyj- um 3-4. Iris Sæmunds- dóttir skor- aði tvö mörk fyrir ÍBV og Hjör- dís Hall- dórsdóttir eitt. Bergþóra Laxdal skoraði tvö mörk fyrir Val og Lauf- dóttir og Rakel Það rikti sannkölluð sigurgleði á KR-vellinum á laugardag þegar KR-stúlkur fengu íslandsbikarinn afhentan. Þær luku mótinu á sama hátt og þær hófu það, með sigri, og á laugardag var það neðsta lið deildarinnar, ÍBA, sem varð að lúta í lægra haldi, 5-0. „Það er alveg frábær tilfmning að taka við bikamum. En við vor- um að uppskera eins og við sáð- um. Við breyttum mjög okkar áherslum fyrir þetta mót og það varð mikil hugarfarsbreyting hjá liðinu þegar Ragna Lóa kom til starfa. Hún lagði mikla áherslu á að ná upp samkeppni og sigurvilja í liðinu. Við æfðum miklu meira en áður, lyftum meira, undirbún- ingstímabilið var sett mjög mark- visst upp og það skilaði sér hér i dag,“ sagði Helena Ólafsdóttir, fyrirliði KR. breyta um til yngri flokkanna, þar er mikill efniviður og við þurfum að gefa þessum stelpum tíma,“ sagði Helena Ólafsdóttir. Helena Ólafsdóttir, Guðrún Jóna Kristjánsdóttir og Hrefna Jó- hannesdóttir skoruðu sitt markið hver fyrir KR gegn ÍBA en Olga Færseth skoraði tvö mörk og er markadrottning deildarinnar með 19 mörk, Erla Hendriksdóttir úr Breiðabliki varð önnur meö 18 mörk og Helena Ólafsdóttir varð þriðja með 16 mörk. Stórsigur Blikastúlkna Breiðablik vann Stjörnuna 5-2. Erla Hendriksdóttir skoraði þrjú mörk fyrir Breiðablik og Bára Gunnarsdóttir og Margrét Ólafs- dóttir eitt mark hvor. Lovísa Lind Sigurjónsdóttir og Sigríöur Þorláksdóttir skoruðu fyrir Stjörnuna. - töpuðu fyrir baráttuglöðu Valsliði, 2-1 Valsmenn óðu í færum gegn slöku liði Skagamanna i 16. umferð úrvalsdeildarinnar að Hlíðarenda á laugardaginn. Valur átti fimm dauðafæri í fyrri hálfleik en tókst aðeins að nýta eitt þeirra. „Þetta var mjög lélegt af okkar hálfu og spiluðum við ekki okkar bolta. Valsmenn áttu því sigurinn skilinn," sagði Logi Ólafsson, þjálf- ari Skagaliðsins. Valur byrjaði af miklum krafti og náði liðið oft upp góðum leikfléttum sem sló vöm Skagamanna illa út af laginu. Strákamir sýndu að þeir geta bitið frá sér ef sá gállinn er á þeim. „Það kom ekkert annað til greina en sigur. Þjálfarinn á afmæli i dag svo annað var ekki við hæfi. Ann- ars erum við núna loks að fmna sjálfstraustið, sem hefur ekki verið í nógu góðu lagi í sumar,“ sagði Jón S. Helgason, Val. Akranesliðið vaknaði svolítið til meðvitundar um stöðuna í síðari hálfleik og var allt annar bragur á leik þess. En það bara dugði ekki til og var orsökin sú að nánast allan leikinn var vöm þeirra eins og gatasigti og gengu Valsmenn þar um eftir þörfum. Akranes jafnaði leikinn á góðum tíma og pressuðu mjög stift en gleymdu vöminni sem oft áður, sem kostaði mark og langþráður Vals- sigur var í höfn. Þetta tap Skagamanna þýðir ein- faldlega að íslandsbikarinn flyst til Eyja að þessu sinni. -Hson Deildin hefur veriö jafnari Telur þú að það verði einhverj- ar breytingar á liðunum eða deild- inni að ári? „Ég geri mér nú ekki alveg grein fyrir þvi en þó held ég að það verði ekki mikl- ar breyt- ingar á liðun- um. í fyrra taldi ég nauð- syn- legt að móta- fyrir- komu- laginu í deild- inni en ég er ekki KR (0) 2 ÍBV (1) 3 0-1 Sigurvin Ólafsson (31.), með glæsilegum skalla af markteig. 1-1 Ríkharður Daðason (55.), skallaöi að marki ÍBV. Gimnar Sig- urðsson varði en missti boltann á milli fóta sér og inn fyrir marklinuna. 1- 2 Sverrir Sverrisson (66.), skall- aði boltann í netið af stuttu færi. 2- 2 Guðmundur Benediktsson (69.), skoraöi með góðu skoti utan úr teig. 2-3 Tryggvi Guðmundsson (78.), lék sig í gegnum vöm KR-inga og skor- aði af öryggi. Lið KR: Kristján - Sigurður Örn, Þormóður, Bjarni, Edilon © - Hilmar, Brynjar @ (Heimir 83.), Óskar Hrafn @, Þorsteinn @ - Rlkharöur, Andri (Guðmundur 50. @). Lið fBV: Gunnar - Guðni Rúnar (Ingi 80J, Hlynur, Miljkovic @, Hjalti - ívar @, Sigurvin @, Kristinn ©, Sverrir @ - Tryggvi @, Steingrímur (Leifur Geir 88.). Markskot: KR 17, ÍBV 17. Horn: KR 3, ÍBV 5. Gul spjöld: Brynjar (KR) - Gunnar (ÍBV). Dómari: Gylfi Orrason, ágætur. Áhorfendur: Rúmlega þúsund. Skilyrði: Blíöa og ágætur völlur. Maöur leiksins: Tryggvi Guð- mundsson, tryggði fBV sigurinn með góðu marki. Það var fjörugur leikur sem boðið var upp á í gær í Vestur- bænum þegar heimamenn í KR tóku á móti topphði deildarinn- ar frá Vestmannaeyjum enda urðu bæði lið að sigra i þessum leik, Eyjamenn til að halda ein- ir toppsætinu og KR-ingar að berjast um Evrópusæti. En eins og oftar en ekki í sumar voru það Eyjamenn sem skoruðu sig- urmarkið og unnu þvi dýrmæt- an sigur, 2-3, sem nánast tryggir þeim íslandsmeistara- titilinn eftir tap Skagamanna fyrir Val. Gestimir voru nokkuð ákveðnari í leik sínum fyrstu mínútur leiksins en KR-ingar hresstust þegar á leið. Á 28. mín. fengu Eyjamenn sannkallað dauðafæri en Bjami Þorsteins- son náði að bjarga á línu KR- marksins og af honum fór bolt- inn i stöngina. Fyrsta mark leiksins virtist því liggja í loftinu enda kom það stuttu síðar þegar Sigurvin Ólafsson skallaði glæsilega í netið. Þormóður Egilsson fekk síðan ágætt færi til að jafna leik- inn fyrir KR-inga fyrir leikhlé en nýtti það illa og staðan því 0-1 í hálfleik. Vestmannaeyingar byrjuðu síðari hálfleikinn af krafti eins og þann fyrri og strax á 46. mín. fekk Steingrímur Jóhannesson mjög gott færi en skallaði beint á Kristján í marki KR. Skömmu síðar urðu KR-ingar fyrir nokkm áfalli þegar Andri Sig- þórsson þurfti að fara meiddur af velli eftir að Hlynur Stefáns- son braut illa á honum. Guð- mundur Benediktsson, sem kom inn á fyrir Andra, var hins vegar fljótur að setja mark sitt á leikinn og lagði upp jöfnunar- mark Vesturbæinga. Eyjamenn komust samt aftur yfir en þá sá Guðmundur alfarið sjálfúr um að jafna aftur fyrir KR. Á þeim kafla í leiknum voru KR-ingar mun sterkari en Tryggvi Guð- mundsson, markahæsti maður íslandsmótsins, var ekki búinn að segja sitt síðasta orð og tryggði sínum mönnum dýr- mætan sigur í harðri toppbar- áttunni við Skagamenn $em fylgja þeim eins og skugginn. KR-ingar voru þó tvivegis ná- lægt því að jafna leikinn fyrir leikslok en í bæði skiptin fór boltinn í stöng. „Það er óhætt að segja að við höfúm yfirstigið erfiðan hjafla með þessum sigri en við verð- um hreinlega að vinna það sem eftir er til að vera öruggir. Við máttum hafa mikið fyrir þess- um sigri enda höfúm við Eyja- menn yfirleitt ekki riðið feitum hesti frá viðureignum okkar hér í Vesturbænum,“ sagði Sig- urvin Ólafsson, leikmaður ÍBV, við DV eftir leikinn. „Mér fannst þessi leikur mjög góður en mörkin frekar ódýr sem við fengum á okkur. Við ætluðum að vinna þenna leik og fengum nóg af færum. Það hálfa hefði átt að vera meira en nóg. Þetta er búið að vera mjög erfitt hjá okkur KR-ingum og verður það örugglega áfram eftir þetta,“ sagði Haraldur Haralds- son, þjálfari KR. -ÖB „Frábær afmælisgjöf" DV, Ólafsfirði „Þetta er auðvitað frábær afmælis- gjöf,“ sagði Kristinn Bjömsson, þjálfari Leifturs, sigurreifur eftir 3-0 sigur hans manna á Keflvíkingum á laugardaginn, en hann varð 42 ára þann sama dag. Sig- ur Leifturs var sannfærandi og sann- gjarn og I rauninni síst of stór miðað við gang leiksins. Leiftursmenn sýndu sinn besta leik í langan tima. Þeir áttu fyrri hálfleikinn og hafa eflaust sett gestina nokkuð út af laginu með marki strax í upphafi leiks. Fyrri hálfleikurinn var nánast einstefna að marki Keflavíkinga án þess þó að heimamenn væm í neinum dauðafærum. í síðari hálfleik komu Keflvíkingar mun grimmari til leiks og sóttu grimmt framan af en stoppuðu ávallt á sterkri Leiftursvörn. Það voru svo heimamenn sem bættu við mörkum í síðari hálfleik en bestir í góðu liði þeirra voru Daði Dervic og Gunnar Már Másson. Lið Keflavíkur átti litla möguleika í þessum leik en bestir þeirra voru Adolf Sveins- son og Eysteinn Hauksson. -HJ Gunnar Már Másson, fyrirliði Leifturs, átfi frábæran leik. Sögulok hjá Stjörnunni - Grindvíkingar sem fyrr sterkir heima DV, Suðurnesjuin Stjarnan úr Garðabæ féll í 1. deild á laugardaginn þegar liðið beið ósigur gegn Grindavík á útivelli, 2-1. Sigur hefði samt ekki dugað liðinu þar sem Valur mátti ekki fá stig út úr síðustu umferðunum og Stjarnan þurfti að vinna allt sitt sem eftir var. Það var líka þungt andrúmsloftið í klefa Stjörnumanna eftir leikinn og ekki bætti úr skák ómurinn af sigurgleði Grindvíkinga, sem voru í næsta klefa við hliðina á, en þeir hafa komið skemmtilega á óvart í sumar og eru fyllilega verðugir þess sætis sem þeir sitja í nú og jafnvel ofar. Mjög slakir Skagamenn „Það er svekkjandi að falla og við erum búnir að upplifa það allt of oft. Við erum með mannskap til að spila í úrvalsdeild. Þetta er lýsandi dæmi fyrir okkur í sumar þegar við klúðruðum vítaspyrnu. Nú er bara að klára mótið með sæmd,“ sagði Birgir Sigfússon, fyrirliði Stjömunnar, eftir leikinn við DV. „Við börðumst vel og uppskárum eftir því en við vissum að þetta yrði erfitt. Mér fannst þetta sanngjarn sigur," sagði Björn Skúlason, Grindvíkingur, við DV. Stjarnan byrjaði leikinn betur og komust yfir en Grindvíkingar gerðu það sem til þurfti þegar á leið og höfðu sigur. -ÆMK Draumurinn a enda - Skallagrímur féll eftir tap gegn Fram 0-1 Grétar Einarsson (18.), náði ekki að hreinsa frá í rétta átt og gerði þvi sjálfsmark. 1- 1 Sinisa Kekic (43.), skoraði með góðu skoti 1 vinstra homiö frá vítateigslínu. 2- 1 Sinisa Kekic (88.), óð upp með boltann frá miðju og skoraði með góðu skoti í vinstra homið. Lið Grindavikur: Albert ®@ - Hjálmar , Bjöm @, Jankovic @, Sveinn - Sigurbjörn (Oli Stefán 67.), Ólafur öm, Ljubicic, Grétar - Ólafur, Kekic @@. Lið Stjömunnar: Árni Gautur @@ - Helgi, Ragnar @, Lúðvík, Birgir @ - Micic (Ásgeir 48.), Hermann @, Gauti (Veigar 73.), Kristinn - Sumarliði (Ingólfur 24.), Bibercic. Markskot: Grindavík 17, Stjarnan 18. Hom: Grindavík 6, Stjaman 4. Gul spjöld: Sigurbjöm, Kekic (Grindavík) - Lúðvik (Stjarnan). Dómari: Kristinn Jakobsson, góöur. Áhorfendur: um 150. Skilyrði: Sól og bliða. Maður leiksins: Sinisa Kekic, Grinda- vík. Nýtti færin vel eins og alvöru markaskorari og barðist vel aHan tim- ann. DV, Borgarnesi Leikur Skallagríms og Fram í Borgai-nesi á laugardag var ágæt skemmtun á að horfa. Framarar voru mun sterkari í fyrri hálfleik og fengu talsvert af góöum færum. Framarar misnotuðu vitaspymu og var það fjórða vítaspyman sem þeir misnota í sumar og sagði Ólaf- ur markvörður þeirra glottandi að líklega tæki hann þá næstu. Heimamenn komu mun ákveðn- ari til leiks í síðari hálfleik og voru sterkari aðilinn lengst af en í lokin höfðu Framarar náð aftur yfir- höndinni. „Þetta var barátta eins og við bjuggumst við. Þeir að berjast fyrir löi sínu í deildinni og við fyrir Evrópusæti. Þetta voru þvi dýr- mæt stig fyrir okkur,“ sagði Ás- mundur Arnarsson, leikmaður Fram, eftir leikinn. „Við áttum afleitan fyrri hálfleik en komumst vel inn í leikinn í þeim síðari, fengum fullt af færum en lánleysið er sem fyrr yfir okkur og því útlitið ansi svart," sagöi Gunnar M. Jónsson, fyrirliði Skallagríms, við DV eftir leikinn. -EP Leiftur (1)3 Kefíavík (0)0 1- 0 Gunnar Már Másson (2.), skaut frekar laust að marki þar sem Bjarki, markvöröur Keflavikur, missti boltann i netið. 2- 0 Þorvaldur Makan Sigbjörns- son (67.), fylgdi vel á eftir eigin skoti sem Bjarki hafði variö en náði ekki að halda. 3- 0 Gunnar Már Másson (75.), þrumaöi boltanum i netið eftir góðan undirbúning Þorvalds og Pétur Bjöms. Lið Leifturs: Þorvaldur @ - Andri (Sindri 82.), Milisic ®, Auðun, Daði ©@ - Ragnar (Davið 82.), Júlíus @, Hörður (Pétur Biöm 49. @), Baldur ® - Gunnar Már ©@, Þorvaldur Makan ®- Lið Keflavíkur: Bjarki - Snorri, Guðmundur O. (Ingi Þór 82.), Kristin, Karl (Ásmundur 88.) - Guðmundur S., Gunnar @, Eysteinn ©, Adolf ©(Þórarinn 68.) - Jóhann, Haukur Ingi @. Markskot: Leiftur 18, Keflavík 11. Horn: Leiftur 8, Keflavík 4. Gul spjöld: Engin. Dómari: Eyjólfur Ólafsson, ágætur. Áhorfendur: 290. Skilyrði: Frábært knattspyrnuveð- ur, logn og svolítil sól. Maður leiksins: Gunnar Már Másson, Leiftri. Lék sinn langbesta leik í sumar. g »/ ÚRVAtSPEILP Goran Kristófer Micic, leikmaður Stjörnunnar, þurfti að fara af leikvelli í síöari hálfleik gegn Grinda- vik vegna meiðsla og var fluttur á sjúkrahús ,til að- hlynningar. Sindri Grétarsson og Jak- ob Hallgeirsson léku ekki með Skallagrimi gegn Fram um helgina vegna meiðsla. Eftir úrslit helgarinnar er nánast öruggt að Eyjamenn verði íslandsmeistarar en liðiö hefur nú sex stiga for- ystu á núverandi meistara af Skaganum þegar tvær umferðir eru eftir og mun betra markahlutfall. Skallagrímur úr Borgar- nesi og Stjarnan í Garða- bæ eru endanlega fallin í 1. deild, sama hvemig síðustu tvær umferðir mótsins fara. Nœsta umferó í úrvals- deildinni fer fram nk. sunnudag en þá eigast við ÍA-KR, Grindavík-Leiftur, ÍBV-Keflavík, Fram-Valur og Stjarnan-Skallagrímur. Valur (1)2 Akranes (0)1 1-0 Amar Hrafn Jóhannsson (40.), skoraði af stuttu færi eftir aukaspyrhu Salih Heimis Porca. 1- 1 Ragnar Hauksson (68.), stýrði boltan- um í markið eftir fyrirgjöf frá Gunnlaugi Jónssyni. 2- 1 Hörður Magnússon (80.), af stuttu færi eftir hörkuskot frá Sigurbirni Hreiðars- syni sem Þórður Þórðarson, í marki lA varði, en hélt ekki. Lið Vals: Lárus @ - Bjarki @, Jón S. ®@, ívar, Guðmundur @ (Gunnar 88.) - Sigurbjörn @, Jón Grétar, Ólafur ® (Jón Ingi 82J, Hólmsteinn - Arnar Hrafn (Hörð- ur 77. @), Porca @. Lið ÍA: Þóröur @ - Gunnlaugur, Steinar, Ólafur Adolfss., Linta (Sturlaugur 70.) - Ólafur Þórðars. @, Alexander @, Jóhannes - Pálmi (Ragnar Hauksson 64. @), Kári (Haraldur Hin- rikss. 84.), Haraldur @. Markskot: Valur 14, ÍA 10. Hom: Valur 5, ÍA 8. Gul spjöld: Jón Grétar (Val) - Pálmi, Ólaf- ur Þóröarss. (ÍA). Dómari: Bragi Bergmann, slapp fyrir hom. Áhorfendur: 400. Skilyrði: Gott veður og góður völlur. Maður leiksins: Jón S. Helgason, Val. Mjög traustur og stjórnaði vörninni af skörungsskap. ÚRVALSDEILD ÍBV ÍA Fram KR Leiftur Keflavík Grindavík Valur Skallagrímur (1)2 Fram (3)4 Grindavík (1)2 Stjarnan (1)1 - Eyjamenn með bikarinn í höndunum eftir 2-3 sigur á KR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.