Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1997, Blaðsíða 9
FÖSTUDAGUR 24. OKTÓBER 1997
HLJÓMPLjfTU
DJ Shadow - High Noon:
Skuggalegt rokk ***
Bandaríski tónlistarmaður-
inn Josh Davis er ein helsta
skrautíjöðrin í hatti breska út-
gáfufyrirtækisins Mo’ Wax.
Hann fer hreinlega á kostum á
E.P. plötunni, High Noon, þar
sem hann túlkar rokkið á sinn
eigin hátt og samplar rokk-
frasa og trommutakta sem allt
eins gætu verið frá þýsku sýru-
rokksveitinni Can.
DJ Shadow hefur verið eitt
af stóru nöfhunum í danstón-
listinni frá þvi hann gaf út lag-
ið Influx fyrir nokkrum árum
og festir þessi E.P. plata hann enn frekar í sessi sem einn áhugaverð-
asta tónlistarmann Bandaríkjanna.
Jón Atli Jónasson
Björk - Jóga:
Nýjar víddir ★**
Fyrsta smáskífan af Homogenic er komin út
og er það þriggja diska pakki sem inniheldur
endurhljóðblandanir á laginu Jóga
og All Is Full Of Love. Frá upphafi
sólóferils síns hefúr Björk unnið
með öllum helstu raftónlistarmönn-
um veraldar og á Jóga smáskífun-
um er það þýski hardcore kóngm--
inn Alec Empire sem fær að leika
lausum hala. Hráar og pönkaðar útgáfur hans á lag-
inu Jóga gefa því nýja vídd og passa einstaklega vel við söngrödd
Bjarkar. Alec Empire er maðurinn á bak við hið stórkostlega fyrir-
bæri Atari Teenage Riot sem meðal annars lék á danstónlistarhátíð-
inni Uxa fyrir nokkrum árum. Hann gefur út undir merkjum hins
þýska fyrirtækis DHR sem hefur marga minni spámenn á sínum
snærum.
Björk hefur verið iðin við að fá aðra tónlistarmenn til að endur-
hljóðblanda fyrir sig og hefur það oft gefið skemmtilega speglun á
lagasmíðar hennar. Á Jóga smáskífunum er að fmna remix eftir tón-
listarmanninn Howie B, og þrjú aukalög sem eru ekki á Homogenic.
Þau eru eingöngu með strengjaundirspili og í rólegri kantinum. Þar
má glöggt heyra hvað söngstíll Bjarkar er að verða fullkominn og
hvað hún er í raun sérstök miðað við aðrar söngkonur i dag.
Jón Atli Jónasson
Future Sound Of U.K. - Safnplata:
Big Beat byltingin ****
Big Beat er tónlistarstefha
sem nýtur mikilla vinsælda
um þessar mundir. Hljómsveit-
ir á borð við Chemical Broth-
ers, Propellerheads og Coldcut
eru í fararbroddi þessarar
stefnu sem er ferskasti vaxtar-
broddurinn í tónlistarheimin-
um núna. Safhplatan FSUK
gefur góða heildarmynd af því
sem er að gerast innan þessar-
ar stefnu í dag. Það er hið ný-
stofnaða útgáfufyrirtæki Open
sem gefur út FSUK. Það er í
eigu breska dansklúbbsins Ministry of Sound sem er að feta nýja slóð
i útgáfu á danstónlist.
FSUK er tvöfaldur diskur og eru lögin á honum mixuð saman af
plötusnúðnum Derek Dahlarge sem hefur meðal annars komiö hing-
að til lands og þeytt skífum. FSUK er í raun meistaraverk. Hún þjón-
ar þeim tilgangi að endurspegla þá tónlist sem er heitust í klúbbun-
um í dag. Hún gerir það afbragðsvel og er þar með tilganginum náð.
Að gera partíplötu sem á engan sinn líka akkúrat núna.
Jón Atli Jónasson
Unun-You Do notExist
Keyrsla ***
Deceptive Records voru að
setja á markað smáskífuna You
Do not Exist með hljómsveit-
inni Unun. Titillag skífunnar
You Do not Exist er klárt rokk-
lag en það sem gerir lagið sér-
stakt að mínu mati er frábær
samstilling hljómborðs og hefð-
bimdinna hljóðfæra í mikilli
keyrslu. Untm hefur hér loks-
ins hitt á réttu blönduna því
þau lög sem undirritaður hefúr
heyrt áður með sveitinni skorti
þetta frábæra samræmi þar
sem hljómborðið er hluti ryþma og keyrslu en ekki svífandi uppfyll-
ing á bak við.
Fyrir utan titillag plötunnar finnast tvö önnur lög á þessari smá-
skífh. Premiére er lag í rólegri kantinum, virðist ekkert sérstakt í
fyrstu en nær einhverjum ljóma við frekari hlustun. í Blow My Fuse,
er farið í harðari fíling samsvarandi nafhinu og er nokkuð gott lag.
Páll Svansson
tónlist
Til jandans med
ortioina
hún gæti orðiö til að
^ vekja athygli á þeirri
f.. . gífurlegu eyði-
leggingu sem
BÉHfeA dundi
yfir
renna
út. En
þetta
Arið 1993 vakti hljómsveitin U2
fólk til umhugsunar um styrjöld-
ina í gömlu Júgóslavíu þegar
hljómsveitin varpaði upp hryll-
ingsmyndum þaðan á risastóra
sjónvarpsskerma í tónleikahöllum
um allan heim. Þetta voru allt
saman beinar útsendingar frá
fréttariturum á átakasvæðunum
sem lýstu því sem var að gerast frá
degi til dags. Þetta var fyrir til-
stilli hjálparstarfsmannsins Bills
^ Carters sem hafði samband
við U2 í þeirri von að
Sara-
jevo
sprengjuárásum ^^H
Serba á borgina.
Útsendingarnar spönn-
uðu tveggja mánaða tímabil
og í lok þess var ákveðið að
halda tónleika U2 í Sarajevo eins
fljótt og auðið væri. Frægt er
einnig orðið þegar íbúar Sara- A
jevo héldu fegurðarsam- 9
keppni í sprengjubyrgi í
miðri loftárás og var það W
þeirra leið til að segja: „Það f
er allt að fara til helvítis en
við erum hér að halda feg- /
urðarsamkeppni.“ ' jgjj
Miss Sarajevo-keppnin j / -’
varð svo að lagi með U2
sem tenórsöngvarinn
Pavarotti söng með hljóm- ' “
sveitinni til styrktar barna- I
hjálp í Sarajevo. Myndbandið 1
við lagið er einmitt upptaka I
frá þessari frægustu fegurðars- l
amkeppni allra tíma, þar sem I
stúlkurnar koma fram í sund-
bol og halda saman á borða sem
á stendur: „Don’t Let Them Kill
Us“.
Síðan eru liðin fjögur ár og fólk
er farið aö bíða tónleikanna sem
U2 lofaði. Popmart poppsirkusinn
rúllar kringum hnöttinn og að-
sóknin er heldur dræm og eins
viðtökur nýjustu breiðskífu sveit-
arinnar.
Allir í Sarajevo þekkja von-
brigði og svikin loforð. Það verða
því fagnaðarlæti þegar risatrukk-
ar fullhlaðnir af hljóðkerfum og
risastórum sítrónum renna í hlað
f Sarajevo.
Þeim er
fagnað
er síður en svo áreynslulaust.
Skriffinnskubáknið í borginni er
alræmt fyrir seinagang og annan
vandræðahátt. Eins velta blaða-
menn því fyrir sér hver sé tilgang-
ur U2 með þessum tónleikum. Er
U2 að sviðsetja enn eina uppákom-
una til að vekja meiri athygli á
sér? Paul McGuinnes, umboðs-
maður U2, segir hljómsveitina
vera hér til að efna loforð við íbúa
Sarajevo og hann hefur þurft að
taka á öllu sínu til að gera tónleik-
ana að veruleika. Hafurtask og
tækjabúnaður
hljóm-
Bjp
gríðarlegur
umfangs og
Hr áætlar Paul að
hljómsveitin tapi í
|W kringum 500 jmsund
mf pundum á uppákom-
jffj unni. Miðaverði er
ðs^^Hr stillt mjög í hóf enda fá-
V tækt almenn.
HHV En loforð er loforð og
Hp Kosovo-leikvangurinn í
Há Sarajevo, sem eitt sinn
var vettvangur voða-
verka, er nú umgjörð
tónleikanna sem allir
r hafa beðið eftir. í stríðinu
var þetta tímabundinn grafreit-
ur og eini öruggi staðurinn í borg-
inni fyrir kúlum leyniskyttna. Nú
hafa legstaðimir verið fluttir upp í
hæðirnar í kring.
Kosovo-leikvangurinn er smekk-
fullur af fólki sem vill skemmta
sér. Baksviðs suða faxtæki og far-
. símar og innan um tæknimenn,
\ blaðamenn og aðra sem að tón-
leikunum vinna situr ung feg-
L * urðardís, Inela Nogic, ung-
Hái frú Sarajevo. Fram á sviðið
HH stígur Bono út úr risavax-
inni sítrónu og risastórir
sjónvarpsskermar fanga andlit
hans þegar hann segir: Viva Sara-
jevo, Viva Sarajevo. Til fjandans
með fortíðina. Kyssum framtíðina.
-JAJ
sveit-
ChemicalBrothers
Samkvæmt nýjustu kjaftasögum
hafa framleiðendur Tomorrow Ne-
ver Dies, nýjustu James Bond-
myndarinnar, farið þess á leit við
Chemical Brothers að lag þeirra
Loops of Fury verði notað í einni
senu myndarinnar. Lag þeirra
Chemical-bræðra á víst að vera á
fóninum í veislu þar sem James
hittir kvenhetju myndarinnar í
fyrsta skipti. Tónlist þeirra virðist
eiga upp á pallborðið í spennu-
myndum því lagið Setting Sun
hljómaði í myndinni The Saint fyr-
ir skemmstu. Fleiri góðir hlutir eru
líka að gerast hjá bræðrunum.
Bandaríska tónlistartimaritið Roll-
ing Stone valdi á dögunum nýjustu
breiðskífu þeirra, Dig Your Own
Hole, eina af tvö hundruð mikilvæg-
ustu breiðskífum allra tíma. Chem-
ical Brothers, sem hingað til hafa
verið þekktir fyrir afbragshljóð-
blandanir sínar á lögum annarra,
hafa reyndar farið sér hægt í þeim
efnum það sem af er ári. Þeir hafa
eingöngu endurhljóðblandað eitt lag
í ár og er það Primal Scream-lagið
Burning Wheel af plötunni
Kowalski. Burning Wheel er nýjasta
smáskifa Primal Scream.
- tiu vinsælustu danslögin vikuna
18. til 25. október 1997 -
1. The Groove
Global Communicatlon
og The UFC Band
2.
3.
4.
5.
6.
Monte Carlo
Joey Negro
Polson / Proteln
Mark Green
Acot
Lex
Lonely / Wish Tonite
Corrina Joseph
Mlssion Impossible
Dimitri From Paris
<
7. To Be In Love
Masters At Work
8. Stella vs. Sunday
Glasgow Underground
9. Subname
Throb
10. Happy Feeling
Mateo og Matos