Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1997, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1997, Side 7
MÁNUDAGUR 3. NÓVEMBER 1997 Juventus-Udinese .............4-1 Conte, Inzaghi, Del Piero, Amoruso - Locatelli. Inter Milano-Parma............1-0 Ronaldo. Roma-Lazio....................1-3 Vecchio - Mancini, Casiraghi, Nedved. Atalanta-Vicenza..............1-3 Sgro - Ambrosetti 2, sjálfsmark. Bologna-Napoli ...............5-1 Baggio 3, Andersson 2 - Goretti. Empoli-Bari...................2-3 Florjancic, Cappellini - Masinga 2, Ingesson. Lecce-Brescia.................2-0 Dichio, Casale. Piacenza-Fiorentina...........0-0 Sampdoria-AC Milan Weah 2, Ziege. 0-3 Inter 7 6 1 0 18-7 19 Juventus 7 5 2 0 18-3 17 Parma 7 4 2 1 134 13 Roma 7 3 3 1 13-7 12 Lazio 7 3 2 2 10-8 11 Sampdoria 7 3 2 2 13-12 11 Vicenza 7 3 2 2 9-10 11 Atalanta 7 3 1 3 10-10 10 Brescia 7 3 1 3 11-11 10 Udinese 7 3 1 3 12-17 10 AC Milan 7 2 2 3 8-7 8 Fiorentina 7 2 2 3 10-10 8 Empoli 7 2 1 4 9-17 7 Bari 7 2 1 4 7-15 7 Bologna 7 1 3 3 9-11 6 Lecce 7 2 0 5 7-14 6 Napoli 7 1 1 5 6-18 4 Piacenza 7 0 3 4 5-12 3 Aron Winter hjá Inter var rekinn af velli á lokaminútunni gegn Parma. Júgóslavinn Sinisa Mihajlovic í liöi Sampdoria var rekinn út af um miöjan seinni hálfleik í leiknum gegn AC Milan. Emanuele Pesaresi, einnig í Sampdoria, fór sömu leiö og Mihgjlovic á lokasekúndunni. Zi HOLLAND Roda-Ajax............... Heerenveen-PSV Eindhoven MW Maastricht-Willem II . Fortuna Sittard-Nijmegen . . Twente-Vitesse ......... Breda-Graafschap ....... Volendam-Utrecht........ Feyenoord-RKC Waalwijk .. Efstu og neðstu lið: Ajax 12 11 1 0 43-4 34 PSV 13 8 5 0 40-13 29 Heerenveen 13 7 4 2 21-13 25 Feyenoord 13 7 2 4 2£-17 23 Vitesse 11 6 3 2 26-18 21 Twente 11 5 4 2 16-10 19 Roda 12 5 3 4 19-17 18 Utrecht 12 3 2 7 19-32 11 RKC 12 2 4 6 14-23 10 MVV 12 2 1 9 9-32 7 Volendam 12 1 3 8 7-34 6 Gunnar Einarsson var í fyrsta skipti i byrjunarliði MVV á þessu timabili og þótti besti leikmaður liðs- ins í dýrmætum sigri. .. . 1-1 . . . 1-1 . . . 1-0 . . . 0-2 . . . 1-1 . . . 2-0 . . . 0-1 . . . 2-1 FRAKKLAND Lyon-Paris SG.................1-0 Lens-Metz.....................1-1 Marseille-Cannes..............2-0 Strasbourg-Auxerre...........1-1 Guingamp-Mónakó ..............1-2 Le Havre-Bastia ..............2-1 Nantes-Chateauroux ..........3-1 Montpellier-Rennes............2-0 Toulouse-Bordeaux.............2-2 Staöa efstu liða: Paris SG 14 9 3 2 28-11 30 Bordeaux 14 8 4 2 22-16 28 Metz 14 8 3 3 21-12 27 Marseille 14 8 3 3 19-10 27 Mónakó 14 7 2 5 20-14 23 Auxerre 14 7 1 6 25-19 22 Lens 14 6 4 4 16-13 22 Pavel Nedved og Pierluigi Cashiraghi (til hægri) skoruöu báðir fyrir Lazio gegn Roma og fagna hér marki þess síöarnefnda. Símamynd Reuter s - tíu lei knattspyrnan: r sigur sigurmark frá Ronaldo Brasilíski snillingurinn Ronaldo tryggði Inter sigur á Parma og topp- sætið að auki í ítölsku 1. deildinni þegar hann skoraði eina markið beint úr aukaspyrnu á 15. minútu leiksins. Lið Inter hefur mátt þola gagnrýnisraddir að undanfömu fyr- ir slælega spilamennsku en í þess- um toppslag sýndi Inter á köflum góð tilþrif og sigur liðsins var verð- skuldaður. Meistarar Juventus eru komnir á gott skrið í deildinni. Eftir að hafa lent undir gegn Udinese eftir 14 mínútna leik tóku þeir öll völd á vellinum og áður en yfir lauk höfðu þeir gert fjögur mörk. Það góða við mitt lið er að þrátt fyrir að það sé ekki að leika vel vill það vinna,“ sagði Lippi, þjálfari Juventus, eftir leikinn. Einum leikmanni færri í 87 min- útur tókst Lazio að leggja Roma að velli í nágrannaslagnum. Varnar- manninum Favalli var vikið af leik- velli eftir 3 mínútur en það breytti því ekki að Lazio var sterkari aðil- inn í leiknum og komst í 3-0 áður en Roma tókst að svara fyrir sig. ACMilan náði að hrista af sér slyðruorðið í gær með því að vinna góðan útisigur á Sampdoria. Öll þrjú mörkin komu í síðari hálfleik eða eftir að Sampdoria var orðið manni færri. Líberíumaöurinn Ge- orge Weah opnaði markareikning sinn hjá Milan á þessari leiktíð með tveimur mörkum og þýski landsliðs- maðurinn Christan Ziege skoraði sitt fyrsta mark fyrir Milan þegar hann skoraði þriðja markið. Baggio með þrennu Roberto Baggio var aðalmaðurinn í stórsigri Bologna gegn Napoli. Baggio skoraði þrennu, þar af tvö úr vítaspymum. -GH Þýska knattspyrnan: Hertha er á uppleið Hertha Berlín, lið Eyjólfs Sverris- sonar, vann á laugardag sinn annan sigur í röð í þýsku 1. deildinni og situr ekki lengur eitt á botninum. Hertha vann góðan útisigur í Bremen, 0-2. Eyjólfur lék ekki með þar sem hann tók út leikbann. Evrópumeistarar Dortmund virt- ust loks komnir á beinu brautina Iti- DANMÖRK Siikeborg-AGF................0-2 AaB-Lyngby ..................5-0 Aarhus Fremad-Ikast .........5-3 Bröndby-AB ..................2-1 FC Köbenhavn-OB..............0-2 Herfólge-Vejle...............3-1 Bröndby 15 10 1 4 39-20 31 Silkeborg 15 8 6 1 24-13 30 Köbenhavn 15 8 5 2 32-19 29 Vejle 15 9 0 6 26-22 27 AB 15 6 6 3 28-19 24 AaB 15 6 4 5 27-23 22 AGF 15 6 2 7 24-23 20 Lyngby 15 5 4 6 25-36 19 Aarhus Fr. 15 4 2 9 26-31 14 Heríolge 15 4 2 9 21-35 14 Ikast 15 4 2 9 .2942 10 OB 15 1 4 10 14-29 7 Ólafur H. Kristjánsson spilaði sinn fyrsta deildaleik fyrir AGF og fékk mjög góða dóma. Hann kom inn á sem varamaður um miðjan síðari háifleik í stöðu vinstri bakvarðar. Hann þótti mjög öflugur á vinstri vængnum, sýna góða knatttækni og átti þátt í mörgum sóknum AGF sem vann mikilvægan útisigur á efsta liðinu. þegar þeir komust í 2-0 gegn topp- liði Kaiserslautern. En þeir réðu ekki við markamaskínuna Olaf Marschall sem jafnaði metin, 2-2, með tveimur mörkum. Marschall hefur nú skorað 13 mörk fyrir Kaiserslautem á timabilinu. Múnchenarliðin, 1860 og Bayern, skildu jöfn, 2-2, í miklum slag og BELGÍA Lommel-Lokeren...............1-5 Anderlecht-Gent .............2-2 Harelbake-Genk...............2-0 Aalst-Ekeren.................1-3 Cl.Brúgge-Mouscron ............. Beveren-Lierse......hætt v/þoku Antwerp-Molenbeek . . hætt v/þoku St.Truiden-Charleroi.....frestað Wasterlo-Standard........frestað Staöa efstu liða: Club Brugge 8 8 0 0 24-4 24 Lommel 10 7 1 2 23-14 22 Ekeren 10 6 1 3 20-14 19 Genk 10 5 2 3 24-17 17 Harelbake 10 4 5 1 16-9 17 Lokeren 10 5 0 5 19-24 15 Þóróur Guójónsson lék ekki með liöi Genk vegna nárameiðsla. Arnar Þór Vióarsson átti mjög góðan leik með varaliði Lokeren sem sigraði Lommel, 2-0. Eftir leikinn kom þjálfarinn að máli við Amar og tilkynnti honum að hann færi með til Lommen sem 16. maður í aðalliðinu. -KB/Belgiu Bayern náði þvi ekki að saxa á for- skot Kaiserslautern. Leikmenn Bayern voru tíu seinni part leiksins eftir að Samuel Kuffour fékk rauða spjaldið. Andrzej Juskowiak skoraði sigur- mark Mönchengladbach á siðustu mínútunni í ævintýralegum útisigri á Duisburg, 5-4. -VS SPÁNN Real Betis-Atletico Madrid .... 2-3 Valladolid-Mallorca............0-0 Athletic Bilbao-Tenerife ......3-0 Real Madrid-Barcelona .........2-3 Espanyol-Salamanca.............3-0 Oviedo-Deportivo Coruna .......l-l Celta Vigo-Sporting Gijon......1-0 Compostela-Racing Santander . . 3-1 Staða efstu liða: Barcelona 9 8 1 0 23-8 25 Espanyol 9 5 4 0 17-4 19 R.Madrid 9 5 3 1 14-4 18 Atl.Madrid 9 5 2 2 23-10 17 R.Sociedad 9 5 2 2 14-8 17 Barcelona hafði betur gegn erki- fjendunum í hreint frábærum leik í Madrid. Brasilíumennimir Rivaldo og Giovanni og Luis Enique gerðu mörk Börsunga en Raul Gonzalez og Davor Suker jöfnuöu í tvígang fyrir Real Madrid. Leikurinn var frábær skemmtun. Heimamenn sóttu mun meira en Börsungar vom mjög skæð- ir i skyndisóknum sínum og Gio- vanni skoraði úr einni slíkri sigur- markið 11 mínútum fyrir leikslok. 27 « íþróttir Duisburg-Mönchengladbach . 4-5 Wohlert, Osthoff, Skoog, Salou - Juskowiak 2, Schneider, Hochstátter, Effenberg. Dortmund-Kaiserslautern ... 2-2 Freund, Heinrich - Marschall 2. Leverkusen-Wolfsburg........2-1 Kirsten, Lehnhoff - Prager. Karlsruher-Köln ............3-1 Hássler 2, Ritter - Polster. Stuttgart-Schalke...........0-0 Werder Bremen-Hertha .... 0-2 Sjálfsmark, Preetz. Hansa Rostock-Bochum........2-2 Barbarez, Micevski - Donkov, Pes- chel. 1860 Miinchen-Bayern Múnch. 2-2 Heldt, Winkler - Hamann, Basler. Bielefeld-Hamburger SV .... 0-3 Dembinski, Schnoor, Salihamidzic. Kaisersl. 13 9 3 1 27-14 30 Bayern 13 7 5 1 29-15 26 Schalke 13 6 4 3 14-12 22 Rostock 13 6 3 4 21-15 21 Stuttgart 13 5 4 4 26-18 19 Leverkusen 13 5 4 4 23-18 19 Hamburger 13 5 4 4 21-19 19 Gladbach 13 4 5 4 25-24 17 Wolfsburg 13 5 2 6 17-20 17 Duisburg 13 5 2 6 15-18 17 1860 M. 12 4 4 4 18-22 16 Bielefeld 13 5 0 8 16-20 15 Karlsruher 12 4 3 5 21-26 15 Bremen 13 4 3 6 14-20 15 Dortmund 13 3 5 5 20-19 14 Köln 13 4 ~1 8 19-28 13 Bochum 13 3 3 7 18-26 12 Hertha 13 3 3 7 13-23 12 f 1 Bland i poka Arnar Grétarsson og félagar hans i AEK sigruðu Paniliakos 4-2 á útivelli í grísku 1. deildinni í knattspymu í gær. AEK er í 3. sæti með 19 stig en Ionikos og Panathinaikos eru með 21 stig. Graeme Souness, sem fyrir skömmu var rekinn frá Torino á Ítalíu, verður næsti þjálfari portúgalska stórveldis- ins Benfica. Benfica vann 0-1 sigur á Chaves i gær í portúgölsku 1. deildinni. Porto gerði markalaust jafntefli við Rio Ave og Sporting gerði 1-1 jafntefli gegn Varzim. Porto er með 20 stig í efsta sæti, Guimaraes 16, Rio Ave 16 og Sporting 15. Benfíca er í 6. sæti með 12 stig. Gabriel Batistuta, markaskorarinn öflugi hjá Fiorentina, hefur loks ver- ið valinn í landslið Argentínu á ný eftir 10 mánaða „útlegð." Einar Brekkan og félagar í Vásterás gerðu jafntefli, 1-1, við Hácken á úti- velli í fyrri úrslitaleik liðanna um sæti i sænsku úrvalsdeildinni I knatt- spymu. Rapid Wien vann Austria Wien, 1-0, í stórleik 16-liöa úrslitanna í austur- risku bikarkeppninni um helgina. Lustenau, liö Helga Kolviössonar, var þegar falliö úr keppni. Tromsö heldur sæti sínu í norsku úr- valsdeildinni í knattspyrnu eftir að hafa lagt Eik-Trondheim að velli, 2-1, í síðari aukaleik liðanna um laust sæti I deildinni. Tromsö vann einnig fyrri leikinn, 4-0. Mexíkó varð 22. þjóðin til að tryggja sér sæti i úrslitakeppni HM en Mexíkó og Bandaríkin gerðu markalaust jafntefli í gær. Kenyabúinn John Kagwe sigraði karlaflokki í New York-maraþoninu sem þreytt var í gær. Sigurtimi hans var 2:8,11 klukkstundir. Franziska Rochat-Moser varð hlut- skörpust í kvennaflokki en hún kom í mark á 2:28,42 klukkustundum. Körfuknattleiksliö Real Madrid náði að hefna ófara sinna manna gegn Barcelona í stórleik spænsku knattspymunnar um helgina þegar þaö lagöi Barclona að velli í spænsku 1. deildinni í körfuknattleik í gær. Lokatölur uröu, 91-73. Madridarliðið er efst með 10 stig úr sex leikjum. Peter Gade Christiansen frá Dan- mörku vann landa sinn Thomas Stu- er-Lauridsen 1 úrslitum í einliðaleik karla á opna Hong Kong-mótinu í badminton í gær. Lauridsen vann fyrstu hrinuna 7-15 en Christiansen næstu tvær, 15-6 og 134. -GH/VS !■

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.