Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1997, Blaðsíða 3
T|-\^ FIMMTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1997
SJÓNVARPIÐ
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
10.35 Viöskiptahornið.
10.50 Pingsjá.
11.15 Hlé.
14.20 Þýska knattspyrnan. Bein út-
sending frá leik í fyrstu deild.
16.20 íþróttaþátturinn. Bein útsending
frá íslandsmótinu í handbolta.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Dýrintaia.
18.25 Rmmfrækin.
18.50 Hvutti (9:17).
19.20 Króm. I þaettinum eru sýnd tón-
listarmyndbönd af ýmsu tagi.
Umsjón: Steingrímur Dúi Más-
son.
19.50 Veöur.
20.00 Fréttir.
20.35 Lottó.
20.50 Stöóvarvik.
21.20 Heidi hortir um öxl (The Heidi
Chronicles). Bandarísk sjón-
varpsmynd frá 1995 byggö á
verðlaunaleikriti eftir Wendy
Wasserstein. Ung kona rifjar upp
þroskasögu sína og kynni sín af
því fólki sem öðru fremur hefur
mótað lif hennar. Leikstjóri er
Paul Bogart og aðalhiutverk leika
Jamie Lee Curtis, Tom Hulce,
Kim Cattrall og Peter Friedman.
23.00 Guðfaöirinn III (The Godfather
III). Bandarísk sakamálamynd frá
1990. Michael, foringi Corleone-
fjölskyldunnar, hefur hætt glæpa-
starfsemi og snúið sér að lögleg-
09.00 Með afa.
09.50 Andinn í flöskunni.
10.15 Bíbi og félagar.
11.10 Geimævintýri.
11.35 Týnda borgin.
12.00 Beint í mark meö VISA.
12.30 NBA-molar.
12.55 Sjónvarpsmarkaðurinn.
13.20 Blærinn i laufi. (Wind in the
Willows) Ný og einkar vönduð
teiknimynd í fullri lengd sem gerð
er eftir klassískri barnasögu
Kenneths Grahames.
14.50 Enski boltinn.
16.50 Oprah Winfrey.
17.40 Glæstar vonir.
18.00 Geimfarar (3:3) (e) (Astro-
nauts).
19.00 1920.
20.00 Vinir (12:25) (Friends).
20.40 Fóstbræöur.
21.15 Klikkuð ást (Mad Love). (Sjá
kynningu)
23:00 Þögult vitni (Mute Witness).
Kraftmikil spennumynd um þrjá
Bandaríkjamenn sem eru að
taka upp bíómynd í Moskvu og
lenda þar í ótrúlegum hremming-
um. Stranglega bönnuð bömum.
00.40 Á tæpasta vaðl III (e) (Die Hard
------------- with a Vengeance).
Háspennumynd með
-------------- Bruce Willis, Jeremy
Irons og Samuel L. Jackson í
helstu hlutverkum. Lögreglu-
maöurinn John McClane hefur
lent í ýmsum svaðilförum en nú
er sótt að honum úr óvæntri átt.
Aðalhlutverk: Bruce Willis, Jer-
emy Irons og Samuel L. Jackson
Leikstjóri: John McTiernan.
1995. Stranglega bönnuð böm-
um.
02.45 Percy og Þruman (e) (Percy
and Thunder). Ungur blökku-
maður sem þykir mjög efnilegur
hnefaleikari yfirgefur heimabæ
sinn í Pennsylvaniu ásamt þjáif-
ara sínum en þeir hyggjast
freista gæfunnar.
04.15 Dagskrárlok.
RÍKISÚTVARPIÐ FM
92,4/93,5
06.00 Fréttir.
06.05 Morguntónar.
06.45 Veöurfregnir.
06.50 Bœn.
07.00 Fréttir. Dagur er risinn. Morg-
untónar og raddir úr segulbanda-
safninu. Umsjón: Jónatan Garö-
arsson.
08.00 Fréttir. - Dagur er risinn.
09.00 Fréttir.
09.03 Út um græna grundu.
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 Norrænt Af músík og manneskj-
um á Noröuriöndum.
11.00 í vikulokin.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá
iaugardagsins.
12.20 Hádegisfróttir.
12.45 Veöurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi. Frétta-
þáttur í umsjá fréttastofu Útvarps.
14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum
heimshomum. Umsjón: Sigríöur
Stephensen. (Endurflutt nk.
mánudagskvökJ.)
14.30 Hádegisleikrit Utvarpsleik-
hússíns endurflutt Djákninn á
Myrká og svartur bíll eftir Jónas
Jónasson. Leiks^óri: Hallmar Sig-
urösson. Síöarí hluti. Leikendur:
Ragnheiöur Steindórsdóttir, Sig-
rún Edda Bjömsdóttir, Pétur Ein-
arsson, Guömundur Ólafsson,
Magnús Jónsson, Margrét Helga
Jóhannsdóttir og Jón St. Krist-
jánsson. (Áöur flutt áriö 1992.)
15.40 Létt lög á laugardegi.
16.00 Fréttir.
16.08 íslenskt mál. Jón Aöalsteinn
Jónsson flytur þáttinn. (Endiirí’utt
nk. mánudagskvöld.)
16.20 Sumartónleikar ( Skálholti. Frá
tónleikum 2. ágúst sl. Verk eftir
Áskel Másson. Sönghópurinn
Hljómeyki, einsöngvaramir Marta
G. Halldórsdóttir og Sverrir Guö-
jónsson og hljóöfæraleikaramir
dagskrá laugardags 8. nóvember19
um viðskiptum en ill öfl valda þvi
að hann tekur aftur upp fyrri iðju
með hörmulegum afleiöingum.
Leikstjóri er Francis Ford Copp-
ola og aöalhlutverk leika Al
Pacino, Diane Keaton, Andy
Garcia, Talia Shire, Eli Wallach
og Joe Mantegna. Stranglega
bönnuð bömum.
01.35 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
Spaugstofumenn sjá spaugi-
legu hliöarnar á flestum mál-
um.
17.00 fshokkí (4:35) (NHL Power
Week). Svipmyndir úr leikjum vik-
unnar.
18.00 Star Trek - Ný kynslóö (7:26)
(e) (Star Trek: The Next Gener-
ation).
19.00 Bardagakempumar (22:26) (e)
(American Gladiators). Kariar og
konur sýna okkur nýstárlegar
bardagalistir.
20.00 Valkyrjan (10:24) (Xena: Warrior
Princess).
21.00 Skuldaskil. Spennumynd um
málaliðann Martin Grant sem nú
er að hefja nýtt líf. Tími ofbeldis-
verka er að baki og Grant, sem er
kominn í fast samband, hefur
snúið sér aö borgaralegum skyld-
um. Gamli sveitarforinginn hans,
Raven, er hins vegar enn með
hugann við fortíðina og telur sig
eiga sökótt við Grant. Raven hef-
ur safnað að sér nýjum hópi
málaliða og ætlar að útkljá málin
i eitt skipti fyrir öll. Grant á því um
fátt annaö að velja en snúast til
varnar. Aðalhlutverk: Burt
Reynolds, Matt Battaglia, Krista
Allen, Richard Grant og David
Ackroyd. 1995. Stranglega bönn-
uð bömum.
22:35 Franska sambandið 2 (e)
(French Connection II). Spennu-
mynd sem gefur þeim' fyrri ekkert
eftir. Gene Hackman er enn á ferð
í hlutverki óþreytandi löggu sem
er staöráðinn i að hafa hendur í
hári eiturlyfjasala. Aðalhlutverk:
Femando Rey, Gene Hackman
og Bemard Fresson. Leikstjóri:
John Frankenheimer. 1975.
Stranglega bönnuð bömum.
00.25 Ástarvakinn 6 (The Click). Ljós-
blá kvikmynd. Stranglega bönn-
uö börnum.
02.00 Hnefaleikar. Bein útsending frá
Las Vegas í Bandaríkjunum. Á
meðal þeirra sem mætast ern
þungavigtarkapparnir Evander
Holyfield (heimsmeistari WBA)
og Michael Moorer (heimsmeist-
ari IBF). Af öðrum boxurum sem
koma við sögu má nefna Nate
Miller (cnjiserweight) og Wilfredo
Vazquez (featherweight).
05.00 Dagskráriok.
Guðfaöirinn III skartar úrvalsleikurum eins og Ai Pacino, Diane Keaton og
Andy Garcia.
Sjónvaipið kl. 23.00:
Guðfaðirinn III
Bíómyndir Francis Ford Coppola
um Corleone-fjölskylduna hafa rakað
til sín óskarsverðlaunum enda eru
þær fágætlega vel gerðar. Sú þriðja,
sem Sjónvarpið sýnir nú, gerist árið
1979, tveimur áratugum eftir aö síð-
ustu atburðimir í Guðfoðumum II
áttu sér stað. Michael, foringi Corleo-
ne-fjölskyldunnar, sem nú er kominn
á sextugsaldur, áttar sig á því að hans
mun ekki alltaf njóta við til að
vemda fjölskylduna. Hann ákveður
að hverfa af glæpabrautinni og snúa
sér að löglegum viðskiptum til að búa
í haginn fyrir fjölskyldu sína en ill öfl
valda þvi að hann tekur aftrn- upp
fyrri iðju með hörmulegum afleiðing-
um. í helstu hlutverkum eru A1
Pacino, Diane Keaton, Andy Garcia,
Talia Shire, Eli Wallach, Joe McUi-
tegna, Bridget Fonda, George
Hamilton og Sofia Coppola. Kvik-
myndaeftirlit ríkisins telur myndina
ekki hæfa áhorfendum yngri en 16
ára.
Stöð2kl. 21.15:
Klikkuð ást á Stöð 2
Matt Leland er
eftirlæti foreldra
sinna, drengur
sem á framtíðina
fyrir sér. En það
veit enginn hvað
framtíðin ber í
skauti sér.
Drengurinn tek-
ur mnskiptiun
þegar hann verð-
ur ástfanginn í
fyrsta sinn, og Matt og Casey eru
það er svo sann- hvort að öðru.
arlega „klikkuð ást“. Hann ákveður
að gefa allt upp á bátinn fyrir hina
uppreisnar-
gjömu og óhefl-
uðu kærustu
sína, Casey Ro-
berts. En hvað
kemur í ljós þeg-
ar ástarbálið
kulnar? Er Casey
rétti lífsförunaut-
in-inn?
Aðalhlutverk:
Drew Barry-
mjög ólík en laöast more, Chris
O’Donnell og
Joan Allen.
Leikstjóri: Antonia Bird. 1995.
Gunnar Kvaran, Steef van
Oosterhout og Hilmar Öm Hilm-
arsson flytja. Stjónandi er Ámi
Haröarson.
17.10 Saltfiskur meö sultu. Þáttur fyrir
böm og annaö forvitiö fólk. Um-
sjón: Anna Pálína Ámadóttir.
(Endurflutt kl. 8.07 í fyrramáliö á
rás2.)
18.00Te fyrir alla. Umsjón: Margrét
Ömólfsdóttir.
18.48 Dánarfregnír og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.40 Óperukvöld Útvarpsins. Hljóö-
ritun frá alþjóölegu tónlistarhátíö-
inni í Macao í Kína. Á efnisskrá:
Carmen, eftir Georges Bizet Car-
men: Svetlana Sidorova. Don
José: Warren Mok. Micaela: Elsa
Saque. Frasquita: Teresa Car-
doso de Menezes. Mercédes:
Conceio Galante. Zuniga: Fuldo
Massa. Esamillo: Marcin Bron-
ikowskíj. Morales: Luis Rodrigu-
es. Bamakór Kao Yip-skólans og
Fílharmóníukórinn í Shanghai.
Hljómsveit Kínversku þjóöaróper-
unnar; Renato Palumbo stjómar.
Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir.
22.50 Orö kvöldsins: Margrét K. Jóns-
dóttir ftytur.
23.00 Heimur harmóníkunnar. Um-
sjón: Reynir Jónasson. (Áöur á
dagskrá í gærdag.)
23.35 Dustaö af dansskónum.
24.00 Fréttir.
00.10 Um lágnættiö. Umritanir fyrir pí-
anó af verkum eftir Bizet, Rac-
hmaninoff, Schubert, Mozart og
fleiri. Arcadi Volodos leikur á p(-
anó.
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veöurspá.
RÁS 2 90,1/99,9
08.00 Fréttir.
08.03 Laugardagslíf. Þjóöin vakin meö
léttri tónlist og spjallaö viö hlust-
endur (upphafi helgar.
10.00 Fréttir - Laugardagslíf heldur
áfram. Umsjón: Hrafnhildur
Halldórsdóttir og Bjami Dagur
Jónsson.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Á línunni. Magnús R. Einarsson
á línunni meö hlustendum.
15.00 Hellingur. íþróttir frá ýmsum hliö-
um. Umsjón: Þorsteinn G. Gunn-
arsson og Unnar Friörik Pálsson.
16.00 Fréttir - Hellingur heldur áfram.
17.05 Meö grátt í vöngum. Öll gömlu
og góöu lögin frá sjötta og sjö-
unda áratugnum. Umsjón: Gestur
Einar Jónasson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfréttir.
19.40 Mi II i steins og sleggju. Tónlist
og aftur tónlist.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Teitistónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Næturvaktin til 02.00. Umsjón:
Ólafur Páll Gunnarsson.
24.00 Fréttir.
00.10 NæturvakL
01.00 Veöurspá. - Næturtónar. Fréttir
kl. 7.00, 8.00, 9.00,10.00, 12.20,
16.00,19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPK)
Næturtónar á samtengdum rásum til
morguns.
02.00 Fréttir.
03.00 Rokkárin. (Endurfluttur þáttur.)
04.30 Veöurfregnir.
05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og
flugsamgöngum.
06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færö og
fiugsamgöngum.
07.00 Fréttir.
BYLGJAN FM 98.9
09.00 Morgunútvarp á laugardegi.
Anna Björk Birgisdóttir meö lífleg-
an morgunþátt á laugardags-
morgni. Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.10 Erla Friögeirs meö skemmtilegt
spjall, hressa tónlist og fleira
líflegt sem er ómissandi á góö-
um laugardegi. Þáttur þar sem
allir ættu aö geta fundiö eitthvaö
viö sitt hæfi.
16.00 íslenski listinn endurfluttur.
19.30 Samtengd útsending frá frétta-
stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Þaö er laugardagskvöld. Helg-
arstemning á laugardagskvöldi.
Umsjón Jóhann Jóhannsson.
23.00 Ragnar Páll Ólafsson og góö
tónlist Netfang: ragnarh@ibc.is
03.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur-
vaktin. Aö lokinni dagskrá
Stöövar 2 samtengjast rásir
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
STJARNAN FM 102,2
9.00 Albert Ágústsson leikur tónlist-
ina sem foreldrar þfnir þoldu ekki og
börnin þín öfunda þig af. Fréttir
klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,
14.00,15.00 og 16.00.
17.00 Þaö sem eftir er dags, ( kvöld og
í nótt leikur Stjaman klassískt rokk út I
eitt frá árunum 1965-1985.
KLASSÍK FM 106,8
Klassísk tónlist allan sólarhringinn.
15.00-18.00 ( sviösljóslnu. Davlö Art
Sigurösson leikur frumlega og þægilega
blöndu af tónlist úr óperum, óperettum
og söngleikjum, auk Ijóöatónlistar, og
talar viö fólk sem lætur aö sér kveöa (
tónlistinni.
SÍGILT FM 94,3
07.00 - 09.00 Meö Ijufum tónum Flutt-
ar veröa Ijúfar ballööur 09.00 - 11.00
Laugardagur meö góöu lagiLétt ís-
lensk dæguriög og spjall 11.00 -11.30
Hvaö er aö gerast um helgina. Fariö
veröur yfir þaö sem er aö gerast.
11.30 - 12.00 Laugardagur meö góöu
lagi. 12.00 - 13.00 Sígítt hádegi á FM
94, Kvikmyndatónlist leikin 13.00 -
16.00 í Dægulandi meö Garöari Garö-
ar leikur létta tónlist og spallar viö
hlustendur. 16.00 -18.00 Feröaperlur
Meö Kristjáni Jóhannessyni Fróö-
leiksmolar tengdir útiveru og feröa-
lögum tónlist úr öllum átt-
um. 18.00 - 19.00 Rock-
perlur á laugardegi
19.00 - 21.00 Viö kvöld-
veröarboröiö meö Sfgílt
FM 94,3 21.00 - 03.00
Gullmolar á laugardags-
kvöldi Umsjón Hans
Konrad Létt sveltartón-
list 03.00 - 08.00 Rólegir
og Ijúfir næturtón-
ar+C223+C248Ljúf tónlist leikin af
fingrum fram
FM9S7
08-11 Hafliöí Jóns 11-13 Sportpakkin
13-16 Þétur Áma & Svifisljósift 16-19
Halli Krístins & Kúltúr. 19-22 Samúel
Bjarki 22-04 Næturvaktin. símin er
511-0957 Jóel og Magga
AÐALSTÖBIN FM 90.9
10-13 Gylfi Þór 13-16 Kaffl Gurrí 16-
19 Hjalti Þorsteinsson 19-22 Halli
Gísla 22-03 Ágúst Magnússon
X-ið FM 97.7
10:00 - Jón Atli. 13:00 - Tvíhöföi -
Sigurjón Kjartansson og Jón Gnarr.
16:00 • Hansi Bja...stundin okkar .
19:00 - Rapp & hip hop þátturinn
Chronic. 21:00 - Party Zone - Dans-
tónlist 00:00 - Næturvaktin . 04:00 -
RóberL
UNDINFM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Stjörnugjöf
Krikmyndir
S$önnd9U15s|jömL
1 Sjónyarpsmyndir
6ÁuiariöMrál-3.
Ýmsar stöðvar
Eurosport ✓
07:30 Fun Sports 08:30 Xtrem Sports: 1997 Extreme Games
09:30 Sailing: Whitbread Round tne World Race 10:30 Tennis:
ATP Toumament 14:00 Sailing: Whitbread Round the World
Race 15:00 Tennis: ATP Toumament 17:30 Bobsleigh: Worid
Cup 19:00 Equestrianism: Voivo World Cup 21:00 Supercross:
1997 Supercross World Championship 23:00 Sumo: 1995
Grand Sumo Toumament 01:00 Close
Bloomberg Business News ✓
23:00 Worid News 23:12 Rnancial Markets 23:15 Bloomberg
Forum 23:17 Business News 23:22 Sports 23:24 Lifestyles
23:30 Wortd News 23:42 Rnancial Markets 23:45 Bloomberg
Forum 23:47 Business News 23:52 Sports 23:54 Lifestyles
00:00 Wortd News
NBC Super Channel ✓
05:00 Hello Austria, Hello Vienna 05:30 NBC Nightly News
with Tom Brokaw 06:00 MSNBC's the News witn Brian
Williams 07:00 The Mclaughlin Group 07:30 Europa Joumal
08:00 Tech 2000 08:30 Computer Chronides 09:00 Intemet
Cafe 09:30 Tech 2000 10:00 Super Shop 15:00 Five Star
Adventure 15:30 Europe a la Carte 16:00 Tbe Best of the
Ticket NBC 16:30 VJ.P. 23:00 The Ticket NBC 23:30 V.I.P.
00:00 The Best of the Tonight Show with Jay Leno 01:00
MSNBC Intemight 02:00 V.I.R 02:30 Travel Xpress 03:00 The
Ticket NBC 03:30 Music Legends 04:00 Executive Lifestyles
04:30 TheTicketNBC
VH-1 ✓
07:00 Breakfast in Bed 10:00 Saturday Brunch 12:00 Playing
Favourites 13:00 Greatest Hits Of... 14:00 The Clare Grogan
Show 15:00 The VH-1 Album Chart Show 16:00 The Bridge
17:00 Five at five 17:30 VH-1 Review 18:00 VH-1 Classic
Chart 19:00 American Classic 20:00 Vh-1 Party 21:00 Ten of
the Besl 22:00 How was it for You? 23:00 VH-1 Spice 00:00
The Nightfly 02:00 The Bridge 03:00 VH-1 Spice 04:00 Ten of
the Best 05:00 Mills and Tunes 06 XX) Hit for Six
Cartoon Network ✓
05:00 Omer and the Starchild 05:30 Ivanhoe 06:00 The
Fruitties 06:30 Blinky Bill 07:00 The Smurfs 0730 Wacky
Races 08:00 Scooby Doo 08:30 The Real Adventures of
Jonny Quest 09:00 Dexter's Laboratory 09:30 Batman 10:00
The Mask 10:30 Johnny Bravo 11:00 Tom and Jerry 11:30 2
Stupid Dogs 1230 The Addams Family 12:30 The Bugs and
Dafiy Show 13:00 Johnny Bravo 13:30 Cow and Cnicken
14:00 Droopy: Master Detective 14:30 Popeye 15:00 The Real
Story of... 15:30 Ivanhoe 16:00 2 Stupid Dogs 16:30 Dexter's
Laboratory 17:00 The Mask 17:30 Batman 18:00 Tom and
Jerry 18:30 The Flintstones
BBC Prime ✓
05:00 Artware - Computers in The Arts 05:30 The Founding of
The Royal Sodety 06:00 BBC World News; Weather 06:25
Prime Weather 06:30 Noddy 06:40 Watt On Earth 06:55 Jonny
Briggs 07:10 Activ8 07:35 Moondiai 08:05 Blue Peter 08:30
Grange Hill Omnibus 09:05 Dr Who: Terror of the Zygons
09:30 Style Challenge 09:55 Ready, Steady, Cook 10:25
Prime Weather 10:30 Wildlife: Dawn to Dusk 11:00 Lord
Mayor's Show 12:00 EastEnders Omnibus 13:30 Style
Challenge 14:00 The Onedin Line 14:50 Prime Weather 14:55
Mortimer and Arabel 15:10 Gruey Twoey 15:35 Blue Peter
16:00 Grange Hill Omnibus 16:35 Top of the Pops 17:05 Dr
Who: Terror of the Zygons 17:30 Visions of Snowdonia 18:00
Oh Doctor Beeching! 18:30 Are You Being Served? 19:00
Noel's House Party 19:50 Takin' Over the Asyfum 20:40 Prime
Weather 20:45 Murder Most Horrid 21:15 Festival of
Remembrance 23:00 Shooting Stars 23:30 Later With Joois
Holland 00:40 The Mammalian Kidney 01:05 The Sassetti
Chapel: Santa Trinita 01:30 San Marco: A Dominican Priory
02:00 A Migrant's Heart 02:30 Play and the Social Worid
03:00 Caught in Trme 03:30 Composer and Audience 04:00
Plant Growth Regulators 04:30 Accumulating Years and
Wisdom
Discovery ✓
16:00 Ancient Warriors 16:30 Arthur C. Clarke's Mysterious
Universe 17:00 Terra X : Curse of the Pharaohs 17:30 The
Quest 18:00 History's Mysteries 19:00 The Great Egyptians
20:00 Discovery News 20:30 Worrders of Weather 21:00
Raging Planet 22:00 Weapons of War 23Æ0 Arthur C. Clarke's
World ot Strange Powers 23:30 Arthur C. Clarke's World ol
Strange Powers 00:00 The Day the Earth Shook 01:00 Top
Marques 01:30 Roadshow 02:00 Close
MTV ✓
06:00 Moming Videos 07:00 Kickstart 08:00 And the Winners
Are..09:00 Road Rules 09:30 Singled Out 10:00 European
Top 20 12:00 Star Trax: Radioheacf 13:00 EMA 1997 15:00
Access All Areas 97 EMA 16:00 Hit List UK 17:00 Story of
Disco 17:30 News Week Edition 18:00 X-Elerator 20:00
Singled Out 20:30 The Jenny McCarthy Show 21:00 EMA's
Music Mix 21:30 The Big Picture 22:00 Jon Bon Jovi Live 'n'
Direct 23:00 And the Winners Are.... 00:00 Saturday Night
Music Mix 02:00 Chiil Out Zone 04.00 Night Videos
Sky News ✓
06:00 Sunrise 06:45 Gardening With Fiona Lawrertson 06:55
Sunrise Continues 08:45 Gardening With Rorta Lawrenson
08:55 Sunrise Continues 09:30 The Entertainment Show
10:00 SKY News 10:30 Fashion TV 11:00 SKY News 11:30
Sky Destinations: Caribbean Island Hopping 12:00 SKY News
Today 12:30 Week In Review - UK 13:00 SKY News Today
13:30 Westminster Week 14:00 SKY News 14:30 Newsmaker
15:00 SKY News 15:30 Target 16:00 SKY News 16:30 Week
In Review Uk 17:00 Live At Five 1800 SKY News 19:30
Sportsline 2000 SKY News 20:30 The Entertainment Show
2100 SKY News 21:30 Global Village 22:00 SKY National
News 23:00 SKY News 23:30 Sportsline Extra 0000 SKY
News 00:30 SKY Destinations 01:00 SKY News 01:30
Fashion TV 02:00 SKY News 02:30 Century 03:00 SKY News
03:30 Week In Review - UK 04:00 SKY News 04:30
Newsmaker 05:00 SKY News 05:30 The Entertainment Show
CNN^
05:00 World News 05:30 Insight 06:00 World News 06:30
Moneyline 0700 Wortd News 07:30 World Sport 08:00 World
News 08:30 Worid Business This Week 09:00 World News
09:30 Pinnacle Europe 10:00 World News 10:30 Worid Sport
11:00 Worid News 11:30 News Update / 7 Days 12:00 Worid
News 12:30 Travel Guide 13:00 Wortd News 13:30 Style
14:00 News Update / Best of Larry King 15:00 Worid News
15:30 Worid Sport 16:00 Worid News 16:30 News Update /
Showbiz Today 17:00 World News 17:30 World Business This
Week 18:00 Worid News 18:30 News Update / 7 Days 19:00
World News 19:30 News Update / Inside Europe 20:00 World
News 20:30 News Update / Best of Q8A 21:00 Worid News
21:30 Best of Insight 22:00 World News 22:30 World Sport
23:00 CNN World View 23:30 Showbiz This Week 00:00
Worid News 00:30 Global View 01:00 Prime News 01:15
Dipkrmatic Ucense 02:00 Larry King Weekend 03KM The
World Today 03:30 Both Sides 04:00 World News 04:30
Evans and Novak
TfflV
19:00 Seven Faces of Dr. Lao 21:00 The Big Picture 01:30
The Gypsy Moths 03:30 The Hour of Thirteen
Omega
07:15 Sklákynnlngar 12:00 Heimskaup Sjónvarpsmarkaöur
14:00 Sk|ákynningar 20:00 Nýr sigurdagur Fræósla frá Ulf
Ekman. 20:30 Vonarljós Endurtekib frá slöasta sunnudegi.
22:00 Boöskapur Central Baptist kirkjunnar (The Central
Message) Fræösla frá Ron Phillips. 22:30 Lofiö Drottin
(Praise the Lord) Blandaö efni fra TBN sjónvarpsstööinni.
01:30 Skjákynningar
FIÖLVARP
✓ Stöövar sem nást á Fjölvarpinu