Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1997, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1997, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1997 dagskrá mánudags 10. nóvember21 SJÓNVARPIÐ 16.20 Helgarsportið (e). 16.45 LeiBarljós (763). 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatimi - Sjónvarps- kringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Höfri og vinir hans (45:52). 18.30 Lúlla litla (3:26). 19.00 Nornin unga (3:22). 19.30 íþróttir 1/2 8. Meöal efnis á mánudögum er Evrópuknatt- spyrnan. 19.50 Veöur. 20.00 Fréttir. 20.30 Dagsljós. 21.05 Bruggarinn (6:12) (Bryggeren). Danskur myndaflokkur um J.C. Jacobsen, stofnanda Carlsberg- brugghússins, og fjölskyldu hans. Leikstjóri er Kaspar Rostr- up og aöalhlutverk leika Frits Helmuth, Saren Sætter-Lassen, Puk Scharbau, Torben Zeller og Karen Wegener. Þýöandi: Vetur- liði Guðnason. (Nordvision - DR) 22.00 I' blóö boriö (4:6) (In the Blood). Breskur heimildarmyndaflokkur þar sem Stephen Jones, einn fremsti erföafræöingur heims, fjallar um nýjar uppgötvanir í fræöigrein sinni og kemst aö for- vitnilegum niöurstööum. Þýö- andi: Jón O. Edwald. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Mánudagsviötaliö. Eiríkur Steingrímsson erföafræöingur og Jón Jóhannes Jónsson læknir ræöa saman um erföatækni og erfðalækningar. 23.45 Dagskrárlok. Danski þátturinn um Brugg- arann hefur notiö mikilla vinsælda. ftsrðtn 09.00 Línurnar í lag. 09.15 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Kaliforníumaöurinn (e) (Cali- fornia Man). Tveir skólastrákar, Dave og Stoney, eru að grafa fyrir sundlaug í garðinum heima hjá sér þegar þeir reka skóflurn- ar í ísklump frá steinöld sem reynist hafa heillegan hellisbúa að geyma. Þeir vonast til að fundurinn muni færa þeim frægð og frama en það er nú öðru nær. Aðalhlutverk: Sean Astin. Leik- stjóri: Les Mayfield. 14.30 Sjónvarpsmarkaöurinn. 14.50 AB hætti Sigga Hall (e). 15.30 Ó, ráðhús! (10:24) (e) (Spin City). 16.00 llli skólastjórinn (1:6) (e). 16.25 Steinþursar. 16.50 Feröalangar á furöuslóðum. 17:15 Glæstar vonir. 17:35 Sjónvarpsmarkaðurinn. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Ensku mörkin. 19.00 1920. 20.00 Prúðuleikararnir (14:24) (Muppet Show). 20.30 Að hætti Sigga Hall. 21.10 Listamannaskálinn (South Bank Show). 22.05 Siðalöggan (12:13) (Public Morals). 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 Ensku mörkin. 23.20 Kaliforniumaðurinn (e) (Cali- fornia Man). Tveir skólastrákar, Dave og Stoney, eru að grafa fyrir sundlaug í garðinum heima hjá sér þegar þeir reka skóflurn- ar í ísklump frá steinöld sem reynist hafa heillegan hellisbúa að geyma. Þeir vonast til að fundurinn muni færa þeim frægð og frama en það er nú öðru nær. Aðalhlutverk: Sean Astin. Leik- stjóri: Les Mayfield. 00.50 Dagskrárlok. 17.00 Spítalalíf (39:109) (e) (MASH). 17.30 Á völlinn (Kick). Þáttaröð um lið- in og leikmennina i ensku úrvals- deildinni. Það er margt sem ger- ist á bak við tjöldin í knattspyrnu- heiminum og því fá áhoriendur nú að kynnast. 18.00 Islenski listinn. 19.00 Hunter (15:19) (e). 19.50 Enski boltinn (English Premier League Football). Bein útsending frá leik Leicester City og Wimbledon í ensku úrvalsdeild- inni. 21.50 Stöðin (7:22) (Taxi 3). 22.20 Ógnvaldurinn (13:22) (Americ- an Gothic). Myndaflokkur um líf íbúa í smábænum Trinity i Suð- ur- Karólínu. Lögreglustjórinn Lucas Beck sér um að halda uppi lögum og reglum en aðferðir hans eru ekki öllum að skapi. Undir niðri kraumar óánægja en fáir þora að bjóða honum birginn. 23.10 Sögurað handan (19:32) (Tales from the Darkside). Hrollvekjandi myndaflokkur. Spítalalíf kætir jafnan áhorf- endur Sýnar. 23.35 Spítalalíf (39:109) (e) (MASH). 00.00 Fótbolti um víða veröld (e) (Futbol Mundial). 00.30 Dagskrárlok. Erföafræöin er heillandi viöfangsefni. Sjónvarpið kl. 22.00: Blóðið og erfðirnar Það er komið að fjórða þætti heim- ildarmyndaflokksins frá BBC, í blóð borið, en þar fjallar Stephen Jones, prófessor í erfðafræði og höfundur verðlaunabókarinnar Tungumál arf- beranna, um helstu nýjungar í fræði- grein sinni og leiðir margt áhugavert í ljós. Hann leitar fanga vitt og breitt um heiminn, hugar að vísindalegum vísbendingum um hina týndu þjóð- flokka ísraels, kynnir sér makavals- venjur konungsfjölskyldunnar á Spáni og svo mætti lengi telja. Þetta eru einkar áhugaverðir þættir þar sem hávísindalegt efni er sett fram á alþýðlegan hátt til fróðleiks og skemmtunar. Stöð 2 kl. 20.30: Reykt ýsa hjá Sigga Hall Matseðillinn hjá Sigga Hall á Stöð 2 í kvöld er venju fremur forvitnileg- ur. Hann byrjar á því að laga dýrindis súpu með rækjum og öðru góðgæti. En síðan er komið að reyktri ýsu sem er líkast til ekki á borðum margra ís- lendinga svona Siggi Hail er gestrisinn listakokkur. dagsdaglega. Þetta er afar spennandi réttur sem á eflaust arins er eftir Jón eftir að koma verulega á óvart. Að lokinni matrreiðsl- unni fær góður gestur að bragða á herlegheitunum og að þessu sinni er það ötull námsráð- gjafl sem sest til borðs með Sigurði L. Hall. Það er Þór Freysson sem sér um dagskrárgerð- ina og til gamans má geta þess að einkennislag þátt- Bjarka Bentsson. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 06.05 Morguntónar. 06.45 Veöurfregnir. 06.50 Bæn. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. - Hér og nú. 08.20 Morgunþáttur heldur áfram. 08.45 Ljóö dagsins. 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. 09.38 Segöu mér sögu, Galdrakarlinn frá Oz eftir L. Frank Baum. 09.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Útrás. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleik- hússins. Veröld Soffíu eftir Jostein Gaarder. 13.20 Stefnumót. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Gata berns- kunnar eftir Tove Ditlevsen. 14.30 Miödegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr sögu barnaskóla. Stikl- aö á stóru í sögu Barnaskólans á Akureyri. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. 18.00 Fréttir - Um daginn og veginn. 18.30 Smásögur eftir Þórarin Eldjárn. Höfundur les. 18.45 Ljóö dagsins (e). 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna (e). 19.50 íslenskt mál. 20.00 íslendingar á UNM. Frá Ung Nordisk Musikfest sem haldin var í Reykjavík í október. 21.00 Kvöldvökutónar. 21.30 Sagnaslóö. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins. 22.30 Til allra átta. 23.00 Samfélagiö í nærmynd. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 06.00 Fréttir. 06.05 Morgunútvarpiö. 06.45 Veöurfregnir. 07.00 Fréttir. Morgunútvarpiö. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. - Hér og nú. 08.20 Morgunútvarpiö. 09.00 Fréttir. 09.03 Lísuhóll. 10.00 Fréttir - Lísuhóll. 11.00 Fréttir - Lfsuhóll. 12.00 Fréttayfirlit. íþróttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir - Brot úr degi heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir - Dægurmálaútvarpiö heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 21.00 Milli mjalta og messu. 22.00 Fréttir. 22.10 Ó, hve glöö er vor æska. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturtónar á samtengdum rás- um til morguns: Veöurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 og í lok frétta kl.1,2,5,6,8,12,16,19 og 24. ítarieg landveöurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45 og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1: kl. 1,4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 01.05 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og dægurmálaútvarpi gærdagsins. 02.00 Fréttir. Auölind. (Endurflutt frá mánudegi.) Næturtónar. 03.00 Bíórásín. (Endurtekin frá sl. sunnudegi.) 04.00 Næturtónar. 04.30 Veöurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færö og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.20-9.00 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurlands. BYLGJAN FM 98,9 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.05 Gulli Helga - alltaf hress. Net- fang: gullih(a)ibc.is Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeg- inu. 13.00 íþróttafréttir. Þaö er íþróttadeild Bylgjunnar og Stöövar 2 sem færir okkur nýjustu fréttirnar úr íþróttaheiminum. 13.10 Ivar Guömundsson. ívar meö vandaöan og góöan „eftir hádegi“ þátt. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00 16.00 Þjóöbrautin. Síödegisþáttur á Bylgjunni í umsjá Guörúnar Gunnarsdóttur, Skúla Helgasonar og Jakobs Bjarnars Grétarssonar. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03 Viöskiptavaktin. Þáttur sem unninn er í samvinnu Bylgjunnar og Viöskiptablaösins og er í umsjón blaöamanna Viöskipta- blaösins. 18.30 Gullmolar. Músik maraþon á Bylgjunni þar sem leikin er ókynnt tónlist. 19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Kristófer Helgason spilar skemmtilega tónlist. Netfang: kristofer@ibc.is 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 9.00 Albert Ágústsson leikur tónlist- ina sem foreldrar þfnir þoldu ekki og börnin þín öfunda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klasslskt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. KLASSÍK FM 106,8 09.00 Fréttir frá Heimsþjonustu BBC. 09.05 Fjármálafréttir frá BBC. 09.15 Das wohltemperierte Klavier. 09.30 Diskur dagsins í boöi Japis. 11.00 Morgunstund meö Halldóri Hauks- syni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Léttklassískt í hádeginu. 13.00 Tónlistaryfirlit frá BBC. 13.30 Síödegisklassík. 16.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 16.15 Klassísk tónlist til morguns. SÍGILT FM 94,3 06.00 - 07.00 í morguns-ári 07.00 - 09.00 Darri Ólafs á léttu nótunum meö morgunkaffinu 09.00 - 10.00 Milli níu og tíu meö Jóhanni 10.00 - 12.00 Katrín Snæhólm á Ijúfu nótunummeö róleg og rómantísk dægurlög og rabbar viö hlustendur 12.00 - 13.00 í hádeginu á Sígilt FM Létt blönduö tónlist 13.00 - 17.00 Inn- sýn í tilveruna Notalegur og skemmtilegur tónlistaþáttur blandaö- ur gullmolum umsjón: Jóhann GarÖar- dægurlög frá 3., 4., og 5. áratugnum, jass o.fl. 18.30 - 19.00 Rólegadeildin hjá Sigvalda 19.00 - 24.00 Rólegt Kvöld á Sígilt FM 94,3róleg og róm- antísk lög leikin 24.00 - 06.00 Nætur- tónar á Sígilt FM 94,3 meö Ólafi Elí- assyni FM957 07-10 Þór & Steini, Þrír vinir í vanda. 10-13 Rúnar Róberts 13-16 Svali Kaldalóns 16-19 Hvati Jóns 19-22 Sketchers Topp 10 22-01 Stefán Sig- urösson & Rólegt og Rómantískt. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 07-10 Eiríkur Jónsson 10-13 Jónas Jónasson 13-16 Bjarni Ara 16-19 Helga Sigrún Haröadóttir 19-22 Darri Óla 22-01 Ágúst Magnússon X-ið FM 97,7 07:00 - Morgun(ó)gleöi Dodda smalls. 10:00 - Simmi kutl. 13:30 - Dægur- flögur Þossa. 17:03 - Úti aö aka meö Ragga Blö. 20:00 - Lög unga fólksins - Addi Bé, Hansi Bjarna . 23:00 - Sýrö- ur rjómi - súrasta rokkiö í bænum. 01:00 - Róbert. Tónlistarfréttir fluttar kl. 09.00, 13.00, 17.00 & 22.00 LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Ýmsar stöðvar Eurosport ✓ 07:30 Sailing: Whitbread Round the World Race 08:00 Motocross: FIM World Championships Mapazine 09:00 Supercross: 1997 Supercross World Championship 11:00 Bobsleigh: World Cup 12:30 Parachuting: 1997 Military Parachuting Masters 13:00 Triathlon: ITU Wortd Cup 14:00 Tennis: 1996 ATP Tour World Championship 16:00 Sports Car: China Zhuhai Intemational Race '97 17:00 Tractor Pulling: Intemational Competition 18:00 Motorsports 20:00 Sumo: Grand Sumo Tournament (basho) 21:00 Truck Racing: Europa Truck Trial 22:00 Football 23:30 Boxing 00:30 Close Bloomberg Business News / 23:00 World News 23:12 Financial Markets 23:15 Bloomberg Forum 23:17 Business News 23:22 Sports 23:24 Lifestyles 23:30 World News 23:42 Financial Markets 23:45 Bloomberg Forum 23:47 Business News 23:52 Sports 23:54 Lifestyles 00:00 World News NBC Super Channel ✓ 05:00 VIP 05:30 The McLaughlin Group 06:00 Meet the Press 07:00 The Today Show 08:00 CNBCs European Squawk Box 09:00 European Money Wheel 13:30 CNBC’s US Squawk Box 14:30 Flavors of France 15:00 Gardening by the Yard 15:30 Interiors by Design 16:00 Tlme and Again 17:00 Nalional Geographic Television 18:00 VIP 18:30 The Ticket NBC 19:00 Dateline NBC 20:00 Benetton Formula 1 20:30 Louis Vuitton Classic Cars 21:00 The Best of the Tonight Show With Jay Leno 22:00 Late Night With Conan O'Brien 23:00 Besf of Later 23:30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 00:00 The Best of the Toniaht Show With Jay Leno 01:00 MSNBC Intemight 02:00 VIP 02:30 Travel Xpress 03:00 The Ticket NBC 03:30 Talkin' Jazz 04:00 Travel Xpress 04:30 The Ticket NBC' VH-1 ✓ 07:00 Power Breakfast 09:00 VH-1 Upbeat 12:00 Ten of the Best 13:00 VH-1 Jukebox 15:00 Toyah 17:00 Five at five 17:30 Beatclub '80s 18:00 Hit for Six 19:00 Mills and Tunes 20:00 Soul Vibration 21:00 The VH-1 Album Chart Show 22:00 The q Awards 23:00 Greatest Hits Of... 00:00 The Nightfly 01:00 VH-1 Late Shift 06:00 Hit for Six Cartoon Network ✓ 05:00 Omer and the Starchild 05:30 Ivanhoe 06:00 The Fruitties 06:30 Thomas the Tank Engine 06:45 The Smurfs 07:00 Dexter’s Laboratory 07:30 Johnny Bravo 08:00 Cow and Chicken 08:30 Tom and Jerry Kids 09:00 Cave Kids 09:30 Blínky Bíll 10:00 The Fruitties 10:30 Thomas the Tank Engine 11:00 Wacky Races 11:30 Top Cat 12:00 The Bugs and Daffy Show 12:30 Popeye 13:00 Droopy: Master Detective 13:30 Tom and Jerry 14:00 Scooby and Scrappy Doo 14:15 Thomas the Tank Engine 14:30 Blinky Bill 15:00 The Smurfs 15:30 The Mask 16:00 Johnny Bravo 16:30 Taz-Mania 17:00 Dexter's Laboratory 17:30 Batman 18:00 Tom and Jerry 18:30 The Flintstones BBC Prime ✓ 05:00 The Business Hour 06:00 BBC Newsdesk 06:25 Prime Weather 06:30 Noddy 06:40 Blue Peter 07:05 Grange Hill 07:45 Ready, Steady, Cook 08:15 Kilroy 09:00 Style Challenge 09:30 Wildlife 10:00 Bergerac 10:55 Prime Weather 11:00 Peter Seabrook's Gardening Week 11:20 Ready, Steady, Cook 11:50 Style Challenge 12:15 Songs of Praise 12:50 Kilroy 13:30 Wildlife 14:00 Bergerac 14:55 Prime Weather 15:00 Peter Seabrook's Gardening Week 15:25 Noddy 15:35 Blue Peter 16:00 Grange Hill 16:25 Songs of Praise 17:00 BBC World News; Weather 17:25 Prime Weather 17:30 Ready, Steady, Cook 18:00 Wildlife 18:30 Gluck, Gluck, Gluck 19:00 Are You Being Served? 19:30 Birds of a Feather 20:00 Lovejoy 21:00 BBC Worid News; Weather 21:25 Prime Weather 21:30 Law Women 22:30 Birding With Bill Oddie 23:00 Takin' Over the Asylum 23:50 Prime Weather 00:00 The Leaping Horse 00:30 Manet 01:00 Picasso’s Guemica 01:30 Maarten van Heemskerck: Humanism and Painting 02:00 Tba 04:00 Tba Discovery ✓ 16:00 The Diceman 16:30 Driving Passions 17:00 Ancient Warriors 17:30 Beyond 2000 18:00 Wild Discovery 19:00 Discovery News 19:30 Disaster 20:00 Untamed Amazonia 21:00 Light Flight to Jordan 22:00 Zulu Wars 23:00 Aviation Weeks 00:00 Flightline 00:30 Driving Passions 01:00 Disaster 01:30 Discovery News 02:00 Close MTV ✓ 05:00 Kickstart 09:00 MTV Mix 10:00 Hit Ust UK 12:00 MTV Mix 14:00 Non Stop Hits 15:00 Select MTV 17:00 Hit List UK 18:00 The Grind 18:30 The Grind Classics 19:00 The Big Picture 19:30 Top Selection 20:00 The Real Worid 20:30 Singled Out 21:00 MTV Amour 22:00 Loveline 22:30 Beavis & Butt-Head 23:00 Superock 01:00 Night Videos Sky News ✓ 06:00 Sunrise 10:00 SKY News 10:30 The Book Show 11:00 SKY News 11:30 SKY World News 12:00 SKY News Today 13:30 The Entertainment Show 14:00 SKY News 14:30 Pariiament Live 15:00 SKY News 15:30 Parliament Live 16:00 SKY News 16:30 SKY World News 17:00 Live At Five 18:00 SKY News 19:00 Tonight With Adam Boulton 19:30 Sportsline 20:00 SKY News 20:30 SKY Business Report 21:00 SKY News 21:30 SKY World News 22:00 SKY National News 23:00 SKY News 23:30 CBS Evening News 00:00 SKY News 00:30 ABC World News Tonight 01:00 SKY News 01:30 SKY World News 02:00 SKY News 02:30 SKY Business Report 03:00 SKY News 03:30 The Entertainment Show 04:00 SKY News 04:30 CBS Evening News 05:00 SKY News 05:30 ABC World News Tonight CNN ✓ 05:00 CNN This Morning 05:30 Global View 06:00 CNN This Moming 06:30 Pinnacle Europe 07:00 CNN This Morning 07:30 World Sport 08:00 World News 08:30 Showbiz This Week 09:00 World News 09:30 CNN Newsroom 10:00 Worid News 10:30 Worid Sport 11:00 World News 11:30 American Edition 11:45 Q 8 A 12:00 Worid News 12:30 Managing with Lou Dobbs 13:00 Worid News 13:15 Asian Edition 13:30 Business Asia 14:00 News Update 14:30 News Update 15:00 World News 15:30 World Sport 16:00 World News 16:30 Showbiz This Week 17:00 World News 17:30 Style 18:00 Worid News 18:45 American Edition 19:00 World News 19:30 World Business Today 20:00 World News 20:30 Q 8 A 21:00 World News Europe 21:30 Insight 22:00 News Update 22:30 World Sport 23:00 CNN Wortd View 00:00 World News 00:30 Moneyline 01:00 World News 01:15 American Edition 01:30 Q 8 A 02:00 Larry King 03:00 World News 03:30 Showbiz Today 04:00 Worid News 04:30 Wortd Report TNT ✓ 19:00 Waterloo Bridge 21:00 The Cisco Kid 23:00 The Prize 01:30 Nothing Lasts Forever 03:00 Travels with My Aunt Omega 07:15 Skjákynningar 16:30 Þetta er þinn dagur meö Benny Hinn Frá samkomum Benny Hinn víða um heim.viötöl og vitn- isburðir. 17:00 Lff f Oröinu Biblíufræðsla með Joyce Meyer. 17:30 Heimskaup Sjónvarpsmarkaður. 19:30 Frelsiskallið (A Call To Freedom) Freddie Filmore prédikar. 20:00 Nýr sigur- dagur Fræðsla frá Ulf Ekman. 20:30 Lif I Oröinu Biblfu- fræðsla meö Joyce Meyer. 21:00 Þetta er þinn dagur meö Benny Hinn Frá samkomum Benny Hinn vlða um heim, viðtöl qg vitnisburðir. 21:30 Kvöldljós Endurtekið efni frá Bolholti. Ymsir gestir. 23:00 Llf f Orðinu Bibliufræðsla með Joyce Mever. 23:30 Loflð Drottin (Praise the Lord) Blandað efni frá TBN sjónvarpsstööinni. 01:30 Skjákynningar 'Qs FJÖLVARP ✓ Stöövar sem nást á Fjölvarpinu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.