Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1997, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1997, Blaðsíða 8
24 dágskrá fimmtudags 13. nóvember FIMMTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1997 SJÓNVARPIÐ 10.30 Alþingi. Bein útsending frá þing- fundi. 16.15 Handboltakvöld. 16.45 Leiöarljós (766). 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatimi - Sjónvarps- kringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. 19.30 19.50 20.00 20.30 21.05 21.35 22.05 Undrabarnið Alex getur um- breyst í vökva. 18.30 Undrabarnið Alex (3:13) (The Secret World of Alex Mack). Myndaflokkur um 13 ára stúlku sem býr yfir undraveröum hæfi- leikum. Þýöandi Helga Tómas- dóttir. 19.00 Úr ríki náttúrunnar. Úr dagbók stóru kattardýranna (1:6) (Big Cat Diary). Bresk fræöslumynda- 23.00 23.15 23.40 syrpa þar sem fylgst er meö Ijón- um, hlébörðum og blettatigrum í Kenýa. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. íþróttir 1/2 8. Veður. Fréttir. Dagljós. Saga Norðurlanda (8:10) (Nor- dens historia). Mennt er máttur. Norðurlandaþjóðir voru í farar- broddi að koma á skólaskyldu þótt langt væri síöan menn væru almennt orðnir læsir. Almenn- ingsfræðsla og lýðræðið héldust í hendur og Norðurlandaþjóðum tókst að skapa einstæða hefð fyr- ir fullorðinsfræðslu. Þýðandi og þulur er Þorsteinn Helgason. (Nordvision-DR). ... þetta helst. Spurningaleikur með hliðsjón af atburðum líðandi stundar. Umsjónarmaður er Hild- ur Helga Sigurðardóttir og Hákon Már Oddsson stjórnar upptökum. Ráögátur (8:17) (The X-Files). Bandarískur myndaflokkur um tvo starfsmenn alríkislögreglunn- ar sem reyna að varpa Ijósi á dul- arfull mál. Aðalhlutverk leika David Duchovny og Gillian And- erson. Þýðandi Gunnar Þor- steinsson. Atriði í þættinum kunna að vekja óhug barna. Ellef ufréttir. Króm. í þættinum eru sýnd tón- listarmyndbönd af ýmsu tagi. Umsjón Steingrímur Dúi Másson. Endursýndur þáttur frá laugar- degi. Dagskrárlok. @srúá2 09.00 09.15 13.00 13.50 14.40 15.05 16.00 16.25 16.50 17.40 18.00 18.05 19.00 20.00 20.35 21.30 22.30 22.50 23.40 01.30 Lfnurnar f lag. Sjónvarpsmarkaðurinn. Þorpslöggan (1:15) (e) (Heart- beat). Breski spennuþátturinn um lögreglumanninn Mick Row- an og lífið í sveitaþorpinu er kominn aftur á dagskrá. Stræti stórborgar (8:22) (e) (Homicide: Life on the Street). Ellen (2:25) (e). Vmkona okkar allra, Ellen Morgan, er komin aft- ur ásamt félögum sínum. Þætt- irnir verða vikulega á dagskrá Stöðvar 2. Oprah Winfrey (e). Hvað er i Is- skápnum þínum? Ophrah kann- ar málið. Ævintýri hvfta úlfs. Steinþursar. Meö afa. Sjónvarpsmarkaöurinn. Fréttir. Nágrannar. 19 20. Ljósbrot. Vala Matt stýrir þætti um menningu og listir. Þátturinn er í beinni útsendingu. Systurnar (6:28) (Sisters). Ný syrpa þessa vinsæla mynda- flokks um systurnar ólíku og fjöl- skyldur þeirra. Þættirnir verða vikulega á dagskrá Stöðvar 2. Morðsaga (6:18) (Murder One). (Sjá kynningu). Kvöldfréttir. Stræti stórborgar (9:22) (Homicide: Life on the Street). Dómsdagur (e) (Judgment Night). Spennandi mynd um fjóra unga menn úr úthverfum Chicago sem villast inn í borginni og keyra inn í óhugnanlegan heim þar sem þeir verða bráð næturhrafna. Aðalhlutverk: Emil- io Estevez og Cuba Gooding, Jr. Leikstjóri: Stephen Hopkins. Stranglega bönnuð börnum. Dagskrárlok. 17.00 Spltalalff (42:109) (e) (MASH). 17.30 íþróttaviðburöir i Asíu (45:52) (Asian Sport Show). iþróttaþáttur þar sem sýnt er frá fjölmörgum íþróttagreinum. 18.00 Ofurhugar (43:52) (e) (Rebel TV). Kjarkmiklir íþróttakappar sem bregöa sér á skíðabretti, sjó- skíði, sjóbretti og margt fleira. 18.30 Taumlaus tónlist. 19.00 Eggjabikarinn. Bein útsending frá Laugardalshöll þar sem fjögur af bestu körfuboltaliðum landsins mætast I undanúrslitum í Eggja- bikarnum. Fyrst eigast við Kefla- vík og KR og strax á eftir mætast Njarðvík og Tindastóll. Úrslita- leikur keppninnar fer fram á sama stað nk. laugardag kl. 15 og verður sýndur beint á Stöð 2. Það er hasar og læti í þættin- um í dulargervi á Sýn. 22.30 í dulargervi (21:26) (e) (New York Undercover). 23.15 Spftalallf (42:109) (e) (MASH). 23.40 Franska sambandið (e) (The French Connection). Fimmföld óskarsverðlaunamynd frá árinu 1971. Alþjóðlegur eiturlyfjahring- ur teygir anga sína til New York en löggurnar þar eru haröar I horn að taka og gera allt til aö uppræta ósómann. Aðalhlutverk: Fernando Rey, Gene Hackman og Roy Scheider. Leikstjóri: Willi- am Friedkin. Stranglega bönnuð börnum. 01.20 Dagskrárlok. Stóru kisurnar eru tignarlegar ásýndum. Sjónvarpið kl. 19.00: Dagbók stóru kattardýranna Ætli menn að virða fyrir sér ljón í Afríku er Masai Mara í Kenía einn heppilegasti staðurinn og þar er líka mikið af hlébörðum og blettatígrum. Þar er mikið dýralíf árið um kring en í september og október á hverju ári flykkist ein og hálf milljón gnýa inn í þetta konungsríki kattanna og þá hitnar í kolunum. í breska fræðslu- myndaflokknum sem er að hefja göngu sína í Sjónvarpinu er fylgst með þessum stóru kattardýrum við veiðar og uppeldi unga sinna. Þau eru á stöðugri hreyfingu og því reyndi mikið á kvikmyndagerðar- mennina sem fylgdust með dýrunum allan sólarhringinn, sjö daga vikunn- ar í sex vikur. Stöð 2 kl. 21.30: Spennan eykst í Morðsögu Morðsaga er marg- verðlaunaður handa- rískur framhalds- myndaflokkur sem fylgir þremur morð- málum í smáatriðum. í síðasta þætti gerðist það helst að leynilög- reglumaðurinn Sey- bolt átti fund með Rickey Lartell. Það fór vel á með þeim þar til Seybolt dró fram á sjónarsviðið í Morösögu eru þrjú morömál til umfjöllunar. byssuna sem talið er að hafi grandað lifl Fortas. Þátturinn endaði á því að Larry White, sem er vitni í máli Van Allans, fékk hjartaáfall eftir að hafa tekið inn magalyf. í næsta þætti kemur í ljós hver verður ákærð- ur fyrir morðið á Fort- as og það verða fleiri vitni dregin í vitnastúk- una til að segja frá mál- um sínum. RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 06.45 Veöurfregnir. 06.50 Bœn. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur. 07.30 Fréttayfirlit. 07.50 Daglegt mál. 08.00 Fréttir. - Hér og nú. 08.20 Morgunþáttur heldur áfram. 08.45 Ljóö dagsins. 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. 09.38 Segöu mér sögu, Galdrakarlinn frá Oz eftir L. Frank Baum. 09.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Saga Noröurlanda. 10.40 Söngvasveigur. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nœrmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleik- hússins.Veröld Soffíu. 13.20 Ssll, ókunnugur. Gunnar Gunn- arsson á ýmsum breiddargráö- um. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Gata berns- kunnar eftir Tove Ditlevsen. 14.30 Miödegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Blöndukúturinn. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05Tónstiginn. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. 18.00 Fréttir - Fimmtudagsfundur. 18.30 Smásögur eftir Þórarin Eldjárn. Höfundur les. 18.45 Ljóö dagsins (e). 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endur- flutt. - Barnalög. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins. 22.30 Brot úr sögu barnaskóla. 23.00 Flóöiö. Umfjöllun um nýjar bækur úr Víösjár-þáttum vikunnar. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 06.00 Fréttir. 06.05 Morgunútvarpiö. 06.45 Veöurfregnir. 07.00 Fréttir. Morgunútvarpiö heldur áfram. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. - Hér og nú. 08.20 Morgunútvarpiö heidur áfram. 09.00 Fréttir. 09.03 Lísuhóll. 10.00 Fréttir - Lísuhóll. 11.00 Fréttir - Lísuhóll. 011.15 Leiklist, tónlist og skemmtanalíf- iö. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. íþróttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir - Brot úr degi heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir - Dægurmálaútvarpiö. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin. 19.00 Kvöldfréttír. 19.30 Veöurfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 21.00 Sunnudagskaffi. (E). 22.00 Fréttir. 22.10 Rokkland. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturtónar á samtengdum rás- um til morguns: Veöurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 og (lok frétta kl.1,2,5,6,8.12,16,19 og 24. ítarleg landveöurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveöurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.3Q og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 01.05 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og dægurmálaútvarpi gærdagsins. 02.00 Fréttir. Auölind. (Endurflutt frá fimmtudegi.) Næturtónar. 03.00 Sveitasöngvar. (Endurflutt frá sl. sunnudegi.) 04.30 Veöurfregnir. 05.00 Fréttir og fróttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fróttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.20-8.20 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurlands. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa. BYLGJAN FM 98,9 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fróttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.05 Gulli Helga - Alltaf hress. Net- fang: gullih@ibc.is Fróttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeg- inu. 13.00 íþróttafréttir. 13.10 Ivar Guömundsson. ívar meö vandaöan og góöan „eftir hádegi“ þátt. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.00 Þjóöbrautin. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03 Viöskiptavaktin. 18.30 Gullmolar. 19.0019 20. Samtengdar fróttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 íslenski listinn. íslenskur vin- sældalisti þar sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. íslenski listinn er endurfluttur á laug- ardögum milli kl. 16.00 og 19.00. Kynnir er ívar Guömundsson og framleiöandi er Þorsteinn Ásgeirsson. 23.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Þessi þáttur var áöur á dagskrá síöastliöinn sunnudag. Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 samtengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 9.00 Albert Ágústsson leikur tónlist- ina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öfunda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. KLASSÍK FM 106.8 09.00 Fréttir frá Heimsþjonustu BBC. 09.05 Fjármálafréttir frá BBC. 09.15 Das wohltemperierte Klavier. 09.30 Diskur dagsins i boöi Japis. 11.00 Morgunstund meö Halldóri Hauks- syni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Léttklassískt í hádeginu. 13.00 Tónskáld mánaöarins (BBC). 13.30 Síödegisklassík. 16.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 16.15 Klass- ísk tónlist. 22.00 Leikrit vikunnar frá BBC: Worldplay (5:5). 23.00 Klassísk tónlist til morguns. SIGILT FM 94,3 06.00 - 07.00 í morguns-áriö 07.00 - 09.00 Darri Ólafs á léttu nótunum meö morgunkaffinu 09.00 - 10.00 Mílli níu og tíu meö Jóhanni 10.00 - 12.00 Katrin Snæhólm á Ijúfu nótunum meö róleg og rómantísk dægurlög og rabbar viö hlustendur 12.00 -13.001 hádeginu á Sígllt FM Létt blönduö tónlist 13.00 - 17.00 Innsýn f Notalegur og skemmtilegur tónlista- þáttur blandaöur gullmolum umsjón: Jóhann Garöar 17.00 - 18.30 Gamlir kunningjar Sigvaldi Búi leikur sígil dægurlög frá 3., 4., og 5. áratugnum, jass o.fl. 18.30 - 19.00 Rólegadeildin hjá Sigvaldi 19.00 - 24.00 Rólegt Kvöld á Sígilt FM 94,3 róleg og rómantísk lög leikin 24.00 - 06.00 Næturtónar á Sígilt FM 94,3 meö Ólafi Elíassyni FM957 07-10 Þór & Steini, Þrír vinir í vanda. 10-13 Rúnar Róberts 13-16 Svali Kaldalóns 16-19 Hvati Jóns 19-22 Betri Blandan & Bjöm Markús 22-23 Kúltur. Bara fimmtudagskvöld. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 07-10 Eiríkur Jónsson 10-13 Jónas Jónasson 13-16 Bjarni Ara 16-19 Helga Sigrún Haröadóttir 19-22 Darrí Óla 22-01 Ágúst Magnússon X-ið FM 97,7 07:00 - Morgun(ó)gleöi Dodda smalls. 10:00 - Simmi kutl. 13:30 - Dægurflögur Þossa. 17:00 - Úti aö aka meö Ragga Blö. 20:00 - Lög unga fólksins • Addi Bé & Hansi Bjarna. 23:00 - Funkpunkþáttur Þossa. 01:00 - Róbert. Tónlistarfréttir fluttar kl. 09.00,13.00,17.00 & 22.00 UNDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Ymsar stöðvar Eurosport ✓ 07:30 Golf: European Challenge Tour - Estoril Grand Final 08:30 Motorsports 09:30 Four Wheels Drive: 4x4 Off Road 10:00 Motorsports 11:00 Football 13:00 Tennis: ATP Tour World Championship 16:30 Rally: Classic Series 17:00 Football 17:30 Tennis: ATP Tour World Championship 18:30 Tennis: ATP Tour Worid Championship 20:30 Boxing 21:30 Football 23:30 Sailina: Magazine 00:00 Four Wheels Drive: 4x4 Otf Road 00:30 Close Bloomberg Business News ✓ 23:00 Worfd News 23:12 Financial Markets 23:15 Bloomberg Forum 23:17 Business News 23:22 Sports 23:24 Lifestyles 23:30 Worid News 23:42 Rnancial Markets 23:45 Bloomberg Forum 23:47 Business News 23:52 Sports 23:54 Lifestyles 00:00 World News NBC Super Channel / 05:00 VIP 05:30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 06:00 MSNBC News With Brían Williams 07:00 The Today Show 08:00 CNBC's European Squawk Box 09:00 European Money Wheel 13:30 CNBC's US Squawk Box 14:30 Travel Xpress 15:00 Company of Animals 15:30 Dream Builders 16:00 Time and Again 17:00 National Geographic Television 18:00 VIP 18:30 The Ticket NBC 19:00 Dateline NBC 20:00 NHL Power Week 21:00 The Tonight Show With Jay Leno 22:00 Late Night With Conan O'Brien 23:00 Later 23:30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 00:00 The Best of the Tonight Show With Jay Leno 01:00 MSNBC Intemight 02:00 VIP 02:30 Executive Lifestyles 03:00 The Ticket NBC 03:30 Music Legends 04:00 Executive Lifestyles 04:30 Tbe Ticket NBC VH-1 ✓ 07:00 Power Breakfast 09:00 VH-1 Upbeat 12:00 Ten of the Best 13:00 VH-1 Jukebox 15:00 Toyah 17:00 Five at five 17:30 Prime Cuts 18:00 Hit for Six 19:00 Mills and Tunes 20:00 Vh-1 Lounge 21:00 Playing Favourites 22:00 VH-1 Classic Chart 23:00 The Bridge 00:00 The Nightfly 01:00 VH- 1 Late Shift 06:00 Hit for Six Cartoon Network ✓ 05:00 Omer and the Starchild 05:30 Ivanhoe 06:00 The Fruitties 06:30 Thomas the Tank Engine 06:45 The Smurfs 07:00 Dexter's Laboratory 07:30 Johnny Bravo 08:00 Cow and Chicken 08:30 Tom and Jerry Kids 09:00 Cave Kids 09:30 Blinky Bill 10:00 The Fruitties 10:30 Thomas the Tank Engine 11:00 Wacky Races 11:30 Top Cat 12:00 The Bugs and Daffy Show 12:30 Popeye 13:00 Droopy: Master Detective 13:30 Tom and Jerry 14:00 Scooby and Scrappy Doo 14:15 Thomas the Tank Engine 14:30 Blinky Bill 15:00 The Smurfs 15:30 The Mask 16:00 Johnny Bravo 16:30 Taz-Mania 17:00 Dexter's Laboratory 17:30 Batman 18:00 Tom and Jerry BBC Prime ✓ 05:00 RCN Nursing Update 05:30 RCN Nursing Update 06:00 BBC Newsdesk 06:25 Prime Weather 06:30 Gordon the Gopher 06:40 Activ8 07:05 Running Scared 07:45 Ready, Steady, Cook 08:15 Kilroy 09:00 Style Challenge 09:30 Wildlife 10:00 Loveioy 10:50 Prime Weather 10:55 Timekeepers 11:25 Ready, Steady, Cook 11:55 Style Challenge 12:20 Visions ol Snowdonia 12:50 Kilroy 13:30 Wildlife 14:00 Lovejoy 14:50 Prime Weather 14:55 Timekeepers 15:25 Gordon the Gopher 15:35 Activ8 16:00 Running Scared 16:30 Dr Who: Terror of the Zygons 17:00 BBC World News; Weather 17:25 Prime Weather 17:30 Ready, Steady, Cook 18:00 Wildlife 18:30 Antiques Roadshow 19:00 Oh Doctor Beeching! 19:30 To the Manor Bom 20:00 Ballykissangel 21:00 BBC World News; Weather 21:25 Prime Weather 21:30 All Our Children 22:30 Mastermind 23:00 The Onedin Line 23:50 Prime Weather 00:00 Angelica Kauffman Ra 00:30 The Museum of Modern Art 01:00 Public Murals in New York 01:30 Art and The Left 02:00 Tba 04:00 The Distributor’s Tale 04:30 Fairytale - A True Story Discovery ✓ 16:00 The Diceman 16:30 Driving Passions 17:00 Ancient Warriors 17:30 Beyond 2000 18:00 Wild Discovery 19:00 Arthur C. Clarke's World of Strange Powers 19:30 Disaster 20:00 Walking among Sharks 21:00 Top Marques 21:30 Wonders of Weather 22:00 U2 Roadies: Working on the Pop Mart 23:00 Medical Detectives 23:30 Medical Detectives 00:00 Flightline 00:30 Driving Passions 01:00 Disaster 01:30 Beyond 2000 02:00 Close MTV ✓ 05:00 Kickstart 09:00 MTV Mix 14:00 Non Stop Hits 15:00 Select MTV 17:00 MTV Hit List 18:00 The Grind 18:30 The Grind Classics 19:00 Jamiroquai Live 'n' Direct 19:30 Top Selection 20:00 The Real World 20:30 Singled Out 21:00 MTV Amour 22:00 Loveline 22:30 Beavis & Butt-Head 23:00 MTV Basa,00:00 MTV Wheels 00:30 MTV Tumed on Europe 01:00 European Top 20 02:00 Night Videos Sky News ✓ 06:00 Sunrise 10:00 SKY News 10:30 ABC Nightline 11:00 SKY News 11:30 SKY World News 12:00 SKY News Today 13:30 Global Village 14:00 SKY News 14:30 Parliament Live 15:00 SKY News 15:30 Parliament Live 16:00 SKY News 16:30 SKY World News 17:00 Live At Five 18:00 SKY News 19:00 Tonight With Adam Boulton 19:30 Sportsline 20:00 SKY News 20:30 SKY Business Report 21:00 SKY News 21:30 SKY World News 22:00 SKY National News 23:00 SKY News 23:30 CBS Evening News 00:00 SKY News 00:30 ABC World News Tonight 01:00 SKY News 01:30 SKY World News 02:00 SKY News 02:30 SKY Business Report 03:00 SKY News 03:30 Global Village 04:00 SKY News 04:30 CBS Evening News 05:00 SKY News 05:30 ABC World News Tonight CNN ✓ 05:00 CNN This Morning 05:30 Insight 06:00 CNN This Moming 06:30 Moneyline 07:00 CNN This Morning 07:30 Worid Sport 08:00 Wortd News 08:30 Showbiz Today 09:00 World News 09:30 CNN Newsroom 10:00 World News 10:30 Wortd Sport 11KM) World News 11:30 American Edition 11:45 Q & A 12:00 World News 12:30 Future Watch 13:00 World News 13:15 Asian Edition 13:30 Business Asia 14:00 Impact 14:30 Larry King 15:00 World News 15:30 World Sport 16:00 Wortd News 16:30 Showbiz Today 17:00 Worid News 17:30 Travel Guide 18:00 World News 18:45 American Edition 19:00 World News 19:30 World Business Today 20:00 Wortd News 20:30 Q & A 21:00 World News Europe 21:30 Insight 22:00 Wortd Business Today 22:30 World Sport 23:00 CNN World View 00:00 World News 00:30 Moneyline 01:00 World News 01:15 American Edition 01:30 Q & A 02:00 Larty King 03:00 Worid News 03:30 Showbiz Today 04:00 World News 04:30 World Report TNT ✓ 19:00 Crucifer of Blood 21:00 The Broken Chain 23:00 Lust for Life (LB) 01:15 Savage Messiah 03:00 Night Must Fall Omega 07:15 Skjákynningar 16:30 Petta er þinn dagur með Benny Hinn Frá samkomum Benny Hinn viða um heim.viðtöl og vitn- isburðir. 17.80 Uf I Orðlnu Biblíufræðsla með Joyce Meyer. 17:30 Heimskaup Sjónvarpsmarkaður. 19:30 Frelsiskallið (A Call To Freedom) Freddie Filmore prédikar. 20:00 700 klúbb- urinn 20:30 Líf I Orölnu Biblíufræðsla með Joyce Meyer. 21:00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn Frá samkomum Benny Hinn viða um heim, viðtöl pg vitnisburðir. 21:30 Kvöld- Ijós Endurtekið efni frá Bolholti. Ýmsir gestir. 23:00 Uf f Orð- inu Biblíufræðsla með Joyce Meyer. 23:30 Lofið Drottin (Praise the Lord) Blandað efni fra TBN sjónvarpsstöðinni. 01:30 Skjákynningar FJÖLVARP ✓ Stöðvarsem nást á Fjölvarpinu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.