Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1997, Síða 4
24
+
íþróttir
*
2. DEILD KARLA
Fjölnir-Selfoss ...........27-27
Hörður-Ármann..............33-28
Grótta KR-Þór A............15-21
Fylkir-ÍH..................31-30
Arnþór Eymar Kröger 10, Jón Karl
Björnsson 7, Elís Þór Sigurðsson 5 -
Viktor Pálsson 7, Valur Rafn Val-
geirsson 7, Halldór Guðjónsson 5.
HM-Þór A...................22-32
Þór A. 6 5 1 0 167-113 11
Fylkir 5 4 1 0 147-115 9
Selfoss
Grótta KR
Fjölnir
Hörður
HM
ÍH
Ármann
6321 180-145 8
4211 115-100 5
5 2 1 2 118-124 5
5 2 0 3 133-132 4
4 1 0 3 96-119 2
5005 126-165 0
4 0 0 4 74-142 0
Mögulegir
mótherjar
Ljóst er aö Afturelding fær
mjög öfluga mótherja í 8-liða úr-
slitum borgakeppninnar en öfl
úrslit þar um helgina eru hægra
megin í opnunni.
Ásamt Aftureldingu eru kom-
in áfram þýsku liðin Nettelstedt
og Massenheim, Vigo frá Spáni,
Pick Szeged frá Ungverjalandi,
Benfica frá Portúgal, Skövde f+á
Svíþjóð og svo Brixen frá Ítalíu,
sem Jason Ólafsson lék með.
-VS
Aftureld. (16)34
Runar (11) 26
1-0, 2-2, 5-3, 7-7, 10-7, 10-10,
(16-11), 18-12, 22-14, 26-18, 29-20,
34-26.
Mörk HK: Páll Þórólfsson 12/1,
Skúli Gunnsteinsson 6, Einar Einars-
son 5, Sigurður Sveinsson 5, Einar
Gunnar Sigurðsson 3, Gunnar Andr-
ésson 2, Jason K. Ólafsson 1.
Varin skot: Bergsveinn Berg-
sveinsson 20.
Mörk ÍBV: Thormet Moldestad 6,
Jan Barthe 5, Bárt Tonning 4, Vida
Gestal 3, Larse Lie 2, Jon Egil Ek 2,
Kristian Hansen 2, Geir Erlandsen 1.
Varin skot: Jan Stanskiwich 6,
Embre Nordle 10.
Brottvísanir: Afturelding 2, Run-
ar 2 mín.
Dómarar: Gremmel-bræður frá
Þýskalandi sem voru mjög góðir.
Áhorfendur: Um 800, fullt hús og
gríðarleg stemning.
Maður leiksins: Páll Þórólfsson,
Aftureldingu. Fór á kostum og
hlýtur að hafa tryggt sér verð-
skuldað landsliðssæti.
HK (8)20
ÍBV (9)21
1-0,1-3, 2-4, 5-4, 6-5, 7-6, 7-8, (8-9),
9-9, 9-11, 11-11, 12-15, 16-15, 16-18,
18-18, 19-19, 20-20, 20-21.
Mörk HK: Siguröur V. Sveinsson
7/3, Óskar Elvar Óskarsson 5, Gunn-
ar Már Gíslason 5, Hjálmar Vil-
hjálmsson 2, Alexander Arnarson 1.
Varin skot: Hlynur Jóhannesson
18.
Mörk ÍBV: Zoltán Belánýi 7/5,
Guðfinnur Kristmannsson 5, Hjörtur
Hinriksson 4, Sigurður Bragason 3,
Erlingur Richardsson 1, Svavar Vign-
isson 1.
Varin skot: Sigmar Þröstur Ósk-
arsson 20/2.
Brottvísanir: HK 8 mín. (Hjálmar
rautt), ÍBV 8 mín. (Pauzuolis og Har-
aldur rautt)
Dómarar: Egill Már Markússon
og Lárus H. Lárusson, gerðu aragrúa
mistaka.
Áhorfendur: Um 200.
Maður leiksins: Sigurður Braga-
son, ÍBV.
Robert Pauzuolis, litháíski lands-
liösmaðurinn hjá ÍBV, fékk rauða
spjaldið strax á 10. mínútu fyrir að
bijóta á Guöjóni Haukssyni í hraða-
upphlaupi.
Hjálmar Vilhjálmsson úr HK fékk
rauða spjaldið í leikslok fyrir fólsku-
legt athæfl. Hann hljóp að Sigurði
Bragasyni, Eyjamanni, og sló hann i
magann.
MÁNUDAGUR 17. NÓVEMBER 1997 MÁNUDAGUR 17. NÓVEMBER 1997
KA tapaði með 13 marka mun fyrir Badel Zagreb:
„Gott innlegg“
íslandsmeistarar KA í handknatt-
leik töpuðu fyrir Badel Zagreb með
13 marka mun í meistaradeild Evr-
ópu í handknattleik í Krótatíu í
gær. Lokatölur urðu, 36-23, en í
hálfleik var staðan, 18-11.
„Ég var ekki sáttur við frammi-
stöðu minna manna í leiknum. Þeir
léku illa og 13 marka tap er of stórt.
Maður hefði verið sáttari við 5-6
marka tap. Þessi leikur var hins
vegar gott innlegg inn á reynslu-
banka strákanna. Lið Badel er rosa-
lega sterkt og er nánast skipað
landsliðsmönnum í hverri stöðu. Þá
er þessi heimavöllur Badel
örugglega einn sá sterkasti í heimi,“
sagði Atli Hilmasson, þjálfari KA-
manna, við DV eftir leikinn.
KA-menn byrjuðu leikinn ágæt-
lega. Þeir höfðu yfir 4-3 og staðan
var 12-10 fyrir Badel þegar 10 mín-
útur voru eftir af fyrri hálfleik. En
þá kom slæmur kafli. Heimamenn
skoruðu hvert markið á fætur öðru
úr hraðaupphlaupum og leiddu í
hálfleik með sjö mörkum. í síðari
hálfleik dró svo enn í sundur með
liðunum. Heimamenn fóru á
kostum, skoruðu grimmt úr
hraðaupphlaupum og sirkusmörk
og KA-menn áttu aldrei möguleika.
Sverrir Björnsson lék best í liði
KA og var markahæstur með 6
mörk og þeir Karim Yala og Jóhann
Gunnar Jóhannsson gerðu 5 mörk
hvor.
Atli sagði að stemningin í húsinu
hefði verið rosalega góð en um 7.000
áhorfendur voru á leiknum og
hvöttu sína menn til dáða.
Næsti leikur KA í keppninni
verður á Ítalíu 4. janúar þegar liðið
mætir Trieste.
-GH
Afturelding í 8-liða úrslitin í borgakeppninni:
Lið Aftureldingar úr Mosfells-
bænum sýndu liðsmönnum norska
liðsins Runar hverjir valdið hafa i
síðari viðureign liðanna í borga-
keppni Evrópu að Varmá í gær-
kvöldi. Það var hrein unun á köfl-
um að sjá hvernig Afturelding rass-
skellti Norðmennina. Runar vann
fyrri leikinn með fimm marka mun
í Noregi og hingað til síðari leiksins
mættu þeir fullir bjartsýni en hún
var skotin í kaf upp úr míðjum fyrri
hálfleik. Frá með þeim tímapunkti
sáu Norðmennirnir aldrei smugu og
þegar upp var staðið var átta marka
sigur Aftureldingar, 34-26, stað-
reynd.
Það er óhætt að hrósa Aftureld-
ingu fyrir frábæran leik en þama
var liðið að leika sinn besta leik I
vetur. Það er ekki haliað á neinn
þótt nöfn þeirra Páls Þórólfssonar og
Bergsveins Bergsveinssonar sé dreg-
inn fram í sviðsljósið. Þessir tveir
leikmenn settu heldur betur mark
sitt á leikinn. Páll lék eins og engill
og Bergsveinn lokaði markinu á
köflum. Hann varði ekki vel í byrjun
en hrökk svo um munaði í gang að
Norðmenn vissu ekki hreinlega á
köflum hvernig þeir áttu að koma
boltanum framhjá honum. Páfl átti
stjömuleik en hann hefur einnig
verið að leika vel í vetur. Páll hefur
nú hressilega bankað á dyr lands-
liðsins þannig að Þorbjöm Jensson
landsliðsþjáifari getur ekki annað en
boðið hann velkominn i hópinn.
Það em mikiar sveiflur í Evrópu-
keppni hvort leikið sé á útivelli eða á
heimavelli. Það kom berlega í ljós í
leiknum í gærkvöldi. Áhorfendur
lögðu sitt á vogaskálamar til að Aftur-
elding fefldi Norðmennina. Þeir vom
skotnir í kaf með eftirminnilegum
hætti. Það var aðeins í byrjun leiksins
sem vél Aftureldingar hikstaði en
smám saman náðu MosfeUingar betri
tökum á vöminni og markvarslan
fylgdi á eftir. Bjöminn var unninn
þegar Afturelding náði níu marka for-
skoti en á þeim kafla sem liðið var að
ná því forskoti gekk aflt upp á liðinu.
Afturelding er á hraðri siglingu
um þessar mundir og ef vel verður á
spilum haldið á liðið að hafa afla
burði til að fara langt i keppninni.
Enstaklingsframtakið var einstakt í
þessum leik en samt verður ekki lit-
ið framhjá liðsheildinni sem er
sterk. Skúli Gunnsteinsson, þjálfari
og leikmaður, er greinilega að vinna
sína vinnu beggja megin borðsins.
Hann lék geysilega vel á línunni í
gær að Norðmennimir virtust á köfl-
um ekki vita sitt rjúkandi ráð. Sig-
urður Sveinsson var frábær á
lokakafla og skoraði mörk úr hom-
inu með öflum regnbogans litum.
Einar Eincirsson og nafni hans Sig-
urðsson unnu báðir vel. Einar Gunn-
ar var sem klettur í vöminni. Aftur-
elding gladdi hjörtu margra í gær-
kvöldi en á stundum sem þessum
þegar íslensku liðin í handknattleik
eru að standa sig er stemningin engu
lík. Afturelding var íslenskum hand-
bolta til sóma að Varmá í gærkvöldi.
Norska liðið mætti enfaldlega ofjörl-
um sínum, brotnaði alveg í kjölfar
mótspymunnar. Hún var miklu
meiri en þeir áttu von á. í það
minnsta vom þeir kokhraustir áður
en lagt var upp til íslands. -JKS
„Nú byrjar fjörið aftur"
- sagöi Sigurður Bragason, hetja Eyjamanna, í 20-21 sigri
Sigurður Bragason, tvítugur pilt-
ur í liði ÍBV, tryggði sínum mönn-
um sigur á HK, 20-21, í 1. deildinni í
handbolta á laugardaginn með frá-
bæmm kafla á síðustu 90 sekúndun-
um. Þá skoraði hann tvö mikilvæg
mörk fyrir Eyjamenn. HK jafnaði
strax í bæði skiptin, en þegar 7 sek-
úndur voru eftir krækti Sigurður í
vítakast sem Zoltán Belánýi skoraði
úr sigurmark ÍBV.
Enn einn eins marks ósigur HK
var staöreynd og Kópavogsliðið sit-
ur eftir í neðri hlutanum en Eyja-
menn styrktu stöðu sína til muna.
Þeir hefndu einnig fyrir þrjá eins
marks ósigra gegn HK í fyrra.
„Það varð einhver að taka af
skarið þarna í lokin. Hlynur var bú-
inn að verja frá mér allan leikinn og
ég varð bara að fara að skora. Liðin
voru að berjast um hvort kæmist
ofar og með tapi hefðum við verið í
botnbaráttunni. Mórallinn var bú-
inn að vera dapur hjá okkur eftir
tvö töp í röð en nú byrjar fjörið aft-
ur,“ sagði Sigurður Bragason við
DV eftir leikinn.
Leikur liðanna bar á löngum köfl-
um lítinn keim af handbolta. Bæði
gerðu sig sek um ótrúlegan fjölda
mistaka og eins og þau spiluðu á
laugardag verðskuldar hvorugt ann-
að en botnbaráttu. Sigmar Þröstur
hélt ÍBV inni í leiknum lengi vel
með frábærri markvörslu en hann
varði 14 skot í fyrri hálfleik, þar af
tvö vítaköst. í seinni hálfleiknum
var það Guðfinnur Kristmannsson
sem bar lið ÍBV uppi og þáttur Sig-
urðar í lokin var ómetanlegur.
Hjá HK var Hlynur Jóhannesson
markvörður bestur en útispilaram-
ir voru allir afar mistækir. Það var
þó gaman að sjá tilþrif hjá Gunnari
Má Gíslasyni sem er kominn á skrið
á ný eftir nokkurra ára hlé. En HK-
ingar þurfa að fara að komast að því
hvers vegna liðið kastar frá sér stig-
um leik eftir leik.
-VS
Haukar drógust gegn Stjörnunni
Bikarmeistarar Hauka í handknatt-
leik karla fengu erfiða mótherja þegar
dregið var til 16-liða úrslita bikar-
keppninnar á laugardaginn. Þeir
sækja lið Stjömunnar heim.
Þá mætast 1. deildarlið ÍRog Vals
en önnur 1. deildarlið fengu léttari
mótherja.
Dregið var til 16-liða úrslitanna í
hálfleik á leik HK og ÍBV í Digranesi
á laugardaginn. Útkoman varð þessi:
Grótta/KR - Víkingur
Selfoss - Fram
Hörður - ÍBV
Valur/Austri - HK
ÍR - Valur
ÍR B - Afturelding
Stjarnan - Haukar
Fjölnir - Fylkir
HK fer austur í nýja bæjarfélagið og
mætir utandeildaliði Vals/ Austra.
Þetta var óskaleikur Róberts Haralds-
sonar, þjálfara og leikmanns Aust-
fjarðaliðsins, en hann lék áður með
HK.
-VS
Hrun hjá Drammen
Drammen fékk skell gegn Winterthur í Sviss, 31-21, í meistaradeild
Evrópu í handknattleik í gær. Bjarki Sigurðsson var markahæstur hjá
norska liðinu í leiknum með 7 mörk.
Drammen byrjaði betur og var fjórum mörkum yfir eftir 19 mínútur.
Þá hrundi allt og á ellefu mínútum fram að hálfleik skoruðu Svisslend-
ingarnir tíu mörk gegn engu. Eftir það átti Drammen enga möguleika og
liðið situr nú á botni B-riðils án stiga. -VS
Einkunnagjöf DV
§© Páll Þórólfsson
© Bergsveinn Bergsveinsson
©© Skúli Gunnsteinsson
©© Sigurður Sveinsson
© Einar Gunnar Sigurðsson
© Einar Einarsson
j) = Frábær
= Mjög góður
góður
„Ég er eins og gefur að skilja alveg
í skýjunum með þennan leik. Þetta
var frábær leikur að hálfu liðsins.
Hvað mig sjáfan áhrærir fann ég mig
alveg sérstaklega vel í leiknum. Ég
fann í upphituninni að ég var sjóð-
heitur. Þetta var erfiður leikur en eft-
ir að við náðum fimm marka forskoti
var erfitt við Norðmennina að vinna
það upp. Við ætluðum að sýna norska
liðinu í tvo heimana og það gerðum
við svo sannarlega,“ sagði Páll Þor-
ólfsson, maður leiksins, við DV.
„Liðið vann geysilega vel. Við
fundum taktinn eftir að hafa lagað
það sem fór úrskeiðis í byrjun. Liðs-
andinn var frábær og aflir lögðust á
eitt. Ég er ekkert farinn að hugsa um
næsta mótherja í keppninni. Við tök-
um því sem að höndum ber. Hins
vegar get ég sagt að við ætlum
lengra í keppninni og við fórum með
það hugarfar í alla leiki að vinna þá.
Núna verðum við að fara hugsa um
hvemig við stöndum að fjáröflum
fyrir næstum umferð. Ætli við för-
um ekki bara út í jólaföndur," sagði
Skúli Gunnsteinsson, þjálfari.
„Það var vamarleikurinn sem
skildi liðin að. Ég átti von á því fyrir
leikinn að þýsku dómaramir leyfðu
meiri hörku en raunin varð á. Aftur-
elding er bara með betra lið og Berg-
sveinn fleytti liðinu ansi langt með
frábærri markvörslu. Afturelding
náði að leika sinn og hélt höfði. Það
sama verður ekki sagt um Runar.
Norðmennimir þóttust kunna á Aft-
ureldingu en það fór á annan veg. Ég
held að Afturelding hafi alla burði á
því að fara langt í þessari keppni,"
sagði Steinar Birgisson en hann lék
um 3ja ára skeið með Runar.
„Þetta virtist allt í góðum málum
fyrstu 20 mínútumar. Eftir það fór
að halla undan fæti hjá mínum
mönnum. Sóknin varð bitlaus og
markmennirnir vörðu lítið. Ungu
leikmennimir virtust einnig ekki
þola spennuna og fóru hreinlega á
taugum. Eftir fyrri leikinn í Noregi
var ég bjartsýnn fyrir leikinn á ís-
landi en þvi miður gekk dæmið ekki
upp hjá okkur. Afturelding er gott
lið en í því era nokkrir leikmenn
sem hafa leikið með íslenska lands-
liðið. Leikmenn Aftureldingar eru á
góðum aldri og ég hef fulla trú á
þessu liði í keppninni. Það var tölu-
verður munur á liðinu í leiknum í
Noregi og þessum leik hér í Mosfells-
bæ,“ sagði Leif Gautestad, þjálfari
Runar, við DV. -JKS
Komnir í átta liöa úrslitin! Jason Olafsson, Þorkell Guöbrandsson og
Bergsveinn Bergsveinsson fagna glæsilegum sigri Aftureldingar á norska
toppliðinu Runar í gærkvöld. DV-mynd Brynjar Gauti
Þýski handboltinn:
Storleikur Dags
- yfirburðir hjá Wuppertal gegn Essen
Dagur Sigurðsson átti stórleik þeg-
ar Wuppertal sigraði Essen, 27-20, í
þýsku 1. deildinni í handknattleik á
laugardag. Dagur fékk mikið hrós í
þýskum fjölmiðlum fyrir frammistöðu
sína. Aftur á móti var slakt gengi
Essen gert að umtalsefni og sagt að
einungis Alexander Tutschkin hefði
spilað á 1. deildar mælikvarða.
„Jú, þetta gekk mjög vel og senni-
lega var þetta besti leikur minn í vet-
ur. Við spiluðum vel, sérstaklega i
vöminni, en lið Essen var líka afar
slakt og sóknarleikur þess ákaflega
einhæfur,“ sagði Dagur við DV í gær.
Wuppertal hafði mikla yfirburði,
var 16-10 yfir í hálfleik og staðan var
23-13 þegar 12 mínútur voru eftir.
Varnarleikur liðsins var firnasterkur
og markvarslan frábær hjá Chrischa
Hannawald.
Dagur og Ólafur Stefánsson skor-
uðu 6 mörk hvor fyrir Wuppertal og
Geir Sveinsson 2. Patrekur Jóhannes-
son skoraði 4 mörk fyrir Essen en
Tutschkin var þar markahæstur með
9 mörk.
-VS
„Er alveg í skýjunum"
25»
íþróttir
IVRÓPUKEPPNI
Meistaradeildin
A-riðill:
Badel Zagreb-KA . . . . . 32-23
Lasko-Trieste Stefanovic 10 - Fusina 8. . . . 30-25
B.Zagreb 2 2 0 0 54-43 4
Lasko 2 2 0 0 5648 4
Trieste 2 0 0 2 45-52 0
KA 2 0 0 2 46-58 0
B-riðifl:
Winterthur-Drammen .... 31-21
Ademar Leon-Rauða stj. . . . 41-20
Ademar 2 2 0 0 68-45 4
Winterthur 2 1 0 1 58-50 2
Rauða stj. 2 1 0 1 49-68 2
Drammen 2 0 0 2 46-58 0
C-riðill:
Virum-Braga ..............21-22
Jörgensen 5 - Resende 9.
Barcelona-Rishon Le Sion . 42-17
Barcelona 2 1 1 0 63-38 3
Braga 2110 43-42 3
Rishon 2 1 0 1 47-65 2
Virum 2 0 0 2 44-52 0
D-riðill:
Cabot Zubri-Lemgo ........22-27
Hldky 8/1, Mzika 5 - Baumgartner 7,
Larsson 6, Schíirmann 5, Stephan 5/2.
Fotex Vezsprem-Jafa Resen......
Fotex 1 1 0 0 30-24 2
Jafa Resen 1 1 0 0 26-25 2
Lemgo 2 1 0 1 52-48 2
Zubri 2 0 0 2 46-57 0
EHF-bikarinn
Flensburg-Pelister (Mak.) . 31-21
(Flensburg áfram, 55-48 samanlagt)
Kiel-Dunaferr (Ung.) .....26-21
(Kiel áfram, 49-45 samanlagt)
ValladoUd-Aalsmeer .......34-18
(VaUadolid áfram, 6848 samanlagt)
Remus (Aust.)-SpUt .......19-16
(Split áfram, 48-43 samanlagt)
CSKA Moskva-Baia Mare . . 35-21
(CSKA áfram, 57-50 samanlagt)
Modena-Kielce (Pól.) .....26-33
(Kielce áfram, 65-41 samanlagt)
Gradec (Slóý-Topolcany (Slk) . 24-18
(Topolcany áfram, 46-43 samanlagt)
Sandefjord-Karvina (Tékk.) 26-21
(45-45, Karvina áfram á útimörkum)
Guðjón L. Sigurðsson og Ólafur Har-
aldsson dæmdu leikinn.
Evrópukeppni bikarhafa
Sporting Liss.-Dutenhofen . 30-26
(Dutenhofen áfram, 50-46 samanlagt)
SKP Bratislava-GOG (Dan.) 22-28
(GOG áfram, 61-40 samanlagt)
Plzen-Santander...........23-19
(Santander áfram, 51-44 samanlagt)
Aski (Tyrj-Elektromos (Ung) 21-33
(Elektromos áfram, 65-49 samanlagt)
Viking Stavanger-Bidasoa . . . .???
Velenje-Cheljabinsk......26-22
(Cheljabinsk áfram, 54-41 samanlagt)
St. Otmar og GUIF voru komin
áfram.
Borgakeppni Evrópu
Ljubljana-W.Massenheim . . 21-30
(Massenheim áfram, 59-36 samanlagt)
Fibrex-Skövde ............24-26
(Skövde áfram, 5842 samanlagt)
Trabzon-Benflca...........30-30
(Benfica áfram, 57-50 samanlagt)
Afturelding-Runar.........34-26
(Afturelding áfram, 59-56 samanlagt)
Schaffhausen-Vigo.........23-30
(Vigo áfram, 62-50 samanlagt)
Pick Szeged-Paris SG.....26-19
(Szeged áfram, 45-43 samanlagt)
Brixen-Dinamo Astrakhan . 30-17
(Brixen áfram, 50-45 samanlagt)
Nettelstedt var komið áfram.
ÞÝSKALAND
Wuppertal-Essen ...........27-20
Magdeburg-Rheinhausen .... 26-24
Kiel 8 7 1 0 224-193 15
Lemgo 8 6 0 2 209-190 12
Massenheim 8 6 0 2 198-181 12
Nettelstedt 8 5 0 3 236-211 10
Flensburg 8 5 0 3 215-198 10
Magdeburg 8 4 2 2 198-191 10
Wuppertal 9 4 1 4 230-222 9
Minden 8 2 4 2 204-199 8
Hameln 8 4 0 4 219-221 8
N’wúrzbach 7 3 1 3 169-164 7
GrosswaUst. 8 3 1 4 192-195 7
Gummersb. 8 2 1 5 208-223 5
Dormagen 8 1 3 4 194-212 5
Rheinhausen 9 2 1 6 229-249 5
Eisenach 8 2 0 6 187-222 4
Essen 9 1 1 7 211-252 3
t