Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1997, Qupperneq 7
MÁNUDAGUR 17. NÓVEMBER 1997
27
I>V
íþróttir
NBA-DEILDIN
Aöfaranótt laugardags
Boston-Toronto ..........103-99
Walker 22, Billups 22, Barros 18 -
Williams 25, Slater 17, Stoudamire 17.
Indiana-Miami.............82-78
Miller 21, Smits 17, Mullin 12 - Brown
21, Austin 16, Hardaway 12.
Atlanta-Sacramento .... 104-103
Laettner 18, Henderson 17, Smith 16 -
Richmond 23, Rauf 20, Funderburke 16.
Orlando-Denver...........103-85
Grant 21, Outlaw 18, Anderson 16 -
Newman 23, Gouldwire 13, Batie 12.
Houston-LA Lakers......103-113
Drexler 35, Willis 20, Barkley 15 -
Van Exel 35, Shaq 24, Jones 19.
Chicago-Charlotte........105-92
Jordan 28, Kukoc 18, Harper 14,
Longley 14 - Phills 14, Geiger 14.
Utah-Seattle............110-104
Malone 23, Hornacek 23, Eisly 18 -
Schrempf 26, Payton 21, Baker 13.
Portland-Phoenix.......140-139
Rider 35, Grant 34, Sabonis 31 - Mann-
ing 35, Chapman 28, Mcdyess 17.
Aöfaranótt sunnudags
Toronto-Indiana.........77-105
Wallace 17, Mcgrady 10, Stoudamire
10 - Mullin 20, Smits 19, Rose 12.
Philadelphia-Boston .... 101-107
Stackhouse 23, Colemam 16, Jackson
15 - Walker 25, Mccarty 19, Edney 14.
Washington-Orlando .... 91-102
Strickland 24, T.Murray 23, Cheaney
19 - Outlaw 24, Wilkins 23, Strong 15.
Detroit-New Jersey ......96-88
Hunter 35, Sealy 22, B.Williams -
Cassell 29, Giil 19, Kittles 16.
Miami-Denver ............96-93
Hardaway 26, Austin 17, Lenard 16 -
L.ElIis 20, Jackson 19, Stith 14,
Charlotte-LA Clippers . . . 130-96
Rice 36, Curry 18 - Rogers 24.
New York-Sacramento .. . 114-87
Starks 19, Ewing 17, Johnson 14 -
Richmond 18, Funderburke 15,
Dehere 12.
Chicago-Cleveland........79-70
Jordan 27, Longley 15, Kukoc 9 - And-
erson 12, Kemp 11, Ilgauskas 10.
San Antonio-Minnesota . . 94-105
Robinson 29, Duncan 15, Elliot 12 -
K.Gamett 26, Gugliotta 23, Mageburg
19.
Dallas-Utah .............77-85
Finley 21, Green 13, Strickland 12 -
Malone 26, Foster 10, Vaugh 7.
Vancouver-Milwaukee . . . 109-94
Rahim 24, Thorpe 19, Mack 13 -
Brandon 22, Allen 20, Robinson 15.
Golden State-Portland .... 87-99
Smith 26, Sprewell 25, Marshall 15 -
Rider 19, Trent 16, Sabonis 14.
Hardaway meiddur
Penny Hardaway, leikmaöurinn
snjalli hjá Orlando, lék ekki með liði
sínu um helgina en hnémeiðsli hafa
verið að híjá hann.
Michael Jordan stekkur hér yfir tvo varnarmenn Cleveland og skorar tvö af
28 stigum sínum í leiknum sem Chicago vann. Reuter
SPÁNN
Real Sociedad-Atl.Madrid ......0-0
Barcelona-Celta Vigo...........3-2
Deportivo Coruna-Espanyol .... 1-1
Mallorca-Real Oviedo ..........1-1
Santander-Athletic Bilbao.....0-0
Salamanca-Compostela ..........0-1
Sporting Gijon-Zaragoza .......2-3
Tenerife-Merida ...............1-1
Valencia-Real Betis............1-0
Real Madrid-Valladolid . . . . í kvöld
Barcelona 12 9
R.Madrid 11 7
Celta Vigo 12 7
Espanyol 12 6
Atl.Madrid 12 6
Sociedad 12 6
Mallorca 12 5
1 2 27-15 28
3 1 19-7 24
3 2 22-13 24
5 1 21-7 23
4 2 27-12 22
4 2 16-8 22
5 2 21-10 20
Barcelona náði aö hrista af sér
slyðruorðið en liðið hafði tapað
tveimur leikjum í röð. Mörkin gegn
Celta skomðu Rivaldo, Juan Pizzi og
Dan Eggen gerði sjálfsmark.
Lee Westwood frá Bretlandi tryggði
sér í gær sigur á stórmóti atvinnu-
manna í golfi sem fram fór i Japan.
Westwood lék á 272 höggum. Japan-
amir Masashi Ozaki og Naomichi
Ozaki léku á 273 höggum.
Colin Montgomerie sigraði á King
Hassan-mótinu sem lauk í Marokkó i
gær. Montgomerie lék á 277 höggum.
Svíinn Henrik Nyström og Bretinn
David Howell komu næstir á 280
höggum og Donnie Hammond frá
Bandaríkjunum á 281 höggi.
Pete Sampras sem sigraði á heims-
meistaramóti atvinnumanna í tennis
í gær, eins og fram kemur i frétt á
bls. 21, hefur unnið sér inn 2,3 millj-
arða króna á keppnisferli sinum.
Fyrir úrslitaleikinn í gær var
Sampras útnefndur besti tennisleik-
ari heims síðustu 25 árin af tennis-
spekingum. í öðru sæti varö Svíinn
Björn Borg og Bandaríkjamaðurinn
John McEnroe varð þriðji i kjörinu.
Staðan í NBA-deildinni
Atlantshafsriöill Miami 6 3 66,7% Miðvesturriðill San Antonio 6 3 66,7%
New York 6 3 66,7% Minnesota 5 3 62,5%
New Jersey 4 3 57,1% Utah 5 4 55,6%
Orlando 5 4 55,6% Vancouver 4 5 44,4%
Washington 4 5 44,4% Houston 3 4 42,9%
Boston 4 5 44,4% Dallas 3 5 37,5%
Philadelphia 2 6 25,0% Denver 0 8 0,0%
Atlanta Miðriðill 9 0 100,0% Kyrrahafsriðill
Milwaukee 5 3 62,5% LA Lakers 7 0 100,0%
Charlotte 5 3 62,5% Phoenix 5 1 83,3%
Chicago 6 4 60,0% Portland 6 2 75,0%
Cleveland 4 4 50,0% Seattle 6 3 66,7%
Indiana 4 5 44,4% Sacramento 2 7 22,2%
Detroit 4 6 40,0% LA Clippers 1 7 12,5%
Toronto 1 8 11,1% Golden State 0 8 0,0%
NBA-körfuboltinn um helgina:
Níu í röð hjá Atlanta
Michael Jordan og félagar hans í
Chicago Bulls unnu tvo góða sigra í
NBA-deildinni í körfuknattleik um
helgina og hver veit nema að meist-
ararnir séu að rétta úr kútnum eft-
ir skrykkjótta byrjun. Chicago náði
að hefna ófaranna gegn Cleveland í
fyrrinótt en í síðustu viku varð lið-
ið að lúta í lægra haldi fyrir
Cleveland með miklum mun.
Jordan fór fyrir sínum mönnum
i leik sterkra varna og skoraði 27
stig og Dennis Rodman sýndi loks
sitt rétta andlit undir körfunni og
hirti 18 fráköst. Þá lék Ástralinn
Luc Longley mjög vel og skoraði 15
stig.
„Leikurinn gegn Cleveland í síð-
ustu viku var hræðilegur af okkar
hálfu og við ætluðum að sýna þeim
í tvo heimana í þessum leik,“ sagði
Jordan eftir leikinn
Atlanta hélt sigurgöngu sinni
áfram en liðið hefur nú unnið níu
fýrstu leiki sina í deildinni eftir að
hafa lagt Sacramento að velli með
eins stigs mun aðfaranótt laugar-
dagsins.
Tim Hardaway tryggði Miami sig-
urinn gegn Denver þegar hann skor-
aði 3ja stiga körfu tveimur sekúnd-
um fyrir leikslok. Denver hefur
þyrjað tímabilið afar illa og hefur
tapað öllum átta leikjum sínum.
Nick Van Exel var maðurinn á
bak við sigur LA Lakers gegn Hou-
ston í framlengdum leik. Exel skor-
aði 35 stig, þar af 12 í framlenging-
unni. Hakeem Olajuwon, miðherj-
inn snjalli hjá Houston, náði sér
ekki á strik og skoraði aðeins 4 stig
í leiknum.
Fjórar framlengingar
Leikur Phoenix og Portland var
mikill þriller en úrslit réðust ekki
fyrr en í fiórðu framlengingu. Þetta
er í áttunda sinn í sögu NBA sem
leikur í NBA fer í fjórar framleng-
ingar og síðast gerðist það fyrir tíu
árum.
-GH
BILAHÖLLIN
LÁNAKJÖR VIÐ ALLRA HÆFI,
EUR0- 06 VISA- RAÐGR.
BILDSHOFÐA 5
SÍMI 567 4949
Mercedes Benz 230 E ‘91, ek.
145 þús. km, blár, ssk., 4 d.,
sport line, toppl., ABS, álfelgur.
Verð 1.890.000.
Mercedes Benz 230 E ‘88, ek.
163 þús. km, silfurgr., ssk., 4 d.,
toppl., ABS, spólvörn.
Verð 1.250.000.
Cadillac Deviile ‘92, ek. 76 þús.
km, hvítur, ssk., 4 d., einn með
öllu, leðurklæddur.
Verð 2.250.000.
Honda Prelude ‘94, ek. 32 þús.
km, svartur, ssk., 2 d., toppl.,
ABS, image, álfelgur.
Verð 2.050.000.
Toyota Corolla HB XLi '96, ek.
48 þús. km, hvítur, 5 g., 5. d.
Verð 1.080.000.
Nissan Sunny SLX 1,6 ‘94, ek.
54 þús. km, grænn, 5 g., 5 d.
Verð 920.000.
Nissan Sunny SR 1,6 ‘94, ek. 26
þús. km, rauður, ssk., 2 d.
Verð 920.000.
Mazda 323 LX ‘95, ek. 53 þús.
km, vínrauður, 5 g., 4 d.
Verð 850.000.
Mazda 626 GLXi ‘95, ek. 24 þús.
km, silfur, ssk., 4 d.
Verð 1.580.000.
BMW 320ÍA '97, ek. 26 þús. km,
blásans., ssk., 4 d., toppl., litað
gler, þjófavörn, þokuljós.
Verð 3.100.000.
Honda Civic ‘92, ek. 90 þús. km,
kóngablár, 3 d., r. rúður, saml.
Verð 790.000, skipti mögul.
Toyota LandCruiser VX ‘92, ek.
215 þús. km, silfur/blár, 5 d.,
ssk., dísil, túrbó, 7 sæta, 35“
álfelgur, r. rúöur, samll, Verð
2.950.000, skipti mögul.