Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1997, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1997, Blaðsíða 2
26 MÁNUDAGUR 24. NÓVEMBER 1997 íþróttir KFÍ (38) 88 ÍA (40) 90 5-4, 16-14, 20-23, 28-30, 30-36, (38-40). 45-45, 52-53, 67-65, 74-65, 80-76, 83-83, 88-90 Stig KFÍ: Davið Bevis 30, Ólafur Ormsson 17, Friðrik Stefánsson 17, Marcos Scala 14, Baldur Jónasson 6, Pétur Sigurðsson 4. Lið ÍA: Damon Johnson 34, Alex- ander Ermolinski 20, Bjami Magnús- son 10, Trausti Jónsson 9, Dagur Þór- isson 8, Brynjar Sigurðsson 4, Pálmi Jónsson 3, Björgvin Gunnarsson 2. Fráköst: KFI 24, ÍA 44. Dómari: Björgvin Rúnarsson og Jón Halldór Eðvaldsson, góðir. Áhorfendur: Um 500 Maður leiksins: Damon John- son, ÍA Njarövík (52) 106 Skallagr. (49)80 0-2, 2-7, 15-11, 28-30, 32-32, 40-35, 47-42,(52-49), 52-51, 61-57, 72-57,86- 61, 95-68, 99-74, 106-80. Stig Njarðvíkur: Petey Ses- sons 24, Páll Kristinsson 23, Teit- ur Örlygsson 20, Friðrik Ragn- arsson 16, Örvar Kristjánsson 10, Kristinn Einarsson 6, Guðjón Gylfason 3, Ragnar Ragnarsson 2, Logi Gunnarsson 2. Stig Skallagríms: Bragi Magnússon 21, Tómas Holtaon 14, Sigmar Egilsson 13, Ari Gunnarsson 10, Bernard Garner 9, Finnur Jónsson 7, Hlynur Leifsson 4, Hlynur Bæringsson 2. Fráköst: Njarðvik 23, Skalla- grímur 31. Vítanýting: Njarðvík 8/9, Skallalgrímur 16/21. 3ja stiga körfur: Njarðvík 4/14, Skallagrímur 6/18. Áhorfendur: um 100. Dómarar: Kristinn Óskarsson og Rúnar Gíslason, ágætir. Maður leiksins: Páll Krist- insson, Njarðvík. Tindastóll (27) 63 Haukar (30) 48 6-6, 6-17, 22-23, (27-30). 49-37, 6644, 6648. Stig Tindastóls: Torrey John 17, Ómar Sigmarsson 14, Jose Maria 10, Amar Kárason 9, Lár- us Dagur Pálsson 7, Sverrir Sverrisson 6. Stig Hauka: Simpson 23, Jón A. Ingvarsson 6, Sigfús Gizurar- son 5, Pétur Ingvarsson 5, Björg- vin Jónsson 4, Daníel Ámáson 3, Þorvaldur Amarson 2. Fráköst: Tindastóll 33, Hauk- ar 29. Dómarar: Kristinn Alberts- son og Sigmundur Herbertsson, þokkalegir. Áhorfendur: 320. Maður leiksins: Ómar Sigmarsson, Tindastóli. ÚRVALSDEILDIN Grindavik 8 7 1 712-608 14 Haukar 8 7 1 671-569 14 Tindastóll 8 6 2 610-553 12 KFÍ 8 5 3 696-637 10 Njarövík 8 5 3 692-648 10 Keflavík 8 4 4 736-710 8 ÍA 8 3 4 616-625 8 KR 8 3 5 611-649 6 SkaUagrímur 8 3 5 679-747 6 Valur 8 2 6 626-665 4 Þór, A. 8 2 6 605-734 4 ÍR 8 0 8 670-779 0 Stjarnan vann Hött Tveir leikir voru háðir í 1. deild karla í körfuknattleik um helgina. Þór úr Þorlákshöfn vann öruggan sigur á Stafholtstungnamönnum, 84-63. Stjaman gerðir góða ferð aust- ur og sigraði heimamenn í Hetti á Egilsstöðum, 74-92. Þá vann Hamar lið Leiknis, 108-63. -JKS Fyrirliðar SH og þjálfarinn með bikarinn góða sem fer til varðvelslu í Hafnarfirði þriðja árið í röð. Mikil gróska er í sundinu í Hafnarfiröi og þrotlaus vinna liggur að baki þessari velgengni. DV-mynd Sveinn Bikarkeppnin í sundi um helgina: Yfirburðir Sundfélag Hafnarfjarðar varð bik- armeistari í sundi þriðja árið í röð. Liðið hafði umtalsverða yfirburði í keppninni og sló stigametið, sem orðið var fimm ára gamalt, um rúm- lega 900 stig. Alls hlaut SH 29.915 stig en í öðm sæti komu Keflvíking- ar með 26.546 stig. Ægir lenti í þriðja sætinu með 24.640 stig, Ár- mann í þvi fjórða með 23.305 stig og Akumesingar höfnuðu í fimmta sætinu með 22.948 stig. UMSK féll í 2. deild með 21.823 stig. Fjögur íslandsmet voru sett í keppninni. Öm Amarsson úr SH tvíbætti íslandsmetið í 100 metra baksundi, synti fyrst á 55,92 sekúnd- um og bætti það síðan með því að synda á 55,71 sekúndu. Öm setti einnig íslandsmet í 200 metra fjór- sundi, synti á 2:04,27 mínútum. Lára Hrund Bjargardóttir setti Is- landsmet í 200 metra flugsundi, synti á 2:20,28 mínútum. Magnús Þorkelsson, formaður SH, var ánægður í mótslok og sagð- ist vera stoltur af sínu fólki. „Við getum sagt að það hafi legið nokkuð ljóst fyrir að við myndum vinna. Þetta var spurning um að slá stigametið og það gekk eftir. Við eigum viljugan hóp sem er tilbúinn að leggja mikið á sig til að ná ár- angri. Ég held að það verði litlar breytingar á liðinu fyrir næstu keppni þannig að við mætum að ári til að verja bikarinn í fjórða sinn,“ sagði Magnús Þorkelsson. -JKS IB' ■■■ '■■ ■ ■ 111 jll iPla • • - «1 SiSl .f?. Q If'g] Það er venja á meöal sundmanna að fagna sigrinum í lauginni. Þaö geröu Hafnfiröingar með viöeigandi hætti í mótslok f gær. Llösmenn SH sungu hástöfum og ánægja skein úr hverju andiiti. DV-mynd Sveinn Úrvalsdeildin í körfuknattleik: Framlengt á ísafirði Njarðvíkingar áttu ekki í mikl- um erflðleikum með Skallagrím í Ljónagrytjunni á föstudagskvöld. Njarðvík sigraði með 26 stiga mun. Fyrri hálfleikur var mjög jafn og spennandi. Bragi Magnús- son, Skallagrími, hélt sínum mönnum á floti í fyrri hálfleik. Njarðvíkingar komu geysilega ákveðnir til leiks í síðari hálfleik og tóku fljótlega öll völd á leikvell- inum með góðum leik. Þegar líða tók á leikinn juku þeir forskotið jafnt og þétt og tryggðu sér glæst- an sigur. Liðsheild Njarðvíkinga var sterk, Páll Kristinsson spilaði geysilega vel, Petey, Teitur og Friðrik R. voru sterkir en þessir menn lögðu grunninn að sigri liðsins. Bragi Magnússon var bestur hjá Skallagrími og Tómas Holton átti góða spretti, mest munaði að Gamer náði sér ekki á strik. Fyrsta tap Haukanna Haukar töpuðu sínum fyrsta leik í deildinni gegn Tindastóli fyrir norðan. Vamarleikur var í fyrirrúmi hjá báðum liðum og þá alveg sérstaklega af hálfu heima- manna. Til marks um það skor- uðu Haukamir aðeins 18 stig í síðari hálfeik. Akumesingar unnu frekar óvæntan sigur á KFÍ á ísafirði í jöfnum og spennandi leik. Það virtist stefna í sigur heimamanna því þeir höföi níu stiga forystu um tíma. Akumesingar sýndu mikla seiglu á lokaspretti venjulegs leik- tíma og náðu að jafna, 83-83, og þurfti því að grípa til framlenging- ar. í henni reyndust gestirnir sterkari. Spennan var á köflum engu lík en Skagamenn fögnuðu góðum sigri. Það var mikil blóðtaka fyrir ís- firðinga þegar þeir misstu Friðrik Stefánsson strax í upphafi fram- lengingar. -ÓÁ/PG/ÞÁ Bland í poka UMF Selfoss tekur sæti UMSK í 1. deild að ári. Selfyss- ingar unnu góðan sigur í 2. deild. Mikill uppgangur er í sundinu á Selfossi. Örn Arnarson keppir á HM í Perth í Ástralíu í janúar. Hann er eini sundmaðurinn sem náð hefur lágmörkum fyrir umrætt mót. Fimm sundmenn ætla í næstu viku að reyna við lág- mörkin á World Cup í Svíþjóð. Þetta eru þau Halldóra Þor- geirsdóttir, Lára Hrund Bjarg- ardóttir, Hjalti Guðmundsson og Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir. Öm Arnarson mun einnig keppa á mótinu. Eiður Smári Guðjohnsen verður í dag skorinn upp í Ant- verpen. Hinn heimsfrægi dr. Martens mun gera aðgerðina. „Ég er búinn að sætta mig við uppskurðinn og verð frá æfing- um fram yfír áramót," sagði Eiður. Nígeríumenn eru vongóðir um að fá að halda næstu heims- meistarakeppni unglinga í knattspyrnu árið 1999. Sex manna nefnd frá FIFA hefur staðfest að ekkert sé því til fyrirstöðu að keppnin fari fram í Nígeríu. Auðunn Helgason lék allan leikinn með liði sínu, Xamax, er það sigraði Basel, 4-1, í sviss- nesku knattspymunni. Auðunn átti góðan leik og sem stendur er liðið í 9. sæti og á enn möguleika á að komast í úrslitakeppni 8 efstu liðanna. Dennis Bergkamp er enn markahæsti leikmaðurinn í ensku knattspyrnunni þrátt fyr- ir að hafa ekki leikið síðustu leiki Arsenal. Hollendingurinn hefur skor- að 10 mörk eins og Chris Sutton sem leikur með Blackburn Rovers. Ian Wright, Arsenal og Francesco Baiano, Derby County, koma næstir með 9 mörk. -SK/-JKS 1. deild kvenna: Jennifer frábær Keflavík sigraði KR i toppleik 1. deildar kvenna í körfuknattleik, 89-69, um helgina. Bandaríska stúlkan Jennifer Bouck lék sinn fyrsta leik með Keflavík og sýndi frábæran leik, skoraði 22 stig og var með níu stoðsendingar. Hún á eftir að styrkja Keflvíkinga mikið í vetur enda mjög sterk stúlka hér á ferð. Kristín Blöndal skoraði 18 stig og Anna María Sveinsdóttir 15. Hjá KR skoraði Kristín Jónsdóttir 18 stig og Hanna Kjartansdóttir 17. Grindavík sigraði ÍS, 86-79. Anna Dís Sveinbjömsdóttir skoraði 26 stig fyrir Grindavík og Sólveig Gunnarsdóttir 23. Signý Her- mannsdóttir skoraði 14 stig fyrir ÍS og Alda Jónsdóttir 13. -JKS/ÆMK 1. DEILD KVENNA KR 6 Keflavík 5 ÍS 5 Grindavík 6 ÍR 6 5 1 347-305 10 3 2 336-266 6 3 2 277-277 6 3 3 379-315 6 0 6 301-477 0

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.