Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1997, Síða 30
38
MÁNUDAGUR 1. DESEMBER 1997
Hringiðan
Kolfinna Bald-
vinsdóttir og Egill
Sæbjörnsson
ræöa málin á opn-
un sýningar
Gabríelu í Galleri
20m2 á laugardag-
inn.
David Greenall, Kristín
Ingvadóttir, Jackie Fahy,
Stephen Sheriff, Katrín
Johnson og Julia Gold tóku
sér frí frá æfingum og sýn-
ingum íslenska dansflokks-
ins til þess aö hlýöa á tón-
leika hljómsveitarinnar
Rússibana í Kaffileikhúsinu
á laugardaginn.
\ Kristín Blöndal
f I opnaöi sýningu í
tveimur sölum Ný-
y listasafnsins á
/ laugardaginn.
/ Kristín er hér ásamt
/ nöfnu sinni, Kristínu
Árnadóttur, í Bjarta
sal safnsins.
Djassklúbburinn
Múlinn lætur
ekki deigan síga
í því aö kynna
borgarbúum
góöan djass, því
á föstudags-
kvöldiö spilaöi
tríó Tómasar R.
frumsamda tón-
list fyrir gesti
Jómfrúarinnar.
Gunnlaugur
Briem og Tómas
R. í vænni
sveiflu.
Brian Pilkington opnaöi jólasýningu í
menningarmiöstöö Hafnarfjaröar,
Hafnarborg, á laugardaginn. Systurnar
Júlía cg Diljá Kristjánsdætur glugga í
eina af bókunum sem listamaðurinn
hefur myndskreytt.
Ferðafélag íslands fagnaöi á laugardaginn sjötíu ára afmæli félagsins. Af því tilefni var opnuð sýning á
myndum og munum tengdum þessum 70 árum. Steindór Sigurösson, hönnuöur sýningarinnar, ræðir
hér við forsetahjónin viö opnun sýningarinnar.
Gabríela, ung myndlistarkona,
opnaöi sýningu á verkum sín-
um í Gallerí 20m2 á laugardag-
inn. Listakonan bætir hér í hjá
þeim Jóakim Reynissyni og
Jóni Sæmundi á opnuninni.
Haldin var heljarinnar tískusýning á vegum Sissu
tískuhúss á veitingahúsinu LA café á laugardag-
inn. Þar voru sýndar flíkur sem allar konur geta
veriö stoltar af aö ganga í. DV-myndir Hari
Ig Smekkleysa hefur aö undanförnu staöið
9 fyrir útkomu geisladiska meö ungu og
f efnilegu tónlistarfólki, svokölluöum Lúör-
um Smekkleysu. Nú fyrir helgina var hald-
iö Lúörakvöld í Pjóöleikhúsinu. Hljóm-
sveitin Andhéri hljómaöi um salina.