Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1997, Síða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1997, Síða 40
48 MÁNUDAGUR 1. DESEMBER 1997 íþróttir unglinga FH sigraöi í keppni A-liöa. Liöiö er þannig skipaö, aftari röð frá vinstri: Guöjón Helgason (3), Davíö P. Viöarsson (7), Heimir Guömundsson (9), Pétur Sigurösson (15), Vignir Sigfússon, Sverrir Garðarsson (8) og Óskar Auöunsson, liösstjóri. Fremri röö frá vinstri: Hjörleifur Póröarson (11), Kári F. Pórðarson (2), Róbert Friöþjófsson (16), Andri Porbjörnsson (10). Unglingasíöan þakkar ÍR-ingum fyrir ágætar myndir frá mótinu. ÍR-mótið í handbolta - 5. flokkur stráka: Miklir yfirburðir FH - sigraði í keppni A- og B-liða en KA með besta C-liðið Helgina 21.-23. nóvember stóð handknattleisdeild ÍR og Póstur og sími fyrir fjölliðamóti íslandsmóts- ins í handbolta í 5. flokki stráka og var þetta 2. umferð íslandsmótsins. Fjölmörg lið tóku þátt í mótinu að þessu sinni eða alls um 44. Ánægju vakti hve mörg lið komu af landsbyggðinni en fimm félög, KA, ÍBV, Þór, A., Selfoss og Hörður frá ísafirði, sendu samtcds 12 lið til þátttöku. Umsjón Halldór Halldórsson Keppendur voru alls 490 talsins, A-, B- og C-lið. Leikið var í íþrótta- húsi Seljaskóla, Breiðholtsskóla og Fellaskóla. Keppni hófst á fóstudeg- inum kl. 16 og lauk á sunnudegin- um kl. 16, en þá höfðu verið spilaðir 106 leikir. Póstur og sími á þakkir skildar fyrir stuðning sinn við æskuna og má geta þess að fyrirtækið veitti hverjum þátttakanda viðurkenn- ingu fyrir þátttöku í mótinu og fór því enginn tómhentur heim. Um- sjónarmaður mótsins var Ingimund- ur Hákonarson. - í keppni A-liða sigraði FH. í keppni B-liða sigraði FH einnig, sem er glæsilegt, en í keppni C-liða vann KA (1). Urslit leikja um sæti - A-lið: 1.-2. FH-Haukar...............15-13 3.-4. ÍR-KR....................13-15 5.-6. KA-HK....................16-13 7.-8. Þór, A.-Víkingur, R. . . . 15-19 Úrslit leikja um sæti - B.-lið: 1.-2. KA-FH...................12-18 3.^LVíkingur, R.-Haukar.....8-6 5.-6. Selfoss-KR...........18-17 7.-8. Þór, A.-Grótta.......7-12 Úrslit leikja um sæti - C-lið: 1.-2. Hörður-KA (1).......15-17 3.^4. ÍR-HK...............15-14 5.-6. Haukar-KR...........11-18 7.-8. ÍBV-KA (2)...........11-7 Vinarmót Víkings: Sturturnar voru ekki bilaðar Víkingar höfðu samband við DV og sögðu að allar sturtur hefðu verið 1 mjög góðu lagi i Vík- inni þegar Vinarmót Víkinga í handbolta 7. flokks stráka fór þar fram 18. nóvember sl. Fregnin um biluðu sturturnar á unglingasíðu DV 25. nóvember var því byggð á misskilningi heimildarmanns um þetta atriði, sem skiptir þó, í sjálfu sér, engu máli. Það var heldur enginn að kenna Víkingum um að krakkarnir skyldu ekki fara í sturtu, - því það er, að sjálfsögðu, alfarið sök þjálfara þeirra liða sem ekki skoluðu af sér svitann. Þeir sem taka að sér hið vanda- sama starf að gerast unglinga- leiðtogar eiga að vita að það er mikill ábyrgðarhluti sem fylgir því starfi - og láta krakka fara út í kuldann kaldsveitta eftir erfiðar inniæfingar er ekki verjandi á nokkurn hátt. -Hson Urðu í 2. sæti á ÍR-mótinu Hér fyrir neðan eru myndir af þeim liðum sem urðu i öðru sæti á Póst og símamóti ÍR í handbolta 5. flokks stráka, en mótið er liður í íslandsmótinu. Flestir úrslitaleikjanna voru spennandi og skemmtilegir því öll þessi lið eru mjög góð og eiga strákamir örugglega eftir að verða góðir fulltrúar síns félags. Þeir krakkar sem spila í 5. aldursflokki eiga líka alla mögu- leika til þess að verða góðir því þeir eru þegar á þessum aldri famir að spila þróaðan handbolta sem á eftir að skila sér rækilega i leik þeirra í framtíðinni. Auðvitað geta snillingar fram- tíðarinnar einnig leynst í þeim liðum sem ekki náðu svo langt. Haukastrákarnir uröu í 2. sæti í keppni A-liöa. Liöiö er þannig skipað: Sigurjón Friöriksson, Sævar I. Haraldsson, Helgi Magnússon, Óskar Þórðarson, Kristján Karlsson, Aron Albertsson, Lárus Lúövíksson, Sveinn Arnarsson, Emil Hallfreösson þjálfari, Elías Jónasson, Magnús Magnússon og Ásgeir Hallgrímsson. í keppni B-liöa varö KA í 2. sæti. Liöiö er þannig skipaö: Sigurður Sigtryggsson, Hlynur Ingólfsson, Bjarni Pálmason, Magnús Stefánsson, Egill Níelsson, Stefán Bergsson, Bjarni Steindórsson, Þorgeir R. Finnsson, Heimir Björnsson og Jóhannes Bjarnason þjálfari. Hörður frá ísafirði kom á óvart og varð í 2. sæti í keppni C-liöa. Liöiö er þannig skipaö: Arona Þórarinsson (5), Hákon O. Guöbjartsson (10), Halldór I. Skarphéöinsson (13), Ragnar Guömundsson (9), Hálfdán Ósk- arsson liðsstjóri, Símon Guönason (7), Kolbeinn Einarsson (14), Pétur Gestsson (3), Ævar Valgeirsson (1) og Óskar Hálfdánarson (8). Sigurvegarar í keppni B-liöa uröu FH. Liöiö er þannig skipaö: Ásgeir M. Ólafsson þjálfari, Jón Þór Eiríksson (15), Höröur R. Póröarson (13), Jón H. Jónsson (8), Karl B. Björnsson (10), Hjörtur Brynjarsson (3) og Óskar Auöunsson liðsstjóri. Einar Einarsson (7), Baldur Halldórsson (2), Kristinn S. Pálsson (4), Friörik Sigurgeirsson (5), Vigfús Adolfsson (16), Atli Guönason (9) og Tómas Sigurbergsson (6). KA-strákarnir hafa lengi verið seigir í 5. flokki og sigruöu þeir í keppni C-liða í Póst- og símamóti ÍR. - Liöiö er skipaö eftrirtöldum strákum: Stefán Guönason, Magnús F. Magnússon, Jónas Pór Guðmundsson, Siguröur Helgason, Óöinn Stefánsson, Guömundur Traustason, Gunnar Björnsson, Gunnar Valdimarsson, Halldór Halldórsson og þjálfari strákanna er Jónatan Magn- ússon.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.