Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1997, Qupperneq 45

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1997, Qupperneq 45
MÁNUDAGUR 1. DESEMBER 1997 53 DV Guörún Helgadóttir les upp úr bók sinni, Englajólum, f Gunn- arshúsi. Bókmennta- kvöld SÍUNG í kvöld veröur bókmennta- kvöld á vegum SÍUNG (Samtaka íslenskra bama- og unglinga- bökahöfúnda) í húsi Rithöfunda- sambandsins, Dyngjuvegi 8, Reykjavík. Dagskráin skiptist í tvennt. Fyrst flytur Ámi Áma- Bókmenntir son fyrirlestur sem hann kallar: Lestramám, afþlánun eða ævin- týri. Eftir að þessum dagskrárlið lýkur verður lesið úr tveimur bamabókum. Guðrún Helgadótt- ir les úr bók sinni, Englajólum, og Iðunn Steinsdóttir les úr bók sinni, Út í víða veröld. Léttar veitingar verða í boði og kafii á könnunni. Dagskráin hefst kl. 20.30 og era allir velunnarar bamabóka hvattir til að koma. Veðurá Faxaflóasvæði næstu viku - samkv. tölum frá Veöurstofu íslands - 14 c mán. þri. miö. fim. fös. mán. þri. miö. fím. fös. 24 mm ílrkoma - á 12 tíma blll 18 mm 16 14 12 10 8 Vindhraði 12stig Þjóðleikhúskjallarinn: Listamannaball Tímaritið Fjölnir stendur fyrir listamannaballi í Þjóðleikhúskjall- aranum á fullveldisdaginn í sam- vinnu við Listaklúbb Leikhús- kjallarans. Samkoman hefst stund- víslega klukkan níu og stendur fram yfir miðnætti. Polkahljóm- sveitin Hringir mun leika fyrir dansi, minni Islands, karla og kvenna, verða mælt fram og sungin af landskunnum listamönnum, einnig minni listamanna, gagn- rýnenda, menntamálaráðherra og menningarmálanefndar, meðal ann- ars mun Mikael Torfason fara með Skemmtaiúr minni æskufólks og Jón Viðar Jóns- son með minni leikara. Boðið verð- ur upp á listræn skemmtiatriði og áhorfendaverðlaun Myndlistar ’97 verða afhent við hátíðlega athöfn. Skemmúm þessi er viðleitni til að endurvekja listamannaböllin sem á árum áður voru hápunktar í sam- kvæmislífi bæjarins en lögðust af á sama tima og af svipuðum ástæðum Jón Viðar Jónsson fer meö minni leikara á listamannaballinu í kvöld. og haustsýningar FÍM, afhending að það sem færði einhverja birtu Silfurhestsins, pressuböllin og ann- inn í líf landsmanna. Hæg breytileg átt í dag er gert ráð fyrir hægri breytilegri átt og léttskýjuðu veðri víðast hvar um landið. Svo virðist sem hlýindadögum síðasta mánaðar sé lokið því það er Veðrið í dag gert ráð fyrir frosti á bilinu 1 til 9 stigum. Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri skýjaö -2 Akumes léttskýjað -2 Bergsstaóir skýjaó -5 Bolungarvík heióskírt -4 Egilsstaóir alskýjaó -2 Keflavíkurflugv. skýjaó 0 Kirkjubkl. skýjaö 1 Raufarhöfn alskýjaö -2 Reykjavík hálfskýjaö 0 Stórhöfói skúr á síö. kls. 3 Helsinki Kaupmannah. súld 6 Osló snjókoma 0 Stokkhólmur slydda 1 Þórshöfn slydduél 3 Faro/Algarve heiöskírt 19 Amsterdam rigning og súld 9 Barcelona léttskýjaó 16 Chicago alskýjaö 7 Dublin rigning á síö. kls. 8 Frankfurt alskýjaö 8 Glasgow léttskýjaó 6 Halifax heiöskírt -2 Hamborg skýjaö 8 Jan Mayen aískýjaó -4 London skýjaö 9 Lúxemborg súld 7 Malaga léttskýjaö 18 Mallorca léttskýjaö 15 Montreal París skýjaö 11 New York alskýjaö 7 Orlando skýjaó 11 Nuuk heiöskírt 8 Róm alskýjaö 12 Vín rigning 7 Washington alskýjaö 9 Winnipeg alskýjaö -7 Listasafn Kópavogs: Við slaghörpuna í kvöld verður þess minnst i tónleikaröðinni Við slag- hörpuna í Listasafni Kópavogs að í ár em 150 ár frá fæðingu Tónleikar Sveinbjöms Sveinbjömssonar tónskálds. Hann lést 23. febrú- ar 1927. Eftir Sveinbjöm ligg- ur mikill fjöldi tónverka, þar á meðal þjóðsöngur íslendinga. 1969 kom út ævisaga Svein- bjöms Sveinbjörnssonar, skráð af Jóni Þórarinssyni tónskáldi. Jón mun minnast Svein- björns í nokkmm orðum og þau Signý Sæmundsdóttir og Bergþór Pálsson syngja lög eft- ir hann við undirspil Jónasar Ingimundarsonar. Tónleikam- ir hefjast kl. 20.30. Bergþór Pálsson mun syngja lög eftir Svein- björn Sveinbjörnsson f Listasafni Kópavogs í kvöld. Fjórða barn Magneu og Jóns Inga Hárprúða daman á myndinni fæddist 16. september kl. 23.44 á Fæð- ingardeild Landspítalans. Hún var við fæðingu 3.245 Barn dagsins grömm að þyngd og 48,5 sentímetra löng. Foreldr- ar hennar era Magnea Ragna Ögmundsdóttir og Jón Ingi Ingimarsson. Systkini hennar eru: Kristín Erla, 11 ára, Heið- ar Ingi, 9 ára, og Andri Þór, 6 ára. Auð- veld bráð Stjörnubíó sýnir bresku kvikmyndina Auðveld bráð (Shooting Fish) sem leikstýrð er af Stefan Schwartz. Shooting Fish er ein þeirra bresku kvik- mynda um ungt fólk sem kom- ið hafa í kjölfar vinsælda Tra- inspottings. Jez (Stuart Townsend) og ^ Dylan (Dan Futterman) eru á þrítugsaldrinum. Þá vantar ekki sjálfsálit og telja sig færa í flestan sjó og era að eigin mati að bera alltof lítið úr býtum miðað við hæfileika. Þeir setja sér því það takmark að eignast milljón pund hvor um sig. Þeir telja sig kalda kalla og era ákveðnir í að nota öll þau brögð sem þeir kunna til að koma áætlum sínum í fram- kvæmd. Þegar þeir kynnast Ge- orgie (Kate Beckinsale), sem er Kvikmyndir einnig í leit að fé og frama, komast þeir fljótt að því að þeir era hálfgerðir sakleysingjar í samanburði viö hana. Nýjar myndir: Háskólabíó: Event Horizon Háskólabíó: The Game Laugarásbíó: Most Wanted Kringlubíó: L.A. Confidental Saga-bíó: Hercules Bíóhöllin: Night Falls on Man- hattan Bíóborgin: Á fölskum forsendum Regnboginn: Með fullri reisn Stjörnubfó: Auöveld bráö Á NÆSTA SÖLUSTAÐ EÐA ÍÁSKRIFT ÍSÍMA 550 5752 Gengið Almennt gengi LÍ 28. 11. 1997 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollgenai Dollar 71,170 71,530 71,190 Pund 119,240 119,850 119,320 Kan. dollar 49,950 50,260 50,390 Dönsk kr. 10,6010 10,6570 10,8160 Norsk kr 9,8870 9,9420 10,1040 Sænsk kr. 9,1760 9,2260 9,4910 Fi. mark 13,3470 13,4260 13,7340 Fra. franki 12,0520 12,1200 12,2900 Belg. franki 1,9554 1,9672 1,9972 Sviss. franki 49,8900 50,1700 50,4700 Holl. gyllini 35,8000 36,0100 36,5400 Pýskt mark 40,3500 40,5500 41,1800 ít. líra 0,041170 0,04143 0,041920 Aust. sch. 5,7300 5,7660 5,8520 Port escudo 0,3950 0,3974 0,4041 Spá. peseti 0,4770 0,4800 0,4875 Jap. yen 0,557300 0,56060 0,592600 irskt pund 105,240 105,900 107,050 SDR 96,000000 96,58000 98,460000 ECU 79,8900 80,3700 81,1200 Símsvari vegna gengisskréningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.