Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1997, Side 4
FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1997
ntjjjþgskrá sunnudags 14. desember
SJÓNVARPIÐ
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
10.40 Skjáleikur.
12.00 Markaregn. Sýnd verða mörkin
úr leikjum gærdagsins I þýsku
knattspyrnunni.
13.00 Björk. Ný bresk mynd um Björk
Guðmundsdóttur söngkonu.
14.00 Rifjaraunir (Coral Grief). Áströl-
sk fræðslumynd um kóralrif.
15.00 Þrjú-bíó. Ferfætti spæjarinn
(Sherlock Bones, Ace Detective).
Bandarísk ævintýramynd frá
1994 um tvo káta krakka og
talandi spæjarahund.
16.20 Hjarðmenn á norðurhjara.
Norsk heimildarmynd um fjöl-
skyldu sem býr nyrst í Noregi og
lifir nær eingöngu á veiðum.
16.50 Kastljós. Þátturinn fjallar um
áhrif raf- og segulsviðs á lífríkiö.
17.25 Nýjasta tækni og víslndi. 17.50
málsfréttir.
18.00 Jóladagatal Sjónvarpsins.
18.05 Stundin okkar.
18.35 Hvað er í matinn?
18.50 Geimstöðin (5:26).
19.40 Jóladagatal Sjónvarpsins.
19.50 Veöur.
20.00 Fréttir.
20.30 Sunnudagsleikhúsið. Eins og
ég sagði. Ungt fólk hittist
nokkrum sinnum við mismunandi
aðstæður á öldurhúsi og ræðlr
drauma sína og skoðanir á
mönnum og málefnum. Textað á
sfðu 888 f Textavarpi.
21.00 Friðlýst svæði
úruminjar. Akrar á Mýrum.
21.20 Oskalög Ber
Bjarkar. Berglind Björk Jónas-
dóttir syngur sín uppáhaldsdæg-
uriög.
22.00
arsportið.
22.20 Enginn merkism
Man of No Importance). Bresk
sjónvarpsmynd frá 1994 um
vagnstjóra f Dublin sem dáir Osc-
ar Wilde.
00.00 Markaregn.
01.00 Útvarpsfréttir.
01.10 Skjáleikur og dagskrár-
lok.
Geimstöðin er hátæknivæddur heimur.
09.00 Sesam opnist þú.
09.30 Eölukrílin.
09.45 Disneyrímur.
10.30 Spékoppar.
10.55 Úrvalsdeildin.
11.20 Ævintýrabækur Enid Blyton.
11.45 Madison (11:39) (e).
12.10 íslenski listlnn (e).
13.00 fþróttlr á sunnudegi.
16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
16.50 Húslð á sléttunni (2:22) (Little
House on the Prairie).
17.40 Glæstar vonir.
18.05 Góðravinafundur(e). Nýrþátt-
ur um söngvarann Kristin Halls-
son og lífshlaup hans. Bryndís
Schram hefur umsjón með þætt-
inum. Stöð 2 1997.
19.00 19 20.
20.00 Seinfeld (12:24).
20.35 Skáldatíml. Fjallað er um rithöf-
undinn Einar Má Guðmundsson.
drottning (Que-
en Margot).
Sagan gerist á
siðari hluta
sextándu aldar. Strfð geisar milli
kaþólskra og mótmælenda í
Frakklandi. Við fylgjumst með
þvf þegar Catherin de Medici
giftir dóttur sína Margot foringja
andstæðinganna til að stilla til
friðar. Það er skemmst frá því að
segja að það eru allir jafn óá-
nægðir með ráðahaginn og ekki
er víst hvernig hjónabandið, eða
friðurinn í Frakklandi fer. Aðal-
hlutverk: Isabelie Adjani, Jean-
Hugues Anglade og Daniel
Auteuil. Leikstjóri: Patrice Chér-
eau. 1994. Stranglega bönnuð
börnum.
23.35 Vindar fortíðar (e) (Legends of
the Fall). William Ludlow, ofursti
f riddaraliði Bandaríkjahers,
snerist öndverður gegn yfir-
mönnum sínum eftir að hafa orð-
ið vitni að illri meðferð á indíán-
um. Aðalhlutverk: Aidan Quinn,
Anthony Hopkins og Brad Pitt.
Leikstjóri: Edward Zwick. 1994.
Stranglega bönnuð börnum.
01.45 Dagskrárlok.
15.55 Enski boltinn (English Premier
League Football). Bein útsending
frá leik Bolton Wanderers og Der-
by County f ensku úrvalsdeild-
Inni.
17.50 Ameríski fótboltinn (NFL To-
uchdown 1997). Leikurvikunnar f
amerfska fótboltanum.
18.50 í golfi (Golfer's Travels with Pet-
er Alliss). Umsjónarmaður þáttar-
ins, Peter Alliss, heimsækir
marga af glæsilegustu golfvöllum
heims, leikur þar golf og ræðir við
_góöa gesti.
19.25 Italski boltinn. Bein útsending frá
leik Vicenza og Fiorentina i ftöl-
sku 1. deildinni.
21.20 ítölsku mörkln.
21.45 Golfmót í Bandarikjunum (PGA
US 1997).
Ráðgátur geta verið viðsjárverð-
ar.
22.40 Ráðgátur (49:50) (X-Files).
23.25 HHh Rósastríðið (e) (War of the
Roses). Það var
ást við fyrstu
sýn. Hann var
laganemi við Harvard og hún
íþróttastjarna. Sautján árum og
tveimur börnum síöar var hjóna-
bandið hins vegar orðin martröð.
Skilnaður var óumflýjanlegur og
aðeins var eftir að skipta eignun-
um en þá fyrst vandaðist málið.
Aðalhlutverk: Danny De Vito,
Kathleen Tumer og Michael Dou-
glas. Leikstjóri: Danny De Vito.
1989. Bönnuð bömum.
01.20 Dagskrárlok.
HHHh Margot
Sjónvarpið kl. 13.00:
Meiri
Björk Guðmundsdóttir er einn
frumlegasti og mestspennandi popp-
tónlistarmaður samtímans. Hún
blandar saman taktföstu trumbu-
verki, strengjum og þessari ótrúlegu
söngrödd sem hún býr yfir og útkom-
an hefur fært henni ótal verðlaun.
Sjónvarpið endursýnir nú breskan
þátt þar sem fylgst er með Björk við
upptökur á nýjustu plötu sinni, Ho-
Björk
mogenic, á Spáni en þátturinn var
áður á dagskrá 16. nóvember. Ferill
hennar er rakinn siðan hún söng inn
á sína fyrstu plötu, tólf ára, og fjallað
um velgengni hennar og Sykurmol-
anna. Einnig er rætt við Björk á
heimili hennar í London og slegist í
fór með henni í heimsókn til vina og
ættingja á íslandi.
Bylgjan:
Útvarpsdagur barnanna á Bylgjunni
Barnahjálp Samein-
uðu þjóðanna stendur
fyrir alþjóðlegum fjöl-
miðladegi barnanna 14.
desember ár hvert. Út-
varpsstöðin Bylgjan
tekur virkan þátt í
þessu átaki og verða
börnin áberandi í dag-
skránni þennan sunnu-
dag. Raddir þeirra
heyrast hátt og snjallt,
kynningar milli laga
verða lesnar af ungu
Andrea Jónsdóttir spilar
eingöngu barnaplötur í
þætti sínum í dag.
hlustendunum og tón-
list við hæfi barna
hljómar í bland við
önnur lög sem Bylgju-
hlustendur þekkja bet-
ur. Jafnvel er ráð fyrir
því gert að börn lesi
stuttar sögur á milli
dagskrárliða og Andrea
Jónsdóttir hefur ákveð-
ið að helga þátt sinn
eftir hádegið eingöngu
nýjum og nýlegum
barnaplötum.
RÍKISÚTVARPIÐ FM
92,4/93,5
7.00 Fréttir.
7.03 Fréttaauki.
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt.
8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni.
9.00 Fréttir.
9.03 Stundarkorn í dúr og moll.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Á jólaföstu.
11.00 Guðsþjónusta í Grensás-
kirkju. Séra Ólafur Jóhannsson
prédikar.
12.00 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og
tónlist.
13.00 íslendingaspjall. Arthúr Björg-
vin Bollason ræðir við Einar Má
Guðmundsson rithöfund.
14.00 „Þú þekkir merkin". Þáttur í
tifefni þess að 50 ár eru liðin frá
björgunarafrekinu við Látrabjarg.
Umsjón Finnbogi Hermannsson.
(Endurflutt á miðvikudagskvöldið
kemur.)
15.00 Þú, dýra list. Umsjón Páll Heiö-
ar Jónsson. (Endurflutt á þriðju-
dagskvöld kl. 20.00.)
16.00 Fréttir.
16.08 Fimmtíu mínútur. Umsjón Berg-
Ijót Baldursdóttir. (Endurflutt á
þriðjudag kl. 15.03.)
17.00 Seinna settið. Briem, Hubbard,
Smith og Lockett leika rokkaðan
djass. Tónleikaupptaka frá Rú-
Rek-djasshátíðinni í september
sl. Umsjón Lana Kolbrún Eddu-
dóttir.
18.00 Bókaþing. Lesið úr nýútkomn-
um bókum. Umsjón Gunnar Stef-
ánsson.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Laufskálinn. (Endurfluttur þátt-
ur.)
20.20 Hljóðritasafnið. - Sónata fyrir
selló og píanó eftir Hallgrím
Helgason. Gunnar Björnsson og
höfundur leika. - Hugleiðing um
fimm gamlar stemmur eftir Jór-
unni Viðar. Höfundur leikur á pí-
anó.
21.00 Lesið fyrir þjóðina. Aðventa
eftir Gunnar Gunnarsson. Andrés
Björnsson les. (Endurfluttur lestur
liðinnar viku.)
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins. Sigurbjörn Þor-
kelsson flytur.
22.20 Víðsjá. Úrval úr þáttum vikunn-
ar.
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón lllugi
Jökulsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þátt-
ur Knúts R. Magnússonar. (End-
urtekinn þáttur frá morgni.)
I. 00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veðurspá.
RÁS 2 90,1/99,9
7.00 Fróttir og morguntónar.
8.00 Fréttir.
8.07 Saltfiskur með sultu. Þáttur fyrir
börn og annaö forvitiö fólk. Um-
sjón Anna Pálína Árnadóttir.
(Aður flutt á rás 1 í gærdag.)
9.00 Fréttir.
9.03 Milli mjalta og messu. Anna
Kristine Magnúsdóttir fær góðan
gest í heimsókn. (Endurflutt ann-
að kvöld.)
II. 00 Úrval dægurmálaútvarps lið-
innar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Bíórásin. Páll Kristinn Pálsson
fær góða gesti í spjall um íslensk-
ar og erlendar kvikmyndir.
14.00 Sunnudagskaffi. Umsjón Krist-
ján Þorvaldsson.
15.00 Sveitasöngvar á sunnudegi.
Umsjón Bjarni Dagur Jónsson.
16.00 Fréttir.
16.08 Leikur einn. Um tölvuleiki, inter-
netið og tölvubúnað. Umsjón:
Ólafur Þór Jóelsson.
17.00 Lovísa. Unglingaþáttur. Umsjón
Gunnar Örn Erlingsson, Herdís
Bjarnadóttir og Pálmi Guðmunds-
son.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju. Tónlist
og aftur tónlist.
20.00 Sjónvarpsfréttír.
20.30 Kvöldtónar.
21.00 Skemmtistund í Útvarpssal
meö Hjálmari Hjálmarssyni. Ann-
ar þáttur af fjórum. (Áður á dag-
skrá á fimmtudaginn var.)
22.00 Fréttir.
22.10 Blúspúlsinn. Umsjón Ásgeir
Tómasson.
24.00 Fréttir.
0.10 Ljúfir næturtónar.
1.00 Næturtónar á samtengdum rás-
um til morguns. Veðurspá. Frétt-
ir kl. 7.00, 8.00, 9.00. 10.00,
12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og
24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum
til morguns.
2.00 Fréttir.
2.10 Leikur einn. Um tölvuleiki, Inter-
netið og tölvubúnað. Umsjón
Ólafur Þór Jóelsson. (Endurtekið
frá sunnudegi.)
3.00 Úrval dægurmálaútvarps. (End-
urtekiö frá sunnudagsmorgni.)
4.30 Veðurfregnir.
5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færö og
flugsamgöngum.
6.00 Frettir og fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
6.45 Veðurfregnir.
BYLGJAN FM 98,9
09.00 Morgunkaffi.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Anna Björk Birgisdóttir með
góða tónlist og fleira á Ijúfum
sunnudegi.
15.00 Bylgjan velur íslenskt.
17.00 Pokahornið.
19.30 Samtengdar fréttir frá frétta-
stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf
tónlist á sunnudagskvöldi. Um-
sjón hefur Jóhann Jóhannsson.
21.00 Góðgangur. Júlíus Brjánsson
stýrir líflegum þætti þar sem fjall-
að er um hesta og hesta-
mennsku.
22.00 Þátturinn þinn. Ásgeir Kol-
beinsson á rómantísku nótunum.
01.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur-
vaktin. Að lokinni dagskrá Stöðv-
ar 2 tengjast rásir Stöövar 2 og
Bylgjunnar.
STJARNAN FM 102,2
09.00 -17.00 Albert Ágústsson leikur
tónlistina sem foreldrar þínir þoldu
ekki og börnin þín öfunda þig af.
Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,14.00,15.00 og 16.00.
17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og
í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í
eitt frá árunum 1965-1985.
KLASSÍK FM 106,8
Klassísk tónlist allan sólarhringinn.
10.00-11.00 Bach-kantatan: Nun
komm, der Heiden Heiland II, BWV 62
og Wachet! betet! betet! wachet!, BWV
70a. Umsjón: Halldór Hauksson.
15.00-18.00 Ópera vikunnar.
22.00-23.00 Bach-kantatan (e).
SÍGILT FM 94,3
08.00 - 10.00 Milli Svefns og vöku
10.00 - 12.00 Madamma kerling
fröken frú Katrín Snæhólm Katrín fær
gesti í kaffi og leikur Ijúfa tónlist
12.00 - 13.00 í hádeginu á Sígilt FM
94,3 13.00 - 15.00 Sunnudagstóna
Blönduð tónlist 14.00 - 17.00 Tónlist
úr kvikmyndaverin Kvikmyndatónlist
17.00 - 19.00 Úr ýmsum áttum 19.00 -
22.00 „Kvöldið er fagurt" Fallegar
ballöður 22.00 - 24.00 A Ijúfum nótum
gefur tóninn að tónleikum., 24.00 -
07.00 Næturtónar í umsjón Ólafs El-
íassonar á Sígildu FM 94,3
FM957
10.00-13.00 Valli Einars ó hann er svo
Ijúfur. Símin er 587 0957 12.00 Hádeg-
isfréttir frá fréttastofu 13.00- 16.00
Sviðsljósið helgarútgáfan. Þrír tímar
af tónlist, fréttum og slúðri. MTV stjömu-
viðtöl. MTV Exlusive og MTV fréttir.
Raggi Már meö allt á hreinu 16.00 Síð-
degisfréttir 16.05- 19.00 Halli Kristins
hvað annað 19.00- 22.00 Einar Lyng á
léttu nótunum. 19.50-20.30 Nítjánda
holan geggjaður golfþáttur í lit. Um-
sjón. Þorsteinn Hallgríms & Einar
Lyng 22.00-01.00 Stefán Sigurðsson
og Rólegt & rómatískt. Kveiktu á kerti
og hafðu það kósý. 01.00-07.00 T.
Tryggva siglir inn í nýja viku með
góða FM tónlist.
FM957
10-13 Hafliði Jónsson 13-16 Pétur
Árna 16-19 Halli Kristins 19-22 Jón
Gunnar Geirdal 22-01 Rólegt & Ró-
mantískt
AÐALSTÖÐIN FM 90,9
10-13 Gylfi Þór 13-16 Heyr mitt Ijúf-
asta lag Ragnar Bjarnasson 16-19
Happy Day's & Bob Murray 19-22
Halli Gísla 22-01 Ágúst Magnússon
X-ið FM 97,7
10:00 Jón Atli. 13:00 X-Dominoslist-
inn Top 30 (e). 15:00 Hvíta tjaldið -
Ómar Friðleifsson. 17:00 (a-la )Hansi.
20:00 Lög unga fólksins. 23:00 Púð-
ursykur - hunangslöguð R&B tónlist.
01:00 Vökudraumar -Ambient tónlist
Örn. 03:00 Róbert.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Ýmsar stöðvar
Eurosport /
07.30 Biathlon: World Cup in Ostersgnd, Sweden 08.30 Alpine
Skiing: Men World Cup in Val d'j§Ere, France 09.00 Alpine
Skiing: Men World Cup in Val d'isEre, France 10.00 Biathlon:
World Cup in Ostersund, Sweden 11.00 Bobsleigh: World Cup
in La Plagne, France 12.00 Alpine Skiing: Men World Cup in
Val d'isÉre, France 12.45 Biathlon: Worla Cup in Ostersund,
Sweden 13.15 Bobsleigh: World Cup in La Plagne, France
14.00 Biathlon: Wortd Cup in Ostersund, Sweden 15.00
Athletics: European Cross-countiy Championships in Oeiras,
Portugal 16.00 Ski Jumping: Woríd Cup in Oberhof, Germanv
17.00 Football: Fifa Confederations Cup in Riyadh, Saudi
Arabia 19.00 Snooker: German Open in .Bingen 21.00
Weightlifting: World Championships in Chiangmai, Thailand
22.00 Football: Fifa Conlederations Cup in Riyadh, Saudi
Arabia 23.00 Football: Gilletle’s World Cup Dream Team 23.30
Sailing: Whitbread Round the Wortd Race 00.30 Close
Bloomberg Business News ✓
23.00 World News 23.12 Financial Markets 23.15 Bloomberg
Forum 23.17 Business News 23.22 Sports 23.24 Lifestyles
23.30 World News
NBC Super Channel ✓
05.00 Travel Xpress 05.30 Inspiration 07.00 Hour of Power
08.00 Interiors by Design 08.30 Dream Builders 09.00
Gardening by the Yard 09.30 Company of Animals 10.00
Super Shop 11.00 Benetton Formula 1 11.30 Gillette World
Sport Special 12.00 College Football 14.00 NCAA Basketball
Highlights 15.00Time and Again 16.00 The McLaughlin Group
16.30 Meetthe Press 17.30 VIP 18.00 Mr Rhodes f8.30 Union
Square 19.00 Andersen World Championship of Golf 21.00
The Best of the Tonight Show With Jay Leno 22.00 The
Intemational Emmy Awards 23.00 The Ticxet NBC 23.30 VIP
00.00 The Best ot the Tonight Show With Jay Leno 01.00
MSNBC Intemight Weekend 02.00 VIP 02.30 Europeý la carte
03.00 The TicRet NBC 03.30 Talkin’ Jazz 04.00 Five Star
Adventure 04.30 The Ticket NBC
VH-1 ✓
07.00 Breakfast 10.00 Sunday Brunch 12.00 Playing
Favourites 13.00 Greatest Hits Öf...: Sting 14.00 The Clare
Grogan Show 15.00 Prime Cuts 17.00 VH-1 to 1 17.30
Midnight Special 18.00 Pop-up Video 19.00 American Classic
20.00 VH-1 Lounge 21.00 Ten of the Best: Bryan Adams 22.00
VH-1 Classic Chart 23.00 Greatest Hits Of... : Bruce
Springsteen 00.00 Jobson_s Choice 01.00 Around and
Around 02.00 VH-1 Late Shift
Cartoon Network ✓
08.30 Batman 09.30 Johnny Bravo 10.00 Cow and Chicken
10.30 What a Cartoon! 11.00 The Mask 11.30 Tom and Jerry
12.00 The Flintstones 16.00 Batman 17.00 Johnny Bravo
17.30 Cow and Chicken 20.00 Wacky Races
BBC Prime ✓
05.00 Designing a Lift 05.30 My Favourite Things 06.00 BBC
World News; Weather 06.20 Prime Weather 06.30 Wham!
Bam! Strawberry Jam! 06.45 Bitsa 07.00 Mortimer and Arabel
07.15 Tba 07.40 Dark Season 08.05 Blue Peter 08.25 Grange
Hill Omnibus 09.00 Top of the Pops 09.25 Style Challenge
09.50 Ready, Steady, Cook 10.20 Prime Weather 10.25 All
Creatures Great and Small 11.15 Yes Minister 11.45 Style
Challenge 12.15 Ready, Steady, Cook 12.45 Kilroy 13.30
Wildlife 14.00 All Creatures Great and Small 14.50 Jonny
Briggs 15.05 Activ8 15.30 Blue Peter 15.55 Grange Hill
Omnibus 16.30 Top of the Pops 2 17.25 Prime Weather 17.30
Antiques Roadshow 18.00 Lovejoy 19.00 Ballykissangel 20.00
King Lear 23.05 Songs of Praise 23.40 Mastermind 00.10
Changing the Mould 00.35 The Information Society 01.00
Global Culture? 01.30 Accumulating Years and Wisdom 02.00
Face to Face 04.00 Deutsch Plus II
Discovery ✓
16.00 Wings 17.00 The Fastest Car on Earth 18.00 Dragons of
Komodo 19.00 Super Natural 19.30 Arthur C Clarke’s
Mysterious Universe 20.00 Discovery Showcase: Arthur C
Cfarke: Many Happy Retums 21.00 Discovery Showcase:
Arthur C Clarke: Many Happy Returns 22.00 Discovery
Showcase: Arthur C Clarke: Many Happy Retums 23.00
Discover Magazine 00.00 Justice Files 01.00 Skeletons in the
Sand 02.00 Close
MTV ✓
06.00 Moming Videos 07.00 Kickstart 08.00 Tumed on Europe
2: Star Style - Retro 08.30 Turned on Europe 2: Star Style -
Politics 09.00 Road Rules 09.30 Singled Out 10.00 Hit List UK
12.00 News Weekend Edition 12.30The Grind 13.00 MTV Hit
List 14.00 Tumed on Europe 2: Models in the House 17.00
European Top 20 19.00 So 90's 20.00 MTV Base 21.00
Tumed on Europe 2: Love to Love You 21.30 Beavis and Butt-
head 22.00 Daria 22.30 The Big Picture 23.00 Tumed on
Europe 2: Star Style - Sex 23.30 Tumed on Europe 2: Star
Style - Popular Culture 00.00 Tumed on Europe 2: Love to
Love You 00.30 MTV Amour-Athon 02.00 Night Videos
Sky News ✓
06.00 Sunrise 07.45 Gardening With Fiona Lawrenson 07.55
Sunrise Continues 09.30 Business Week 11.00 SKY News
11.30 The Book Show 12.00 SKY News Today 12.30 Week in
Review 13.00 SKY News Today 13.30 Global Village 14.00
SKY News 14.30 Reutets Reports 15.00 SKY News 15.30
Target 16.00 SKY News 17.00 Live at Five 18.00 SKY News
19.30 Sportsline 20.00 SKY News 20.30 Business Week 21.00
SKY News 21.30 Showbiz Weekly 22.00 SKY National News
23.00 SKY News 23.30 CBS Weekend News 00.00 SKY News
00.30 ABC World News Tonight 02.00 SKY News 02.30
Business Week 03.00 SKY News 03.30 Week in Review 04.00
SKY News 04.30 CBS Evening News 05.00 SKY News 05.30
ABC World News Tonight
CNN ✓
05.00 World News 05.30 News Update / Inside Asia 06.00
World News 06.30 Moneyweek 07.00 Wortd News 07.30
World Sport 08.00 World News 08.30 Globai View 09.00 World
News 09.30 News Update / Inside Europe 10.00 Wortd News
10.30 World Sport 11.00 World News 11.30 Future Watch
12.00 World News 12.30 Science and Technology 13.00 Worid
News 13.30 Computer Connection 14.00 Worfd News 14.30
Earth Matters 15.00 Worid News 15.30 Pro-Golf Weekly 16.00
World News 16.30 Showbiz This Week 17.00 Wortd News
17.30 Moneyweek 18.00 News Update / Wortd Report 18.30
News Update / World Report 19.00 News Update / World
Reporl 19.30 News Update / Worid Report 20.00 Wortd News
20.30 Pinnacle Europe 21.00 Wortd News'21.30 Diplomatic
License 22.00 Worid News 22.30 World Sport 23.00 CNN
World View 23.30 Style 00.00 Late Edition 01.00 Prime News
01.30 Inside Europe 02.00 Impact 03.00 The World Today
03.30 Future Watch 04.00 Worta News 04.30 This Week in the
NBA
TNT ✓
21.00 The Three Musketeers 23.15 The Private Lives of
Elizabeth & Essex 01.15 Come Live with Me 02.45 The Three
Musketeers
Omega
07:15 Skjákynningar 14:00 Þetta er þinn dagur með Benny
Hinn. 14:30 Líf i Orðinu með Joyce Meyer 15:00 Boðskap-
ur Central Baptist kirkjunnar (The Central Message) Ron
Phillips. 15:30 Trúarskref (Step of faith) Scott Stewart.
16:00 Frelsiskallið (A Call To Freedom) Freddie Filmore
prédikar. 16:30 Nýr sigurdagur Fræðsla frá Ulf Ekman.
17:00 Orð lífsins 17:30 Skjákynningar 18:00 Kærleikurinn
mikilsverði (Love Worth Finding) Fræðsla frá Adrian Rogers.
18:30 Frelsiskallið (A Call To Freedom) Freddie Filmore pré-
dikar. (e) 19:00 Lofgjörðartónlist 20:00 700 klúbburinn
20:30 Vonarljós Bein útsending frá Bolholti. 22:00 Boð-
skapur Central Baptist kirkjunnar (The Central Message)
Ron Phillips. 22:30 Lofið Drottin (Praise the Lord) Blandao
efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. 01:30 Skjákynningar
FJÖLVARP
✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu