Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1997, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 1997
27
•n helgina
, Kjarvaísstaðir:
Ur Kjarvalssafni
I austursal Kjarvalsstaða hefur
verið opnuð sýning þar sem getur
að líta úrval verka Jóhannesar S.
Kjarvals úr eigu Listasafns
Reykjavíkur. Verkin eru frá ýms-
um tímum og voru valin með til-
liti til viðfangsefna. Einkum er
lögð áhersla á landslagsmyndir,
mannamyndir og verk með því
dulræna inntaki sem Kjarval heill-
aðist af. Einnig eru sýndar skissur
og teikningar frá ýmsum tímum.
Almenn leiðsögn um sýningar
safiisins er alla sunnudaga kl. 16.
Opið er á Kjarvalsstöðum milli kl.
10 og 18 alia daga vikunnar. Sýn-
ingin nú stendur til 21. desember.
Sólfar, vetrarmynd úr Gálga-
hraunl eftir melstara Kjarval.
Steinunni Sigurðardóttur
Óháði söfnuðurinn held-
ur aðventukvöld á sunnu-
dagskvöldið kl. 20.30 í
kirkju sinni. Steinunn Sig-
urðardóttir rithöfúndur
mun flytja ræðu kvöldsins.
Kór saJEnaðarins, undir
stjórn Péturs Máté, mun
syngja ásamt Ara Gústavs-
syni einsöngvara. Einnig
munu Martial Nardeau
flautuleikari og Pétur Máté
orgelleikari koma fram.
I lokin verður kveikt á
kertum og boðið upp á
smákökur.
Steinunn Siguröardóttir
rithöfundur er ræöumaöur
kvöldsins.
Kaffisýning
Aðventukvöld með
Hlauptu af þér hornin
Leirlistarkonan Þóra Sigurþórs-
dóttir hefúr opnað sýningu á verk-
rnn sínum í Gullsmiðju Hansínu
Jens að Laugavegi 20b.
Þóra útskrifaðist frá leirlistar-
deild MHÍ árið 1989. Undanfarin sjö
ár hefur hún rekið eigin vinnustofú
og gallerí að Álafossi í Mosfellsbæ.
Þóra hefur haldið fjölda einkasýn-
inga og tekið þátt í samsýningum.
Hún vinnur bæði nytjahluti og
skúlptúra úr leir og öðrum efnum,
s.s. hrosshári. Á sýningunni nú not-
ar Þóra kindarhom á nýstárlegan
hátt. Þess vegna hefur sýningin
hlotið nafnið Hlauptu af þér homin.
Sýningin er opin á verslunartíma.
Te- og kaffibúðin, Laugavegi 27,
hefur opnað yfirlitssýningu á sögu
og þróun kaffisins. Þar má sjá þró-
un kaffidrykkjunnar frá því kaffi-
berið uppgötvaðist sem hressandi
ávöxtur þar til farið var að brenna
og mala kaffibaunina og búa til
þann drykk sem við þekkjum í
dag.
Einnig hefur verið gefinn
út bæklingur sem nefnist
f
Saga og leyndardómar kaffisins.
Þar má t.d. lesa um uppruna kaffi-
plöntunnar, útbreiðslu hennar og
ræktun og þróun kaffihúsamenn-
ingar.
Sýningin mun standa til febrú-
arloka 1998 en þá mun taka við
sýning tileinkuð tei og te-
drykkju.
Óháði söfnuðurinn:
Þurfa þessar aö hlaupa af sér hornin?
Mörgum þykir
kaffisopinn
ómissandi.
wo
Laugardaginn 20.des |
Húsið opnar 18:00.
Verð: 2.400 í stœðt & 2.800 í sœti
Brooklyn Zoo
Upphitun
propellerheads
Subterranean
Quarashi
pis. Smash, Musik Mekka. Tolvutceki k Bókval (Akureyrs
Öíi meóferó ófergis og onoarra vmuefr-a stronfiega bonnoí
óivun ógtidir míðonn. 14.óra aidurstakmark.