Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1997, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1997, Síða 6
FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 1997 1 *■* ÍÉL helgina ** : - VE8TINGASTAÐIR í A. Hansen Vesturgötu 4, Hf., s. 565 1693. Opið 11.30-22.30 alla daga. “ Amigos Tryggvagötu 8, s. 551 1333. Op. 17.30-22.30 v.d. og sd., 17.30- 23.30 fd. og ld. í Argentína Barónsstíg lla, s. 551 9555. Opið 18-23.30 v.d., 18-3 um helgar. i Asía Laugavegi 10, s. 562 6210. Opið § 11.30- 22.30 v.d., 12-22.30 sd., 11.30- 23.30 fd. og ld. i' Askur Suðurlandsbr. 4, s. 553 8550. 1 Op. 11-22 sd.-fid., 11-23.30 fd. og ld. ii Austur Indía fjelagið Hverfisgötu I 56, s. 552 1630. Opið a.d. frá kl. 18. | Á næstu grösum Laugavegi 20, s. 552 8410. Opið 11.30-14 og 18-22 v.d., 18-22 sd. og lokað ld. *i Banthai Laugavegi 130, s. 552 2444. J Op. 18-22 md - fid. og 18-23 fód.-sd. í Carpe Diem Rauðarárstíg 18, s. 562 3350. Opið 11-23 alla daga. i Caruso Þingholtsstræti 1, s. 562 7335. Opið sd.-fid. 11.30-23.30. Fd. og ld. 12.-2. Grænn kostur Skólavörðustíg 8b, s. I 552 2028. Opið md.-ld. frá 11.30-21 og sd. frá 16-21. i Hard Rock Café Kringlunni, s. 568 | 9888. Opið 11.45-23.30 md.-ld., | 12-23.30 sd. : Hornið Hafnarstræti 15, s. 551 I 3340. Opið 11-23.30 alla daga. Hótel Borg Pósthússtræti 11, s. 551 | 1440. Opið 8-23.30 alla daga. Hótel Esja Suðurlandsbraut 2, s. 568 9509. Opið 11-22 alla daga. Hótel Holt Bergstaðastræti 37, s. 552 5700. Opið 12-14.30 og 19-22.30 v.d„ 12-14.30 og 18-22 fd. og ld. Hótel Loftleiðir Reykjavíkurflug- velli, s. 552 2322. Opið í Lóninu 5-23, í Blómasal 18.30-22. i Hótel Óðinsvé v/Óðinstorg, s. 552 5224. Opið 12-15 og 18-23 v.d., 12-15 og 18-23.30 fd. og ld. 1 Hótel Saga GriUið, s. 552 5033, Súlnasalur, s. 552 0221. Skrúður, s. 552 9900. Grillið opið 19-22.30 a.d., Súlnasalur 19-3 ld„ Skrúður 12-14 og 18-22 a.d.. >t Humarhúsið Amtmannsstíg 1, s. | 561 3303. Opið 10-23.30 v.d„ 10-1 ■ ld. og sd. ■ Indókina Laugavegi 19, s. 552 2399. Opið 11.30-22.30 alla daga, ld. frá 11.30- 23.30. í ítah'a Laugavegi 11, s. 552 4630. I Opið 11.30- 23.30 alla daga. Jónatan Livingston Mávur Tryggvagötu 4-6, s. 551 5520. Opið 17.30- 23 v.d„ 17.30-23.30 fd. og ld. E Kínahofið Nýbýlavegi 20, s. 554 5022. Opið 17-21.45 v.d„ 17-22.45 fd„ ld. og sd. I Kína-húsið Lækjargötu 8, s. 551 1014. Opið 11.30-14 og 17.30-22 v.d„ 17.30- 23 fd„ 15-23 ld„ 17-22 sd. 5 Kínamúrinn Laugavegi 126, s. 562 2258. Opið fd„ ld„ 11.30-23.30, sd.-fid. 11.30-22.30. \ Kofi Tómasar frænda Laugavegi 2, í s. 551 1855. Opið 10-01 sd.-fid. og ( 11-03 fd. og ld. i; Kringlukráin Kringlunni 4, s. 568 0878. Opið 12-1 v,d„ 12-3 fd. og ld. Lauga-ás Laugarásvegi 1, s. 553 1620. Opið 11-22 og 11-21 um helgar. * Lækjarbrekka Bankastræti 2, s. 5514430. Opið md.-mid. 11-23.30, | fid.-sd. 11-0.30. Madonna Rauðarárstíg 27-29, s. I 562 1988. Opið 11.30-23.30 a.d. Marhaba Rauðrárstfg 37, s. 562 í 6766. Opið a.d. nema md. 17.30- 23.30. I Naustið Vesturgötu 6-8, s. 551 7759. Opið 12-14 og 18-01 v.d., 12-14 og 18-03 fd. og ld. * Ópera Lækjargötu 2, s. 552 9499. | Op. 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og ld. i Pasta Basta Klapparstíg 38, s. 561 3131. Opið virka daga frá 11.30 til \ 1.00 og um helgar tU 3.00. i Perlan Öskjuhhð, s. 562 0200. Opið 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og ld. Potturinn og pannan Brautarholti 22, s. 551 1690. Opið a.d. 11.30-22. i Primavera Austurstræti, s. 588 8555. Op. 12-14.30, 18-22 v.d„ 18-23 fd„ 18-23.30 ld„ 18-22 sd. ; Salatbarinn hjá Eika Fákafeni 9, s. 588 0222. Opið alla daga frá kl. í 11.30.-20.30. nema ld. frá 11.30.-16. i Lokað á sd. '■ Samurai Ingólfsstræti la, s. 551 7776. Opið v.d. 18-22, fd„ ld„ 18-23. : Singapore Reykjavíkurvegi 68, s. 555 4999. Opið 18-22 þd.-fid„ 18-23 fd.-sd. i Sjanghæ Laugavegi 28, s. 551 6513. í Opið 11.30-23.30 v.d„ 12-22.30 sd. I Sjö rósir Sigtúni 38, s. 688 3550. Opið 7-23.30 aUa daga. | Skólabrú Skólabrú 1, s. 562 4455. Opið frá kl. 18 alla daga og í hd. ' Steikhús Harðar Laugavegi 34, s. 551 3088. Opið 11.30-21 v.d. og sd„ 11.30- 23.30 fd. og ld. I Tilveran Linnetsstíg 1, s. 565 5250. ?. Opið 11-23 alla daga. '• Við Tjörnina Templarasundi 3, s. 551 8666. Opið 12-14 og 18-22.30 md.-fd„ 18-23 ld. og sd. I Viðeyjarstofa Viðey, s. 568 1045 og 562 1934. Opið fid - sud„ kaffist. kl. 14-17. Veitingasalur kl. 18-23.30. 'í Vitabar Bergþórugötu 21, s. 551 : 7200. Opið 15-23.30, v.d„ 12-02 a.d. | Þrír Frakkar hjá Úlfari Baldurs- götu 14, s. 552 3939. Opið 11-14.30 og 18-23.30 ld. og sd. Sýningar Kvik- myndaskóla íslands Kvikmyndaskóli Islands hef- ur verið starfræktur frá 1992. Nú er nýlokið tveggja mánaða námskeiði í kvikmyndagerð. Af því tilefni verður efnt til kvik- myndasýningar á tveimur stutt- myndum eftir nemendur skól- ans. Sýning myndanna fer fram fóstudaginn 12. desember kl. 18 í Tjarnarbíó, Tjamargötu 12. Öllum er heimill aðgangur. Markmið Kvikmyndaskóla íslands með þessúm námskeið- um er að kynna nemendum alla helstu þætti kvikmyndagerðar með verklegri og bóklegri kennslu, Námið er byggt upp þannig að fyrri mánuð námskeiðsins eru kenndar allar undirstöðugreinar kvikmynda- gerðar en seinni mánuðurinn er að mestu helgaður gerð stuttmynda. Nemendur Kvikmyndaskólans að störfum. Deiglan, Akureyri: Logandi heitur föstudagur í kvöld kl. 21 stendur Leikfélag Akureyrar fyrir logandi heitum fóstudegi í Deiglunni. í tilefni af því að i dag tek- ur leikritaskáldið Dario Fo við nóbelsverðlaununum í bókmenntum verður fluttur einleikurinn „Kona einsöm- ul“ eftir Dario Fo og eiginkonu hans, Franca Rame. Það er Guðbjörg Thoroddsen sem leikles og Ásdís Thoroddsen leikstýrir. Leikritið „Kona einsömul“ er einn af nokkrum einleikj- um fyrir konur sem þau hjónin sömdu fyrir tuttugu árum. Á morgxm kl. 16 verður síðan opnuð í Deiglunni samsýning sex listamanna sem ber yfir- skriftina Omnya 6N-0621. Þar sýna: Jón Laxdal Hall- myndlistarmaður og Gi rún Pálína Guð- mundsdóttir myndlistarmað- ur. Sýningin stendur til 23. desem- ber. dórsson skáld, Jónas Við- ar Sveinsson myndlist- armaður, Sólveig Bald- ursdóttir myndhöggv- ari, Laufey Margrét Pálsdóttir myndlist- armaður, Hrefna Harðardóttir Nýtt samlag á Akureyri Á Akureyri hefur verið opnuð ný listastofnun i húsnæði gamla mjólk- ursamlagsins í Gilinu, Kaupvangs- stræti 12. Stofnunin hefur einfald- lega hlotið nafnið Samlagið. Að rekstrinum stendur nýstofnað félag myndlista- og listiðnafólks. Tilgang- ur félagsins er að koma á framfæri list félagsmanna með kynningu, út- leigu og sýningahaldi. Stofnendur eru: Elsa M. Guðmundsdóttir. Guð- rún H. Bjamadóttir, Gígja Þórarins- dóttir, Guðmundur Ármann, Helgi Vilberg, Jenný Valdimarsdóttir, Kristinn G. Jóhannsson, Ragnheið- ur Þórsdóttir, Rannveig Helgadóttir, Rósa Kristín Júlíusdóttir, Sigurveig Sigurðardóttir og Sveina Björk Jó- hannesdóttir. Samlagið verður opið alla daga milli kl. 14 og 18. Myndlistarmaöurinn og skólastjórinn Helgi Vilberg er einn af aöstandendum Samlagsins. Aðventutónleikar Næstkomandi sunnudagskvöld kl. 20.30 verða hinir árlegu aðventutón- leikar Skálholtskórsins og Barnakórs Biskupstimgna. Auk þessara kóra koma fram Söngfélag Stóra-Núps- kirkju og Bamakór Gnúpverja- skóla. Einsöngvarar verða þau Egill Ólafsson og Kristjana Stefánsdóttir. Orgelleikari verður Jörg Söndermann og Peter Thompkins leikur á óbó. Davíð Oddsson forsætisráð- herra verður ræðu- maður kvöldsins. Til gamans má geta þess að Skál- holtskórinn flytur ljóð Davíðs, „Hin fyrstu jól“ við lag Carls Möllers. Stjórn- andi Biskupstungna- kóranna er Hilmar Öm Agnarsson og stjómandi Gnúpverja kóranna er Þorbjörg Jc hannsdóttir. Aðgangu að tónleikunum ókeypis. Egill Ólafsson er einsöngvari á aöventutón- leikunum. Það þykir alltaf tíðindum sæta er stórtenór- inn Kristján Jóhannsson heldur tónleika hér á landi. Hann mun halda fimm tónleika að þessu sinni. Þeir fyrstu verða í Hallgrímskirkju á morgun kl. 17, aðrir og þriðju í Akureyrar- kirkju kl. 17 grímskirkju fimmtu í Hal inn. Uppselt c Auk Kristj Kristján Jóhannsson mun gleðja hjörtu tónlistarunnenda um !

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.