Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1997, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1997, Page 8
30 FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 1997 B Wu-Tang ilmur! „Nú geturjDÚ lyktað eins og Wu“. Pannig hljomar auglýsing Fyrir rak- spíra sem kallast Wu og hljóm- sveitin Wu-Tang Clan ætlarað setja á markað snemma á næsta ári. Wu-Tang Clan eru engir nýqræð^ ingar á þessu sviði því bráðlega ætla þeir að opna Fjórðu herraFata- verslun sína, að þessu sinni í FíladelFíu. Dauði Weilands stórlega ýktur Fyrir aðeins Fáeinum vikum var það Lene Nystrom, söngkona Aqua' sem átti að haFa Framið sjálFsmopð með því að haFa tekið oF stórá^ skammtafheróínil Nystrommætti hins vegar eins og nýsleginn tú- skildingur til að kynna nýjustu plötu Aqua fToronto ísíðustu yiku. I þessarri viku er það söngvarf Stone Temple Pilots, Scott Wey- land sem á að hafa dáið. Weyland heFur hins vegar náð sér eftir með- ferð við heróinfíkn og var að ljúka gerð sólóplötu sinnar í Los Angeles i síðustu viku. Talið er að keppi- nautar í útgafuheiminum hafj komið sögusögninni aF stað. —Marylyn hættulegur &em Shakespeare! Marilyn Manson heFur varið sig gegn ásökunum sem hafa rigntyfir hann að undanförnu. Astæðan liggur í sjálFs- morði Fimmtán ára aðdáanda JVjansons. Richard Kuntz skaut sjálfan sig eftir að hafa skriFað ritgerð um Mánson í desember síðastliðnum. * -*AHir með eitthvað vit í kollinum vita að vandamálið ristir dýpra en nokkur bók eða geisladiskur. En eF þú vilt líta ^ málið Frá þeim sjónarhóli þyrfti strax að fjarlægja verk Shakespeare úr skól- unum þvf blessuð börnin lesa um -Rómeo og Júlíu, tvo unglinga sem frömdu sjálfsmorð vegna skilnings- leysis Foreldra sinna," sagði Manson í í-viotali nýlega. Jólatónleikar Há-* skólabíós, Coca Cola og Islenska listans Fimmtudaginn 18. desember kl. 19.30 verða hinir árlegu jólatónleik- ar Háskólabíós og Coca Cola haldn- i/ í Háskólabíói, nú í samstarfi við Islenska listann. Tónleikarnir hafa skipað sér sess sem einn aF há- punktum tónlistarlrfsins fyrir hver -jól og er skemmst að minnast þess að ifyrra seldist upp á tónleikana á svipstundu og þurrti að bæta við öðrum tónleikum sem einnig seld- ist upp á. Listamennirnir sem koma Fram á tónleikunum eru Ný Dönsk, Helgi Björnsson og söngnópur úr Bugsy Malone. Forsala á tónleikana er hafin í Háskólabíói op er miðaverð.. aðeins krónur 600, ódýrt eins og í Söngvari Chumba- wamba í Fangelsi vegna pilsins Danbert Nobacon eyddi sólarhriqg í ítölskum fanqelsisklefa eftir afr ítalska lögreglan hafði handtekið þann á tónleikaferð sveitarinnar á Italíu. Nobacon segir að engin ástæða hafi verið gerin Fyrir hand- tökunni 30. nóvember síðastliðimr/n heldur því fram að pilsnotkun Tians haFi Farið fyrir brjóstið á lögre^funrfr begar hann arkaði um stræti Florens- borgar. Nobacon bar engin skilríki á sér og var umsviFalaust fluttur á næstulögreglustöð þar sem hann var djósmyndaður og tekin af honum Fingraför. EFtir um það bil fimm klukkustundir Fóru aðrir meðlimir sveitarinnar að undrast um hann og hringdu ílögregluna. Peir fengu þau svör að „sköllótti útlendingurinn í pilsinu, væri í haldi“. f Eftir klukkustundabið var Nobax>on birt ákæra á ítölsku sem hann skildi *ekki eitt einasta orð í. Hann brá þá á 'það ráð að rita nafnið Chumba- wamba á blaðsnepil og halda þvi' út um glugga kleFans. Einn Fangavarð- anna kannaðist við nafn sveitarinnar og lét hann lausan í tíma til að taka batt í tó/ileikum sveitarinnar uVi kvöldið. „Ég held að ég hafi misboðið- karlmennsku þeirra," sagði Nobacon. Taktu þátt f vali list— ans f sfma 550 0044 ívWmki listinn rr sanwlnmMrrkrfnf Byfgjumwr, OV og Coca-Cola i ísljndi. Hringt er f 300 til 400 manns i aldrinum U til 35 ira. af ðflu Undlnu. Einnig grtur Ml( hringt f símj 550 0044 og trkið þitt f vali lisUns. íslcmkl listinn tr Frumfíuttur i fimmtudtgs* kvðldum i Bylgjunni kL 20.00 og cr birtur i h-vrrjum Mstudrgff DV. Ustinn er Jafnframt endurfluttur i Bylgjurmi i hverjum ljugardegi kL 16.00. Llstinn er birtur. að hluta, f textavarpi MTV sjórrvarpsstöðvarinnar. ísfenski listinn tekur þitt f vali „Worfd Chart" sem framlefddur er af Radio Express í Los Angrles. Einnig hefur hann áhrtf i Evrópulistann sem birtur er f tónlisUrbUiinu Muslc & Medla sem er rekið sf bjndariskj tdnlistarbljðinu Biflbojrd. Vfirumsjdn með skoSjnjkðnnun: Haflddrj Hjuksddtttr • Fr amkvaemd könnunar Maikaðsdeild DV • Tóhuvinnsk 06 Handrit, heimildarðflun og yfirumsjón með Framleiðslu: f Guðmundsson - Tæknistjím og framleiðslj: Porsteinn Owi og Príinn Steinsson • Utsendingastjdm: rinsson og Jdhann Jóhannsson • KyrmiT f útvarf Guðmundsson • Kynnir f sjónvarpJ: Pórí Dunga f síöustu viku * * Staðarýfyrir 2 vikum1 TTag -■ 1 lyijdflffll 1 3 3 4 MORTAL KOMBAT SUBTERRANEAN 1 2 4 5 6 ON HER MAJESTYS SEC..SER... PROPELLERHEAD & DAVID A. 3 1 1 5 JAMES BOND THEME MOBY j 1 4 2 4 6 HITCHIN’A RIDE GREENDAY | 5 7 - 2 THE MEMORY REMAINS METALLICA I 6 5 7 3 PRINCE IGOR RAPSODY FEAT WARREN G & SISSEL I 7 1 CHOOSE LIFE PF PROJECT FEAT EWAN MCGREGOR j 1 8 1 13 3 HÆÐ í HÚSI 200.000 NAGLBÍTAR j 9 13 23 4 FLÓKIÐ /EINFALT VÍNYLL j 1 10 6 6 4 BACHELORETTE BJÖRK 1 I 11 14 21 4 POPPALDIN MAUS | 12 1 AS (UNTILTHE DAY) THE KNÖWLEDGÉ | i 13 20 20 3 PERFECT DAY VARIOUS ARTIST (CHILDREN IN NEED) 1 14 1 GUNMAN 187 LOCKDOWN j ! 15 10 10 5 KLÆDDU PlG NÝDÖNSK j I 16 12 8 5 SANG FÉZI WYCLEF JEAN 1 17 15 11 4 COSA DELLA VITA/CANT STOP.. EROS RAMASOTTI &TINA 1 18 18 14 5 MOUTH BUSH (AN AMERICAN WEREWOLF IN PARIS) J 19 19 30 3 í ENGUM KJÓL GREIFARNIR 1 20 1 PETTAERU jólin RÚNAR ÖRN FRHDRIKSSON 21 22 - 2 WALKING ON THE SUN'^takk v kunnar SMASH MOUTH 22 25 - 2 UNGFRÚ ORÐADREPIR MAUS 1 1 23 17 17 4 T0M0RR0W NEVERDIES SHERYL CROW 24 36 40 3 TORN NATALIE IMBRUGLIA 25 21 35 3 ASKING FOR LOVE EMILÍANA TORRINI I 26 27 - 2 FÓLK í FRJETTUM STEFÁN HILMARSSON 1 [ 27 I5 7 THUNDERBALL QÚÁRASHI | 28 34 - 2 THE REASON CELINE DION j 1 29 __8_ __2_ 10 SPICE UPYOUR LIFE SPICE GIRLS 1 30 ijJ? 26 5 ÉG SKRIFA PÉR LJÓÐ Á KAMPAVINSTAPPA HELGI BJÖRNSS. 31 1 T00 MUCH SPICE GIRLS . 1 32 32 37 3 BABYCAN 1 HOLD YOUTONIGHT BOYZONE 1 I 33 30 32 4 ONLY IF ENYA [ 34 1 BACKTOYOU BRYAN ADAMS 35 16 1S 4 1 WILLCOMETOYOU HANSON 1 36 .... 1 LEIÐIN LIGGUR EKKI HEIM BUBBI MORTHENS j VjU 24 27 3 DONT GO AWAY OASIS 38 28 28 3 HEIMSENDIR PORT 39 1 TOGETHER AGAIN JANET JACKSON j 40 1S 12 11 JOGA BJÖRK 1 [ M'

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.