Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1997, Blaðsíða 10
FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 1997
ísland
-plöturog diskar—
1. (6) Jólastjarna
Diddú
2. (2) Pottþóttjól
Ýmsir
3. (1 ) Let's Talk
Colino Dion
4. ( 3 ) Quarashi
Quarashi
5. (11) Homogenic
Björk
6. ( 4 ) Spice World
Spice Girls
7. ( 5 ) The Best of
Eros Ramazotti
8. ( - ) Pottþétt 97
Ýmsir
9. ( 9 ) The Best of
Enya
t 10. (12) Sigga
Sigga Beinteins
I 11. ( 7 ) Reload
Metailica
t 12. (-) Pottþótt 10
Ýmsir
4 % 13. ( 8 ) Abba babb
Dr. Gunni
t 14. (-) Diana Tribute
Ýmsir
t 15. (16) Trúir þú ó engla?
Bubbi
t 16. (18) Central Magnetizm
Subterranean
| 17.(15) Pottþótt vitund
Ýmsir
I 18. (14) 1987JI997
Nýdönsk
t 19. (-) Pottþétt rokk
Ymsir
| 20. (17) Bergmól hins liðna
Ellý og Vilhjálmur
London
| 1. (_ ) Teletubbies Say Eh-Oh
Teletubbies
| 2. (1 ) Perfect Day
Various
| 3. ( 3 ) Barbie Girl
Aqua
f 4. (- ) Together Again
Janet Jackson
| 5. ( 6 ) Never Ever
All Saints
| 6. ( 2 ) Baby Can I Hold You
Boyzono
t 7. (- ) Angels
Robbie Williams
I 8. ( 4 ) Wind Benoath My Wings
Steven Houghton
t 9. ( 5 ) Torn
Natalie Imbruglia
t 10. (- ) Slam Dunk
New York
-lög-
} 1.(1) Candle in the Wind 1997
Something about the Way You L..
( 2. ( 3 ) How Do I Live
Leann Rimes
| 3. ( 2 ) You Make Me Wanna
Usher
t 4. ( 4 ) My Body
LSG
t 5. ( 8 ) Feel so Good
Mase
| 6. (5) MyLovelstheSHHH!
Somethin'for the People
( 7. ( 7 ) Show Me Love
Robyn
| 8. ( 6 ) Tubthumping
Chumbawamba
t 9. (10) I Will Come to You
Hanson
| 10. (-) It's all about the Bonjamins
Bretland
t 1.(2) Spice World
Spice Girls
I 2. ( 1 ) Let's Talk about Love
Coline Dion
t 3. ( 3 ) Urban Hymns
The Verve
| 4. ( 4) The Best of
Whaml
t 5. ( 9 ) Backstreet's Back
Backstreet Boys
| 6. ( 6) Greatest Hits
Etemal
t 7. ( -) All Saints
All Saints
t 8. ( -) White on Blonde
Texas
i 9. ( 8 ) Paint the Sky...The Best of...
Enya
| 10. ( 7 ) Like You Do...The Best of...
1 Lightning Seeds si4<(sí(swsass
\ Bandaríkin
—= plötur og diskar-—-
f 1. (- ) Sevens
Garth Brooks
I 2. (-) R U Still Down? (Remember Me)
2 Pac
( 3. (2 ) Let's Talk about Love
Celine Dion
4. ( 3 ) Higher Ground
Barbra Streisand
5. (1 ) Reload
Metallica
6. ( 6 ) You Light up My Life
Leann Rimes
7. ( 5 ) Come on Over
Shania Twain
8. ( 8 ) Tubthumping
Chumbawamba
9. (- ) Spiceworld
Spico Girls
10. ( 7 ) Snowed in
1..... ■ HftfMMHI i, ... » imi i.wrffff>-i,irn-frirriri~.r[„i-f)-,r
Tríóið Helium var að gefa
út þriðju plötu sína, The
Magic City, en vegna ein-
hverra ástæðna hefur
sveitin haldist nokkuð í bak-
grunni annarra framsækinna
rokksveita. Kannski er það vegna
ímyndar söngkonu, gítarleikara og
lagasmiðs sveitarinnar, Mary
Timony.
Fyrsta plata sveitarinnar, Pirate
Prude (1994), var hlaðin andsvör-
um Timony við karlaveldi heims-
ins og fjölluðu textar á þunglyndis-
legan máta um konuna sem verð-
ur hóra og breytist síðan í
skrímsli sem drepur alla þá sem
njörva hana niður. Gítarleikur
Timony endurspeglaði líka aug-
ljóslega reiði hennar og tilfinn-
ingalaus söngur með stuttum
englaöskrum á miRi varð til þess
að lögin öðluðust einhvern ójarð-
neskan blæ.
Næsta plata sveitarinnar, The
Dirt of Luck, var undir allt öðram
áhrifum og gætti frekar jákvæöra
tóna í lögunum en Timony segir
að á fyrstu plötunni hafi hún ver-
ið undir þrúgandi áhrifum frá
„Ég sem frekar einföld lög og ligg frekar í tilfinningunni en Ash pælir miklu
meira í flóknum töktum og útsetningum," segir Timony.
fyrrverandi meðlim sveitarinnar.
Núverandi sambýlismaður og
bassaleikari sveitarinnar, Ash
Bowie, hefur valdið stramnhvörf-
um í lagasmíðum Helium. „Ég sem
frekar einfóld lög og ligg frekar í
tilfinningunni en Ash pælir miklu
meira í flóknum töktum og útsetn-
ingum," segir Timony.
Bowie syngur einnig og spilar á
bassa í hljómsveitinni Polvo sem
vakið hefur þónokkra athygli í
Bandaríkjunum.
Aðdáim Timony á æfintýrum og
tölvuleikjum þeim tengdum kem-
ur glögglega fram á The Magic
City og væri nærtækast að benda
á nafn plötunnar. Eina bókin sem
er að finna á heimili söngkonunn-
ar er líka The Lord of the Rings
eftir Tolkien.
-ps
t''' '/'J- c'i, J l|píLs ® 1? © 1
TTflS
Ungirú|g-Qldiinger
snýr aftur
Welska stórstjarnan Shirley Bass-
ey varð heimsfræg á einni nóttu
þegar hún söng titillag kvikmyndar-
innar Goldfinger og Diamonds are
Forever. Hún söng líka í veislunni
sem var haldin daginn sem John F.
Kennedy tók við embætti Banda-
ríkjaforseta. Hún er einnig góð vin-
kona auðkýfmgsins Dodi Fayeds og
vopnasalans Adnan Kashoggi
Shirley Bassey hefúr afar sérstaka
og kraftmikla rödd sem minnir á æf-
ingar almannvama á aðvörana-
rflautum sínum á stórhöfuðborgar-
svæðinu. Hún hefur nú skotist aftur
upp á stjömuhimininn með sam-
starfi sínu við The Propellerheads
sem báðu hana að syngja með sér
lagið History Repeating eða sagan
endurtekur sig eins og það útleggst
víst á íslensku. The Propellerheads
era um þessar mundir ein vin-
sælasta danshljómsveit Bretlands
og hefúr samstarf þessa ólíka tón-
listarfólks vakið mikla athygli þar í
landi. The Propellerheads eru vænt-
anlegir hingað til lands helgina 19.
til 21. desember. Föstudagskvöldið
19. desember munu þeir þeyta skíf-
ur á Tunglinu og svo daginn eftir á
tónleikmn Wu Tang Clan í Laugar-
dagshöllinni.
Wu TangClan
kemur til íslands
Vinsælasta rapphljómsveit ver-
aldar er væntanleg til landsins og
heldur tónleíka i Laugardalshöll
þánn 20. désember næstkomandi.
Hljómsveitin er frá Staten lsland í
New York og fyrr á árinu gaf lúm
út breiðskifuna Wu Tang Clan For-
over sent hefur hlotiö einróma lof
ttlls staðar. [>að veröur 01 Dirty
Bastard sem leiðir Wu Tang Clan i
heimsókn þeirra hingað til lands.
Honum til stuðnings veröur Brook-
lyn Zoo sem er náskyldur tettingi
Wu Tang Clan. Maðurinn á bak við
velgcngni þessarar fráhæru hljóm-
sveitar er hinn 28 ára gamli upp-
tökustjóri The RZA seni er einn eft-
irsóttasti upptökustjóri veraldar
um þessar mundir. Hann þykir
meö frumlegri upptökustjórum í
fonlistarbransanum og er óhætt að
segja að hann hafi hreytt öllu sem
hægt var að breyta i itip-hop tún-
listinni. Wtt Tattg Clan sló í gegn
fyrir nokkrum árum moð plötunni
Enter Tho Wtt Tang Clan (:ii> eham-
hors) som þótti meistaraverk ;i sin-
um tíma og i kjölfar hennar fylgdu
ingja þegar kemur aö þvi að gera
hip-hop. Ólikt l'uff Daddy og Tim-
berland, setn eru þekktir upptöku-
stjórar í hip-hop tónlistinni, er 'fhe
RZA óhræddur viö aö prófa sig
áfram með ýmis hljóð og öðruvísi
takta. Allt sem Wu Tang Clan ger-
ir nær að skera sig frá þvi setn
gongur og gorist í hip-hop tónlist i
dag. Það or sannkallað þrekvirki
að hafa fengiö hljómsveitina lting-
að til lands og jafnast þetta ;i við að
Itafa fengiö Led Zoppelin hingað til
L-fcOD
\U:f tiiAJ
MAN
A' IHH'TY
QAStÁRO;
svo sólóplötur nokkurra meölima
Wu ’l’ang Clan. Þær foru llostar of
ekki allar ;i topp handaríska list-
ans og sátu som fastast þar. A Wu
Tang Clan Forever. sem kom út
fyrr á þessu ári. syna þeir og satma
að þoir eru fremstir meöal jafn-
lands þegar hún stóð á hátindi
frægöar sinnar. Broska hljómsvoit-
in l’ropollerheads mun þeyta skif-
ur á tónleikunum og íslensku rapp-
hljómsvcitirnar Subterranean og
Quarashi munu lika hita upp fyrir
01 Dirty og félaga.