Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1997, Side 2
26
MÁNUDAGUR 22. DESEMBER 1997
r
Myndir frá helginni
Tanja Sxewczenko frá Þýskalandi sýndi fallegar æfingar á
stórmóti í iisthlaupi á skautum sem fram fór í Munchen um
helgina. Símamynd Reuter
Veriö er aö leggja lokahönd á byggingu glæsilegs
knattspyrnuvallar í París þar sem opnunar- og
úrslitaleikur HM fer fram. Völlurinn tekur 80 þúsund
manns í sæti. Símamynd Reuter
Mikil ólæti brutust út á knattspyrnuleik í Argentínu um
helgina. Æstar knattspyrnubullur reyndu að ryöjast í
gegnum rammgeröar giröingar en lögreglan svaraöi meö
öflugum vatnsbyssum.
Símamynd Reuter
Finninn Jari Kurri, til hægri á myndinni, á aöeins eftir aö
skora nokkur mörk í NHL-deildinni í ísknattleik til aö ná
600 marka markinu. Paö hefur aöeins sjö leikmönnum
tekist áöur. Símamynd Reuter
Héðinn 20
sekúndur
- að vinna hylli stuðningsmanna Dormagen
Héðinn Gilsson sló
í gegn í fyrsta leik
sínum með Bayer
Dormagen í 1. deild
þýska handboltans í
fyrrakvöld.
Dormagen keypti
Héðin frá 2. deildcir
liði Fredenbeck á
Funmtudaginn. Liðið,
sem var neðst í 1.
deild, tók á móti
Wallau Massenheim
og vann óvæntan sig-
ur, 31-30.
Héðinn var fljótur
að gera vart við sig
því hann skoraði
fyrsta mark leiksins
eftir aðeins 20 sek-
úndur. Hafnfirski ris-
inn skoraði sex mörk
í fyrri hálfleiknum og
bætti einu við í þeim
síðari.
„Gilsson vann á
svipstundu hug og
hjarta stuðnings-
manna Bayer,“ sagði
í umsögn Berliner
Zeitung um leikinn.
Það var þó Nikolai
Jacobsen, sá snjalli
danski hornamaður,
sem var atkvæða-
mestur hjá Dormagen
en hann skoraði 14
mörk í leiknum. Ró-
bert Sighvatsson
skoraði ekki fyrir
Dormagen.
Andreas Thiel,
markvörðurinn gam-
alkunni, tryggði Dor-
magen sigurinn þegar
hann varði skot frá
Frakkanum snjafla,
Frederic Vofle, 15 sek-
úndum fyrir leikslok.
Enn tapar Hameln
Hameln, lið Alfreðs
Gíslasonar, lá heima
fyrir Niederwúrz-
bach, 29-34, óg hefur
þar með tapað flmm
af síðustu sex leikjum
sinum. Skrbic hinn
júgóslavneski skoraði
12 mörk fyrir Hameln
en það dugði skammt.
Konráð Olavsson var
ekki á meðal marka-
skorara Niederwúrz-
bach.
Flensburg vann
Minden, 30-24. Dan-
irnir Christiansen (9)
og Hjermind (7) voru
atkvæðamestir hjá
Flensburg en Steph-
ane Stoecklin frá
Frakklandi gerði 7
mörk fyrir Minden.
Eisenach gerði
nokkuð óvænt jafn-
tefli við Lemgo, 24-24.
Lemgo slapp með
skrekkinn því Eisen-
ach nýtti ekki víta-
kast í lokin.
Essen tapaði enn,
nú heima fyrir
Magdeburg, 26-27.
Patrekur Jóhannes-
son fékk bestu dóma
leikmanna Essen og
skoraði 5 mörk.
Kiel vann góðan
útisigur á Nettelstedt,
29- 33.
Grosswaflstadt
lagði Gummersbach,
30- 23.
Wuppertal og
Rheinhausen skildu
jöfn, 23-23. Ólafur
Stefánsson skoraði 6
mörk fyrir Wupper-
tal. -VS
Toppliðin drógust
saman í körfunni
Tvö toppliða úrvalsdeildarinnar í
körfubolta, Grindavík og Haukar, mætast í 8-
liða úrslitum bikarkeppninnar en dregið var
í gær. Þessi lið eigast við:
Njarðvík-ÍA
Grindavík-Haukcir
Valur-Stjaman
KFÍ-ÍR
í kvennaflokki mætast þessi lið:
ÍR-ÍS
KR-Grindavík
Keflavík-KFÍ
Skallagrímur situr hjá.
-VS
Kristinn féll í
fyrri ferðinni
Kristinn Bjömsson tók þátt I
Evrópubikarmóti í svigi í Austurríki í
gær. Hann féll í fyrri ferð og kom því
ekki meira við sögu. Nú í morgunsárið
keppir hann á heimsbikarmóti í Ma-
donna á Ítalíu. -VS
Pele styður
Johansson
Knattspymugoðið Pele frá Brasil-
íu hefur ákveðið að styðja Svíann
Lennart Johansson, forseta Knatt-
spymusambands Evrópu, í kjörinu
um forsetaembætti Alþjóða knatt-
spymusambandsins næsta sumar.
Pele, sem er ekki sérlegur vinur
núverandi forseta, landa síns Joao
Havelange, hafði áður sagst styðja
Michel Platini frá Frakklandi í
embættið. „Þetta eru frábærar frétt-
ir. Það er á hreinu að ef ég næ kjöri
mun Pele fá sinn rétta sess sem
fremsti talsmaður knattspyrnunnar
í heiminum," sagði Johansson við
sænska Aftonbladet.
-VS
Hnefaleikar:
Prinsinn
stóðst
prófið
Prince Naseem Hamed
vann glæsUegan sigur á
Kevin KeUey frá Banda-
ríkjunum í bardaga þeirra
um heimsmeistaratitUinn
í fjaðurvigt um helgina.
Þetta var fyrsti bardagi
prinsins utan Bretlands og
hann tók Bandaríkin með
trompi, sigraði KeUey með
rothöggi í fjórðu lotu eftir
að hafa verið sleginn þrí-
vegis í gólfið af KeUey.
Bardaginn var
æsispennandi og sá erfið-
asti fyrir prinsinn hingað
tU. Hann hefur 29 sinnum
barist i hringnum og aUtaf
farið með sigur af hólmi,
27 sinnum á rothöggi.
„Þegar ég var búinn að
vinna sagði ég við sjáifan
mig: Ameríka, ég sannaði
mig,“ sagði prinsinn eftir
sigurinn. ,§k
Prinsinn gat ekki leyft sér aö vera meö sína venjulegu
stæla í hringnum gegn Kelley en lét þó eftir sér aö glotta
aö honum eftir aö hafa rotaö hann í fjóröu lotunni.
Símamynd Reuter
Bland i P oka
Kevin Costner, kvikmyndaleikarinn
frægi, fór holu í höggi um helgina.
Þaö geröi hann á árlegu móti í La
Quinta í Kalifomíu þar sem frægir
leikarar og tónlisfarmenn spUa með
þekktum kylfíngum í holukeppni.
Costner, sem er meö 14 í forgjöf, lék
meö Jim Colbert, einum besta kylf-
ingi Bandarikjanna, sem hrósaöi fé-
laga sinum i hástert. „Costner sýndi
oft frábær tUþrif," sagði Colbert.
Christian Mayer frá Austurríki sigr-
aði á heimsbikarmóti í stórsvigi sem
fram fór í Alta Badia á Ítalíu í gær.
Michael von Griinigen frá Sviss varö
annar og Hermann Maier frá Austur-
ríki þriðji.
Stefán Gislason, knattspymumaður-
inn efnUegi frá Eskifirði, verður i
herbúðum KR-inga næsta sumar.
Síðan fer hann tU Strömsgodset í
Noregi, eins og áður hefur komið
fram í DV.
Martin Frándesjö, vinstri homa-
maður sænska landsliðsins í hand-
bolta, samdi i gær við þýska liðið
Minden tU þriggja ára. Hann leikur
með Redbergslid í Svíþjóð út þetta
tímabU.
Þrír Austfiröingar em komnir tU
bikarmeistara Keflavíkur í knatt-
spymu og ganga liklega tU liðs við
þá. Það em Vilhelm Jónasson og
Marteinn Hilmarsson úr Þrótti i Nes-
kaupstað og HaUur Ásgeirsson úr
Neista á Djúpavogi.
Howard Kendall, framkvæmdastjóri
Everton, falaðist um helgina eftir Ian
Wright, sóknarmanni Arsenal.
Everton er sem kunnugt er i mikUli
fáUbaráttu og þarf nauðsynlega á
góðum sóknarmanni að halda.
Arsene Wenger var snöggur aö
bregðast við málaleitan KendaUs og
sagði einfaldlega aö Ian Wright væri
aUs ekki tU sölu enda veitir Arsenal
ekki af kröftum hans þessa dagana
þegar liðið virðist vera að gefa
verulega eftir i toppbaráttu ensku
úrvalsdeUdarinnar.
Allar likur eru á þvi að Manchester
United verði í toppsæti ensku
úrvalsdeUdarinnar um áramótin.
Liðið hefur nú flögmra stiga forskot
á toppnum en ennþá er eftir að keppa
um sex stig á þessu ári.
Alex Ferguson, stjóri Man. Utd,
verður 56 ára að kvöldi nýársdags, og
hefur óskað sér þess i afinælisgjöf að
lið hans verði á toppnum í enska
boltanum.
Bjarki Sigurðsson og félagar í
Drammen steinlágu fyrir Sandeflord í
undanúrslitum norsku bUtarkeppn-
innar í handknattleik í gær, 16-30.
Sandefjord vann fyrri leikinn á
laugardaginn, 28-24, og mætir Runar
í úrsUtaleik.
-VS/SK