Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1997, Qupperneq 7

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1997, Qupperneq 7
MÁNUDAGUR 22. DESEMBER 1997 31 Y Iþróttir líii- ÍTALÍA Bari-Piacenza ................0-0 Brescia-Roma .................1-1 Hubner - Sergio. Fiorentina-Atalanta...........5-0 Padalino, Serena, Oliveira, Batistuta, Robbiati. Juventus-Empoli...............5-2 Del Piero 3, Inzaghi, sjálfsmark - Florijancic, Esposito. Lazio-Vicenza ................4-0 Casiraghi, Fuser, Venturin, Boksic. AC Milan-Bologna..............0-0 Parma-Lecce ..................2-1 D. Baggio, Chiesa - Rossi. Sampdoria-Napoli .............6-3 Montella 3, Boghossian, Klinsmann, Laigle - Bellucci, Protti, Rossitto. Udinese-Inter Milano..........1-0 Bierhoff. Inter Juventus Udinese Parma Roma Lazio Fiorentina AC Milan Sampdoria Vicenza Brescia Empoli Bologna Piacenza Bari Atalanta Lecce Napoli 13 9 13 8 13 8 2 10 29-13 30 31-11 29 26-22 26 24-10 25 24-14 23 21-13 21 29-15 20 17-12 20 24-25 19 17-26 18 17-22 14 19- 26 13 20- 22 12 10-17 12 10-22 12 12-23 11 10- 24 10 11- 34 5 Fyrsta tapið hjá Inter Inter Milano beið í gær sinn fyrsta ósigur á tímabilinu í ítölsku 1. deildinni. Inter sótti þá Udinese heim og Oliver Bierhoff skoraði sigurmark Udinese með glæsilegum skalla einni mínútu fyrir leikslok. Udinese er þar með komið í þriðja sæti deild- arinnar og hefur komið mjög á óvart í vetur. Forysta Inter er aðeins eitt stig þvi Juventus vann öruggan sigur á Empoli, 5-2. Alessandro Del Piero skoraði þrjú markanna og nú er það Juventus sem er eina taplausa lið deildarinnar. Vincenzo Montella skoraði líka þrennu þegar Sampdoria malaði botnliðið Napoli, 6-3. -VS Þýska knattspyrnan: Skallamark markvarðar - Jens Lehman brá sér í sóknina og jafnaði fyrir Schalke Jens Lehman, markvörður Schalke, var hetja liðsins þegar hann skellti sér í sóknina gegn Dortmund. Skammt var til leiksloka þegar Schalke fékk hornspymu og gerði Lehman sér lítið fyrir og skoraði gott skallamark, 2-2. Dortmund missti því dýrmæt stig en Schalke skaust upp í íjórða sætið. Þetta er í fyrsta skipti í sögu þýsku 1. deildarinnar sem markvörður skorar mark á annan hátt en úr vítaspyrnu. Lehmann skoraði reyndar sjálfur úr vítaspymu fyrir hálfu þriðja ári síðan. Mark hans var ekki síst sætt fyrir hann vegna þess að sumir kenndu honum um bæði mörkin sem Schalke fékk á sig í leiknum. Kaisers- lautem lenti í basli með botnlið Kölnar. Það var Daninn Michael Schj- önberg sem skoraði sigurmarkið átta mínútum fyrir leikslok. Bæjarar áttu einnig undir högg að sækja í viður- eiginni gegn Wolfsburg. Marian Kuffour tryggði Bayern dýrmætan sigur í baráttunni við Kaiserslautern. Stuttgart beið einn sinn stærsta ósigur í úrvalsdeildinni gegn sterku liði Leverkusen, 6-1. Fyrsta tap Herthu í 8 leikjum Hertha Berlín náði tveggja marka for- ystu gegn Gladbach eftir 7 mínútur en allt kom fyrir ekki og heimamenn svöruðu með fjór- um mörkum. Þetta var fyrsti ósigur Herthu í 8 leikjum. Eyjólfur Sverrisson lék allan leikinn í vöm Berlínarliðsins og fékk að líta gula spjaldið. -JKS/VS ÞYSKALAND Bielefeld-Karlsruhe ........2-1 Bagheri, Daei - Reich. Leverkusen-Stuttgart........6-1 Beinlich 2, Rink 2, Lehnhoff, Heintze - Bobic. Duisburg-Bochum.............2-0 Salou 2. Dortmund-Schalke............2-2 But, Möller - Klujew, Lehmann. Kaiserslautern-Köln.........3-2 Christow, Riedl,' Schjönberg - Munt- eanu, Polster. Mönchengladbach-Hertha ... 4-2 Klinkert, Pflipsen, Effenberg, Peder- sen - Covic, Preetz. Wolfsburg-Bayem Múnchen . 2-3 Reyna, Dammeier - Scholl, Jancker, Kuffour. 1860 Múnchen- Bremen .... 0-1 Maximov. Hamburger SV-H.Rostock ... 0-1 Barbarez. K’lautern 20 14 3 3 42-25 45 Bayem 20 12 5 3 43-25 41 Stuttgart 20 10 5 5 40-28 35 Leverkusen 20 9 7 4 40-23 34 Schalke 20 8 8 4 23-18 32 Rostock 20 8 4 8 30-27 28 Duisburg 20 8 4 8 25-25 28 Bremen 20 8 4 8 24-30 28 Wolfsburg 20 8 3 9 27-30 27 Dortmund 20 6 7 7 33-30 25 Hertha 20 7 4 9 25-33 25 Karlsruhe 20 6 6 8 32-38 24 Gladbach 20 5 7 8 34-38 22 Bielefeld 20 7 1 12 25-32 22 1860 M. 20 5 6 9 22-34 21 Hamburger 20 5 5 10 25-32 20 Bochum 20 5 5 10 23-32 20 Köln 20 6 2 12 32-45 20 Blcrnd í Rene Eijkel- kamp, Hollendingurinn í liöi Schalke, stekkur hærra en Paulo Sousa, Brasilíumaöurinn hjá Dort- mund, í viöureign liöanna á laugardaginn. Símamynd Reuter Ronaldo fagnar marki en Mark Bos- nich, markvöröur Ástrala, er ekki kátur. Álfukeppnin í Sádi-Arabíu: Meistarataktar Heimsmeistarar Brasilíu gjörsigruðu Ástrali, 6-0, í úrslitaleik álfukeppninnar í knattspymu sem fram fór í Riyadh í Sádi-Arabíu í gær. Snillingamir Ronaldo og Romario vom i fremstu víglínu og léku við hvem sinn fingur - skoruðu sína þrennuna hvór. Romario varð markakóngur keppninnar meö sjö mörk alls. Ronaldo skoraði eftir korter og skömmu síðar fékk einn Ástralanna rauða spjaldið. Ronaldo skoraði strax eftir það og framhaldið var leikandi létt fyrir Brasilíumenn. Ljóst er að þeir verða ekki árennilegir í lokakeppni HM í Frakk- landi næsta sumar. Tékkar sigraðu Uraguay, 1-0, í leik um bronsverðlaunin í gær. Edvard Lasota skoraði sigurmarkið á 62. mínútu. -VS Clive Barker hefur sagt starfi sínu lausu sera landsliðsþjálfari Suður-Afr- íku í knattspyrnu eftir aileitt gengi liðsins í álfukeppninni í Sádi-Arabiu. Terry Venables var í gær orðaður við stöðuna en hann náði ekki að koma liði Ástraliu i lokakeppni HM. Króatiski landsliðsmaðurinn Aljosa Asanovic er sagður á leiðinni til italska liðsins Napoli. Hann hefur ekki komist í byrjunarliðið hjá Derby í vetur. Frakkinn Christophe Dugarry gekk í raðir franska liðsins Marseille um helgina. Honum gekk ekki vel að komast í byrjunarliðið hjá Barcelona og óskaði eftir aö fara írá liðinu. Nico Kovac, leikmaður Leverkusen, fótbrotnaði í leiknum gegn Stuttgart í þýsku 1. deildinni og verður frá í þrjá mánuði. Bayern Munchen dróst gegn Stuttgart I undanúrslitum þýsku bikar- keppninnar í knattspymu. í hinum leiknum mætir 1. deildar lið Duisburg 3. deildar liði Eintracht Trier. Otto Rehhagel og Christoph Daum, tveir af virtustu þjálfurum Þýska- lands, skrifuðu undir nýja samninga við félög sln um helgina. Rehhagel framlengdi samning sinn við Kaiserslautern til ársins 2000 og Daum fór líkt að hjá Leverkusen, nema hvað hann samdi til 2001. Christian Nerlinger, miðjumaöur Bayern Múnchen, gengur til liðs við Dortmund að þessu tímabili loknu. Þar lék einmitt faðir hans, Helmut, á áttunda áratugnum. Dusan Uhrin, landsliðsþjálfari Tékka 1 knattspyrnu, tilkynnti í gær aö hann væri hættur og myndi taka við þjálfun félagsliðs í Sameinuðu ara- bísku furstadæmunum. Tékkar náðu mjög óvæntum árangri undir stjórn Uhrins þegar þeh urðu I öðm sæti í síðustu Evrópukeppni landsliða. Ajax tapaði I gær fyrsta leik sínum á tlmabilinu I Hollandi, 3-4, á heima- velli i toppslagnum gegn PSV Eindhoven. Forysta liösins er samt 15 stig. Amold Bruggink 2, Gilles de Bilde og Boudewijn Zenden skoraðu fyrh PSV en Shota Arveladze, Dean Gorre og Peter Hoekstra fyrir Ajax. -JKS/VS Bastia-Lyon .................0-1 Cannes-Chateauroux.......frestað Auxerre-Bordeaux .............4-2 Metz-Mónakó...................3-0 Marseille-Guingamp.......frestað Le Havre-Nantes ..............1-0 Montpellier-Lens ............ 1-2 Strasbourg-Toulouse......... 2-0 Rennes-Paris SG...............1-2 Staða efstu liða: Metz 21 12 6 3 34-18 PSG 21 12 5 4 34-18 Mónakó 21 13 2 6 34-21 Marseille 20 11 4 5. 26-24 Lens 21 11 4 6 30-24 Auxerre 21 10 3 8 36-29 Bordeaux 21 8 8 5 26-24 Fortuna-Roda JC..............1-1 Maashicht-Uhecht ............0-0 Nijmegen-Sparta..............2-0 Vitesse-Twente ..............2-1 Volendam-NAC Breda...........0-3 Ajax-PSV Eindhoven...........3-4 De Graafschap-Groningen.....2-3 Feyenoord-Willem II..........4-2 Staða efstu liða: Ajax PSV Vitesse Feyenoord Heerenveen 19 62-8 55 56-24 40 49-33 38 35-25 35 31-232 35 Gunnar Einarsson var valinn mað- ur leiksins hjá Maashicht sem fékk dýrmætt stig í fallbaráttunni. SPANN Barcelona-At.Madrid............3-1 Compostela-Deportivo...........0-0 Sporting Gijon-Valencia .......0-3 Tenerife-Real Sociedad ........0-0 Racing Santander-Real Betis ... 2-0 Real Madrid-Espanyol...........2-1 Valladolid-Zaragoza............4-0 Athletic Bilbao-Merida ........5-1 Celta Vigo-Oviedo..............3-0 Staða efstu liða: Barcelona 17 13 1 3 38-20 40 Club Bragge 17 15 2 0 45-10 R.Madrid 18 11 6 1 32-14 39 Genk 17 10 3 4 38-22 Sociedad 17 8 7 2 25-12 31 Harelbeke 17 8 7 2 33-19 Celta 18 9 4 5 30-20 31 Ekeren 17 9 3 5 27-21 Bilbao 18 8 7 3 28-20 31 Lommel 17 8 3 6 29-24 Atl.Madrid 18 8 6 4 39-24 30 Anderlecht 17 8 3 6 23-19 Espanyol 18 7 8 3 25-13 29 Lierse 17 7 4 6 28-22 Real Betis 17 7 5 5 23-23 26 Lokeren 17 8 0 9 32-37 ELGIA Standard-Gent.................3-3 Moeskroen-Genk................0-2 Charleroi-Lierse .............3-0 Lokeren-Molenbeek.............5-0 Anderlecht-Beveren............2-0 Lommel-Westerlo .............2-1 Sint Truiden-Club Brugge......0-2 Ekeren-Antwerpen .............2-0 Aalst-Harelbeke...............3-2 Staða efstu liða: Þórður krækti í vítaspyrnu Þórður Guðjónsson krækti í vítaspyrnu þegar lið hans, Genk, vann góöan útisigur á Moes- kroen, 0-2,1 belgísku 1. deildinni á laugardaginn. Oulare skoraði síðara mark Genk úr spyrnunni og innsiglaði sigurinn. Þórður var tvívegis nálægt því að skora. Genk komst þar með í annað sætið en er 14 stigum á eftir Club Brugge sem hefur algjöra yflr- burði í deildinni. Arnar Þór Viðarsson kom inn á í byrjun síðari hálfleiks þegar Lokeren vann stórsigur á Molenbeek, 5-0. Hann stóð sig vel eins og áður. -KB/VS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.