Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1997, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1997, Qupperneq 8
32 MÁNUDAGUR 22. DESEMBER 1997 Stuttar fréttir: Ewing meiddist Patrick Ewing ligg- ur í gólfinu eftir aö hafa meiöst gegn Milwaukee um helgina. Lið New York varð fyrir gífurlegu áfalli um helg- ina þegar miðherji þess, Patrick Ewing, meiddist illa á hendi. Taliö er að Ewing verði frá æfingum og keppni í nokkuð langan tíma. Við þessu má lið Knicks illa því Ewing er besti maðiu: liðsins og án hans er það hvorki fugl né fiskur. Ewing var að reyna að troða knettinum í körfu Milwaukee er hann féll í gólfíð og eins og gefur að skilja var fallið mjög hátt. Miami, Indi- ana og Atlanta best fyrir austan Atlanta Hawks er með besta vinnings- hlutfallið sem stendur á austurströnd- inni í NBA. Atlanta er með 73,1% og er efst í miðdeildinni. Indiana og Miami koma næst meö 68%. Indiana er í öðru sæti í miðdeildinni en Miami er efst í Atlants- hafsdeildinni. - sá um að innbyrða sigur Chicago gegn NJ Nets og Lak- sér Seattle ers ( flokki Seattle Superson- ics er efst á vestur- ströndinni með 80,8% vinnings- hlutfall. Reyndar Seattle besta vinnlngs- hlutfallið af öllum liðum í NBA-deild- inni. Seattle er efst í Kyrrahafsdeild- inni en þar er LA Lakers I öðru sæti með 76,9% vinningshlutfall og eru þessi tvö lið í nokkrum sérflokki fyrir vestan. Hou- ston er efst í miðvesturdeild- inni með 63,6% vinnings-hlutfall og Utah Jazz í öðru sæti með 62,5%. í Kyrrahafsdeildinni er Phoenix í þriðja sæti á eftir Seattle og Lakers. 3ja stiga karfa núm er1500 Dale Ellis, leikmaður Seattle Supersonics, var í sviðsljósinu í NBA um helg- ina. Ellis, sem er aldursfor- seti liðsins, skoraði þá þriggja stiga körfu núm- er 1500 á ferlinum og er óumdeilanlega ein mesta skyttan í NBA í dag þrátt fyrir að vera kominn af léttasta skeiði. George Karl, þjálfari Seattle, lýsti yfir mikilli ánægju með Ellis í gær og sagði hann leika nákvæmlega eins vel og hann ætlaðist til af honum. -SK Sabonis og félagar í Portland komust á sigur- brautina á ný f NBA- deildinni um helgina er liöiö sigraöi Vancouver. Síöustu þremur leikjum haföi Portiand tapaö. Sabonis skoraöi 9 stig í leiknum. Símamynd Reuter Tony Kukoc átti mjög góðan leik er Chicago vann útisigur gegn New Jersey Nets í NBA- deildinni aðfaranótt sunnudagsins. Kukoc skoraði grimmt í fjórða leikhluta og einnig átti Denn- is Rodman stóran þátt í sigrinum. Kukoc skoraði 14 - stig en Jordan var með 24 stig og Ron Harper 19. Rodman t|| hirti 24 fráköst og var góður með sig eftir leik- W inn: „Þeir tilkynntu fyrir leikinn að Jayson Williams ^§| væri bestur í fráköstunum í dag í deildinni. Það áttu þeir ekki að ™ gera. Þetta gerði mig reiðan og ég lagði sérstaklega mikið á mig vegna þessa, sagði Rodman eftir leikinn. með - Miami hefur endurheimt Alonzo Mouming eftir uppskurð og hann skoraði 21 stig gegn Atlanta og tók 12 fráköst. Tim Hardaway skoraði 18 stig, gaf 13 stoðsendingar og stal knett- inum 8 sinnum. Steve Smith skoraði 23 stig fyrir Atlanta og Dikembe Mutombo 19. NY Knicks varð fyrir miklu áfalli gegn Milwaukee. Liðið steinlá og Patrick Ewing meiddist eins og fram kemur ann- ars staðar á síðunni. Ray Allen skoraði 35 stig fyrir Milwaukee og Glenn Robinson 27. Nick Van Exel tryggði Lakers sigur gegn Charlotte og skoraði 24 stig. LA Lakers gerði góða ferð til Atlanta aðfaranótt laugardags og sigraði naumlega með tveggja stiga mun. Dikembo Mutombo fór illa að ráði sínu í vítaskotum undir lokin og þar með var möguleikinn úti fyrir Atlanta að koma leiknum í framlengingu. Elden lampbell skoraði sex síðustu stig kers og alls 18 stig í leiknum. e Smith skoraði 25 stig fyrir Atl- ana vann sinn fimmta sigur í rö liðið lagði Detroit. Hollending- í Rik Smits skoraöi 20 stig fyrir ma en Jerry Stackhouse gerði 33 fyrir Detroit sem er hæsta stiga- r hans í leik á tímabilinu. .Liðið lék hræðilega illa í fyrri LQeik en í þeim síðari náðum við ' rétta úr kútnum og ég er sátt- r,“ sagði Larry Bird, þjálfari ndiana, eftir leikinn. Charlotte, sem hafði unnið fimm leiki í röð, átti aldrei möguleika gegn Washington. Juwan Howard var stigahæstur hjá Washington með 26 stig. Dell Curry skoraði 14 stig fyrir Charlotte. New York hefúr ekki gengið vel að undanförnu en sýndi loksins klæmar í Cleveland. Þetta var eitt stærsta tap Cleveland heima- velli en munurinn í leikslok var 27 stig. -SK/-JKS NBA-DEILDIN Aöfaranótt föstudags Indiana-Detroit........9&-90 Washington-Charlotte .. 106-86 Atlanta-LA Lakers......96-98 Cleveland-NY Knicks . .. 77-104 Philadelphia-Miami.....84-91 Toronto-Milwaukee......92-91 Houston-Sacramento ... 116-98 Portland-Vancouver .... 96-91 Aðfaranótt laugardags NJ Nets-Chicago ......92-100 Toronto-Washington .... 92-94 Miami-Atlanta .........99-92 Detroit-76ers ........115-78 Orlando-Indiana........92-95 Charlotte-LA Lakers ... 100-109 Minnesota-LA Clippers .. 92-91 SA Spurs-Houston......100-87 Dallas-Sacramento .....88-89 Milwaukee-NYKnicks . .. 98-78 Iþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.