Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1997, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1997, Blaðsíða 3
24 MÁNUDAGUR 29. DESEMBER 1997 íþróttir Kfe tHGUND Úrvalsdeild: Bamsley-Derby..............1-0 1-0 Ward (67.) Blackbum-Crystal Palace . . . 2-2 0-1 Dyer (12.), 1-1 Gallacher (27.), 1-2 Warhurst (48.), 2-2 Sutton (78.) Coventry-Manchester Utd ... 3-2 1-0 Whelan (12.), 1-1 SolsKjær (30.), 1-2 Sheringham (47.), 2-2 Dublin v.sp.(86.), 3-2 Huckerby (88.) Everton-Bolton ............3-2 1- 0 Ferguson (17.), 2-0 Ferguson (41.), 2- 1 Guöni Bergsson (42.), 2-2 Sellars (43.), 3-2 Ferguson (67.) Leeds-Aston Villa .........1-1 1-0 Hasselbank (79.), 1-1 Milosevic (85.) Leicester-Sheffield Wed....1-1 1-0 Guppy (28.), 1-1 Booth (85.) Newcastle-Liverpool .......... 1-0 Watson (16.), 1-1 (31.) McMana- man, 1-2 McManaman (43.) Tottenham-Arsenal..........1-1 1-0 Nielsen (28.), 1-1 Parlour (62.) Wimbledon-West Ham.........1-2 0-1 Kimble sjálfsmark (31.), 0-2 Kit- son (54.), 1-2 Solbakken (90.) Man.Utd 21 14 4 3 49-16 46 Blackbum 21 11 8 2 38-21 41 Chelsea 20 12 3 5 46-20 39 Liverpool 20 11 4 5 36-19 37 Leeds 21 10 5 6 30-23 35 Arsenal 20 9 7 4 35-23 34 Derby 21 9 5 7 34-28 32 West Ham 21 10 1 10 28-32 31 Leicester 21 7 7 7 25-21 28 Aston Villa 21 7 5 9 25-27 26 Newcastle 20 7 5 8 21-25 26 Wimbledon 20 6 6 8 21-24 24 Cventry 21 5 8 8 20-28 23 Cr.Palace 21 5 8 8 20-28 23 Sheff.Wed 21 6 5 10 32-44 23 Southampt 20 6 3 11 24-30 21 Bolton 21 4 9 8 19-33 21 Everton 21 5 5 11 20-31 20 Tottenham 21 5 5 11 19-37 20 Barnsley 21 5 3 13 19-51 18 1. deild: Birmingham-Tranmere . 0-0 Bradford-Huddersfield 1-1 Bury-Crewe . . 1-1 Manch. City-Nottingham For. . . 2-3 Middlesbrough-Stockport 3-1 Oxford-Sunderland . . 1-1 Port Vale-Wolves . 0-2 QPR-Reading . 1-1 Sheffield Utd-Charlton 4-1 Swindon-Ipswich . 0-2 WBA-Stoke 1-1 Middlesbr 25 15 6 4 43-20 51 Nott.Forest 25 15 6 4 43-23 51 Sheff.Utd 25 12 10 3 40-25 46 Charlton 25 13 5 7 46-34 44 Sunderland 24 12 7 5 38-22 43 Wolves 25 12 6 7 32-26 42 WBA 25 12 5 8 27-24 41 Stockport 25 11 5 9 43-35 38 Swindon 25 11 5 9 32-36 38 Birmingham 25 9 9 7 25-19 36 Bradford 25 8 10 7 23-25 34 QPR 25 8 7 10 30-40 31 Ipswich 24 7 9 8 29-26 30 Norwich 24 8 6 10 24-34 30 Stoke 25 7 8 10 27-33 29 Reading 25 7 8 10 24-37 29 Oxford 25 7 6 12 30-35 27 Port Vale 25 7 5 13 26-35 26 Crewe 25 7 5 14 2640 25 Man.City 25 6 6 13 28-31 24 Tranmere 24 6 6 12 26-34 24 Huddersf 25 6 6 13 25-39 24 Bury 25 4 12 9 23-33 24 Portsmouth 23 6 5 12 29-37 23 i$jfe' 5K0TIAHD Aberdeen-Motherwell 3-0 Dunfermline-Hearts 1-3 Hibemian-Kilmamock 0-1 Rangers-Dundee United . 4-1 St. Johnstone-Celtic 1-0 Rangers 19 12 6 1 51-21 42 Hearts 19 13 1 5 42-24 40 Celtic 19 12 2 5 34-13 38 Kilmarnock 19 7 4 8 18-33 25 Dundee U. 19 6 6 7 30-30 24 St. Johnst. 19 6 5 8 20-26 23 Dunferml. 19 5 6 8 22-37 21 Motherwell 19 5 4 10 23-32 19 Aberdeen 19 3 7 9 20-34 16 Hibemian 19 3 5 11 23-33 14 Darren Huckerby kom mikiö viö sögu þegar Coventry geröi sér lítiö fyrir og iagöi Man.Utd aö velli í gær. Hann fiskaöi vítaspyrnu þegar Coventry jafnaði metin undir lokin, 2-2, og skoraöi svo sigurmarkiö eftir glæsilegan einleik einni mínútu fyrir leikslok. Reuter United stöðvað - Guðni skoraði aftur - Ferguson með þrennu fyrir Everton Stóru tíðindin í ensku knatt- spymunni í gær voru þau að meist- ararnir í Manchester United urðu að láta í minni pokann fyrir Coventry. Heimamenn í Coventry, sem höfðu tapað flmm af síðustu sex leikjum sinum, tryggðu sér öll þrjú stigin með tveimur mörkum á síð- ustu fjórum mínútunum. Gamli United-leikmaðurinn, Dion Dublin, jafhaði, 2-2, úr vítaspymu sem dæmd var á þegar Darren Huck- erby var feliur af Henn- ing Berg og Huckerby skoraði svo sigurmarkið tveimur mínútum fyrir leikslok eftir frábæran einleik þar sem hann tætti vöm United í sund- ur og lagði boltann fram- hjá Kevin Pilkington markverði sem lék í stað Peters Schmeichels sem er meiddur. „Lékum heimsku- Dion Dublin „Við lékum heimsku- utd. lega og við fengum það sem við átt- um skilið út úr þessum leik,“ sagði Alex Ferguson, stjóri United. Blackbum náði ekki að færa sér tap United nægilega vel í nyt en lið- ið varð að sætta sig við jafntefli gegn Crystal Palace. Hermann Hreiðarsson lék allan timann í vöm Palace. Duncan Ferguson kom frískur úr fagnar markinu gegn gömlu félögunum í Man. Reuter þriggja leikja banninu og gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu gegn Guðna Bergssyni og félögum hans í Bolton, öll með skalla. Annan leik- inn í röð skoraði Guðni fyrir Bolton en það dugði skammt í þessum mikla fallslag. Guðni skoraði með skalla frá vítateig eftir aukaspymu Scott Sellars. Lundúnarisarnir Arsenal og Tottenham skildu jöfn, 1-1, þar sem Júrgen Klinsmann lék að nýju í búningi Tottenham. Þjóð- verjinn snjalli hafði hægt um sig enda í góðri gæslu hjá vamarmönnum Arsenal. Danski lands- liðsmaðurinn Allan Niel- sen kom heimamönnum í Spurs yfir með fallegu viðstöðulausu skoti en Arsenal jafnaði verð- skuldað metin þegar skot ^ Ray Parlours hafði við- komu í Ramon Vega, vamarmanni Tottenham, og þaðan fór hann í netið. „Ég er ekki kominn í 100% form en það kemur fljótlega. Það var mikil pressa á mér fyrir leikinn og fólk ætlaðist til að ég skoraði. Við emm í fallsæti í dag en ég er sannfærður um það verði ekki lengi,“ sagði Klinsmann. Glæsimark hjá McManaman Leikur Newcastle og Liverpool var mjög kaflaskiptur. í fyrri hálf- leik réðu gestimir frá Liverpool ferðinni og léku á köflum meistara- lega vel. Enginn þó betur en Stave McManaman en hann skoraði bæði mörk Liverpool, það fyrra með glæsilegu skoti frá vítateig í stöng og inn og það síðara eftir góðan undirbúning Michael Owens. I síð- ari hálfleik komu leikmenn Newcastle grimmir til leiks og allt til leiksloka héldu þeir uppi stífri pressu að marki Liverpool en á undraverðan hátt náði liðið ekki að skora þrátt fyrir mörg góð færi. -GH Siggi og félagar steinlágu á Ibrox Rangers virðist vera komið á beinu brautina að 10. skoska meist- aratitlinum í röð. Liðið vann öragg- an sigur á Dundee United, 4-1, og styrkti stöðu sína á toppnum. Sigurður Jónsson lék allan leik- inn í vörn Dundee United. Celtic tapaði fyrir St. Johnstone og datt niður í þriðja sætið. Hibemian er komið á botn úr- valsdeildarinnar eftir tap á heima- velli gegn Kilmamock. íslending- arnir hjá Hibemian, Ólafur Gott- skálksson og Bjamólfur Lárasson, voru hvorugur í leikmannahópi liðsins. -VS Laudrup fyrir Poborsky? - Tékkinn til Benfica fyrir 360 milljónir Karel Poborsky, tékkneski landsliðsmaðurinn í knattspymu, var á laug- ardag seldur frá Manchester United til portúgalska félagsins Benfica fyrir 360 milljónir króna. Hann samdi við félagið til hálfs fjórða árs. United keypti Poborsky frá Slavia Prag fyrir rúmar 400 milljónir sumarið 1996. Hann hefúr að mestu leyti setið á varamannabekk liösins í vetur og hefði sennilega ekki fengið atvinnuleyfið endurnýjað á næsta tímabili því til þess þarf viðkomandi leikmaður að spila minnst 75 prósent af leikjum síns liðs. Laudrup til United? í kjölfar sölunnar á Poborsky er nú mikið um það rætt á Bretlandseyjum að Manchester United hyggist kaupa Danann snjalla Brian Laudrap frá Glasgow Rangers. Laudmp vill komast frá Rangers en United þyrfti líklega að borga um 700 milljónir fyrir hann. -VS Karel Poborsky skartar bún- ingi Benfica eftir undirskriftina. Reuter MÁNUDAGUR 29. DESEMBER 1997 25, DV PÝSKAIAND Lemgo-Nettelstedt...........30-19 Magdeburg-Flensburg.........26-25 Rheinhausen-Eisenach........33-30 Massenheim-Grosswallstadt . . 25-26 Gummersbach-Essen .........25-27 Niederwiirzbach-Wuppertal . . 29-24 Lemgo 15 394-350 23 Kiel 14 384-350 22 Magdeburg 15 388-368 20 Flensburg 15 407-388 18 Niederwúrzbach 15 389-371 17 Grosswailstadt 15 385-376 17 Nettelstedt 15 428-411 16 Minden 14 361-350 15 Massenheim 14 355-342 14 Wuppertal 15 387-385 14 Eisenach 15 363-406 11 Hameln 13 351-374 10 Gummersbach 15 392-417 9 Rheinhausen 14 354-382 9 Essen 14 351-382 9 Dormagen 14 340-374 8 Þýski handboltinn: Patrekur sterkur - Duranona skoraði 9 - Wuppertal tapaði Patrekur Jóhannesson var besti maður Essen ásamt Stefan Hecker markverði þegar Essen vann góðan úti- sigur á Gummersbach, 25-27, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Patrek- ur var markahæstur í liði Essen með 6 mörk og liðið er komið úr botnsætinu. Kóreumaðurinn Yoon skoraði 10 mörk fyrir Gummersbach. Róbert Duranona átti góðan leik fyr- ir Eisenach í tapi liðsins gegn Rhein- hausen, 33-30. Duranona skoraði 9 mörk en Joulin var markahæstur með 11 mörk. í liði Rheinhausen var Klimovets með 7 mörk. íslendingaliðið Wuppertal mátti þola tap gegn Niederwúrzbach á útivelli. Ólafur Stefánsson skoraöi 4 mörk en Geir Sveinsson komst ekki á blað. Kon- ráð Olavsson var ekki á meðal marka- skorara hjá Niederwúrzbach en Roth- peiler var markahæstur með 8 mörk. Þá átti rússneski landsliðsmarkvörður- inn Lavrov stórleik i markinu og varði meðal annars 3 vítaköst. Franski landsliðsmaðurinn Jackson Richardson kórónaði frábæra frammi- stöðu i leiknum gegn Massenheim þeg- ar hann skoraði sigurmark Grosswall- stadt á síðustu sekúndunum. Lemgo malaöi Nettelstedt Meistararnir í Lemgo tóku Nettel- stedt í létta kennslustund á heimavelli sínum og sigraðu með 11 marka mun. Daniel Stephan skoraði 6 mörk fyrir Lemgo og þeir Tempelmeier, Schú- mann og Marosi vom með 5 mörk hver. Hvít-Rússinn Khalepo skoraði 6 mörk fyrir Nettelstedt og spánski snill- ingurinn Talant Dusjebaev 3. Magdeburg marði sigur á Flensburg í hörkuleik þar sem sigurmarkið var skorað á lokasekúndunum. Rússneski landsliðsmaðurinn Ata- vin var markahæstur í liði Magdeburg- ar með 8 mörk. Hvít-Rússinn Lebied- zinski skoraði 6 og franski landsliðs- maðurinn. Abati 4. Hjá Flensburg var danski landsliðsmaðurinn Lars Christ- iansen markahæstur með 7 mörk og norski landsliðsmaðurinn Roger Kjen- dalen var með 4 mörk. -GH Alþjóðlegt körfuboltamót í Lúxemborg: Pólsku risarnir - oQarlar íslenska liðsins sem vann Austurríki ísland sigraði Austurríki, 88-80, en tapaði fyrir undir 22 ára liði Pól- verja, 66-80, á alþjóðlegu körfu- boltamóti i Lúxemborg um helgina. Leikurinn við Austurríki á laug- ardag var jafn og spennandi. Aust- urríkismenn skomðu fyrstu 6 stig- in og höfðu frumkvæðið framan af fyrri hálfleik en undir lok hans náði íslenska liðið að stilla saman strengi sína og komst yfir, 45-43. íslendingar vom sterkari í síðari hálfleik og náðu mest 10 stiga for- skoti. Nökkvi Már Jónsson kom sterkur inn í síðari hálfleikinn ásamt bræðranum Jóni Amari og Pétri Ingvarssonum og sigur ís- lenska liðsins var ekki í hættu. Guðmundur Bragason átti skin- andi góðan leik og skoraði 22 stig, Guðjón Skúlason 19, Falur Harðar- son 16 og Helgi Jónas Guðfinnsson 11. Slök nýting gegn Póllandi Leikurinn við Pólverja í gær var mun slakari af íslands hálfu, að sögn Jóns Kr. Gíslasonar, lands- liðsþjálfara. „Pólverjar em með geysilega gott lið sem vinnur þetta mót öragglega. Þeir era miklu stærri en við og það sem felldi okkur var slök skotnýt- ing. En það era kannski ekki úrslit- in sem skipta okkur mestu máli á þessu móti. Þetta er fyrst og fremst góð æfing fyrir stóra verkefnin, hér fáum við tækifæri til að slípa hlutina og prófa okkur áfram," sagði Jón Kr. Pólverjar vora tíu stigum yfir í hálfleik. íslenska liðið minnkaði muninn í fjögur stig en þá stungu Pólverjar af á ný og tryggðu sér ör- uggan sigur. Guðmundur Bragason skoraði 14 stig, Guðjón Skúlason 11, Helgi Jónas Guðfinnsson 10, Pétur Ingv- arsson 9, Falur Harðarson 6, Jón Arnar Magnússon 5, Baldur Ólafs- son 4, Hermann Hauksson 3, Nökkvi Már Jónsson 2 og Eiríkur Önundarson 2. Island mætir Lúxemborg í loka- umferð mótsins í kvöld. „Það má búast við jöfnum leik, svipuðum og gegn Austurríki, en við ættum þó að eiga góða sigurmöguleika, enda höfum við oftast náð að leggja Lúx- emborg í gegnum árin,“ sagði Jón Kr. Gíslason. -GH/VS Jón Arnar Ingvarsson lék mjög vel í síöari hálfleiknum gegn Austurríki. Zoran Jovicic, markahæsti leikmað- urinn í júgóslavnsku knattspymunni gekk um helgina til liðs við Samp- doria á ítaliu. Philip Cocu, landsliðsmaður Hol- lands í knattspymu, gengur til liðs viö Barcelona á Spáni fyrir næsta tímabil. Hann lýkur þessum vetri með PSV Eindhoven. Stanley Menzo, fyrrum landsliðs- markvörður Hollendinga í knatt- spymu, er á leið á ný til Lierse i Belg- íu frá Bordeaux í Frakklandi eftir að- eins hálfs árs dvöl. Marcelo Lippi, þjálfari Juventus, er nýjasta nafnið sem hefur verið orðað við þjálfarastöðuna hjá Glasgow Rangers. Svíinn Tommy Svensson er einnig sterklega orðaður við starfið en Walter Smith hættir með Uðið i vor. Þröstur aftur til Víkinga Þröstur Helgason handknatt- leiksmaður, sem leikið hefur í Þýskalandi í vetur, er kominn heim og mun leika með Viking- um í 1. deildinni það sem eftir er vetrar. Þröstur er efnileg skytta sem var markahæstur í 2. deildinni í fyrra. Hann gekk til liös við þýska 3. deildarliðið Rúmmer- swal í vetur og þaðan lá leiöin til íslendingaliðsins Wuppertal þar sem hann lék með B-liði félags- ins. Þröstur er Víkingum góður liðsauki í baráttunni sem fram undan er, botnslag 1. deildarinn- ar. -GH 'Zf- EHOlflWD Tony Cottee hefur verið kallaður til baka til Leicester frá Birmingham. Hann var þar i láni og átti að vera mánuð í viðbót. David Seaman, markvörður Arsenal og enska landsliðsins, var gagn- rýndur harkalega í enskum fjölmiðl- um um helgina. Hann fékk á sig mjög ódýrt mark gegn Leicester á fóstudag og fyrir skömmu þótti hann eiga sök á tveimur mörkum i leik gegn Black- bum. Tony Adams, fyrirliði Arsenal, er enn og aftur kominn á sjúkralistann hjá Arsenal vegna bakmeiðsla. Nú hyggst hann fá bót meina sinna í Frakklandi þar sem hann mun stunda æfingar í sérstakri sundlaug. Þaö er fyrir tilstuðlan Arsene Weng- er, stjóra Arsenal, sem Adams kemst i þessa meðferð. -VS/GH Arsenal lánar Val Norskir fjölmiðlar skýrðu frá því um helgina aö Arsenal og Strömsgodset hefðu komist að samkomulagi um fé- lagaskipti íslenska knattspymumanns- ins Vals Fannars Gíslasonar. Arsenal lánar Val til norska félagsins og hann fær leikheimild þar strax eftir áramótin. Valur á hálft annað ár eftir af samningi sínum við Arsenal en þar hef- ur hann ekki fengið önnur tækifæri en með varaliðinu. Þá var skýrt frá því að Stefán Gísla- son, bróðir Vals, sem þegar hefði samið við Strömsgodset, hefði verið leigður til íslenska liðsins KR fram eftir næsta sumri. -VS Styrkleikaflokkarnir fyrir Evrópukeppni landsliða í knattspyrnu: ísland sleppur naumlega - er áfram í Qórða styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla 18. janúar ísland verður áfram í fjórða styrk- leikaflokki Evrópu þegar dregið verð- ur í riðla fyrir Evrópukeppni lands- liða í knattspymu þann 18. janúar. Naumt er það þó í þetta skiptið því ís- land er aðeins 0,027 stigum á undan Hvíta-Rússlandi sem er stigahæsta þjóðin i fimmta og neðsta styrkleika- flokki. Að þessu sinni taka 49 þjóðir þátt í undankeppninni, sem er met. Holland og Belgía halda lokakeppnina saman og sleppa því við undankeppnina, þannig að 51 þjóð samtals er með. Ein ný þjóð er í þeim hópi, Andorra, nýj- asti meðlimur Knattspymusambands Evrópu. Þjóðunum 49 er skipað í fimm styrk- leikaflokka. Ein þjóð úr hverjum flokki verður síðan dregin í hvem hinna níu riðla undankeppninnar. Reyndar era 13 þjóðir í fimmta styrk- leikaflokki og því verða sex þjóðir í fjórum riðlanna. Flokkamir era þannig skipaðir: 1. flokkur: Þýskaland, Spánn, Rúm- enía, Rússland, England, Júgóslavia, Skotland, Ítalía, Noregur. 2. flokkur: Búlgaría, Danmörk, Króatía, Portúgal, Austurríki, Frakk- land, Tékkland, Tyrkland, Grikkland. 3. flokkur: írland, Sviss, Sviþjóð, Úkraína, Litháen, Slóvakía, Finnland, ísrael, Georgía. 4. flokkur: Pólland, Ungverjaland, Norður-írland, Bosnía, Lettland, Makedónía, Kýpur, Wales, ísland. 5. flokkur: Hvíta-Rússland, Slóven- ía, Armenía, Færeyjar, Albanía, Lúx- emborg, Moldavía, Azerbaijan, Eist- land, Malta, Liechtenstein, San Mar- ino, Andorra. Þjóðverjar eru settir í efsta sæti listans sem núverandi Evrópumeist- arar en annars era reiknuð út stig eft- ir árangri í undankeppni HM sem lauk í haust og undankeppni EM 1996. Spánverjar era með flest stig, 2,600, og síðan koma Rúmenar með 2,450. ís- land er í 36. sæti með 0,777 stig. Fær- eyingar era skammt undan í 40. sæti með 0,600 stig. Norðmenn sluppu inn í fyrsta styrk- leikaflokk á jafnmörgum stigum og Búlgarir sem era efstir í öðram flokki. -VS íþróttir Patrekur Jóhannesson lék vel meö Essen í gær og skoraöi 6 mörk. Blcand í poka Finnur Jóhannsson stóð sig vel með þýska handboltaliðinu Hameln á móti í Hollandi um helgina. Eins og DV greindi frá á laug- ardaginn er Finn- ur genginn i raðir Hameln, liðsins sem Alfreð Gísla- son þjálfar. Finnur var dæmdur i tveggja ára keppnisbann sumarið 1995 þegar hann féll á lyfja- prófi sem framkvæmt var á honum eftir frjálsíþróttamót sem hann var þátttakandi í. Hameln tapaði fyrir norska liðinu Viking í undanúrslitum á mótinu í Hollandi, 32-31. Finnur leikur vænt- anlega sinn fyrsta leik í þýsku 1. deildinni um næstu helgi þegar liðið mætir Magdeburg. Bogdan Wenta, handboltasnUlingur- inn hjá Nettelstedt, er handarbrotinn og spilar ekki á næstunni. Rheinhausen, eitt af neðstu liöum þýsku 1. deildarinnar i handbolta, er gjaldþrota og lék sinn síöasta leik í gær. Félagið skuldar 18 milljónir króna og hefur engan fjárhagslegan grundvöll lengur. Leikir liðsins verða strikaðir út og það er sjálfkrafa fallið úr deildinni. Nedeljko Jovanovic, Júgóslavinn snjalli sem lék Islendinga grátt fyrir skömmu, hefur verið burðarás í liði Rheinhausen. Hann hefur þegar samið við Niederwtirzbach. Juri Sjeftsjov, þjálfari Lemgo, segir aö þýska 1. deildin í handknattleik sé mun sterkari en á síöasta vetri. „Jafntefli okkar við nýliða Eisenach á dögunum er gott dæmi um hve breiddin hefur aukist," sagði þjálfar- inn. Lemgo náði eins stigs forskoti um helgina. Kiel getur hins vegar endað áriö á toppnum ef liðinu tekst að vinna Héðin og Róbert og félaga í Dormagen annað kvöld. Eric Wynalda, bandaríski landsliðs- maðurinn í knattspyrnu, er liklega á leið til Kaiserslautem, toppliðs þýsku 1. deildarinnar. Wynalda lék áöur með Bochum og Saarbrúcken í þýsku 1. deildinni en leikur nú með San Jose í Bandarikjunum. Marco Negri skoraði á laugardag sitt 30. mark fyrir Rangers í skosku úr- valsdeildinni i vetur. Það hefur ekki gerst þar í landi frá árinu 1933 að leikmaður hafi verið svona fljótur aö ná þremur tugum marka. Barcelona og Real Madrid slást nú um að fá Carlos Gamarra, 26 ára gamlan vamarmann frá Paragvæ, til liðs viö sig. Real Madrid hefur þegar boöið 7,5 milljónir dollara í Gamarra 'sem leikur með Benfica I Portúgal. Börsungar eru reiðubúnir að hækka þessa upphæö en forráðamenn Ben- fica em ekki á því aö láta þennan sterka vamarmann fara frá sér. Hristo Stoichkov, Búlgarinn óstýri- láti, segist ekki vera á fórum frá Barcelona en spænsk dagblöð skýrðu frá því um helgina aö hann væri á forum til Compostela. Skövde, sem mætir Aftureldingu í borgakeppni Evrópu í handbolta, tap- aði fyrir Redbergslid, 31-21, í undan- úrslitum sænska deildabikarsins í gær. GUIF vann Lugi, 31-25, í hinum leiknum. -GH/VS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.