Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1997, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1997, Blaðsíða 4
MÁNUDAGUR 29. DESEMBER 1997 íþróttir_________________________________________________________________________________________pv Atkvæöagreiðslan fyrir stjörnuleikinn: Jordan og Hill efstir - Shaq með flest atkvæði í vesturdeildinni Michael Jordan hefur fengið flest at- %væði til þessa í kjörinu á úrvalsliðum NBA-deildarinnar fyrir stjömuleikinn í febrúar. Fyrstu tölur voru birtar um helgina og er Jordan með 197.370 atkvæði en Grant Hill hjá Detroit kemur næstur með 182.362. Báðir eru í liði austur- defldar. í vesturdeildinni er Shaquifle O’Neal hjá Lakers með flest atkvæði, 125.766. Ef byrjunarliðin væra valin eftir stöðunni í dag væru þau þannig skip- uð: Austurdeild: Grant Hifl (Detroit), Scottie Pippen (Chicago), Michael Jord- an (Chicago), Anfemee Hardaway (Or- lando), Dikembe Mutombo (Atlanta). Vesturdeild: Kevin Gamett (Minne- sota), Karl Malone (Utah), Gary Payton (Seattle), Eddie Jones (Lakers), Sha- quille O’Neal (Lakers). Staða Scottie Pippens er mjög athygl- isverð því hann hefur enn ekki leikið á þessu tímabili vegna meiðsla. Atkvæði era greidd með ýmsu móti, meðal annars á leikjum NBA-deildar- innar og á Netinu. -VS Á - Chicago NBA-deildin í körfubolta um helgina: sinn stað efst í austurdeild eftir stórleik Jordans og Rodmans Michael Jordan skorar gegn Atlanta f fyrrinótt og Dennis Rodman er við öllu búinn. Peir félagar voru óstöðvandi í leiknum, Jordan skoraði 47 stig og Rodman tók 29 fráköst. Reuter Meistarar Chicago komust á topp austur- deildar NBA í fyrrinótt þegar þeir ýttu At- lanta þaðan með góðum sigri, 97-90. Michael Jordan og Dennis Rodman sáu um að afgreiða lið Atlanta því Jordan skor- aði 47 stig og Rodman setti met í deildinni á tímabilinu með því að taka 29 fráköst. „Ég náði sennilega besta takti í minn leik á þessu tímabili og leið vel allan leikinn,” sagði Jordan. Hann hefur nú náð tveggja stafa tölu í stigaskoran í 786 leikjum í röð í NBA-deildinni og getur jafnað met Kareem Abdul-Jabbars þegar Chicago mætir Dallas í kvöld. Rodman er líka mjög heitur þessa dag- ana og er með 21 frákast að meðaltali í sið- ustu sex leikjunum. Chicago hefúr unnið þá áfla og einum betur. „Rodman hefur gert útslagið í þessum leikjum, harrn hefúr fært okkur ótal sóknar- færi með öllum þessum sóknarfráköstum,” sagði Jordan. Doug Christie tryggði Toronto óvæntan úti- sigur á New York, 94-97, með 3ja stiga körfu þegar tæp sekúnda var eftir. Þetta var fyrsti sigur Toronto á New York frá upphafl og fyrsti ósigur New York á heimavefli í 11 leikj- um. „Án Ewings getum við ekki leyft okkur eins mörg mistök og áður,“ sagði Jeff Van Gundy, þjálfari New York. Portland vann sinn fyrsta útisigur gegn Utah í 13 viðureignum liðanna í Salt Lake City. Utah tapaði jafiiframt í fyrsta skipti í 11 heimaleikjum. Kendall Gill hiá New Jersey skoraði 7 stig á hálfri fjórðu mínútu í síðari framlengingu gegn Milwaukee og tryggði sínum mönnum sigur. Lakers í vandræöum meö Clippers Lakers lenti í mikliun vandræðum með ná- granna sína í Clippers aðfaranótt laugardags- ins en náði að knýja fram sigur, 118-114, á loka- sekúndum framlengingar. Rick Fox var í aðal- hlutverki á lokakaflanum og gerði þá fimm dýrmæt stig fyrir Lakers. Tyrone Hill skoraði sex stig í framlengingu þegar Milwaukee lagði Atlanta, 99-94. „Ég er í skýjunum með þennan sigur, þetta er frábær jólagjöf og við spiluðum stórkostlegan körfú- bolta gegn einu bestu liða deildarinnar,“ sagði Chris Ford, þjálfari Milwaukee. Minnesota setti félagsmet með því að skora 46 stig í fjórða leikhluta gegn New Jersey. Hnífjafh leikur fram að því endaði með 20 stiga sigri Minnesota. Lið Miami vann Detroit í fimmta skiptið í röð á útivelli, 74-88. „Við rifum okkur upp eftir tap- ið gegn Chicago í gær og lékum á köflum frá- bæra vöm,“ sagði Pat Riley, þjálfari Miami. -VS Pippen á leiðinni Scottie Pippen, körfuboltamaðurinn snjafli, sagðist um helgina taka upp þráðinn með Chicago Bulls þegar hann yrði góður af meiðslunum. Hann hefúr ekkert spilað á tímabilinu til þessa og sagði í nóvember að hann myndi ekki leika framar með Chicago. Pippen mætti á sína fyrstu æfmgu með liðinu á annan í jólum og reiknað er með því að hann geti byrjað að spila fljótlega eft- ir áramótin. -VS HBADEiLDIN Aöfaranótt laugardags: Indiana-Orlando ........107-81 Smits 20, Hoiberg 20, Mullin 12 - Armstrong 16, Evans 14, Harper 12. Charlotte-Cleveland.....96-88 Rice 26, Divac 23, Wesley 20 - Person 18, Anderson 13, Kemp 12. Detroit-Miami ............74-88 B. Williams 20, Hiil 15, Stackhouse 11 - Hardaway 15, Lenard 15, Mouming 11. Minnesota-New Jersey . . . 116-96 Gugliotta 22, Marbury 22, Mitchell 18 - Cassell 31, Kittles 16, Van Hom 14. Dallas-Washington.........95-97 Finley 23, Scott 22, Reeves 22 - Cheaney 21, Howard 20, Murray 20. San Antonio-Boston......101-86 Robinson 34, Duncan 23, Williams 16 - Walker 21, Mercer 16, Edney 11. Denver-Golden State .....69-81 L. Ellis 19, Battie 11, Jackson 10 - Dampier 19, Smith 14, Coles 10. Milwaukee-Atlanta . . (frl.) 99-94 Robinson 28, Perry 17, Allen 15 - Hend- erson 20, Blaylock 19, Mutombo 15. LA Lakers-LA Clipp. (frl.) 118-114 Van Exel 30, Fox 20, Jones 20 - Wright 32, Rogers 21, Piatkowski 20. Sacramento-Seattle......95-111 Richmond 25, Wiiliamson 23, Poly- nice 11 - Baker 25, Payton 22, Ellis 19. Vancouver-Phoenix .... 100-118 Rahim 23, Lynch 19, Mack 14 - Ceballos 22, McDyess 16, Robinson 15. Aðfaranótt sunnudags: Utah-Portland ...........91-102 Malone 24, Homacek 19, Stockton 14 - Sabonis 25, Rider 19, Wallace 16. New York-Toronto.........94-97 Houston 21, Johnson 19, Starks 17 - Stoudamire 30, Christie 18, Wallace 18. N. Jersey-Milwaukee . (2 frL) 112-104 Van Hom 26, Gill 25, Cassell 25 - Robinson 29, Allen 27, Gilliam 19. Orlando-Charlotte ........96-87 Harper 26, Seikaly 25, Price 17 - Rice 29, Geiger 22, Divac 8. Chicago-Atlanta...........97-90 Jordan 47, Kukoc 13, Longley 10 - Smith 18, Recasner 18, Laettner 12. Houston-Washington . . . 111-101 Drexler 26, Wiilis 26, Barkley 18 - Webber 26, Murray 21, Howard 20. Golden State-Philadelphia . 78-85 Marshall 20, Smith 19, Dampier 14 - Coleman 22, Jackson 17, Thomas 17. LA Clippers-Denver .... 105-103 Rogers 29, Barry 22, Wright 15 - L. Ellis 20, Battie 19, Washington 18. Blcmd í poka Jelena Vialbe hefur verið kjörin íþrðttamaöur ársins i Rússlandi. Hún hlaut öll fimm gullverðlaunin sem í boði voru á heimsmeistaramótinu í skíðagöngu fyrr á þessu ári. Sund- maðurinn Alexander Popov varð ann- ar og lyftingamaöurinn Andrei Tsje- merkin þriðji. Dmitri Alenitsjev frá Spartak Moskvu var hinsvegar kjörinn knatt- spymumaður ársins í Rússlandi. Krasimir Balakov, hinn snjalli miðjumaður Stuttgart, var kjörinn knattspymumaöur ársins i Búlgariu. Júgóslavar, sem leika í úrslitum HM í knattspymu næsta sumar, töpuðu fyrir úrvalsliði Baska, 3-1, i vináttu- leik 1 Bilbao á annan 1 jólum. Dragan Stojkovic skoraði fyrir Júgóslava en r Julen Guerrero gerði öll mörk Bask- anna. -VS Staðan í NBA-deildinni Austurdeild Vesturdeild Chicago 19 9 67,9% Seattle 22 6 78,6% Miami 18 9 66,7% LA Lakers 22 6 78,6% Indiana 18 9 66,7% Phoenix 17 8 68,0% Atlanta 19 10 65,5% San Antonio 17 10 63,0% Cleveland 17 10 63,0% Portland 16 10 61,5% Charlotte 17 11 60,7% Utah 17 11 60,7% Orlando 17 12 58,6% Houston 15 10 60,0% New York 16 12 57,1% Minnesota 13 14 48,1% New Jersey 15 12 55,6% Sacramento 10 19 37,0% Washington 15 15 50,0% Vancouver 10 18 34,5% Boston 13 13 50,0% Golden State 7 20 25,9% Milwaukee 13 15 46,4% LA Clippers 6 24 20,0% Detroit 13 16 44,8% Dallas 5 23 17,9% Philadelphia 7 19 26,9% Denver 2 25 7,4% Toronto 4 24 14,3%

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.