Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1998, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1998, Blaðsíða 8
22 FÖSTUDAGUR 13. FEBRÚAR 1998 B IV Öðruvísi Ijósmyndir Breski ljósmyndarinn Celine Keat- ing heFur ákveðið að taka röð Ijós- mynda af dekkri hliðum klúbba- menningarinnar íBretlandi. Rest- ar ljósmyndir frá dansstöðum Bretlands sýna ungt og fallegt Fólk dansandi og að skemmta sér. Veline ætlar hins vegar að ljós- mynda fólk sem er að kasta upp. Celine fékk hugmyndina þegar hún tók mvnd af vinkonu sinni ser|í var að kasta upp á klósetii skfmmtistaðar. „ Eg tók þess mynd af henni meira’ f grfni en alvöru. Svo þegar ég Fór að skoða myndina þá vaknaði þessi hggmynd hjá mér,“ segir f London án þess að gefa mikinn fyrirvara. Talsmaður híjómsveitar- innar segir að f augnablikinu sé Ift- ið sem ekkert samband milli Shaun Ryders og hinna Félaganna f Black Grape en nann á ekki von á öðru en að úr þessu leysist á næstunni. Ný smáskíFa Frá Portishead Hljómsveitin Portishead ætlar að gefa út þriðju smáskffuna af sinni nýjustu plötu 2. mars næstkomandi 09 kemur hún til með að innihalda tonleikaútgáfu af laginu Only You sem tekið var upp á tónleikum sveitarinnar f New York á sfðasta ári. Par var 30 manna sinfónfu- hljómsveit þeim til aðstoðar og verður forvitnilegt að heyra útkom- una. Portishead er um þessar mundir að leggja drög að heilmik- ■illítónleikaferð sem farin verður um Bretlandseyjar f sumar. Ekki er hljómsveitin búin að ákveða á- hvaða tónleikahátfðum hún kemur fram f sumar. , , mer, ;. Celine. A næstunni ætlar Celine þvf að vera mikið úti á líFinu íleit að þeim sem eru f þann mund að fara að kasta upp. Ewan McGregor ekki ánægður Breski leikarinn Ewan McGregor /er ekki alls kostar ánægður með' notkun á rödd sinni f laginu Choose Life sem hefurverið ofar- lega á vinsældalistum upp á sfðkastið. Hljómsveitin PF Project notar einræðu Ewans McGregors úrTrainspotting flagi sfnu Choose Life og vill Ewan meina að ef hans nyti ekki við þá væri lagið bara- ósköp venjulegt teknólag og hefði aldrei hlotið miklar vinsældir. „Ég gaf aldrei leyfi fyrir þvf að þeir not- uðu þetta. Eg sé ekki fyrir mér að ég fari út f poppið," sagði leikar- ipn f viðtali við BBC á aögunuT\, Utgáfufyrirtækið Positiva, sem gerur út lagið Choose Life, segir 46 leikarinn hljóti að ])jást af minnisleysi þar sem forraðamenn fyrirtækisins hafi f höndunum/ skriflegt leyfi fyrir notkun CTioöse Life-einræðunnar frá leikaranVm,, sjálfum. í Cornershop? Hljómsveitin Oasis, sem er nú á tónleikaferðalagi um Bandaríkin, héfurverið f förmeð hljómsveitinni Cörnershop sem sér um að hita tónleikacjesti upp. Noel Gallagher ’Réfur synt hljomsveitinni mikinn áhuga og er mikill aðdáandi hennar. Hann er reyndar svo mikill "aðdáandi Cornershop að hann hef- ur spilað á bassa með hljómsveit- jxtr^i á næstum allri tónleikaferðinni um Bandaríkin. Hann hefur þó ávallt staðið aftarlega á sviðinu og nánast f skugganum til að stela ékki athyglinni frá hljómsveitinni.‘ Pað er meira að frétta af Oasis byf Pauline Sutcliffe, systir Stu Sutcliffe, sem var einn af bftlunum, hpfur boðið Gallagher-bræðrunum téxta eftir Stu til kaups. Peir Gallagher-bræður eru sagðir áhugasamir um að skoða textana segjast draga það f efa að þeir verði notaðir á næstu plötu Oasis. Black Grape hættir? Framtíð hljómsveitarinnar Black Grape virðist eitthvað óráðín þessa daqana og var hljómsveitin næstum hætt störfum f sfðasta mánuði. Stafa vandræðin innan hljómsveitarinnar af ósætti millij ;söngvarans Shaun Ryder og hiwra meðlima hljómsveitarinnar. Upp ■úr sauð þegar hljómsveitin var f '%ann mund að stfga á svið fyrir fullu húsi f tónleikahöll f Doncast- er. Shaun Rvder hætti þá skyndi- lega við að koma fram á tónleik- unum og steig fskyndi upp f næsty Björk stoFnar útgáFuFyrirtæki Bjork Guðmundsdóttir, sem fékk Brit-verðlaunin f vikunni, hefur nú ákveðið að hleypa af stokkunum ' " ' rrirtaeki sem hef- sfnu eigin útgáfufyi ur hlotið nafnið Ear. Aitlunin er að byrja á þvf að gefa út breiðskiTu með Mögqu Stfnu sem var f hljóm- sveitinni Risaeðlunni. Pað er Gra- ham Massey úr 808 State sem ér upptökustjori á nýju plötunni. ilugvél til London. Einnig hættp Shaun Ryder við að koma fram áw. tónleikum sveitarinnar á tónleika- hátfðinni Essential NewYears Eve Taktu þátt f vali list- ans f síma 550 0044 Yftrumsjón með skoðanakönnun; HalWóra Hauksdóttir - Framkvæmd könnunar MarkaðsdeiU 0V - TöKuvinnsla: Dódó - Handrtt. heimlldaröflun og yfirumsjón með framleiðslu: fvar ‘ . Guðmundsson - Tæknistjóm og fTamleiðsla: Porsteinn .'-'ÁsgHrsson og FVáinn Steinsson - Lhsendingastjóm: Ásgeir Ko&einsson og Jóhann Jóhannsscn - Kynnir f ótvarpi; Ivar Quðmundsson - Kynnlr f sjórpwphfWDunqal > * StwS^Í síSustu viki Havv--.:-' '-jrl m '' - . 1 - . fipKSpÍlý'*' orTw: | ■Ly 1 V-.r, f7 ^ [SætJ * * * Vikur Tag Fiytjand^ i 1 1 5 MYHEARTWILLGO 0N CELINE DION I 2 2 - 2 UNF0RGIVEN 2 METALLICA i 3 6 12 5 MY STYLE IS FREAKY SUBTERRANEAN I I 4 3 3 10 MEM0RY REMAINS METALLICA 5 7 4 3 IFGODWILLSENDHIS ANGELS U2 1 6 5 8 5 TIME 0FY0UR LIFE GREEN DAY I 7 17 - 2 RENEGADE MASTER '98 WILDCHILD I V 8 18 24 6 TRULY MADLY DEEPLY SAVAGE GARDEN 1 9 10 7 6 HIST0RY REPEATING PROPELLERHEADS FEAT SHIRLEY B.. 1 1 10 15 - 2 M00 LA LA VERSLÓ/BJARTMAR (MAMBÓ KINGS) í 11 mm LjI DANGER0US Niítt á ,ista busta’rhymes 1 12 4 2 u T0RN NATALIE IMBRUGLIA 1 13 n 14 5 ALLAR0UND THEW0RLD OASIS j 1 14 28 29 3 ALL THE TIME IN THE W0RLD 1GGY P0P & DAVÍD ARN0LD | 1 15 12 26 5 NEVER EVER ALLSAINTS 1 r i6 8 6 5 THE CHAUFFEUR DEFTONES 17 14 15 3 ANTHEM FUNKDOOBIEST 18 16 16 5 SÍÐASTA ÁSTIN FYRIR PÓLSKIPTIN MAUS I 19 34 34 3 BURNIN' Hástökk vikunnar Qyjr 9 20 32 - 2 DEATH 0F A PARTY BLUR 21 29 - 2 IT'S LIKE THAT (DR0P THE BREAK) RUN DMC & JASON N.. I l 22 9 5 10 WALKING 0N THE SUN SMASH MOUTH I I 23 13 9 5 NO SURPRISES RADIOHEAD 1 24 21 40 3 BAMBOOGIE BAMBOO 1 25 19 17 5 GIVENTO FLY PEARLJAM I | 26 27 28 4 WHATYOUWANT MAZE í 27 KEZSI 1 SEXY BOY AIR 28 26 31 4 RAPPER'S DELIGHT ERICK S. KEITH MURRAY & REDMAN 29 22 22 3 BRIMFUL OFASHA CORNERSHOP 1 30 1 EKKI NEI7T SÓLDÖGG 1 31 20 11 7 MR. CAULFIELD QUARASHI 1 I 32 36 - 2 SHELTER BRAND NEW HEAVIES 1 33 25 19 5 HIGHTIMES JAMIROQUAI f 34 1 AJARE WAYOUTWEST 35 ro 1 CN | 1 21 4 GRÆNA TRÉB WOOFER 1 f 36 1 BUGSY MALONE HALLA VILHJÁLMSDÓTTIR ] 37 24 10 7 LUCKY MAN THE VERVE 1 38 31 33 3 FLIPTHE SWITCH RÓLLING STONES 39 1 Pað er komið ELÍZA GEIRSDÓTTIR 40 1 BÖRN GUÐS BUBBI MORTHENsJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.