Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1998, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1998, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1998 19 iljm helgina ** * r-. Sendið teikninguna litaða til: Krakkaklúbbur DV, Þverholti 11. 105 Reykjavík, merkt Húgó, fyrir 3. Mars. Nöfn vinningshafa verða birt Föstudaginn 6. mars Nafn: Heimili: Sími: Aldur: Langholtskirkju: Blönduóskirkja: tónleikar Gradualekór Langholtskirkju heldur á sunnudaginn kl. 17 tón- leika í Langholtskirkju til að sa&a fyrir fyrirhugaðri tónleikaferð. Kórinn ætlar ekki að ráðast á garð- inn þar sem hann er lægstur í tón- leikaforinni heldur fer hann til Portúgal og heldur 8 tónleika í ferð- inni, m.a. á sjálfri heimssýning- unni, EXPO 98. Ferðin verður afar i.ostnaðarsöm en áætlað er að hún muni kosta hátt í 4 milijónir króna. Á efnisskrá tónleikanna á sunnudaginn verða íslensk og er- lend verk, kirkjuleg og veraldleg. Mörg verkanna gera mjög miklar kröfúr til kórsins, t.d. útsetning sem stjómandi kórsins gerði á glæsiverkinu Býflugunni eftir Rimsky Korsakof. Einnig Salutatio Marie eftir Jón Nordal og Hosi- anna eftir Knut Nystedt. Einsöngv- ari verður, auk kórfélaga, Ámý Ingvarsdóttir, fýrrum kórfélagi, sem stundar nú nám við Söngskól- ann í Reykjavík. Annar fyrrum fe- lagi, Lára Bryndís Eggertsdóttir, verður undirleikari á tónleikunum. Félagar í Gradualekómum em ungir að árum eða frá 10 til 18 ára. Miklar kröfúr em gerðar til þeirra sem fá inngöngu I kórinn og marg- ir kórfélagar em langt komnir í al- varlegu tónlistamámi. Síðan.hann var stofnaður árið 1991 hefúr hann skipað sér í fremstu röð bama- og unglingakóra á íslandi. Stjómandi frá upphafi verið Jón Stef- Jón Stefánsson hefur gert Gradu- alekór Langholtskirkju aö einum fremsta barna- og unglingakór landsins. Gradualekór -■ i j ' 1 HÍSKÓLABÍÓ DV, Blönduósi Samkórinn Björk í Húnaþingi og Rangæingakórinn í Reykjavik halda stórtónleika í Blönduóskirkju laug- ardaginn 28. febrúar nk„ kl. 16. Á söngskránni er fjölbreytt lagaval og með kómum syngja einsöngvaram- ir Elín Ósk Óskarsdóttir óperusöng- kona, Kjartan Ólafsson, Sigfús Pét- ursson frá Álftagerði, Hcilldóra Á. Gestsdóttir og nemendm- úr Söng- skólanum í Reykjavík. Stjómandi Rangæingakórsins er Elín Ósk Óskarsdóttir og undirleik- ari Hólmfriður Sigurðardóttir. Stjómandi og undirleikari Samkórs- ins Bjarkar er Thomas Higgerson. Á laugardagskvöld verður árs- hátíð í Félagsheimilinu á Blöndu- ósi þar sem öllum er heimil þátt- taka. Þar verða hlaðin veisluborð, söngur, glens og gaman og dans stiginn við undirleik Mið- aldamanna frá Siglufirði. -MÓ Krakkaklúbbur DV og Bíóstjarnan Húgó kynn / j HUGO UTALEIKINN Litaðu teikninguna hér að neðan 03 þú getur unnið málsverð fyrir fjölskylduna á wm- Hard Rock Cafe, bíómiða fyrir tvo á Bíóstjörnuna Húgó í Háskólabíói og Laugarás- bíói eða bókina um Húgó frá Skjaldborg* BÍÓSTJARNAN HÚGÓ ER FRUMSÝND 27* FEBRÚAR* Samkórinn Björk mun syngja í Blönduóskirkju ásamt Rangæingakórnum í Reykjavík Undirbýr Evrópuför

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.