Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1998, Qupperneq 2

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1998, Qupperneq 2
2 * fréttir ★ ★" LAUGARDAGUR 7. MARS 1998 JjV stuttar fréttir Til Advanta Ólafur Jóhann Ólafsson rithöf- undur hefur verið ráðinn for- stjóri Qármála- fyrirtækisins Advanta í Bandaríkjunum en hann hefur setiö í stjórn þess frá því í desember. Advanta er fjár- málafyrirtæki og viðskiptavinir þess eru sex milljónir og fjár- málaumsýsla þess á þriöja tug milijarða dollara. Óbreyttur áfengisaldur Áfengisvarnarráð leggst gegn hugmyndum um að lækka áfeng- iskaupaaldur niður í 18 ár. Bandarískar rannsóknir sýni að alvarlegum slysum og dauðaslys- um á ungu fólki fjölgi verulega við slíka breytingu. SUS andmælir Davíö Stjórn Sambands ungra sjálf- stæðismanna harmar að forsætis- ráðherra skuli hafa lagt fram lagafrumvarp um aö ríkið slái eign sinni á landsvæði utan land- areigna lögbýla. Slík lög gangi gegn grunnhugmyndum i stefnu Sjáifstæðisflokksins. Aöalvegir færir í gær var lokið við að hreinsa snjó af ölium áætluöum vetrarleið- um á Vestfjörðum, Norður- og Austurlandi. Góð vetrarfærð er á landinu og ekki búist viö að færð spiilist þar sem veður fer hlýnandi. BÍSN vill próf BÍSN, bandalag ísl. sérskóla- nema, mótmæl- ir harðlega þeirri ákvörðun rektors Tækni- skólans að fella út rétt nemenda til að endurtaka próf eða taka sjúkrapróf. Þar sem tilgreind ástæöa rektors fyr- ir þessu sé fjárskortur krefst BÍSN þess að menntamálaráö- herra grípi inn í og sjái til þess aö réttur nemenda í þessu efni verði virtur. Umferöarátak Lögregla á Suðvesturlandi veröur með umferðarátak um heigina. Sérstaklega verður hug- aö aö frágangi vörubíla i loönu- flutningum, snjósleöakerrum og aftanívögnum hvers konar og ökuréttindi ökumanna könnuð. Fraus í vatnsröri Vatnsrör frostsprakk í fyrri- nótt í efnaverksmiöjunni Sjöfn á Akureyri og flóði úr því vatn. Eldvamarkerfíð fór í gang þegar lekinn hófst og gerði vart viö lek- ann áöur en fjón varð umtalsvert. RÚV sagöi frá. Betri hagur Hagur heimilanna hefur batn- aö og fólk er byrjaö að spara meira en áður. Eftirspurn eftir lánsfé er minni en ffamboö og eft- irspum eftir húsnasðislánum hef- ur minnkaö. RÚV segir frá. Læknar hætta Tveir læknar í Borgamesi hafa ritað heilbrigðisráöuneytinu bréf og segjast líta svo á að launa- lækkun, sem úrskurður kjara- nefndar hefúr i för með sér fyrir þá, jafngildi uppsögn. Búnaöarþing á morgun Ari Teitsson, formaöur Bænda- samtakanna, setur búnaðar- þing á Hótel Sögu á morgun, sunnudag. Þing- ið mun fjalla um ffumvarp aö nýjum búnaöar-____________ lögum sem liggur fyrir Alþingi, þjóölendufrumvarp forsætisráð- herra o.fl. Þinginu lýkur aö öllum líkindum 14. mars. Vertshús lengur opin Borgarráö hefur samþykkt að gera tilraun með aö valin veit- ingahús fái aö hafa opiö til kl. fjögur og fimm aö morgni frá og með 1. júlí í sumar. Tilraunin á að standa i eitt ár. -SÁ Stúlkurnar á markaðsdeild DV kynntu Frjálsa fjölmiölun á Framadög- um sem haldnlr voru í ÞJóðarbókhlöðunnl í gœr. FJöldl nemenda sýndi fyrirtækjum landsins áhuga og eflaust hefur elnhver fundið fyr- irtæki sem hann gæti hugsað sér að starfa hjá f framtfðinni. Tilboði Kaupfélags Héraðsbúa í Mjólkursamlag Norðfirðinga hafnað: Bónus kom til bjargar - viljum gjarnan styðja samlagið, segir Jóhannes Jónsson. Sjómannadeilan: Allt í hnút Samningaviöræöur sjómanna og útvegsmanna komust ekki af stað í gær á daglöngum fundi í Karphús- inu. Á fundinum ræddi sáttasemjari við fulltrúa deiluaöila um fyrirkomu- lag á samningaviðræðunum en ekki tókst að finna þann grundvöll sem menn leituöu til að byggja framhald- iö á. Aö sögn Helga Laxdals steytti á því að útvegsmenn settu það sem ófrávíkjanlegt skilyröi fyrir frekari samningaviöræöum að sjómenn lýstu yfir afstöðu til álits kvótanefhd- arinnar og væntanlegra lagafrum- varpa ríkisstjómarinnar um kvóta- markað, verölagsstofu skiptaverös og veiðiskyldu. Forysta LÍÚ leggst gegn hugmynd- inni um kvótámarkað sem hún telur aö stórspiili hagræöingarmöguleik- um í sjávarútvegi í framtíðinni. Kristján Ragnarsson sagði við DV í gær aö hins vegar væru menn tilbún- ir að samþykkja Verðlagsstofu skiptaverös og veita henni upplýs- ingar um innri mál fyrirtækjanna og opna henni bókhald þeirra svo skap- ast mætti traust milli útvegsmanna og sjómanna í framtíöinni. Á fundinum í Karphúsinu í gær Guðjon A. Kristjánsson kemur til fundar f Karphúsinu í gær ásamt llði sínu. kom í Ijós að sjómenn eiga erfitt meö að kyngja því skilyröi sjávarútvegs- ráöherra aö álit kvótanefhdarinnar veröi því aðeins flutt og afgreitt á þingi í vor að sjómenn fresti enn frestuöu verkfalli sínu sem á aö hefj- ast á ný um miðjan mánuðinn, hafi ekki samist áöur. -SÁ 111 ára saga Landsbanka íslands á enda Sögunni lýkur með stæl - flestir kostir fylgja samruna við íslandsbanka, segir Kjartan Gunnarsson Bónus hefur ákveðiö að kaupa hlut í Mjólkursamlagi Norðfirðinga. Mjólkursamlagið hefur staðiö frekar illa fjárhagslega og var til skoöunar kauptilboð sem barst frá Kaupfélagi Héraösbúa. í tilboðinu var gert ráö fyrir að KHB greiddi hluthöfum í Mjólkursamlaginu fyrir hlutabréfin á nafhviröi. Heimamenn voru ekki sáttir við þaö og i gær samþykkti stjórn mjólkursamlagsins að hafna tilboðinu. Þessi samþykkt var gerð á þeim forsendum aö heimamenn vildu ails ekki missa samlagiö frá Norðfirði. Hlutafé aukið Á aukaaðalfundi, sem boðað var til síðastliðinn mánudag, var ákveðið aö auka tíu milljónum við hlutaféð og halda rekstrin- um áfram. „Við ætlum að slá skjaldborg um samlagið. Við er- um meö fram- Jóhannes son. Jóns- Norðflrðlngar telja að hagsmunUM byggðarlagslns sé best borglð með því að halda Mjólkursamlaginu. leiðslu hérna í sveitinni sem er mik- ið hagsmunamál fyrir bændur og byggðarlagið," sagöi Pétur Óskars- son, einn hluthafa í MN, í samtali við DV. Hann sagði samlagið hafa staðið í mikilli markaössetningu og þróun fyrir vörur sínar og nú væri líkur á því að þeir peningar færu að skila sér. Nú þegar hefur tíu milijón- um veriö safnaö. Jóhannes Jónsson sagði í samtali við DV aö Bónus vildi gjarnan styðja Mjólkursamiag Noröfirðinga þvi meö fyrirtækjunum væri mjög farsælt samstarf. Mjólkursamlag Norðfirö- inga er eina mjólkursamlagiö sem hefur sett framleiðslu sína í umbúö- ir sérstaklega merktum Bónusi. „Þar af leiðandi munum við á ein- hvern hátt koma aö því aö þessi DV-mynd Ari Ben. starfsemi haldi áfram. Þetta er nú síöasti móhíkaninn í því að vera sjálfstætt hugsandi fyrirtæki í mjólkuriðnaði," sagði Jóhannes. Hann sagði að þátttaka Bónusfyrir- tækisins í framleiöslu væri ekki til frambúöar. Aðstoð við Mjólkursam- lag Norðfiröinga væri til hagsbóta fyrir Bónus og viðskiptamenn fyrir- tækisins. -sm Finnur Ingólfsson viðskiptaráð- herra undirritaði síöustu ársreikn- inga Landsbanka íslands á aðalfundi bankans í gær og setti þar meö strik undir 111 ára samfellda sögu bank- ans. Segja má aö sögunni hafi lokiö með stæl en hagnaöur bankans fyrir skatta, afskriftir og sérstök framlög í lífeyrissjóö var tæplega tveir og hálf- ur milljarður króna. Við tekur nú Landsbanki íslands hf. og er Helgi S. Guðmundsson formaður bankaráðs. Kjartan Gunnarsson, fráfarandi for- maöur bankaráös, benti á aö bank- Frá aðalfundl Landsbankans f gær. inn stæði á tímamótum, aukin sam- keppni kallaöi á stærri einingar í bankakerfinu. Bankinn hlyti því að stækka og taldi Kjartan líklegast að það geröist með samruna bankans viö aöra banka. Fór hann yfir kost- ina í þeim efnum, taldi ólíklegt aö af samruna yrði viö sparisjóðina vegna eignarfyrirkomulags þeirra, Fjárfest- ingabankinn væri með of mikiö eig- ið fé til að geta staöið undir eðlilegri ávöxtun þess og liklegast væri aö all- ir bankamir og sparisjóöimir skiptu honum upp á milli sín. Eftir miklu DV-mynd ÞÖK væri að slægjast með samruna viö Búnaöarbanka, eins fram heföi kom- iö, en sökum þess að um tvo ríkis- banka væri að ræða reifaði Kjartan þau rök aö illa mundi ganga að ná nauðsynlegri hagræðingu og annar- leg sjónarmið yröu hugsanlega viö- skiptasjónarmiöum ofar. Þessa galla sá Kjartan hins vegar ekki ef af sam- runa yrði viö Islandsbanka. Var þvi ekki annað að merkja af orðum hans en hann teldi þann kostinn bestan fyrir Landsbankann. -phh
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.