Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1998, Side 2
36
LAUGARDAGUR 14. MARS 1998 JL>V
Grand Vitara:
Nýr og nokkuð stærrí
jeppi fra
í upphafi alþjóðlegu bílasýningar-
innar í Genf eru fyrstu tveir dagam-
ir ætlaðir til að kynna blaðamönn-
um nýja bíla en sýningin er síðan
opnuð almenningi á þriðja degi.
Fyrsta dag sýningarinnar keppast
bíiaframleiðendur um að kynna nýj-
ungar sínar en þegar liðið var vel
fram yfir hádegi stóðu enn fimm bíl-
ar í einum básnum sveipaðir segl-
dúk í felulitum, en rauðklæddar
fúrðuverur á stultum röltu fram og
aftur milli þeirra.
Þetta var sýningarbás Suzuki og
þama var verið að frumsýna nýjan
Suzuki
jeppa, Grand Vitara, sem byggður
er á svipuðum grunni og Vitara-
jeppinn, eilítið stærri og breiðari,
en jafnframt töluvert betur búinn.
Línur allar em ávalari og undir-
strika enn betur léttleika í hönnun.
Grand Vitara verður í byrjun í
boði með tveimur vélum, 4ra
strokka 2,0 lítra og 2,5 lítra V-6 sem
er 142 hestöfl. Síðar á þessu ári kem-
ur 2,0 lítra turbo dísilvél til viðbót-
ar.
Vitara kom fyrst á markað á ár-
inu 1988 og hefur þróast nokkuð í
áranna rás, en þessi gerð verður
Allar línur eru mýkri og ávalari en á „garnla" Vitara.
Grand Vitara er vel búinn og glæsilegur jeppi frá Suzuki sem var frumsýndur í Genf á dögunum og er væntanlegur
hingaö til lands í aprílbyrjun.
áfram í framleiðslu þótt Grand
Vitara hafi bæst við.
Kynntur í apríibyrjun
Það er stutt þar til þessi nýi
Grand Vitara kemur hingað til
okkar, því að sögn Úlfars Hin-
rikssonar hjá Suzuki bílum er
reiknað með því að kynna
fyrstu bílana í aprilbyrjun. Enn
er verið að semja um verð að
sögn Úlfars, en stefnt er að því
að bjóða bílinn á mjög sam-
keppnisfæru og góðu verði
strax frá upphafi.
-JR
Glæsileg inn-
rétting Grand
Vitara vakti
verulega at-
hygli í Genf á
dögunumen
mjög rúmt er
í fram- og aft-
ursætum.
Mitsubishi Spacestar:
Nettur alhliða fólksbíll
fyrir „stórfjölskylduna
- smíðaður
Einn þeirra bíla sem náöu veru-
legri athygli í Genf þetta árið er nýr
„stórfjölskyldubílT í langbaksút-
gáfu sem ætlað er að keppa í flokki
svonefndra „fjölnotabíla".
Þessi nýi bíll er Spacestar frá
Mitsubishi. Hann er sérstaklega
hannaður fyrir Evrópumarkað og
verður smíðaður i verksmiðjum
Mitsubishi í Hollandi, þeim sömu
og smíða Carisma.
Spacestar verður í boði með
nokkrum vélarstærðiim. Grunn-
gerðin verður með 16 ventla 1,3 lítra
vél sem gefur 86 hestöfl, en bíllinn
verður einnig í boði með GDI-vél,
sömu 1,8 lítra vélinni og er í dag í
Carisma, 125 hestöfl.
Spacestar er ætlað að koma á
markað í árslok og í byrjun reiknar
Mitsubishi með að smíða um 50.000
bíla á ári.
í Hollandi og kemur á markað í lok ársins
GDI á fullri ferð
Því má bæta við að Mitsubishi er
á fullri ferð með GDI. Nýjar vélar
eru í væntanlegar, allt frá nýrri 3ja
strokka vél sem er 0,6 lítrar að
rúmtaki upp í 4,5 lítra V8-vél. Næsta
GDI-vél verður 2,4 lítra sem kemur
í nýrri gerð Space Wagon í haust.
-JR
Spacestar, nýr fjölskyldubíll frá Mitsubishi sem smíöaöur veröur i Hollandi
og kemur á markað í lok ársins.
Skoda:
Octavia Combi og endurbætt Felicia
Með nýjum Octavia Combi eða
langbaksgerð, sýnir og sannar þessi
deild VW-samsteypunnar að fram-
leiðslan er komin á sama stall og
gerist bestur hjá öðrum evrópskum
bílaframleiðendum.
Octavia verður frumsýnd hjá nýj-
um umboðsaðila á íslandi innan
skamms, og þessi nýi langbakur
gæti birst hér á landi með haustinu,
ef verksmiðjunum tekst að anna eft-
irspurn, en í dag eru langir biðlist-
ar eftir Octavia.
Frágangur allur í Octavia Combi
er til fyrirmyndar og til dæmis eru
góðar aukahirslur undir gólfi farm-
rýmisins við hlið varadekksins. Allt
aðgengi er mjög gott.
Skoda Felicia var frumsýnd i
Genf með nýju yfirbragði, og þar
Felicia er komin meö nýtt útlit á framenda auk annarra endurbóta.
Octavia Combi, vel búinn og glæsilegur langbakur sem væntanlegur er á
markaö í árslok.
ber einkum á framendanum, sem er
kominn með svipað „andlit“ og Oct-
avia. Aðrar breytingar eru til dæm-
is breyttur miðjustokkur í mæla-
borði og miklu betri hljóðeinangr-
un. -JR