Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1998, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1998, Page 3
LAUGARDAGUR 14. MARS 1998 Jaguar XKR coupé Sportbíla má ekki vanta á alvöru bílasýningum og Jaguar frumsýndi í Genf nýjan bíl, XKR coupé, með 360 hestafla vél með forþjöppu. Jaguarbílar hafa verið í upp- sveiflu að undanfömu og reiknað er með því að þessi nýi sportbíll eigi eftir að auka hróður þeirra enn frekar, en á næstunni er svo von á nýjum „litlurn" Jaguar, X400. -JR Honda Civic Aerodeck Honda „lokaði“ Civic-línunni í Genf með Aerodeck, sem þróaður var frá hugmynd að langbaksgerð Civic sem sýnd var á Genfarsýning- unni í fyrra. Aerodeck er væntan- legur á Evrópumarkaö í mars, en bíllinn verður smíðaður í verk- smiðjmn Honda í Swindon á Englandi. Sportlegur Ford Cougar Jafnframt því að frumsýna nýjan Escort, frumsýndi Ford þennan bíl, Focus, sem verður arftaki sportlega Cougar coupé í Genf. Saab 9-3 kemur í aprílbyrjun Það er stutt stórra högga á milli hjá Bílheimum. Þar er Saab 9-5 frumsýndur um þessa helgi og stutt er þar til annar nýr Saab birtist einnig hér á landi, Saab 9-3, sem er arftaki Saab 900 e. Þótt útlitsmunur sé ekki mikill frá 900-bilnum hafa verið gerðar um 1200 breytingar, sumar aðeins minni háttar en aðrar meiri. Hér er bíllinn á bílasýningunni í Genf á dögunum. -JR Saab 9-5 er nýr og betur búinn bfll en Saab 9000 og kemur til með aö keppa á lúxusbflamarkaöi, bæöi í Evrópu og hér á landi. DV-mynd Pjetur Bílheimar hf.: Saab 9-5 er kominn Saab 9-5 er kominn til landsins og verður frumsýndur hjá Bílheimum hf., sem er með umboð fyrir Saab, nú um helgina. Þetta er nýr bíil frá grunni þótt hann minni um margt á Saab 9000 sem enn er í framleiðslu. Með Saab 9-5 ætlar Saab sér að keppa enn ofar á markaðnum en með 9000-bílnum og í erlendum kynningum er honum steöit beint gegn Mercedes Benz og BMW. 9-5 er mjög vel búinn bíll og státar af öllum þeim búnaði sem góðir lúx- usbílar eiga að hafa. Fíöðrunin er al- veg ný, íjölliðafjöðrun (multi-link) að aftan. Af staðalbúnaði má nefha ABS-hemlakerfi, loftpúða í stýri, raf- stýrðar rúðuvindur, samlæsingar, hita í sætum, rafstýrða og upphitaða útispegla, festingar fyrir bamabílstól bæði í fram- og aftursæti og bílbelt- astrekkjara. Loftpúði við farþegasæti að ffarnan er aukabúnaður en kostar aðeins 30.000 svo það er engin frá- gangssök að bæta honum við. Það er hægt að panta ýmsan auka- búnað í allar gerðir Saab-bíla og sem dæmi um slíkan búnað í 9-5 má nefna valhnotumælaborð sem kostar kr. 84.000, rafdrifna sóllúgu á kr. 180.000, leðuráklæði á kr. 189.000 og skriðstilli og aksturstölvu á kr. 52.000, svo aðeins séu nefhd nokkur dæmi. 9-5 er í boði með tveimur vélum, 2,0i, 16 ventla, 150 hestafla, og 2,3i, 170 hestafla. Með minni vélinni kostar 9-5 kr. 2.781.000 með handskiptingu en 2.961.000 með sjáifskiptingu. Með stærri vélinni er samsvarandi verð kr. 2.965.000 og 3.154.000. Frumsýning um helgina Eins og fyrr sagði er þessi nýi Saab 9-5 frumsýndur í sýningarsal Bílheima við Sævarhöfðann um helgina. í gærkvöld var sérstök for- sýning en í dag, laugardag, er opið frá kl. 14 til 17 og aftur á morgun, sunnudag, á sama tíma. -JR ' fWbOð Vf-tó^l.000:0007- ÝWboS Vetó;4:400.000:- 1600 Xli '93 I Corolla Lifthack Special Series '94 I Nissan Primera 2000 SLX 4x4 '92 Ekinn75þ.km. Grá/grænn, 5gíra, I Ekinn 71 þ.km. 5 gíra, rafdrifnar rúður og speglar, I Ek. 59 þ.km. 5 gfra, steingrár, rafdrifnar samlæsing. ■ samlæsing, dráttarkrókur, spoiler. I rúður og speglar, samlæsing, ABS, loftkæling, álfelgur, hiti i sætum. mi Mazda 626 2000 GLX '92 BMW 520ÍA '92 Ekinn 66 þ.km. Sjalfskiptur, rafdrifnar rúður og speglar, samlæsing, álfelgur. EconoGne Club UUagon 7300 Diesel '91 Ekinn 108 þ.km. Sjálfskiptur, þungask.mælir, 11 farþega, rafdrifnar rúður, samlæsing, svefnbekkur, cruise control. Ekinn 169 þ.km. Svartur, sjálfskiptur, rafdrifnar rúður og speglar, samlæsing, dráttarkrókur, hiti í sætum. VAGNHÖFÐA 23 • 112 REYKJAVIK • S í IVI I : 5 8 7 - -587 Dodge Ram 1500 V8 (318) '96 Ekinn32þ.km.Sjálfskiptur,cmise control, loftkæling, álfelgur, 31" dekk, rafdr. rúður, samlæsing, gangbretö, dráttarkrókur, plasthús, klæddur pallur, húdd og IjósahL AFL FRÁ MERCEDES-BENZ BFGoodrich ‘Sémantam •Aukahlutir ‘Varahkitir •jeppabreytmgar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.